Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2009, Page 40
Eins og við mátti búast teygðu þeir
Matt Stone og Trey Parker sig í sína
svörtustu húmorskima fyrir nýja
þáttaröð af South Park. Fyrsti þáttur
þrettándu þáttaraðar var frumsýnd-
ur í Bandaríkjunum í gær og var það
teiknimyndahetjan Mikki mús sem
var aðalefni þáttarins. Þeir Stone og
Parker hafa misboðið fólki með nán-
ast öllu sem hægt er að misbjóða með
í þáttunum sínum og var útreið Mikka
eftir því.
Í þættinum er sýnt hvernig tónlist
hljómsveitarinnar The Jonas Broth-
ers hefur kynferðislega æsandi áhrif
á börn. Maðurinn á bakvið það er svo
sjálfur Mikki mús. Þegar fólki blöskra
svo áhrif tónlistarinnar gerir Mikki
út á „heimsku“ kristins fólks eins og
hann orðar það sjálfur og selur þeim
svokallaða „meyjarhringi“. Hann er
sýndur sem hálfgerður melludólgur
og harðstjóri poppmenningar síðustu
50 ára.
Enn og aftur hafa þeir félagar ráðist
gegn þekktum steríótýpum eða fræg-
um persónum. Þeir sem hafa orð-
ið illilega fyrir barðinu á South Park
í gegnum tíðina eru meðal annars
Vísindakirkjan, Tom Cruise, Barbra
Streisand, Satan, Saddam Hussein,
Paris Hilton, Steven Spielberg, Harri-
son Ford og margir, margir fleiri.
asgeir@dv.is
föstudagur 13 mars 2009xx Dagskrá
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:00 Hollyoaks (144:260)
16:30 Hollyoaks (145:260)
17:00 Ally McBeal (15:24)
17:45 The O.C. (12:27)
18:30 20 Good Years (12:13)
19:00 Hollyoaks (144:260)
19:30 Hollyoaks (145:260)
20:00 Ally McBeal (15:24) Ally er í mikilli
sálarkreppu þessa dagana eftir að hafa kysst Billy
og leitar á náðir Tracy sér til aðstoðar og huggunar.
20:45 The O.C. (12:27) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endur-
sýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange
sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar
sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst
þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós.
Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa
Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter
Gallagher.
21:30 20 Good Years (12:13)
22:00 The Mentalist (5:23)
22:45 Twenty Four (7:24)
23:30 Auddi og Sveppi
00:00 Logi í beinni
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur
föstudagur
07:00 Litla risaeðlan
07:15 Doddi litli og Eyrnastór
07:25 Könnuðurinn Dóra
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 La Fea Más Bella (272:300)
10:15 Sisters (5:28)
11:05 Ghost Whisperer (52:62)
11:50 Men in Trees (18:19)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (145:260)
13:25 Wings of Love (26:120)
14:10 Wings of Love (27:120)
14:55 Wings of Love (28:120)
15:40 A.T.O.M.
16:03 Bratz
16:23 Camp Lazlo
16:48 Nornafélagið
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (22:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:15 Auddi og Sveppi
19:45 Logi í beinni
20:30 Idol stjörnuleit (5:14) Dómnefndin hefur nú
valið föngulegan hóp söngvara til að halda áfram
í keppninni. Í þessum þætti keppa efnilegustu
strákarnir um áframhaldandi sæti í Idol Stjörnuleit.
21:50 Stelpurnar
22:15 Idol stjörnuleit Niðurstöður símakosningar í
Idol stjörnuleit kunngjörðar og
þar með upplýst hver fellur úr
leik að þessu sinni.
22:35 Fracture 7,1
Hörkuspennandi sakamálamynd
með Anthony Hopkins og
Ryan Gosling. Myndin fjallar
um ungan metnaðarfullan
saksóknara sem fær það verkefni að sækja til
saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður
er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst
verja sig sjálfur.
00:30 Planet of the Apes
8,0 Ein áhrifamesta vísinda-
skáldsaga sögunnar. Sígild
kvikmynd með Charlton
Heston í aðalhlutverki sem
fjallar um geimfara sem snúa
aftur til jarðar eftir áratuga
langa fjarveru og komast að
því að ansi margt hefur breyst.
02:20 Bad News Bears
04:10 Monster Man
05:45 Friends (22:24)
15.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum
15.50 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (9:26)
17.47 Músahús Mikka (46:55)
18.10 Afríka heillar (3:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Spurninga-
keppni sveitarfélaganna,
úrslitaþáttur. Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir stýra
þættinum. Dómari og
spurningahöfundur er
Ólafur Bjarni Guðnason.
Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
21.25 Born Yesterday 4,6
Bandarísk bíómynd frá 1993. At-
hafnamaður ræður fréttamann
til að þjálfa kærustu sína svo
að hún verði greindarlegri í fasi
og framgöngu en ýmislegt fer
á annan veg en til var ætlast.
Leikstjóri er Luis Mandoki
og meðal leikenda eru Melanie Griffith, John
Goodman og Don Johnson.
23.05 The Rundown 6,6 Bandarísk bíómynd frá
2003. Kokkurinn og mannaveiðarinn Beck ætlar að
gera upp skuld sína við mafíuforingja með því að
sækja son hans í Amasón-frumskóginn. Þar lendir
hann í útistöðum við þrælahaldara í námubæ.
Leikstjóri er Peter Berg og meðal leikenda eru
Dwayne Johnson, Seann William Scott, Rosario
Dawson og Christopher Walken. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e.
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:00 UEFA Cup (Man. City vs. Álaborg)
15:45 UEFA Cup (Man. City vs. Álaborg)
17:25 Gillette World Sport
17:55 Champions Tour 2009
18:20 NBA Action
18:45 Spænski boltinn
19:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar E
19:45 World Supercross GP
20:40 UFC Unleashed
21:25 World Series of Poker 2008
22:20 Iceland Expressdeildin 2008
00:00 NBA körfuboltinn (Orlando - Washington)
08:00 Draumalandið
10:00 Accepted
12:00 Firewall
14:00 Last Holiday
16:00 Draumalandið
18:00 Accepted
20:00 Firewall 5,8
22:00 Stage Beauty 7,2
00:00 King Kong 7,7
03:00 From Dusk Till Dawn
2: Texas
04:25 Stage Beauty
06:15 Fíaskó
STÖÐ 2 SpoRT 2
18:10 PL Classic Matches
18:40 PL Classic Matches
19:10 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Man.
City)
20:50 Premier League World
21:20 Premier League Preview
21:50 PL Classic Matches (Man United - Ipswich.
1994)
22:20 PL Classic Matches (Southampton
- Tottenham, 1994)
22:50 Premier League Preview
23:20 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Man.
Utd.)
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
17:00 Nágrannar
17:25 Nágrannar
17:50 Nágrannar
18:15 Nágrannar
18:40 Nágrannar
19:15 Logi í beinni
20:00 Idol stjörnuleit (5:14)
21:30 American Idol (16:40)
22:55 American Idol (17:40)
23:40 American Idol (18:40)
00:25 Skins (3:9)
01:10 E.R. (2:22)
01:55 X-Files (2:24)
02:40 American Idol (16:40)
04:05 American Idol (17:40)
04:50 American Idol (18:40)
05:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:10 Dynkur smáeðla
07:25 The Flinstone Kids
07:50 Ruff’s Patch
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Hlaupin
08:15 Blær
08:25 Lalli
08:35 Þorlákur
08:45 Refurinn Pablo
08:55 Boowa and Kwala
09:00 Sumardalsmyllan
09:05 Doddi litli og Eyrnastór
09:15 Gulla og grænjaxlarnir
09:25 Kalli og Lóa
09:40 Elías
09:50 Hvellur keppnisbíll
10:00 Könnuðurinn Dóra
10:25 Kalli litli Kanína og vinir
10:45 Ævintýri Juniper Lee
11:10 Nornafélagið
11:35 Njósnaskólinn
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Idol stjörnuleit (5:14)
15:25 Gossip Girl (6:25)
16:10 How I Met Your Mother (1:20)
16:35 Sjálfstætt fólk (25:40)
17:10 ET Weekend
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:45 Íþróttir
18:52 Ísland í dag - helgarúrval
19:23 Veður
19:28 Lottó
19:35 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
6,7 Frábær ævintýramynd um
stökkbreyttu skjaldbökurnar
vinsælu. Nú þurfa þær að
stöðva dularfullan andstæðing
sem hefur illt í hyggju. Kevin Smith, Sarah
Michelle Geller og Laurence Fishburne sem
eru meðal þeirra leikara sem ljá raddir sínar í
myndinni.
21:00 Blades of Glory 6,6
Drepfyndin og svellköld
gamanmynd með vinsælasta
grínista heims, Will Ferrell
og Jon Heder úr Napoleon
Dynamite. Þeir leika fram-
úrskarandi listdansara á
skautum og erkiféndur hina
mestu sem dæmdir eru í lífstíðarbann og sviptir
Ólympíumedalíum eftir að rígur þeirra fer
endanlega úr böndunum. Báðir þrá þeir að snúa
aftur á ísinn en eina leiðin til þess er að þeir snúi
á kerfið og skrái sig til keppni í paradansi.
22:35 The Omen
00:30 Being Julia
02:10 Blast!
03:40 Uninvited Guest
05:20 How I Met Your Mother (1:20)
05:45 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pósturinn Páll (3:26)
08.16 Herramenn (51:52)
08.27 Sammi (28:52)
08.34 Músahús Mikka (68:55)
08.57 Húrra fyrir Kela! (14:26)
09.21 Ævintýri Kötu kanínu (10:13)
09.34 Elías knái (3:26)
09.48 Millý og Mollý (22:26)
10.01 Fræknir ferðalangar (62:91)
10.25 Þessir grallaraspóar (16:26)
10.30 Leiðarljós
11.55 Kastljós
12.30 Kiljan
13.15 Klútatilraunin (2:3)
13.45 Staðgöngumóðir til sölu
14.45 Horfin börn
15.45 Mótorsport 2008
16.10 Meistaradeildin í hestaíþróttum
16.40 Útsvar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skólahreysti
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 Gettu betur (ME-MR)
21.15 Come Early Morning
6,2 Bandarísk bíómynd
frá 2006. Suðurríkjakona á
fertugsaldri leitar að ástinni en
burðast um leið með fortíð sína.
Leikstjóri er Joey Laruen Adams
og meðal leikenda eru Ashley
Judd, Laura Prepon, Diane Ladd
og Jeffrey Donovan.
22.50 Resident Evil: Apocalypse 5,8
Spennumynd frá 2004 um hóp fólks sem á í höggi
við stórhættulegt stökkbreytt drápsskrímsli.
Leikstjóri er Alexander Witt og meðal leikenda
eru Milla Jovovich, Sienna Guillory, Oded Fehr og
Thomas Kretschmann. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára.
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
09:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar
09:55 Champions Tour 2009
10:20 World Supercross GP
11:15 Meistaradeild Evrópu
13:00 Meistaradeild Evrópu
13:30 NBA Action
14:00 NBA körfuboltinn
16:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar E
16:30 UEFA Cup (Man. City vs. Álaborg)
18:20 Spænski boltinn
18:50 Spænski boltinn
20:50 World Golf Championship 2009
23:00 UFC Unleashed
23:45 Box - Ricky Hatton - Paul Mali
08:00 Zathura: A Space Adventure
10:00 A Little Thing Called Murder
12:00 Nancy Drew
14:00 Fíaskó
16:00 Zathura: A Space Adventure
18:00 A Little Thing Called Murder 6,5
20:00 Nancy Drew 5,9
22:00 Happy Endings 6,6
00:10 Die Hard
02:20 Jagged Edge
04:05 Happy Endings
06:15 The Queen
06:00 Óstöðvandi tónlist
12:50 Vörutorg
13:50 Rachael Ray (e)
14:35 Rachael Ray (e)
15:20 Rachael Ray (e)
16:05 Rules of Engagement (11:15) (e)
16:35 Top Chef (1:13) (e)
17:25 Survivor (3:16) (e)
18:15 Game Tíví (6:15) (e)
18:55 The Office (9:19) (e)
19:25 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:12)
19:55 Spjallið með Sölva (4:6)
20:55 90210 (10:24) (e) Bandarísk unglingasería
sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. Naomi
er í hefndarhug eftir að hafa séð Annie og Ethan
kyssast. Hneykslismál skekur skólann eftir að það
fréttist af sambandi kennara og nemanda og Kelly
snýr aftur eftir að hafa heimsótt Dylan. Annie á
afmæli og foreldrarnir halda afmælisveislu þar sem
ýmislegt óvænt er á boðstólnum.
21:45 Heroes (13:26) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk
sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Hiro og
Claire snúa bökum saman og freista þess að stöðva
Arthur Petrelli. Þau ferðast 16 ár aftur í tímann,
til þess tíma þegar Kaito færði H.R.G. Claire sem
ungabarn. Peter og Haítímaðurinn reyna að ganga
frá Arthur en Syler setur strik í reikninginn.
22:35 The 51st State (e) 6,1
00:10 Battlestar Galactica (4:20) (e) Framtíðar-
þáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs
og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og
tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana
bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi.
01:00 Painkiller Jane (5:22) (e)
01:50 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
02:40 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
03:30 Vörutorg
04:30 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
08:05 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Blackburn)
09:45 Premier League World
10:15 PL Classic Matches
10:45 PL Classic Matches
11:15 PL Classic Matches
11:45 Premier League Preview
12:15 Enska úrvalsdeildin
14:50 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Blackburn)
17:15 PL Classic Matches
17:45 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Fulham)
19:30 4 4 2
LEIKUR LOKA
n Hjartaknúsarinn Josh Hartn-
ett á nú í viðræðum við leik-
stjórann Kenneth Brannagh
um að leika norræna goðið Loka
í myndinni Thor. Loki, sem
er bróðir þrumuguðsins Þórs,
reynir í sífellu að koma bróð-
ur sínum frá völdum í mynd-
inni og yfirtaka Ásgarð. Myndin
er byggð á teiknimyndasögum
Marvel um þrumuguðinn Þór.
Samkvæmt IMDb.com hefur
Samuel L. Jackson einnig verið
orðaður við hlutverk í myndinni
sem er væntanleg 2010.
MIKKI MÚS ER
MELLUDÓLGUR
Fyrsti þáttur í þrettándu þáttaröð af South Park frumsýndur:
ínn
20:00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar.
Heimastjórn Hrafnaþings kemur saman; Hallur
Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn
Snæhólm.
21:00 Mér finnst Í umsjón Bergljótar Davíðsdóttur,
Katrínar Bessadóttur og Láru Ómarsdóttur. Konur
láta í sér heyra hvað þeim finnst um samfélagið
í dag.
22:00 Hugspretta
22:30 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétarsdóttir viðrar
skoðanir Vinstri grænna um þjóðmálin.
dagskrá ÍNN Er ENdurtEkiN um hElgar
og allaN sólarhriNgiNN.
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Game Tíví (6:15) (e)
09:25 Vörutorg
10:25 Óstöðvandi tónlist
17:05 Vörutorg
18:05 Rachael Ray
18:50 Káta maskínan (6:9) (e)
19:20 One Tree Hill (7:24) (e)
20:10 Survivor (3:16)
21:00 Battlestar Galactica
(4:20) 9,1 Framtíðarþáttaröð
þar sem fylgst með klassískri
baráttu góðs og ills. Þessir þættir
hafa fengið frábæra dóma og
tímaritin Time og The Rolling
Stone hafa sagt hana bestu
þáttaröðina sem sýnd er í
sjónvarpi.
21:50 Painkiller Jane (5:22) 5,6
22:40 Californication (5:12) (e)
23:15 Flashpoint (8:13) (e)
00:05 Hardball (e)
01:50 Jay Leno (e)
02:40 Jay Leno (e)
03:30 Vörutorg
04:30 Óstöðvandi tónlist
Mikki mús og Jonas
Brothers fengu að
finna fyrir því í nýjasta
þætti south Park.