Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2000, Blaðsíða 160

Húnavaka - 01.05.2000, Blaðsíða 160
158 II U N A V A K A eins og innan um baðstofuna á Reykjum þar sem ég átti heimili í mörg ár. Reið ég svo af stað heimleiðis beinustu leið. Milli Reykja og Kagaðarhóls voru tveir bæir, Orrastaðir og Hamrakot. Fór ég yfir túnið á Orrastöðum. Þar var ljós í öllum gluggum og átti ég þar besta vinafólk en forðaðist að koma nálægt bænum til að komast hjá að eiga þar nokkra viðdvöl. Hugurinn var allur á að komast heim sem fyrst. Eg fór fyrir sunnan Hamrakot og kom að Laxá sem rennur úr Svínavatni. Fór ég þar af baki og teymdi klárinn }'fir ána. Þá átti ég ekki nema stutt eftír að Kagaðarhóli í norðaustur frá því sem ég fór yfir Laxá. Þar hafði ég snúið við austan við ána og farið þveröfugt \'ið það sem ég átti að fara, til suðvesturs, án þess að ég vissi af svo að ég hélt áfram hinn rólegasti. Fór mér samt að finnast nokkuð langt heim að Kagaðarhóli, sá kindaslóðir sem ég gat ekki áttað mig á frá hvaöa bæ væru. Eftír nokkurn tíma kom ég að vatni, hugsa að ég muni nú kominn að Laxárvatni. Það vatn er mjótt og langt. Eg ríð út á vatnið með það í Iiuga að eigi verði ég lengi að fara yfir það. Þar átti ég að þekkja mig vel og Kagaðarhóll þar skannnt fyrir sunnan enda vatnsins. En mér fór að þykja nokkuð breitt yfír vatniö en var þó rólegur. Veður var hið besta, hesturinn sem ég reið, fjörugur og skennntilegur og ég við bestu heilsu, á besta skeiði lífsins - 27 ára - og hafði ekki bragðaö dropa af nokkru víni þann dag. Allt í einu, þarna á vatninu, verður mér litið til hægri handar - hvað sé ég ekki - og veit á sama augnabliki bvar ég er staddur. Eg á eftir fáa faðma í réttnefndan Svínadalsárós. I þeim árósi hafði síðastur maður drukknað með liesti sínum, sérajón, sem var prestur á Auökúlu. Sá bær er ekki langt frá ósnum. A sama augnabliki og ég sá hvar ég var staddur, fannst mér vera hellt yfir skrokkinn á mér fötu af ísköldu vatni. Eg hefi víst þurft að fá kaldabað svo að eigi lánaðist að búa mér hvflurúm í Svínadalsárósnum þessa jólanótt. Sneri síðan hesti mínum við í skyndi og hélt sem leið lá beint að Kagaðarhóli eins og ég væri að fara milli bæja þar um hásumar í glaðasólskini. Kom heim til mín klukkan ellefu um kvöldið en hefði átt að vera þar klukkan sjö ef allt hefði verið með felldu. Heimilisfólkið fagnaði konni minni en hafði orð á því að ég væri eitthvað öðruvísi en ég ættí að mér að vera. Það furðaði sig á hversu seint ég kæmi heim. Sjálfúm mér var það ljóst að þetta ferðalag hafði skilið eftir í huga mínum einhver óþægindi sem ekki voru strax af rokin. Eg gat engu um kennt og ómögulega að gert jDÖtt ég yrði um stundarsakir fyrir áhrifum einhvers óvættis sem hefir viljað láta æfi nn'na enda þarna í Svínadalsárósi en æðri hönd tekið í taumana og um leið gaf mér bending um hve oft er skannnt milli lífs og dauða. Líka fannst mér óskiljanlegt hvers ég ætti að gjalda hjá þessum óvætti - hefur víst þótt slægur í að fá mig í hópinn til hátíðabrigða fvrir hina áður burtkölluöu ósbúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.