Húnavaka - 01.05.2005, Síða 280
Léttitækni ehf
Léttitækni ehf var stofnaö áhö 1995. Á Blönduósi er starfrækt járnsmiöa-
verkstæöi i 720 fermetra húsnæöi þar sem framleiöslan fer fram. Vinnu-
aöstaöan er góö til þróunar, sérsmiöi og annarar smíöi. Þar er fyrirtækiö vel í
stakk búiö fyrir stór og smá verkefni. Verslun fyrirtækissins er staösett á
Stórhöföa 27 i Reykjavik.
Fyrirtækiö hefur frá upphafi haft þaö aö megin markmiöi aö framleiöa og flytja
inn vörur til aö létta störf og auka afköst starfsmanna i islenskum fyritækjum.
Þessi tæki eru oft nefnd "léttitæki" og þaöan er nafn fyrirtækisins dregiö.
Léttitækni hefur náiö samstarf viö erlenda framleiöendur
og hefur þaö ávallt aö leiöarljósi aó bjóöa uppá vandaöar
og traustar vörur og má þar m.a. nefna:
• NH-Handling A/S. Danmörk.
• AC-Hydraulic A/S. Danmörk.
• SANO Transportgeráte GmbH, Austurríki.
• CMC AB. Svíöjóö.
• Faba GmbH, Þýskaland.
• Rhombus Rollen GmbH, Þýskaland.
• Rocla Oyj. Finnland.
• Nuova CTC srl, italia.
Afköst fyrirtækis eru mælanleg. Meö réttum tækjum er
hægt aö auka afköstin. Dæmi um slikt er flutningur á
aöföngum, geymsla þeirra og fleira. Timaspamaöur
skiptir fyrirtæki máli og er auöreiknanlegur I peninga.
Starfsmannahald er dýrt. Álag á starfsmenn vegna
vöövatengdra verkefna getur veriö mikiö.
Samhentur hópur meö mikla reynslu og þekkingu starfar hjá fyrirtækinu sem
leysa verkin vel af hendi. Hjá fyrirtækinu starfa úrvals tækjasmiöir sem hafa
langa reynslu í hönnun og sérsmiöi úr járni, ryöfríu, stáli og áli. Gerum föst
verötilboö þér aö kostnaöarlausu.
Haföu samband - viö léttum undir með þér.
Brettatjakkar. lyftuborö, skæralyftur, rafmagnslyftarar. vömhúsalyftarar, handtrillur,
rafdrifnar tröpputrillur, bilatjakkar. handvagnar, lagervagnar, mikiö úrval hjólabúnaöar,
iönaöarstólar, iönaöarmottur, tunnulausnir, sérhæfö tæki, sérsmlöi.
Rafdrifiö, loftdrifiö, handdrifiö. ryöfrítt, galvaniseraö, málaö eöa krómaö.
www.lettitaekni.is