Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2009, Page 38
föstudagur 13. mars 200938 Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
515 5550
Bátar
Gúmmíbátar & Gallar ehf
Björgunarbátar í tösku frá 119.900 kr, viðgerð-
arþjónusta á slöngubátum og göllum. Fullt af
skemmtilegum vörum á www.gummibatar.-
is. S:6607570.
Bílar óskast
Bílar til sölu
Volvo til sölu
Til sölu Volvo 740 árg 97 ekinn 230þ. Sumar
og vetrardekkn fylgja.Upplýsingar í síma 566-
8466 eða 892-5940 á milli 11:00 og 20.00.
Selst í því ástandi sem hann er í.
Varahlutir
Varahlutir
Erum að rífa Benz S Class, VW Golf, Fiat Punto,
Huyndai Getz, Bora, Polo, Passat, Caddy, Suz-
uki Swift, Honda Jazz, Toy. Avensis, Peugeot
206 & Boxer, Citroen Berlingo, Hyundai H1
diesel, MAN dráttarbíl 2005 og margt fl.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs. S. 555 6666
& 615 0888.
Japanskar vélar - Varahlutasala
Erm að rífa MMC Pajero/Montero 00-05. L200/
Izuzu pick up 00-07. Susuki Vitara/Liana/Swift
00-08. Hyundai Santa Fe/Tucson/Starex. 00-
06. Nissan pickup/Almera 00-06. VW/skoda
00-05. Mazda Tribute 05. Ford escape/Focus/
Fiesta 00-08. Kia, flestar gerðir. Chevrolet
05-06. Citroen C2/C3/ 02-06. og fl. Kaupum
bíla, 20 ára reynsla . Opið 08-18. S. 565 3400
& 893 2284.
Bílapartar ehf S. 587 7659
Eigum mikið úrval af varahlutum í flestar
gerðir Toyota-bifreiða. Kaupum Toyota-bíla.
Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00. Grænu-
mýri 3 Mosfellsbæ. www.bilapartar.is.
Viðgerðir
Bókhald
Bókhald
Bókhald, framtalsaðstoð, VSK uppgjör,
stofnun EHF, fjármálaráðgjöf, ofl. Hag-
stæð verð. S : 517-3977.
Skattskil, bókhald, endurgreiðsla vsk
Skattframtalsgerð fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Færsla bókhalds, ársuppgjör, kærur
álagninga fyrri ára, vsk uppgjör, launavinnslur
og fleira. Aðstoðum við umsókn um endur-
greiðslur á vsk af viðhaldi húsnæðis. Veitum
ráðgjöf í skattamálum, rekstri og fjármálum.
Önnumst skjalagerð og ráðgjöf við stofnun
einkahlutafélaga. Mikil reynsla og þekking.
Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í s. 697-
8771 eða í gegnum netfangið bokhald@jo.is.
Skattframtöl 2009!
Tek að mér skattframtöl einstaklinga og
rekstraraðila frá 5.500 kr. Ég er viðskipta-
fræðingur Cant.Oecon. Með mikla reynslu.
Ódýr og góð þjónusta. Kíktu á www.skatt.is
S: 661-3703.
Skattframtöl, bókhald og ársreikningar
Tek að mér framtalsgerð, bókhaldsþjónustu,
ársreikn. vsk, launaútr. o.fl. Fagleg og vönduð
vinna. Rúnir Bókhaldsþjónusta ehf., Nethyl
2b. S. 578-8650/660-8651.
Búslóðaflutningar
Garðyrkja
Húsaviðhald
ALMENN SMÍÐAVINNA
Óskatré ehf - Almenn smíðavinna og viðhald
húsa - Tilboð eða tímavinna - Uppl. í s. 863
9774.
Húsaviðhald
Tek að mér að leggja P.V.C. dúk á þök og bíl-
skúra, erum líka í þakviðgerðum. Upplýsingar
í s: 659-3598.
Smíðalausnir
Viðhald - gluggar - hurðir - veggir - gólf.
Smíðalausnir . S. 899-3011.
ÁSTANDSSKOÐUN FASTEIGNA
Ástandsskoðun fasteigna. Hafið samband í
síma 694-1385 eða kíkið endilega á heimasíð-
una www.matfasteigna.is.
A-Ö smíðar ehf
Fyrirtæki, húsfélög, einstaklingar, sumarhúsa-
eigendur. Nýsmíði og öll almenn viðhaldsþjón-
usa. Uppl. í síma 847 1430, Júlíus.
Tökum að okkur að slípa upp parket og gera
eins og ný, Lökkun/hvíttun/bæsun/olíuburð-
ur/viðhald og viðgerðir. Ekkert Ryk!! Einnig
tökum við að okkur parketlagnir, niðurlímdar
og fljótandi lagnir. Vanir menn!! Föst verðtil-
boð. Parketslíparinn ehf. Sími 696-7503.
Glerjun og gluggaviðgerðir
Öll glerskipti - leitið tilboða. Glugga og
hurðaþjónunstan sími 895 5511 - smidi.is.
Nudd
Heilunarnámskeið - Dáleiðsla - Bowen -
www.lifoglikami.is - Brynjólfur Einarsson
Bowen tæknir - S. 866 0007.
Múrarar
Rafvirkjun
VANTAR ÞIG RAFVIRKJA
Rafvirki getur bætt við sig vinnu, tek að mér
nýlagnir, breytingar, viðhald og uppsettning-
ar á ljósum. S:821-1334 Helgi
Tölvur
Hagstætt verð.
http://www.vefstofan.com/
Tek að mér vefsíðugerð fyrir smærri fyrirtæki.
Einnig fyrir einstaklinga sem vilja koma á
framfæri eigin efni, t.d. ljóðum, greinum,
pistlum, smásögum o.s.frv.
Önnur þjónusta
Tjaldvagnar/Fellihýsi
Pálshús – Tjaldvagnaleiga
Tjaldvagnar / fellihýsi
Ódýr og góð þjónusta.
www.palshus.is/tjaldvagnaleiga.
Óskast keypt
Óskast keypt
Óska eftir rafmagnsknúnum heitum potti í
sumarbústað. Upplýsingar 821-5588.
Óska eftir hjólhýsi eða smáhýsi
Óska eftir hjólhýsi eða smáhýsi sem á að nota
sem gestabústað. Upplýsingar í s: 821-5511.
Til sölu
Til sölu
Kawasaki snjósleði. verð 75.000. 6 dráttavél-
ar v. 35-350.000. Chevrolet 2007 v. 800.000
= 25.000 út,750.000 lán óverðtryggt. Nokkrir
antikmunir. 5 hryssur, ýmis skipti ræða má.
Uppl í síma 865-6560
Verslun
Atvinna í boði
MÁLNINGARVINNA
Þaulvanur málari ætlar að
bæta við sig verkefnum. Inni og úti.
Vönduð og öguð vinnubrögð.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318.
Dýrahald
Heilsuvörur
Láttu þér líða vel og gerðu lífið betra !
Veldu betri og ódýrari leið til að nærast.
Máltíðin aðeins á 206 kr. Góð leið til tekjuöfl-
unar. Herbalife te og vítamín er málið. Hafðu
samband. Óli Maríus, s 847 1110. Sólrún, s
891 9883. www.heilsufrettir.is/fireface www.
betrileid.net.
Gæti þér liðið betur en þér líður nú?
Það mætti svo ekki bjóða þér betri heilsu. T.d
gæti þér liðið betur en þér líður nú Hver
veit! Svarið er! Aloe Vera. Kemur allstaðar að
notum. Meltingin og margir kvillar sem sótt
hafa á í tímanns rás lagast. 60 daga skilafrest-
ur. Hlíf & Magnús 8228244 maggi@flp1.is
Gisting
Orlofsíbúðir í Stykkishólmi til útleigu í lengri
eða skemmri tíma. Um er að ræða 12 lúxus
íbúðir sem eru tilvaldar fyrir golfáhugamenn,
fjölskyldufólk og starfsmannafélög. Í hverri
íbúð er sjónvarp, DVD og hljómflutningstæki,
örbylgjuofn og uppþvottavél. Bærinn er í 2
tíma fjarlægð frá Reykjavík. Hafið samband í
fyrirspurn@orlofsibudir.is og í gsm 861 3123.
Mynd : 9-81-53342
Stærð : Dálkur x 2cm
Gisting
Nægur snjór og gott skíðafæri. Við bjóðum
uppá gistingu í Ólafsfirði, www.brimnes.is.
Við erum með tilboð á gistingu í vetur, skoð-
aðu heimasíðu okkar, www.brimnes.is. Bjóð-
um gistingu í bjálkahúsum og hótelherbergi.
Við skipuleggjum óvissuferð og starfsmanna-
partý. Viltu komast í vélsleðaferð, dorga eða
spila golf á ís? Hafðu samband við okkur í síma
4662400 eða á hotel@brimnes.is.
Húsnæði í boði
Vantar eignir á skrá í Kópavogi og Garða-
bæ, www.LMK.is.
Gisting í boði
Bjóðum upp á gistingu á besta stað í bænum
2 og 3 herbergja íbúðir, fullbúnar húsgögnum
og uppábúnum rúmum. Internet tenging er
til staðar S 694-4314, www.gista.is.
Einstaklingsíbúð til leigu
Einstaklingsíbúð 42 m2.
Laus, leiga 57 þ. á mán. Anddyri, bað,
stofa með eldhúskrók. Sendið blaðinu
nafn, kt., síma og/eða mail og við höf-
um sambandi. Mailið er: smaar@dv.is
merkt: Einstaklingsíbúð til leigu.
Sumarhús
SPÁNARHÚS TIL LEIGU Á
ALICANTE - GOLF - STRÖND
Hús til leigu, stutt á ströndina, skemmtigarða,
verslunarmiðstöðvar, golfvellina, dýragarð-
ana, veitingahús og matvötuverslanir. Húsin
eru frábær, sólterresa, sólbekkir, ferðabarna-
rúm og m.fl. Traust og góð íslensk þjónusta. S
695-1239. www.spanarhus.com.
Ertu á leið til Kaupmannahafnar?
Í hjarta Amager býðst ferðamönnum fyrsta
flokks heimagisting; herbergi með sérinn-
gangi og hús með 3 herbergjum, eldhúsi og
baði. Öll herbergin eru uppábúin. Handklæði
og hárþurrka í hverju herbergi, einnig er
flatskjár og eitt þeirra með dvd spilara. Nánari
upplýsingar að finna á www.volosvej.dk og
sími + 45 26 18 29 58.