Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2009, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2009, Blaðsíða 3
þriðjudagur 27. janúar 2009 3Fréttir RíkisstjóRniR íslands ÞRiðja stjóRn HeRmanns 17. apr. 1939 – 18. nóv. 1941 Forsætisráðherra Hermann Jónasson - Framsóknarfl. ólafía 16. maí 1942 – 16. desember 1942 Forsætisráðherra Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkur UtanÞingsstjóRn 16. desember 1942 – 21. okt. 1944 Forsætisráðherra Björn Þórðarson ráðherrar utan þings ÞjóðstjóRn 18. nóvember 1941 – 16. maí 1942 Forsætisráðherra Hermann Jónasson - Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og alþýðuflokkur nýsköpUnaRstjóRnin 21. október 1944 – 4. febrúar 1947 Forsætisráðherra Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkur, Sósíalista- flokkur, alþýðuflokkur emilía 23. desember 1958 – 20. nóv. 1959, Forsætisráðherra Emil Jónsson - alþýðuflokkur ViðReisnaRstjóRn 20. nóvember 1959 – 14. júlí 1971 Forsætisráðherrar Ólafur Thors, Bjarni Bene- diktsson, Jóhann Hafstein - Sjálfstæðisflokkur, alþýðuflokkur VinstRistjóRn 28. september 1988 – 10. september 1989 Forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson - Framsóknarflokkur, alþýðuflokkur, alþýðubandalag VinstRistjóRn 10. september 1989 – 30. apríl 1991 Forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson - Framsóknarflokkur, alþýðu- flokkur, alþýðubandalag, Borgaraflokkur ViðeyjaRstjóRn 30. apríl 1991 – 23. apríl 1995 Forsætisráðherra Davíð Oddsson - Sjálfstæðisflokkur, alþýðuflokkur stjóRn sjálfstæðisflokks og fRamsóknaRflokks 23. apríl 1995 – 24. maí 2007 Forsætisráðherra Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson, Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur ÞingVallastjóRn 24. maí 2007 – Forsætisráðherra Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkur, Samfylking 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 stefanía 4. febrúar 1947 – 6. des.1949 Forsætisráðherra Stefán J. Stefánsson - alþýðufl., Sjálfstæðisfl., Framsóknarfl. ólafía 6. des.1949 – 14. mars 1950 Forsætisráðherra Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkur VinstRistjóRn 24. júlí 1956 – 23. desember 1958, Forsætisráðherra Hermann Jónasson - Framsóknarflokkur, alþýðubandalag, alþýðuflokkur RíkisstjóRn steingRíms steinÞóRssonaR 14. mars 1950 – 11. september 1953, Forsætisr. Steingrímur Steinþórsson - Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. 1917 1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 RíkisstjóRn ólafs tHoRs 11. september 1953 – 24. júlí 1956 Forsætisráðherra Ólafur Thors Sjálfstæðisfl. og Framsóknarfl. Stjórnin Sprakk á Davíð lendra skulda bankanna sem fóru í þrot. Þá er ríkissjóði mikill vandi á höndum vegna gríðarlegs fjárlaga- halla í kjölfar bankahrunsins. VG vill auk þess fá erlenda sérfræðinga til starfa vegna fjárhagsvandans og rannsóknar á bankahruninu, efna til stjórnlagaþings í upphafi næsta kjörtímabils og afnema eftirlauna- lögin. Ljóst er að erfitt verður að verja velferðarkerfið. Tilboð Samfylking- arinnar um að Jóhanna Sigurðar- dóttir leiði ríkisstjórn næstu vikur og mánuði má skoða sem tilboð sér- staklega ætlað vinstri-grænum sem leggja þunga áherslu á að verja vel- ferðarkerfið líkt og Jóhanna. Ingi- björg Sólrún sagði jafnframt í gær að Jóhanna væri óumdeild sem stjórn- málamaður með mikla reynslu. DV hefur heimildir fyrir því að svo seint sem í fyrrakvöld hafi nöfn eins og Dags B. Eggertsson- ar og Helgu Jónsdóttur, bæjarstjóra í Fjarðabyggð, verið uppi á borði Samfylkingarinnar. Enda kvaðst Jó- hanna í gær ekki hafa fengið tilboð um forsætisráðherraembættið fyrr en í gærmorgun. Fyrsti kostur Ingi- bjargar var þó að leita til Össurar Skarphéðinssonar þótt hann neiti því sjálfur að svo hafi verið. Stjórnarmyndun í hendur Samfylkingar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Ís- lands, hefur það nú í sinni hendi hverjum hann afhendir umboð til þess að mynda ríkisstjórn þar eð Geir H. Haarde fór ekki fram á það í gær að þing yrði rofið. Við þessi skilyrði fær tilboð Fram- sóknarflokksins um að verja minni- hlutastjórn VG og Samfylkingar falli fram að vorkosningum aukið vægi. Eins og frá var greint í DV síðastlið- inn fimmtudag hafa líkur á myndun slíkrar ríkisstjórnar verið miklar. Sig- mundur D. Gunnlaugsson, nýkjör- inn formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við DV þennan dag að hann teldi að Sjálfstæðisflokkur- inn væri ekki í standi til þess að leiða einn minnihlutastjórn. „Það er mik- ill vilji til þess í Framsóknarflokkn- um að Sjálfstæðisflokkurinn fái frí frá ríkisstjórnarsetu.“ Yfirlýsing Framsóknarflokksins og orð Sigmundar benda í sömu átt og orð Steingríms J. Sigfússonar hér að framan; að formanni Samfylk- ingarinnar verði falið umboðið til að reyna myndun nýs meirihluta á Al- þingi og þar með nýrrar ríkisstjórn- ar VG og Samfylkingar, með þátttöku eða hlutleysi Framsóknarflokksins. Að þessu samanlögðu bendir allt til þess að Ólafur Ragnar kalli Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur, for- mann Samfylkingarinnar, á sinn fund í dag og feli henni umboð til að kanna möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. „Um 75 prósenta líkur eru á að þetta takist,“ sagði einn af forkólfum Samfylkingarinnar í gær. Varnarmúrinn rofinn geir H. Haar- de taldi sig hafa teflt varnartaflið fyrir davíð Oddsson til enda. Samfylkingin var á annarri skoðun. MynD Gunnar GunnarSSOn VG inn úr kuldanum? Steingrími j. Sigfússyni líst ekki á þjóðstjórn og setur ekki fyrir sig hvaða fólk stjórni ef markmið- um er náð. MynD rakEl ÓSk SiGurðarDÓTTir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.