Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2009, Síða 8
Gísli Freyr Valdórsson, blaðamað-
ur á Viðskiptablaðinu og umsjónar-
maður vb.is, keypti allt hlutafé í út-
gáfufélagi blaðsins, Framtíðarsýn
hf. sem nú heitir 2012 ehf. Kaupin
gengu í gegn 20. nóvember í fyrra,
nokkrum dögum eftir að útgáfufélag-
ið fór í greiðslustöðvun vegna mikilla
erfiðleika í rekstri Viðskiptablaðsins.
Gísli Freyr greiddi eina krónu fyrir
allt hlutaféð.
Seljandinn var Frásögn ehf., dótt-
urfélag Exista, og tók Gísli Freyr við
sem stjórnarformaður Framtíðar-
sýnar í kjölfarið. Við kaupin námu
skuldir félagsins 267 milljónum
króna og þar af hafði rekstrartap
fyrstu níu mánuði ársins numið 121
miljón króna, eða tæpri hálfri millj-
ón króna á dag. Viku síðar, þann 27.
nóvember, seldi Gísli Freyr svo aft-
ur allar eignir félagsins til óstofnaðs
hlutafélags Haraldar Johannessen,
ritstjóra blaðsins.
187 milljóna skuldir
Nýtt útgáfufélag Haraldar, sem nú
heitir Myllusetur ehf., keypti allar
eignir félagsins, viðskiptavild og við-
skiptasambönd. Samkvæmt gjald-
þrotakröfu 2012 ehf. sem tekin var
fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í síð-
ustu viku fólust kaupin í því að nýja
félagið greiddi yfirtöku veðskulda
við Nýja Kaupþing banka, sem hafði
verið með allsherjarveð í nánast öll-
um eignum félagsins. Gísli Freyr er
stjórnarformaður gamla útgáfufé-
lagsins og samþykkti að selja all-
ar eignir félagsins út með þessum
hætti.
Meðal skulda félagsins voru
skuldabréf í eigu Kaupþings upp á
56,6 milljónir króna. Í dómskjölum
er ekkert fjallað um yfirtöku á öðrum
skuldum sem stofnað var til vegna
útgáfu Viðskiptablaðsins.
Eins og fram hefur komið í DV
þurfa þeir starfsmenn fyrirtækisins
sem misstu vinnuna hjá Viðskipta-
blaðinu í þessari fléttu að sækja
ógreidd laun sín til Ábyrgðarsjóðs
launa, enda ber hinu nýju útgáfufé-
lagi ekki skylda til að greiða þau.
Segist hafa verið
að bjarga blaðinu
Gísli Freyr vildi ekki tjá sig um þessi
viðskipti við DV að öðru leyti en því
að þau hafi snúist um að bjarga blað-
inu og að hann og aðrir starfsmenn
blaðsins myndu halda vinnunni.
Hann segist ekki hafa átt neinna ann-
arra hagsmuna að gæta í þessum við-
skiptum.
Friðjón Örn Friðjónsson, sem
skipaður hefur verið skiptastjóri 2012
ehf. segist ekki geta tjáð sig um það á
þessu stigi málsins hvort krafa verði
gerð um að kaupin verði látin ganga
til baka, það liggi hins vegar fyr-
ir á næstu dögum. Hann segist ekki
heldur geta metið á þessari stundu
hversu miklar skuldir voru eftir í fé-
laginu þegar það var tekið til gjald-
þrotaskipta. Sigurbjörn Magnússon,
lögmaður 2012 ehf., vildi heldur ekki
tjá sig um málið.
þriðjudagur 27. janúar 20098 Fréttir
ritstjorn@dv.is
Innlendar FréttIr
VIÐSKIPTABLAÐIÐ
SELT Á EInA KRÓnU
Gísli Freyr Valdórsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, keypti allt hlutafé í Framtíð-
arsýn, fyrrverandi útgáfufélagi Viðskiptablaðsins, fyrir eina krónu. Gísli tók við sem
stjórnarformaður í Framtíðarsýn í kjölfarið. Kaupin gengu í gegn 20. nóvember, eftir
að félagið var farið í greiðslustöðvun. Viku síðar seldi hann allar eignir félagsins til
Mylluseturs gegn yfirtöku á hluta af skuldum félagsins. Framtíðarsýn, sem nú heitir
2012 ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
ValGeir örn raGnarSSon
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Gísli Freyr er stjórnar-
formaður gamla út-
gáfufélagsins og sam-
þykkti að selja allar
eignir félagsins út með
þessum hætti.
Viðskiptablaðið Blaðamaður keypti
gamla útgáfufélagið á eina krónu og
seldi það til nýrra eigenda viku síðar.
„Ég beini því til þessa drengs að hann
leiti eftir aðstoð hjá dómsmálaráðu-
neytinu til að senda Alþingi beiðni
um undanþágu,“ segir Atli Gíslason,
lögmaður og þingmaður vinstri-
grænna. Hann setti sig í samband við
DV eftir að hafa lesið frétt í síðasta
helgarblaði um Piotr Slawomir Lat-
kowski, pólskan ríkisborgara. Dóms-
málaráðuneytið hafnaði umsókn
Piotrs um íslenskan ríkisborgararétt
því hann fékk 50 þúsund króna sekt
fyrir of hraðan akstur í fyrra.
Atli segir að Alþingi hafi heimild
til að víkja frá höfnun dómsmála-
ráðuneytisins. „Tvisvar á ári, fyrir
þingfrestun í desember og þingfrest-
un að vori, eru lagðar fram beiðnir
um undaþágur frá fjölda manna. Ég
held að um fimmtíu manns hafi ósk-
að eftir undanþágu frá þessum regl-
um fyrir jól. Það hefur verið mín af-
staða og ég held að allsherjarnefndin
sé sammála mér í því að við sjáum í
gegnum fingur við menn gagnvart
smávægilegum brotum,“ segir Atli
sem situr í allsherjarnefnd Alþingis.
Hann bendir á að reglur dóms-
málaráðuneytis séu mjög skýrar, sá
sem hefur fengið sekt fær ekki ríkis-
borgararétt. Atli nefnir hraðaksturs-
brot sem dæmigerð fyrir brot sem
veitt er undanþága vegna. „Þó hann
hafi vissulega keyrt ansi hratt. Ég
réttlæti það ekki,“ segir Atli en Piotr
sagði í viðtali við DV að hann hefði
ekið á 120 kílómetra hraða þar sem
hámarkið var 90.
„Ég þori engu að lofa um hvaða
afstöðu nefndin tekur en bendi á að
allsherjarnefnd hefur afgreitt jákvætt
umsóknir frá mönnum sem hafa átt
tvær eða þrjár sektir vegna umferðar-
lagabrota á herðum sér,“ segir Atli.
Piotr hefur átt heima á Íslandi í
átta ár. Hann á íslenska unnustu og
saman eiga þau
fimm ára tvíbura.
Samkvæmt regl-
um dómsmála-
ráðuneytisins getur
Piotr næst sótt um
ríkisborgararétt árið
2011.
Atli hvetur hann
til að sækja um
undaþáguna sem
fyrst þar sem óvissa
ríkir um nákvæmlega
hvenær þingið fer í frí
þetta árið vegna yfir-
vofandi kosninga.
DV náði ekki tali
af Piotr við
vinnslu
fréttarinnar.
erla@dv.is
atli Gíslason hvetur Piotr Slawomir latkowski til að sækja um undanþágu:
Litið framhjá smærri brotum
Piotr Slawomir Latkowskifö
studagur 23. janúar 200
9
2
Fréttir
Þetta helst
- þessar fréttir bar hæst í vikun
ni
Mótmælendur komu að
Alþingishúsinu þúsund-
um saman á þriðjudag,
þegar þing kom saman
og upphófst mikill hávaði.
Nokkrum mínútum síðar
kom
sveit mótmælenda úr Hás
kóla
Íslands sem ruddi sér leið
inn í
Alþingisgarðinn. Upphófu
st þá
stympingar sem gerðu að
verk-
um að skömmu síðar var þ
ing-
fundi frestað og næsta dag
var
þingfundur sleginn af. Jan
úarbyltingin var hafin og l
jóst að þúsund-
ir Íslendinga voru reiðubú
nar að taka sér stöðu á göt
um úti og láta
óánægju sína í ljós. Mótm
ælin hafa að mestu farið fr
iðsamlega fram.
Þó hafa einhverjar skemm
dir verið unnar og nokkuð
um að bæði
lögreglumenn og mótmæl
endur hafi meiðst. Afleiðin
gin var sú að
stjórnmálalíf landsins var
í uppnámi og áður en ann
ar dagur janúar-
byltingarinnar var liðinn v
ar ljóst að ríkisstjórnin var
að falli komin.
Janúarbyltingin hófst
ríkissTJÓrNiN
FELLUr
„ég var Líka
að mÓtmæLa“
kona Barin
með kyLFu
taLið var
„geir er
Búinn að
vera“
m
yn
d
b
jö
rn
b
lö
n
d
a
l
DV greindi frá því á þriðju
-
dagsmorgun að mikil óán
ægja
væri innan Samfylkingarin
n-
ar með ríkisstjórnarsamst
arf-
ið með Sjálfstæðisflokknu
m.
Sífellt fleiri vildu slíta sam
band-
inu og einhverjar þreifinga
r höfðu átt
sér stað við vinstri-græna.
Síðar átti eftir
að koma í ljós að ólgan átt
i enn eftir að
aukast. Á sama tíma og óá
nægja sam-
fylkingarfólks fór vaxandi
lýsti Stein-
grímur J. Sigfússon, forma
ður vinstri-
grænna, því yfir í DV að flo
kkur hans
myndi ekki fara í ríkisstjór
n með Sjálf-
stæðisflokknum. Sigmund
ur Davíð
Gunnlaugsson, nýkjörinn
formaður
Framsóknarflokksins, lýst
i því yfir í
sama tölublaði DV, í fyrsta
skipti, að
hans persónulega skoðun
væri sú að Framsóknarflo
kkurinn ætti að
vera reiðubúinn að verja m
innihlutastjórn vinstriflok
kanna van-
trausti.
stJórn í dauðateygJum
dv.is
F r j á l s t
, ó h á ð d
a g b l a ð
ÞRIÐJUdagUR 20
. JanúaR 2009 d
agblaðið vísir
13. tbl. – 99. ár
g. – verð kr. 347
dRaUmURInn
sem RættIst
baRack obama
veRÐUR valdam
estI maÐUR heI
ms í dag
Samfylking á Suðupu
nkti vegna StjórnarS
amStarfS:
VILJA STJÓRN
MEÐ VG
hvítlIÐI áttI aÐ
veRJa mótmæl
anda
fRéttIR
atvInnUla
Us
aÐ hJálpa
böRnUm
leIkskólakenn
aRI YfIRheYRÐU
R fYRIR aÐ mót
mæla. sótt fYR
IRvaRalaUst í v
InnUna.
ÞReIfIngaR Um
RaUÐgRænt sa
mstaRf
kRafa Um tafaR
laUst UppgJöR
vegna bankah
RUnsIns
fRamsókn gæt
I vaRIÐ mInnIhl
UtastJóRn van
tRaUstI,
segIR sIgmUndU
R davíÐ
fJaRveRa IngIb
JaRgaR tRUfla
R flokksstaRfI
Ð
vIlJa aÐ foRma
ÐURInn mInnkI
vInnUálagIÐ
fRéttIR
eRlent
fólk
óskaR vIll
moggann
2
Sigmundur Davíð Gunnla
ugs-
son kom flestum á óvart þ
eg-
ar hann var kjörinn forma
ð-
ur Framsóknarflokksins ef
tir
að hafa aðeins verið skráð
ur
í flokkinn í um það bil má
nuð.
Kosningin gekk þó ekki þr
autalaust. Sig-
mundur Davíð fékk flest a
tkvæði í fyrri
umferð kosninganna en í s
einni um-
ferðinni var fyrir mistök til
kynnt um sig-
ur Höskuldar Þórhallsson
ar. Sigmundur
hafði betur en eini þingma
ðurinn í kjöri
og líka betur en Páll Magn
ússon sem
hafði starfað í tvo áratugi i
nnan flokks-
ins en virðist hafa tapað á
því að hafa
starfað með forystumönnu
m flokksins
um margra ára skeið. Á en
danum fór svo að allir hels
tu forystumenn
flokksins voru nýir í sínum
stöðum því auk Sigmunda
r var kosinn nýr
ritari og nýr varaformaður
.
óvænti sigurvegarinn
dv.is
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
mánudagur 19. janúar 2009 dagblaðið vísir 12. tbl. – 99. árg. – verð kr. 347
erlent
Nýr formaður framsókNar er 33 ára NýgræðiNgur:
leIÐInútúratVInnuleYSI
tíu ráÐ tIl aÐ bregÐaSt rétt VIÐ atVInnumISSI neYtendur
fólk
ÆVIntýralegur aÐdragandI aÐ
formannSkjörI SIgmundar daVíÐS
SIgmundur: Skulda ekkI neInum neItt
„fólk mun SópaSt aÐ flokknum“
aftur
tIlla
jackSon meÐ grímu
í heIlSugÆSlu
fólk
ímeÐferÐ VIÐ
StjórnSemI
árnI
85 ára
SIGMUNDUR
KOM, SÁ OG
SIGRAÐI
geIr, daVíÐ, árnI og fme VISSu um hrunIÐ
földu SVarta SkýrSlu
– blekktu almennIng
ófrIÐarSký
YfIrauStur-
eVrópu
afmÆlI
3
Sjald-
an hafa
jafnmargir
Bandaríkja-
menn komið
saman og
þegar Bar-
ack Obama
sór embætt-
iseið sem
nýr forseti
Bandaríkj-
anna. Ræðu hans
var beðið af mikilli eftirvæ
ntingu. Forsetinn nýi lagð
i áherslu á að
Bandaríkjamenn stæðu fr
ammi fyrir miklum áskoru
num og að fólk
mætti ekki búast við of mi
klu of snemma. Hann bein
di líka orðum
sínum til umheimsins og l
agði áherslu á frið og sams
tarf. Þrátt fyrir
mikinn mannfjölda og gífu
rlega öryggisvörslu gekk e
mbættistakan
ekki snurðulaust fyrir sig þ
ví Obama þurfti að endurt
aka eið sinn.
barack tekur við völdum
4
hitt málið
„Ég stal engu. Ég meidd
i engan. Á
þessum átta árum hef é
g lagt mig
fram við að vera góður bor
gari en það
er komið fram við mig eins
og glæpa-
mann,“ segir Piotr Slawom
ir Latkow-
ski, pólskur ríkisborgari se
m hefur átt
heima á Íslandi í átta ár. Pó
lverjar geta
sótt um íslenskan ríkisborg
ararétt eft-
ir sjö ára búsetu hér og lag
ði hann því
inn umsókn í fyrra. Piotr va
r hins vegar
hafnað því hann fékk 50 þú
sund króna
sekt fyrir of hraðan akstu
r á meðan
umsóknarferlið var enn í g
angi. Hann
getur aftur sótt um árið 201
1.
Fyrsta lögbrotið
Piotr starfaði í mjólkurvin
nslu í Pól-
landi þegar frænka hans
sem farið
hafði til Íslands til að vinn
a ráðlagði
honum að koma hingað ti
l að vinna.
Efnahagsástandið í Póllan
di var bág-
borið og hann kom hingað
tímabund-
ið til að starfa í fiski. Áður
en árið var
liðið hafði hann kynnst ísle
nskri konu
og eiga þau nú saman fim
m ára tví-
bura.
„Ég held að við flytjum ekk
i til Pól-
lands. Mig langar að eyða
ævi minni
hér og vildi fá mér ríkisborg
ararétt fyr-
ir fjölskyldu mína,“ segir Pio
tr sem tal-
ar prýðilega íslensku.
Hann lagði inn umsókn ti
l dóms-
og kirkjumálaráðuneytisin
s í febrúar í
fyrra. Í aprílmánuði komst
hann síðan
í fyrsta skipti í kast við íslen
sk lög þeg-
ar hann var stöðvaður á 12
0 kílómetra
hraða í nágrenni Borgarne
ss þar sem
hámarkshraðinn er 90.
Fyrir brotið fékk Piotr 50
þúsund
króna sekt. Hann greiddi s
ektina inn-
an tveggja vikna, fékk af
slátt vegna
þess og greiddi alls 37.500 k
rónur.
Sér eftir mistökunum
Piotr þykir miður að hafa
brotið um-
ferðarlögin. „Ég sé eftir því
. Þetta voru
mistök,“ segir hann og v
iðurkennir
sekt sína skýlaust. Hann ha
fi ekið eftir
þjóðveginum og án þess a
ð átta sig á
því farið yfir hraðatakmörk
in.
Honum finnst rétt að haf
a reglur
um hverjir geta fengið ríkis
borgararétt
en telur of hart að sér geng
ið þar sem
hann hafi í þessi átta ár
verið fyrir-
myndarborgari og þetta br
ot hafi ekki
valdið öðrum skaða.
„Fjölskyldu minni og ísl
enskum
vinum finnst þetta mjög
undarlegt,“
segir hann.
Lög og reglur
Í lögum um íslenskan rík
isborgara-
rétt er gerð sú krafa til umsæ
kjenda að
þeir hafi hvorki hér á landi
né erlend-
is sætt sektum eða fangel
sisrefsingu,
eða eigi ólokið máli í refsi
kerfinu þar
sem hann er grunaður eð
a sakaður
um refsiverða háttsemi sam
kvæmt ís-
lenskum lögum.
Frá þessu eru hins vegar
undan-
tekningar. Til að mynda
er leyfilegt
að veita ríkisborgararétt á
ri eftir að
brot er framið ef sekt vegna
þess nem-
ur undir 50 þúsund krónu
m. Þrjú ár
þurfa hins vegar að líða e
f sektin er
50 þúsund eða hærri, eins
og í tilviki
Piotrs. Hann verður því bú
inn að búa
hér í ellefu ár þegar hann
getur næst
sótt um íslenskan ríkisbor
gararétt og
börnin hans verða orðin át
ta ára.
Ríkisstjórnin hrædd
„Ég held að ríkisstjórnin sé
hrædd við
hversu margir Pólverjar h
afa komið
hingað á síðustu árum. Su
mir þeirra
hafa gerst sekir um alvarleg
a glæpi en
fólk þarf að átta sig á því að
í Póllandi
búa 38 milljónir manna.
Ekki halda
að við séum allir glæpam
enn,“ segir
Piotr.
Honum sárnar það mun m
eira að
mæta þessu viðmóti en syn
junin sem
slík. „Við erum líka fólk sem
getur gert
mistök. Þetta er ekki sann
gjarnt. Ég
á fjölskyldu og ég legg ha
rt að mér í
vinnu. Ég er enginn glæ
pamaður,“
segir hann.
ERLa HLynSdóttiR
blaðamaður skrifar:
erla@dv.is
„Þetta er ekki sanngjarnt. Ég
á fjölskyldu og ég
legg hart að mér í vinnu.“
„ÉG ER ENGINN
GLÆPAMAÐUR“
Fjölskyldumaður
Piotr slawomir Latkowski ás
amt
íslenskri unnustu sinni og
börnum. Hann hefur búið hé
r í
átta ár og einu sinni komist
í kast
við lögin, þegar hann ók of h
ratt.
Hafnað
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið sendi Piotr bréf þar
sem honum var tilkynnt að
hann fær ekki ríkisborgara-
rétt, að sinni hið minnsta.
miðvikudagur 21.
janúar 2009 13
Fréttir
Nýjar áskoraNir – göm
ul gildi
spænis hættum sem
við getum vart
ímyndað okkur, s
ömdu stofnskrá
til að tryggja reglur
laga og réttindi
manna, stofnskrá s
em hefur stækk-
að með blóði kynsl
óða. Þessar hug-
sjónir lýsa enn upp
heiminn og við
munum ekki kasta
þeim fyrir róða
fyrir hentugleikas
jónarmið. Allar
þjóðir og ríkisstjór
nir sem fylgjast
með í dag, frá stó
rfenglegum höf-
uðborgum til litla þ
orpsins þar sem
faðir minn fæddist
: Þið megið vita
að Bandaríkin eru
vinir allra þjóða
og allra karlmanna,
kvenna og barna
sem leita framtíðar
friðar og virðing-
ar og við erum reið
ubúin til að leiða
á ný.
Munið að fyrri kyn
slóðir sigruð-
ust á fasisma og ko
mmúnisma, ekki
bara með eldflaugu
m og skriðdrek-
um, heldur með
sterkum banda-
lögum og staðfas
tri sannfæringu.
Þær skildu að vald
ið eitt getur ekki
verndað okkur, né h
eimilar það okk-
ur að fara okkar f
ram. Þess í stað
vissu þær að vald
okkar eykst með
skynsamlegri beitin
gu, öryggi okk-
ar kemur frá réttlæ
ti málefnis okk-
ar, krafti fordæmis o
kkar, seiglu auð-
mýktar og aðhalds.
Við erum verndara
r þessarar arf-
leifðar. Leidd af þes
sum grundvallar-
atriðum enn og aftu
r getum við tekist
á við nýjar ógnir se
m krefjast jafnvel
meiri viðbragða – ja
fnvel meiri sam-
vinnu og skilnings
milli þjóða. Við
munum hefjast ha
nda með að láta
Írak í hendur þjóða
rinnar á ábyrgð-
arfullan hátt og ko
ma á langþráð-
um friði í Afganis
tan. Í samvinnu
við gamla vini og fy
rrverandi fjand-
menn munum við
vinna sleitulaust
til að draga úr kjar
norkuógninni og
draga úr líkum á h
lýnun jarðar. Við
munum ekki biðjas
t afsökunar á lífs-
stíl okkar né munum
við hvika í vörn
hans og við þá sem
vilja ná mark-
miðum sínum með
því að vekja ótta
og slátra hinum s
aklausu, segjum
við að nú þegar á
kveðni okkar er
meiri og verður ekk
i sigruð, þið get-
ið ekki sigrað okku
r og við munum
sigra ykkur.
Því við vitum að ar
fleifð okkar er
samansett úr styrk
, ekki veikleika.
Við erum þjóð kris
tinna, múslíma,
gyðinga og hindúa
– og trúlausra.
Við höfum mótast
af öllum tungu-
málum og menni
ngu, frá hverju
heimshorni og af þ
ví að við höfum
bergt á beisku skó
lpi borgarastyrj-
aldar og aðskilnaða
rstefnu og kom-
ist frá þeim dökka
kafla sterkari og
sameinaðri, við ge
tum ekki annað
en trúað því að hið
forna hatur muni
líða undir lok, að æ
ttbálkalínur leys-
ist upp, að með m
innkandi veröld
muni almenn man
núð okkar opin-
bera sig og að Ban
daríkin verði að
leika sitt hlutverk í
að koma á nýju
tímabili friðar.
Við múslíma segi é
g, við leitum
nýrra leiða áfram,
byggðum á sam-
eiginlegum hagsm
unum og gagn-
kvæmri virðingu. T
il þeirra leiðtoga
í heiminum sem
vilja sá fræjum
átaka, eða kenna
Vesturveldun-
um um erfiðleika þ
jóða þeirra – þið
megið vita að þjóð
ykkar mun meta
ykkur samkvæmt þ
ví sem þið bygg-
ið upp, ekki því sem
þið eyðileggið.
Við þá sem ríghald
a í völd fyrir til-
stilli spillingar og s
vika og þöggun-
ar óánægjuradda, þ
ið megið vita að
þið eruð á skjön vi
ð söguna en við
munum rétta fram
hönd ef þið eruð
reiðubúnir til að op
na lófann.
Við fátækar þjóðir
segi ég, við
heitum að vinna v
ið hlið ykkar svo
býli ykkar megi bl
ómstra og ferskt
vatn megi renna, ti
l að næra hungr-
aða líkama og fæða
svanga huga. Og
við þær þjóðir sem
njóta þokkalegra
allsnægta, líkt og vi
ð, segjum við að
við höfum ekki leng
ur efni á að láta
þjáningar utan la
ndamæra okkar
okkur í léttu rúmi
liggja, við getum
ekki heldur gengið
á auðlindir jarð-
ar án tillits til afleið
inga. Því veröld-
in hefur breyst, og
við verðum að
breytast með henni
.
Þegar við horfum
fram veginn
minnumst við með
auðmjúku þakk-
læti hinna hugrö
kku Bandaríkja-
manna sem á þessa
ri stundu eru við
eftirlit í fjarlægum
eyðimörkum og
fjöllum. Þeir geta s
agt okkur ýmis-
legt, líkt og hinar f
öllnu hetjur sem
liggja í Arlington
hvísla í gegnum
aldirnar. Við heiðru
m þær ekki ein-
göngu fyrir að vera
gæslumenn lýð-
ræðis okkar, heldur
því að þær klæða
anda þess að þjóna
[landinu] holdi,
löngunina til að lei
ta tilgangs í ein-
hverju sem er stær
ra en þær sjálfar.
Og samt, á þessari s
tundu, andartaki
sem mun skilgreina
kynslóð – er það
einmitt sá andi sem
við þurfum.
Því þrátt fyrir það s
em ríkisstjórn
getur gert og verðu
r að gera er það,
þegar upp er staðið
, trú og staðfesta
bandarísku þjóðari
nnar sem land-
ið hvílir á. Það er sú
gæska að bjóða
til sín ókunnugum
þegar stíflurnar
bresta, óeigingirni
verkamannsins
sem kýs frekar að fæ
kka vinnustund-
um en að vinur m
issi starfið, sem
hjálpar okkur á de
kkstu tímunum.
Það er hugrekki sl
ökkviliðsmanns-
ins sem brýst inn í
reykfylltan stiga-
gang, en einnig vil
ji foreldris til að
næra barn.
Áskoranirnar kunn
a að vera nýj-
ar. Verkfærin sem
við beitum gegn
þeim kunna að ve
ra ný. En gild-
in sem árangur ok
kar byggist á –
vinnusemi og heið
arleiki, hugrekki
og sanngirni, umbu
rðarlyndi og for-
vitni, tryggð og föðu
rlandsást – þess-
ir hlutir eru gamlir.
Þessir hlutir eru
sannir. Þeir hafa ve
rið þögull kraftur
framfara í gegnum
sögu okkar. Það
sem farið er fram á
er afturhvarf til
þessa sannleika. Þa
ð sem er krafist af
okkur nú er nýr tím
i ábyrgðar – við-
urkenningar, af hál
fu hvers Banda-
ríkjamanns, á að vi
ð höfum skyldur
gagnvart okkur, þjóð
okkar, og heim-
inum, skyldur sem
við tökumst ekki
á hendur með hál
fum hug heldur
grípum með gleði,
viss í þeirri sök
að ekkert nærir and
ann meira, skil-
greinir skapgerð ok
kar betur en að
gefa allt okkar í erfit
t verkefni.
Þetta er verð og v
erðleiki borg-
araréttar.
Þetta er uppspretta
trúar okkar –
vitneskjan um að Gu
ð ætlar okkur að
móta óviss örlög.
Þetta er tilgangur lý
ðræðis okkar
og trúar – ástæða þ
ess að karlmenn
og konur og börn a
f öllum kynþátt-
um og trúarbrögðum
geta sameinast
í fögnuði á þessum
stórkostlega stað
og ástæða þess að
hér getur karl-
maður, hvers faðir
fékk hugsanlega
ekki afgreiðslu á v
eitingastað fyrir
sextíu árum, staðið
fyrir framan ykk-
ur og svarið hinn he
ilagasta eið.
Minnumst þess því
í dag hver við
erum og hve löng v
egferð okkar hef-
ur verið. Á fæðing
arári Bandaríkj-
anna, í kaldasta m
ánuðinum, hýrði
lítil sveit föðurland
svina við kuln-
andi varðelda við
bakka ísilagðrar
ár. Höfuðborgin va
r yfirgefin. Óvin-
urinn sótti fram. Sn
jórinn var blóði
drifinn. Á ögurstun
du þegar mest-
ur vafi lék á lyktum
byltingar okkar,
bauð landsfaðir ok
kar að þessi orð
yrðu lesin fyrir fólki
ð:
„Gerið veröldinni
heyrinkunn-
ugt... að um miðjan
vetur, þegar ekk-
ert nema von og dyg
gð gátu lifað af...
að borgin og þjóðin
, kölluð til vegna
einnar sameiginleg
rar ógnar, svör-
uðu kallinu.“
Bandaríkin. Andsp
ænis sameig-
inlegri ógn á þessum
harðræðisvetri,
skulum við minna
st þessara tíma-
lausu orða. Með vo
n og dyggð, tök-
umst við einu sinn
i enn á við kalda
strauma, og þá byl
ji sem kunna að
skella á. Látum
barnabörn okk-
ar segja að þegar v
ið vorum prófuð
neituðum við að lá
ta staðar numið,
að við snerum hv
orki við né rið-
uðum; með augun
á sjóndeildar-
hringnum og bless
un Guðs, bárum
við áfram þá miklu
frelsisgjöf og lét-
um örugglega í he
ndur kynslóðum
framtíðarinnar.
„Frá og með deginum
í dag, verðum við að
taka okkur taki, dusta
af okkur rykið, og hefj
a
endurgerð Bandaríkj-
anna.“
Gífurlegur fólksfjöld
i Áætlað
er að um fimm milljó
nir hafi
safnast saman til að f
ylgjast með.
miðvikudagur 21.
janúar 2009
12
Fréttir
Ágætu samborgarar
.
Ég stend hér í dag a
uðmjúkur vegna
þess verkefnis sem
fram undan er,
þakklátur fyrir trau
st ykkar, minn-
ugur fórna forfeðra
okkar. Ég þakka
Bush forseta fyrir
þjónustu sína í
þágu þjóðar okkar,
sem og þá velvild
og samstarf sem ha
nn hefur sýnt við
þessi valdaskipti.
Fjörutíu og fjórir
Bandaríkja-
menn hafa nú svar
ið forsetaeiðinn.
Orðin hafa verið tö
luð á tímum vax-
andi hagsældar og í
stillum friðar. En
þó, öðru hverju er
eiðurinn svarinn
þegar ský hrannast
upp og stormar
geisa. Á þeim tímu
m hafa Banda-
ríkin haldið stefnu
sinni, ekki ein-
göngu fyrir hæfile
ika eða innsæi
leiðtoganna, heldu
r vegna þess að
við, fólkið, misstum
ekki trú á hug-
sjónir forfeðra okka
r, og höfum verið
trú stjórnarskránni.
Svo hefur verið.
Þannig verður það
að vera hjá þess-
ari kynslóð Bandarí
kjamanna.
Við erum stödd í
kreppu, á því
leikur enginn vafi.
Þjóð okkar á í
stríði gegn víðfeðm
um samtökum
ofbeldis og haturs.
Efnahagur okk-
ar er illa haldinn,
afleiðing græðgi
og ábyrgðarleysis a
f hálfu sumra, en
einnig sökum þess
að sameiginlega
hefur okkur misteki
st að taka erfiðar
ákvarðanir og undir
búa þjóðina fyrir
nýja öld. Heimili h
afa glatast, störf-
um hefur fækkað; f
yrirtækjum verið
lokað. Heilsugæsla
n er of kostnað-
arsöm, skólinn breg
st of mörgum og
hver dagur færir ok
kur heim sann-
inn um að við styr
kjum óvini okk-
ar og ógnum pláne
tunni með þeim
máta sem við notum
orkugjafa okkar.
Þetta eru vísbendin
gar um kreppu,
viðfang gagna og
tölfræði. Illmæl-
anlegt en engu að
síður hyldjúpt
er dvínandi trú í ge
rvöllu landinu –
nagandi ótti að hni
gnun Bandaríkj-
anna sé óumflýjan
leg og að næsta
kynslóð verði að læ
kka viðmið sín.
Ég segi ykkur í dag
að þær áskor-
anir sem við stönd
um frammi fyr-
ir eru raunverulega
r. Þær eru alvar-
legar og margar. Á
þeim verður ekki
sigrast auðveldlega
eða á skömmum
tíma. En eitt skuluð
þið vita, Banda-
ríki – það mun verð
a gert.
Í dag komum við s
aman því við
höfum kosið von fr
am yfir ótta, ein-
ingu í stað átaka og
sundurlyndis.
Í dag lýsum við y
fir endi smá-
vægilegrar gremju
og falskra lof-
orða, gagnkvæmra
ásakana og úr-
eltra kreddna, sem
of lengi hafa heft
stjórnmál okkar.
Við erum enn ung
þjóð en, eins
og segir í ritningu
nni, er kominn
tími til að láta af
bernskubrekum.
Kominn er tími ti
l að endurstað-
festa óbugandi and
a okkar, að velja
okkur betri sögu, a
ð bera áfram þá
dýrmætu gjöf, þá g
öfugu hugmynd,
sem kynslóð eftir ky
nslóð hefur fært
okkur: hið guðlega l
oforð að allir séu
jafnir, allir séu frjáls
ir, og að allir eigi
skilið tækifæri til a
ð leita fullkom-
innar hamingju.
Með því að endurs
taðfesta stór-
fengleika þjóðar ok
kar öðlumst við
skilning á að stórfe
ngleiki er aldrei
gefinn. Það verður a
ð hafa fyrir hon-
um. Við höfum aldr
ei á vegferð okk-
ar stytt okkur leið e
ða sætt okkur við
minna. Hún hefur
ekki verið fyrir
hvikula – fyrir þá se
m taka makindi
fram yfir vinnu eð
a leita einung-
is gleði auðlegðar o
g frægðar. Þess í
stað hefur hún veri
ð leið þeirra sem
taka áhættu, sem f
ramkvæma, sem
skapa hluti – sumi
r hylltir, en alla-
jafna karlar og kon
ur, ósýnileg við
iðju sína, sem hafa
borið okkur upp
hinn langa, torfarna
veg í átt að hag-
sæld og frelsi.
Í okkar þágu pökku
ðu þau sínum
fáu veraldlegu eigu
m og ferðuðust
yfir höf í leit að nýju
lífi.
Fyrir okkur strituðu
þau í sveita
síns andlits og sett
ust að í vestrinu,
lögðu á sig ómælt
erfiði og plægðu
harðan svörðinn.
Fyrir okkur börðust
þau og dóu, á
stöðum eins og Co
ncord og Gettys-
burg, Normandí og
Khe Sahn.
Ítrekað strituðu þe
ssir karlmenn
og konur og færðu
fórnir og unnu
sér til blóðs svo við
gætum átt betra
líf. Í þeirra augum
voru Bandarík-
in stærri en eins
taklingsbundinn
metnaður, stærri en
skoðanamunur
vegna ættar eða auð
s eða klíkna.
Þessari ferð höldum
við áfram í
dag. Við verðum á
fram hagsælasta
og öflugasta þjóð
veraldar. Vinnu-
afl okkar skilar ekk
i minna en áður
en kreppan skall á.
Hugar okkar eru
jafnskarpir, jafnmi
kil þörf er fyrir
framleiðslu okkar o
g þjónustu og var
í síðustu viku eða
í síðasta mánuði
eða á síðasta ári.
Geta okkar hefur e
kki minnkað.
En tími pattstöðu,
verndar þröngra
hagsmuna og fres
tunar á erfiðum
ákvörðunum – sá tí
mi er liðinn. Frá
og með deginum í
dag verðum við
að taka okkur taki
, dusta af okkur
rykið og hefja endu
rgerð Bandaríkj-
anna. Hvert sem vi
ð lítum er ærinn
starfi. Efnahagurinn
krefst aðgerða,
hugumstórra og skj
ótra, og við mun-
um hefjast handa –
ekki eingöngu til
að skapa ný störf, h
eldur til að leggja
nýjan grunn að ve
xti. Við munum
byggja vegi og brýr
, rafmagnsnet og
stafrænar taugar s
em ala verslun
okkar og tengja ok
kur saman. Við
munum veita vísin
dum sinn rétta
sess og beita undru
m tækninnar til
að auka gæði heils
ugæslu og lækka
kostnað við hana.
Við munum beis
la sólina og
vindinn og jarðveg
inn til að knýja
bifreiðar okkar og
verksmiðjur. Og
við munum breyta
skólum okkar og
miðskólum og hás
kólum svo þeir
svari kröfum nýrrar
aldar. Allt þetta
getum við gert. Og
við munum gera
þetta allt.
Þeir eru til sem vef
engja umfang
metnaðar okkar – s
em ýja að því að
kerfi okkar þoli ek
ki of mörg stór
áform. Minni þeirra
er stutt. Því þeir
hafa gleymt því sem
þessi þjóð hefur
nú þegar afrekað, h
verju frjálsir karl-
menn og konur ge
ta fengið áorkað
þegar hugmyndaau
ðgi sameinast al-
mannaþágu og nau
ðsyn sameinast
hugrekki.
Það sem efasem
damennirnir
skilja ekki er að jar
ðvegurinn undir
fótum þeirra er ann
ar – að hið staðna
pólitíska þras sem h
efur nærst á okk-
ur svo lengi á ekki le
ngur við. Spurn-
ingin sem við spyrj
um er ekki hvort
ríkisstjórn okkar sé
of stór eða of lít-
il, heldur hvort hún
virki – hvort hún
hjálpi fjölskyldum
að finna sóma-
samlega launað star
f, umönnun sem
þær hafi efni á, tryg
gi starfslok með
virðingu.
Þar sem svarið er j
á munum við
stefna fram á við. Þ
ar sem svarið er
nei verður staðar n
umið. Og þeim
okkar sem fara með
almannafé verð-
ur gert að standa s
kil – að eyða vit-
urlega, breyta slæ
mum siðum og
aðhafast fyrir opnu
m tjöldum – því
aðeins með því ge
tum við endur-
byggt nauðsynlegt
traust á milli al-
mennings og ríkisst
jórnar.
Spurningin snýst e
kki um hvort
markaðurinn sé a
fl góðs eða ills.
Geta hans til að búa
til auð og breiða
út frelsi á ekki sinn
líka, en kreppan
hefur minnt okkur
á að án eftirlits
getur hann orðið st
jórnlaus – og að
þjóð getur ekki dafn
að þegar aðeins
hinum velmegand
i er umbunað.
Árangur hagkerfis
okkar hefur ekki
eingöngu hvílt á m
ikilli framleiðslu
okkar, heldur á víð
feðmi hagsæld-
ar, á getu okkar til
að gefa viljugum
tækifæri – ekki söku
m gæsku, heldur
sökum þess að sú le
ið er öruggust til
sameiginlegs hags.
Hvað varðar varnir
okkar höfnum
við að velja á milli
öryggis okkar og
hugsjóna. Stofnend
ur okkar, and-
„Ég segi ykkur í dag að
þær áskoranir sem við
stöndum frammi fyr-
ir eru raunverulegar.
Þær eru alvarlegar og
margar. Á þeim verður
ekki sigrast auðveld-
lega eða á skömmum
tíma. En eitt skuluð þið
vita, Bandaríki – það
mun verða gert.“
Forseti Bandaríkjann
a Barack
Obama
Sigldi snyrtilega á mi
lli skers og báru,
en lagði áherslu á ein
ingu þjóðarinnar.
23. janúar 2008
Bílveltur og
laus börn
Fjögur umferðaróhöpp urðu í
umdæmi lögreglunnar á Vest-
fjörðum í síðustu viku. Flutn-
ingabíll valt sunnan við Hólma-
vík og urðu engin slys á fólki. Þá
fór fólksbíll út af veginum um
Kirkjubólshlíð og hafnaði niðri
í fjöru. Þrír voru í bílnum og
sluppu þeir ómeiddir. Tvö önnur
minniháttar óhöpp urðu.
Lögregla vill benda vegfar-
endum á að akstursskilyrði eru
mjög misjöfn og breytast hratt í
umhleypingum þeim sem núna
eru. Lögregla vill benda foreldr-
um og forráðamönnum barna á
að nota þann öryggisbúnað sem
þarf fyrir ung börn í bílum, en
talsvert er um að þegar komið er
með börn á leikskólana vestra
séu börnin laus í bílunum.
Fimm
handteknir
Mótmæli við Seðlabankann
í fyrrinótt leystust að mestu
upp laust eftir klukkan eitt
um nóttina þegar lögregla
handtók fimm mótmælend-
ur sem komnir voru upp á
þak Seðlabankans. Í kjölfarið
slökkti slökkviliðið í bálkesti
sem mótmælendur höfðu
kveikt í við bankann. Þá var
öryggismyndavél við inngang
bankans eyðilögð en mót-
mælendur þvertaka fyrir að
þeir hafi skemmt vélina.
Mótmælin hófust fyrr um
kvöldið þegar um þrjátíu
mótmælendur komu saman
við sunnanverða hlið Seðla-
bankans að sögn til að reka
illa anda út úr bankanum.
Stálu tóbaki
í kartonavís
Tuttugu kartonum af Wins-
ton-sígarettum var stolið í
innbroti í Aðalsjoppuna við
Tjarnargötu í Vogunum um
klukkan eitt í fyrrinótt. Á
upptöku úr öryggismyndavél
sást til tveggja ungra manna
við verknaðinn.
Báðir voru klæddir í dökk-
ar hettupeysur, önnur var
með áberandi netamynstri.
Báðir í bláum gallabuxum og
annar í hvítum strigaskóm.
Samkvæmt upplýsingum
af vef Hagstofunnar kostar
pakkinn af Winston-sígar-
ettum 671 krónu. Verðmæti
tóbaksins nemur því 134.200
krónum samkvæmt því.
Óbreyttir
stýrivextir
Fyrsti vaxtaákvörðunardagur
Seðlabanka Íslands á árinu verð-
ur á fimmtudag. Greining Glitnis
spáir því að stýrivextir bankans,
sem nú eru 18 prósent, verði
óbreyttir áfram. Á vef Glitnis
kemur fram að fram undan sé
flot krónunnar og bankinn vilji
mæta því með miklum mun
innlendra og erlendra vaxta. Þar
segir að verðbólgan sé enn mikil
og þrátt fyrir að stýrivextir séu
háir séu þeir enn sem komið er
lægri en verðbólgan. Verðbólgu-
horfur séu hins vegar viðunandi
að því gefnu að krónan haldist
stöðug eða styrkist.
Gísli Freyr Valdórsson
Segist hafa verið að reyna
að bjarga blaðinu með
þessum viðskiptum.