Húnavaka - 01.05.2005, Page 210
208
H U N A V A K A
Undanfarin ár hefur Stéttarfé-
lagið Samstaða gefíð út þrjú blöð á
ári til að koma upplýsingum til fé-
lagsmanna. I desember 2004 var
opnuð heimasíða hjá félaginu
wtw.samstada.is, til að auka þjón-
ustu við félagsmenn.
Nýtt starfsmat var innleitt hjá
starfsmönnum sveitarfélaga í des-
ember á síðasta ári en gilti frá 1.
des. 2002. Starfsmatið gaf flestum
nokkra hækkun grunnlauna, það
var þó mismunandi og sumir
fengu enga hækkun og nokkur
störf lækkuðu í mad. Enginn lækk-
aði þó í launum. Það voru starfs-
menn stéttarfélagsins og launa-
fulltrúar sveitarfélaganna sem sáu
um innröðunina í starfsmatið eftir
þar til gerðum reglum.
Allir geta þó áfrýjað til úrskurð-
arnefndar ef þeir eru ekki sáttir
við starfsmatið og er það ferli
kynnt á heimasíðu félagsins og
munu starfsmenn Samstöðu að-
stoða þá sem þess óska við það.
Þá annast félagið þjónustu
vegna Lífeyrissjóðs Norðurlands
og upplýsingagjöf og aðstoð vegna
séreignadeildar Lífe^rissjóðs Norð-
urlands.
Stjórn Stéttarfélagsins Samstöðu
árið 2004 skipuðu efdrtaldir: As-
gerður Pálsdóttir, formaður, Guð-
rún Matthíasdóttir, varaformaður,
Stefanía Garðarsdóttir, gjaldkeri,
Péturína Jakobsdóttir, ritari, Guð-
mundur Finnbogason, formaður
sjómannadeildar, Eiríkur Pálsson,
formaður deildar ríkis- og sveitar-
félaga, Gígja Oskarsdóttir, formað-
ur fiskvinnsludeildar, Guðbjörg
Þorleifsdótdr, formaður verslunar-
mannadeildar og Sigríður Arn-
fjörð Guðmundsdóttir, formaður
iðnaðardeildar.
Asgerður PálscLóttir.
K B BANKI
KAUPÞING BÚNAÐARBANKI HF.
Blönduósi og Skagaströnd.
Inngangur.
Starfsemi KB banka á Blönduósi
og Skagaströnd var með nokkuð
hefðbundnu sniði á árinu 2004.
Auk venjulegrar bankastarfsemi þá
var afgreiðsla Islandspósts einnig í
afgreiðslu útíbúsins á Skagaströnd.
Heildarinnlán údbúsins hafa auk-
ist jafnt og þétt síðustu árin en þau
hafa t.d. aukist um 77% frá árinu
2001. Heildarútlán hafa hins vegar
dregist saman um 27% á sama
Kvedjugjöf til Svanborgar.
\