Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2009, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2009, Page 18
þriðjudagur 27. janúar 200918 Sviðsljós Blái liturinn var áberandi í kjólum Hollywood-stjarnanna á Screen Actors Guild-verðlaunaafhendingunni í Bandaríkjunum. Heath Ledger heldur áfram að raka inn verðlaunum sem Jókerinn og bæði Tina Fey og Alec Baldwin voru verðlaunuð fyrir 30 Rock. SigurvegArAr á HáTíðinni í ár Árleg verðlaunaafhending Sam- taka kvikmynda- og sjónvarpsleik- ara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild) fór fram á laugardagskvöldið í Los Angeles. Á hátíðinni eru bæði sjónvarps- og kvikmyndaleikarar verðlaunaðir fyrir framúrskarandi leik sinn á síðasta ári. Leikkonurnar voru stórglæsileg- ar á rauða dreglinum og óvenjulítið var um kjólaskandala í þetta skipt- ið. Það er spurning hvort stjörnurn- ar séu að spara alla fríkuðu kjólana fyrir óskarsverðlaunaafhendinguna í febrúar. Blái liturinn var áberandi í kjólunum og eins kjólar með ein- um hlýra sem verður einkar vinsælt snið í sumar. Besti leikhópurinn: Slumdog Millionaire Besti aðalleikarinn: Sean Penn fyrir hlutverk sitt í Milk Besta aðalleikkonan: Meryl Streep fyrir hlutverk sitt í doubt Besti aukaleikarinn: Heath Ledger fyrir hlutverk sitt í The dark Knight Besta aukaleikkonan: Kate Winslet fyrir hlutverk sitt í The reader Besti leikarinn í dramaþáttum: Hugh Laurie fyrir hlutverk sitt í House Besta leikkona í dramaþáttum: Sally Field fyrir hlutverk sitt í Brothers & Sisters Besti leikarinn í gamanþáttum: alec Baldwin fyrir hlutverk sitt í 30 rock Besta leikkona í gamanþáttum: Tina Fey fyrir hlutverk sitt í 30 rock Besti leikhópurinn í gamanþáttum: 30 rock Besti leikhópurinn í dramaþáttum: Mad Men Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttri þáttaröð: Paul giamatti fyrir hlutverk sitt í john adams Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttri þáttaröð: Laura Linney fyrir hlutverk sitt í john adams HeatH Ledger sópar inn verðLaunum KviKmyndir: SjónvArp: Stórglæsilegt par Brad Pitt og angelina jolie báru af á rauða dreglinum. Fjörutíu og sex ára í fantaformi Marcia Cross leit vel út í þessum hlýralausa Carolina Herrera-kjól. Sæt í stuttu Tina Fey var látlaus í stuttum kjól en hún var kosin besta leikkona í gamanþætti. Besta aukaleikkonan Kate Winslet geislaði af fegurð með verðlaunin sem besta leikkona í aukahlutverki í The reader. djörf í hvítu Teri Hatcher skar sig úr hvað varðaði óhefðbundinn kjól og tók sig bara nokkuð vel út í hvíta Monique Lhuillier-kjólnum. Flott í fjólubláum skóm Evan rachel Wood puntaði aðeins upp á glæsilegan Monique Lhuillier kjól sinn með fjólubláum skóm og fjólublárri tösku í stíl. Fagurgræn og falleg Christina applegate skartaði þessum skemmtilega græna kjól hönnuðum af Emanuel ungaro. Hluti af besta leikhópnum Leikkonan Freida Pinto er að skjótast hratt upp á stjörnu- himininn fyrir hlutverk sitt í Slumdog Millionaire. Ferskjulituð og fín Eva Longoria Parker þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Tinu Fey í valinu um bestu leikkonuna í gamanþætti. ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI ROLE MODELS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 VIP BEDTIME STORIES kl. 5:50 - 8 L BEDTIME STORIES kl. 5:50 VIP ROCKNROLLA kl. 10:20 16 CHANGELING kl. 5:30 - 8:30 16 YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 7 THE SPIRIT kl. 10:20 12 BOLTI 3-D m/ísl. tali kl. 5:50(3D) L TWILIGHT kl. 8 12 ROLE MODELS kl. 6 - 8:10 - 10:20 12 BEDTIME STORIES kl. 6D L ROCKNROLLA kl. 8:10D - 10:30D 16 YES MAN kl. 8:10 - 10:20 7 BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6(3D) L BEDTIME STORIES kl. 8 L TRANSPORTER 3 kl. 10:10 16 INKHEART kl. 8 10 THE SPIRIT kl. 10:10 7 ROLE MODELS kl. 8 - 10 12 BEDTIME STORIES kl. 8 L ROCKNROLLA kl. 10 16 DIGTAL-3D ADAM SANDLER „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ -USA TODAY- ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12 BEDTIME STORIES kl. 8 L CHANGELING kl. 10 16 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 12 12 L L 12 L UNDERWORLD 3 kl. 8 - 10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 - 10.10 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 6 16 12 L L UNDERWORLD 3 kl. 5.50 - 8 - 10.10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 VILTU VINNA MILLJARÐ LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEVEN POUNDS kl. 10.30 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 AUSTRALIA kl. 4.30 - 8 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L L L 12 L L REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6 SKÓLABEKKURINN / ENSKUR TEXTI kl. 8 - 10.15 KRUMMASKUÐ NO.1 / ENSKUR TEXTI kl. 6 REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEVEN POUNDS kl. 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 10 16 12 UNDERWORLD 3 kl. 6 - 8 - 10 TAKEN kl. 8 - 10 AUSTRALIA kl. 6.30 - 10 INKHEART kl. 5.50 TRANSPORTER 3 kl. 8 - 10.15 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 SKÓLABEKKURINN - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS HEIMSFRUMSÝNING! Fyrsti kafli Underworld-myndanna. Hrikalegri og flottari enn nokkru sinni fyrr! REFURINN & BARNIÐ KRUMMASKUÐ 3 DAG AR EFT IR - S.V., MBL - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.45, 8 og 10.20 12 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12 CHANGELING kl. 10 16 TAKEN kl. 6 og 8 16 HHHHH - S.V., MBL HHHHH - L.I.L., Topp5.is/FBL Stórbrotin og áhrifarík mynd frá verðlaunaleikstjóranum Sam Mendes HHHH V.J.V – Topp5.is/FBL HHH1/2 - S.V. MBL HHH1/2 - S.V. MBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.