Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2000, Blaðsíða 131

Húnavaka - 01.05.2000, Blaðsíða 131
H U N A V A K A 129 Þó eru það ekki gjafirnar sjálfar sem skipta mestu máli. í latneskum lærdómsritum allt aftur til Rómverja hinna fornu bregður fyrir þeirri hugmynd að menn eigi að meta gjafir eftir hugarfari gefanda fremur en gildi gjafanna sjálfra; samkvæmt þessu er gjöf frá vini miklu dýrmætari eign en sams konar gjöf frá öðrum. Rómverska skáldið Ovid segir á einum stað að þær gjafir séu ávallt þekkastar sem taka gildi sitt af gefanda. Og Seneca spekingur segir á sínum stað að velgerð sé ekki fólgin í því sem er gert eða gefið, heldur í hugarfari þess sem gerir eða gefur. Tólftu aldar spekingur, Hugi í París, segir í riti sem snarað var á íslensku forðum, að gjöfin sýni hver gefi og með hverri ást er hann gefur. „Mun æ hvað þú átt þeim er veitir og unn eigi gjöfum í stað hins er gaf; honum skaltu unna.“ Sú hugmynd að vinátta sé öllum gjöfum æðri kemur skýrt fram í Njálu þegar Njáll færir Gunnari hey og mat í hallæri. „Góðar eru gjafir þínar,“ segir Gunnar, „en meira þykir mér vert vinfengi þitt og sona þinna.“ Svipuðu orðalagi bregður fyrir í Samsons sögu: „Mikils þykir mér vert fé þitt, en meira vinskapur þinn.“ I Olafs sögu Tryggvasonar segir maður við konung: „Svo margt hafið þér mér gefið að eigi mun eg og eigi má eg meta hversu mikils vert er, en þó er sú ein yðar gjöf sem yfir ber allar aðrar, en það er yðar vinátta, og þá þóttist eg mest afla er eg fekk hana.“ Þegar Grímhildur drottning í Þiðreks sögu býður Irungi fullan skjöld af gulli segir hann: „Frú, það er mikið fé en þó er enn meira vert að fá þína vináttu.“ Og í Guðmundar sögu segir húsfreyja ein við hinn góða biskup: ,Annað elska eg meira en kvikfé, en það er yðar þökk og vinátta, því að hvað er mig kostar vil eg henni halda.“5 Snauður maður sem hafði ekki efni á að gefa vini sínum jafn rífa gjöf og hann vildi átti ekki að láta slíkt á sig fá: „Ef gullið er ógnægra en viljinn að gefa, þá láttu þó eigi ástina minnka þótt fættist gjafirnar“ (Alexanders saga). A hinn bóginn þótti skylt og sjálfsagt að þiggja gjöf af vini sínum, enda var hætt við því að höfnun gjafar leiddi til llaumslita. Þeir Kjartan og Bolli í Laxdælu eru svo nánir að þeir mega heita bræður: þeir eru bræðrungar, fóstbræður og ástúðarvinir frá blautu barnsbeini. Eftir að Bolli gekk að eiga Guðrúnu Osvífursdóttur, málvinu Kjartans, kólnaði vináttan af hendi Kjartans, en þó bryddar ekki á sundrungu með þeim fyrr en hann neitar að þiggja gjöf frá fóstbróður sínum: Bolli átti stóðhross þau er best voru kölluð; hesturinn var mikill og vænn og hafði aldrei brugðist að vígi; hann var hvítur að lit og rauð eyrun og toppurinn. Þar fylgdu þrjú merhryssi með sama lit sem hesturinn. Þessi hross vildi Bolli gefa Kjartani, en Kjartan kvaðst enginn vera hrossamaður og vildi eigi þiggja. Olafur bað hann við taka hrossunum, - „og eru þetta liinar virðulegustu gjafir." Kjartan setti þvert nei fyrir. Skildust eftir það með engri blíðu.6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.