Húnavaka - 01.05.2005, Síða 242
H Ú N A V A K A
240 ___ __________
FRÁ HÉRAÐSNEFND A-HÚN.
Samkvæmt fjárhagsáætlun Héraðs-
nefndar A-Hún. fyrir árið 2004 \'ar
gert ráð fyrir að útgjöld sveitarfé-
laganna yrðu 53.995 j^ús. kr.
Helstu rekstrarliðir voru.
ÞÚS. KR.
Rekstnr skrifstofu og
yfirstjórnar .................. 6.171
Rekstur öldrunarmála
/dvalarheimila................. 9.303
Rekstur skólaþjónustu ......... 8.763
Rekstur tónlistarskóla ....... 17.510
Framlög til
menningarmála.................. 6.768
Gerð svæðisskipulags........ 1.600
Framlög til
umhverfismála.................. 2.700
Framlag til ANVEST............. 1.800
í lok ársins var ákveðið að inn-
heimta sérstaka aukagreiðslu að
fjárhæð 4.507 þús. kr. vegna erfiðr-
ar fjárhagsstöðu.
Breyting á starfsemi.
Bryndísi Guðjónsdóttur, frarn-
kvæmdastjóra héraðsnefndar frá
árinu 1998, var veitt ársleyfi frá
störfum 1. júlí 2004 dl 1. júlí 2005.
Samið var við Höfðahrepp að skrif-
stofa hreppsins tæki að sér að vista
bókhald héraðsnefndarinnar og
Jensína Lýðsdótdr annaðist vinnslu
jjess, tímabundið, í hluta af starfi
en oddviti héraðsnefndarinnar,
Valgarður Hilmarsson, taki að sér
framkvæmdastjórn. Þessi breyting
var gerð, m.a. til að ná frarn hag-
ræðingu og sparnaði í rekstri
nefndarinnar.
Tónlistarskólinn.
Nemendur Tónlistarskóla A-
Hún. voru 157 skólaárið 2003-2004
og skiptust þannig:
A Húnavöllum voru 56, Skaga-
strönd 33 og Blönduósi 68, þar af
voru 17 í söngdeild og nokkrir
nemendanna voru í hálfu námi.
Kennarar voru: Skarphéðinn
Einarsson, skólastjóri, Stefán Jón-
asson, Þórhallur Barðason, Bene-
dikt Blöndal, Birna Bragadóttir,
Sólveig S. Einarsdóttir og Anna
Margrét Guðmundsdóttir.
Svœðisskipulag fyrir A-Hún.
Afram var nnnið að gerð svæðis-
skipulags fyrir sýsluna. I desember
var auglýst dllaga að svæðisskipulag-
inu og hillir nú undir að verkinu
ljúki á árinu 2005. Ráðgjafi við gerð
þess er Guðrún Jónsdóttir, arkitekt.
Dvalarheimilib Sœborg.
Rekstur Sæborgar var mjög erf-
iður á árinu, bæði varð fækkun á
vistmönnum og þær breytingar
sem gerðar voru á liðnu ári urðu
mun kostnaðarsamari en gert var
ráð fyrir. Verið er að leita leiða til
að bæta reksturinn.
Heilsugæslustöð á Skagaströnd.
A fjárlögum er fjárveiting dl
byggingar heilsugæslustöðvar á
Skagaströnd og gert er ráð fyrir að
bygging hennar verði brátt boðin
út. Lengi hefur verið barist fyrir að
bæta aðstöðu heilsugæslunnar þar
og því fagnaðarefni að nú hillir
undir niðurstöðu í því rnáli.
Sorpfórgun.
I samstarfi við Sveitarfélagið
Skagafjörð er unnið að úttekt á
möguleikunt á að finna sameigin-