Húnavaka - 01.05.2006, Blaðsíða 214
212
H Ú N A V A K A
M (-jfáTjólkursamlag
w
lúnoeininga
MJÓLKURSAMLAGIÐ Á BLÖNDUÓSI.
Innlögð mjólk á árinu 2005 var
3.928.925 lítrar sem var minnkun
um 98.998 lítra frá árinu áður eða
2,48 %. Meðalfita í innlagðri rnjólk
var 4,02 % og meðalprótein var
3,34%
Meðallíftala var lægst yfir landið
15 þ. pr. ml. Frumutalan var næst
lægstyfir landið 215 þ.pr.ml.
Afurðastöðvaverð ársins var
44,17 kr. Innleggjendur voru 34 í
árslok og hafði fækkað um fjóra á
árinu. Meðalinnlegg á hvert kúabú
var 122.779 lítrar.
Af innlagðri mjólk fór 99,7 % í
fyrsta flokk.
Helstu framleibsluvörur.
LÍTRAR
Nýmjólk .............. 616.888
Undanrenna............ 752.585
KG
Skyr .................. 90.068
Smjör................. 101.024
Kryddsmjör............. 10.788
Smjörvi ............... 61.582
Nýmjólkurduft....... 112.012
Undanrennuduft .... 83.743
Kálfafóður.............. 9.069
Greiðslumark héraðsins á verðlags-
árinu 2004-2005 var 3.902.258 ltr.
Heildarinnlegg verðlagsársins
var 3.998.590 lítrar. Eftir millifærsl-
ur á landsvísu varð endanleg um-
frammjólk á svæðinu 96.332 lítrar.
Fidlt próteinverð var greitt á alla
umframmjólk eða 33,13 kr. hver
lítri.
Greiðslumark landsins verðlags-
árið 2004-2005 var 106 millj. lítra.
Greiðslumark landsins fyrir
verðlagsárið 2005-2006 var aukið í
111 milljónir lítra.
Sameining og nýtt nafn MS.
Mjólkurbú Flóamanna og
Mjólkursamsalan voru sameinuð í
eitt fyrirtæki, sem fékk nafnið MS.
Nýr forstjóri var ráðinn, Guð-
brandur Sigurðsson.
Magnús Sigurðsson, Hnjúki var
kjörinn fyrsti varamaður í stjórn
MS á stofnfundinum. Nýtt merki
var valið fyrir sameinað félag, MS.
Eftir sameininguna heitir sam-
lagið MS Blönduósi.
Urvalsmjólk.
Veittar voru heiðursviðurkenn-
ingar fyrir úrvalsmjólk árið 2005 til
efdrfarandi framleiðenda:
Auðólfsstaðabúið, Auðólfsstöð-
um, Björn Sigurbjörnsson, Hlíð,
Ingimar Skaftason, Arholti, Jens
Jónsson, Brandaskarði, Jóhann
Kristjánsson, Fremstagili, Klauf
ehf. Grund og Pálmi Ingimarsson
Árholti,
Félagsmál o.Jl.
Stjórn Félags kúabænda í A-
Hún, skipa: Magnús Sigurðsson,
Hnjúki, formaður, Björn Magnús-
son, Hólabaki, Gróa Lárusdóttir,
Brúsastöðum, Jóhann Bjarnason,
Auðólfsstöðum og Jóhannes Torfa-
son, Torfalæk.
Mjólkurframleiðslu var hætt á
árinu á eftirtöldum býlurn: Neðri-
Harrastöðum, Holti í Svínadal,
Sólheimum og Steiná III.