Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2009, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2009, Blaðsíða 24
n Sú ákvörðun Magnúsar Arnar Óskarssonar, eiganda hjólreiða- verkstæðisins Borgarhjóla, að lýsa gyðinga óvelkomna í verslun sinni hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana. Vefútgáfa ísraelska stórblaðsins Jerusalem Post fjallar um málið. Þar er hvergi dreg- ið undan og sagt að einn þeirra hópa sem hafi orðið hvað verst fyrir barðinu á vaxandi gyðinga- hatri sé hinn fámenni hópur gyð- inga sem býr á Íslandi. Hér hafi gyðingahatur aukist mikið vegna átakanna á Gaza og óttist sumir stefnu stjórn- valda eftir að öfga- vinstristjórn komst til valda. Einnig er fjallað um málið á vef European Jewish Press þar sem vakin er at- hygli á því. Shalom! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 10:01 sólsetur 17:23 uggandi yfir íslensku hatri brunagaddur í eyjafirði Landsmenn fá að kynnast frosti í dag, engir þó meira frosti en íbúar Eyjafjarðar þar sem búast má við þrettán stiga frosti undir kvöldmat. Frostið verður mest á norðanverðu landinu en eini staðurinn þar sem má búast við rauðum tölum er Vestmannaeyj- ar þar sem hitastigið skríður yfir frostmark. Þar verður hins vegar mestur vindur. Annars verður víðast bjart en kalt. Mið Fim Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Mið Fim Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miamiv eð ri ð ú ti í h ei m i í d ag o g n æ st u d ag a n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs 3-5 -5/-6 10-11 2/3 2-4 -3/-5 -7/-8 1-3 -2/-3 4-5 -4/-5 1-2 -5/-7 5 -3/-4 5-6 -5/-6 4-14 -2/-6 2-3 -1/-7 6-7 0/-2 4-5 -4/-9 6-8 -5/-14 4-7 3-5 -4/-5 3-6 -2/-6 2 -6/-9 0-2 -5/-7 2 -6 2 -8/-9 6 -2/-4 5 -7/-10 5-11 -5/-6 2-4 -5/-9 5-12 -2/-3 4-5 -9/-10 4-7 -11 -11/- 12 5-8 3-5 -4/-5 3-6 -2/-6 2-3 -4/-9 0-1 -5/-6 0-3 -6/-8 1 -8/-9 1-4 -3 4 -9 5-9 -5/-7 2-3 -6/-9 6-7 -1/-2 4-5 -9/-10 4-7 -3/-8 4-7 -5/-6 3-4 -1/-3 3-5 0/-9 3 1-2 -8/-9 4-5 -5/-12 1-2 -12/-16 3-7 6/-8 4 -14/-15 2-8 -6 2-3 -4/-6 14-15 0/2 3 -4/-9 3-4 4-6 -2/2 0/2 3 0/2 Osló -5/-8 -1/-2 -1/-3 -2/4 -2/3 -2/-4 9/11 7/12 14/18 9/13 -3/4 -3/2 16/17 17 8/12 -3/1 -1/1 4 -6/-8 -1/-2 -3/-4 1/5 3/4 1/3 14 11/16 13/19 8/14 -1/4 0/3 17 16/17 9/11 -4/-8 1/2 7 -2/1 -2/0 -4 1/4 3/10 -1/4 13/15 8/15 14/18 11/15 0/5 1/7 6/16 16 10 -4 1/4 8 -1 0 -4 -2/4 3/9 -2/3 8/13 5/15 15/18 12/14 3/7 1/8 8/17 16 8/10 0 NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 LAND-ROVER EIGENDUR ÞAÐ ER ENGINN SKORTUR Á VARAHLUTUM Í LAND-ROVER HJÁ OKKUR Seljum Brakeworld hemlaklossa í margar gerðir bifreiða Varahlutir ehf Smiðjuvegi 4 A Kópavogi Símar: 587-1280 849-5740 MÁLTÍÐ MÁNAÐARINS Á KFC HRÍS GRJÓ N EÐ A KART ÖFLU MÚS FYLG IR ME Ð 699krónur Aðeins TRANS- TAFI 1 -2 -1 -4 -8 -13 -4 -3 -1 -3 2 10 6 2 5 1 2 4 6 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.