Húnavaka - 01.05.2005, Side 234
232
H U N A V A K A
Tveir góðir félagar í LB, Hólmfríður
Jónsdóttir og Þorgrímur Pálmason.
jafnir og engin keðja er sterkari en
veikasd hlekkurinn.
Eg vona að Leikfélag Blönduóss
eigi eftir að eflast og dafna, bæn-
um til menningarauka og félögun-
um til gleði og þroska.
Knstín Guðjónsdóttir.
FRÁ
KVENFÉLAGINU
VÖKU
BLÖNDUÓSI.
Starf félagsins á liðnu ári var með
hefðbundnum hætti. Ymislegt,
sem bæði mátti hafa gagn og gam-
an af, var gert á sex félagsfundum
á árinu. Angela Berthold hélt fyr-
irlestur um uppruna og notkun
nálastungna. Elínborg Bessadóttir,
Hofsstaðaseli, Skagafírði, kenndi
sauðskinnsskógerð og María Jo-
hanna van Dijk kenndi sundleik-
fimi. Farið var í heimsókn í Heint-
ilisiðnaðarsafnið. Einnig miðluðu
Vökukonur ýmsum fróðleik á
fundum.
Jólafundur var samkvæmt venju
haldinn á kaffihúsinu Við árbakk-
ann þar sem konur áttu notalega
samverustund með jólapökkum,
jólasögu og góðum mat.
Margt var starfað fyrir utan
hefðbundna félagsfundi sent hér
verður getið um. Undirbúningur
þorrablóts hefst strax að hausti en
það er haldið árlega fyrsta laugar-
dag í þorra. Þorrablótið er stærsta
fjáröflunarleið félagsins og er
ánægjulegt livað rnargir sýna
stuðning sinn við það með því að
konta á þorrablót Vöku.
Hin árlega pokasala, sem fór
fram í október, gekk ágætlega og
gott til þess að vita hvað Vökukon-
ur eiga marga „vildarvini" sem
styrkja gott ntálefni.
Eitt af því ánægjulegasta \ið það
að vera í Kvenfélaginu Vöku er
þegar félagið getur ládð gott af sér
leiða. Eftirfarandi styrkir voru
veittir á árinu. Leikfélagið fékk
140.000 krónur og keypt var
saumavél fyrir 58.000 krónur sem
gefin var félagsstarfi aldraðra.
Félagskonur eru 29 og heiðurs-
félagar átta.
Sþórn félagsins skipa: Birna Sig-
fúsdótdr, formaður, Olöf S. Pálma-
dóttir, gjaldkeri, Alda Friðgeirs-
dóttir, ritari, Margrét Sigurðardótt-
ir, varaformaður, Vilborg Péturs-
dóttir, varagjaldkeri og Katrín
Líndal, vararitari.
Birna Sigfúsdóttir.