Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2009, Side 45
Sviðsljós
Frábær gjöF!
SAGA MANNSINS er sannkallað stórvirki og tilvalin gjöf til
fermingarbarnsins, stúdentsins nú eða sem tækifærisgjöf!
Ritstjóri bókarinnar er Illugi
Jökulsson. Þetta er bók til að lesa frá
upphafi til enda en líka til að fletta
upp í og glugga í árum saman. Sá
sem sekkur sér á kaf í söguna verður
aldrei einmana.
Í þessari frábæru bók er saga
mannsins rakin frá fyrstu
apamönnunum í Afríku til
Cristiano Ronaldos. Kóngar
og drottningar, alþýðan
og aðallinn, spekingar og
illmenni, herforingjar og
listamenn, allir fá sitt pláss
á síðum þessarar þykku
en þó handhægu bókar.
Styrjaldir og plágur, stórslys
og glæstir sigrar, kreppur og
framfaraskeið, allt er þetta
að finna í bókinni. Gífurlegur
fjöldi mynda prýðir bókina
og bókin er í senn fræðandi,
auðveld í notkun og
einstaklega skemmtileg.
664 bls. og yfir
7.000 myndir!
Það má vera að Beyonce Knowles
syngi manna best um ást og ástar-
sorg, en staðreyndin er sú að hún
syngur ekki um eigin reynslu þar
sem hún hefur aðeins verið með
einum manni – eiginmanni sín-
um Jay Z. Söngkonan hefur því
enga reynslu af því að lenda
í ástarsorg þar sem ástarlífið
hefur verið slétt og fellt fram
af þessu.
„Þetta er fyrsta samband-
ið mitt. Ég er frekar lokuð og
hef því kosið að tjá mig lít-
ið um það. En ég er mjög
hamingjusöm, það er allt
sem ég hef að segja,“ sagði
tuttugu og sjö ára söng-
konan. Beyonce hefur þó
viðurkennt að sambandið
hafi ekki alltaf gengið eins
og í sögu. „Hvort sem þú ert
frægur eða ekki ganga öll pör
í gegnum erfiðleika,“ var haft
eftir söngkonunni. Parið fór að
skjóta saman nefjum árið 2002
og gifti sig á laun við fallega at-
höfn í New York á síðasta ári.
Beyonce Knowles hefur aldrei lent í ástarsorg:
Aðeins verið
með einum
mAnni
Flogið verður til Kaupmannahafnar og ekið um Danmörku til
sumardvalarstaðarins Damp við Eystrasaltsströnd Þýzkalands.
Þar verður gist næstu 6 nætur og farið í ýmsar dagsferðir meðan á dvöl
stendur. Meðal annars til Slésvíkur, Hamborgar og Kílar.
Frá Þýzkalandi er síðan siglt til Danmerkur og flogið heim frá
Kaupmannahöfn að kvöldi 08. maí.
Gist verður að Damp2000 í vel útbúnum íbúðum. Hótelið er við ströndina
og þar eru ótal afþreyingarmöguleikar s.s. sjósundlaug, hitabeltissundlaug,
minigolf og bátaleiga og einnig margir veitingastaðir og smáverzlanir.
Verðið er einstakt: 99.500,- á mann
Innifalið í verði er flug, flugvallaskattar, gisting í tveggjamanna stúdíó-íbúð
á Damp og allur akstur samkvæmt lýsingu.
Verð miðast við gengi og forsendur 12. febrúar 2009 og 35 manna hóp.
Þýzkalandsferð 02. – 08. maí.
í samvinnu við Félag eldri borgara
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf.
Borgartún 34, 105 Reykjavík Sími: 511-1515, Fax: 511-1511
Netfang: outgoing@gjtravel.is, veffang: www.gjtravel.is
svAmlAr með
elskhugAnum
KOMDU Í ÁSKRIFT
Hringdu í síma 515 5555 eða
sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is
eða farðu inn á www.birtingur.is
KOMDU Í ÁSKRIFT
:: hringdu í síma 515 5555 eða
:: sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is eða
:: farðu inn á www.birtingur.is og komdu í áskrift