Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2009, Blaðsíða 18
Sienna Miller og Balthazar Getty Leikkonan Sienna Miller og unnusti hennar Balthazar Getty skruppu til Positano á Ítalíu í stutt frí ásamt móður leikarans. Margir héldu að Sienna og Balthazar væru hætt saman en þau hafa ekki sést saman opinber- lega síðan í febrúar. Margir muna eftir því að parið opinberaði samband sitt síðasta sumar einmitt í Posit- ano. Þá var Brothers and Sisters-leikarinn enn giftur og hafa öll spjót staðið á henni í fjölmiðlum beggja vegna Atlantshafsins . þriðjudagur 23. júní 200918 Sviðsljós Ást á Ítalíu Sienna Miller og Balthazar getty skruppu til Positano þar sem þau opinberuðu fyrst ást sína. Sleikir eyrað gerir sér gælt við kærastann yfir kvöldverðinum. Erfitt ár Leikkonan hefur verið kölluð hjóna- djöfull af götublöðunum. Enn saman Balthazar og Sienna hófu ástarsamband í fyrra. Ást- fangin Á ÍtalÍu Matthew McConaughey fjölgar sér: Pabbi í annað sinn Leikarinn Matthew McCon-aughey og unnusta hans Camila Alves eiga von á öðru barni sínu. Þess- ar fréttir komu fram á heimasíðu leikarans á feðradaginn. „Við erum með himneskar fréttir handa ykk- ur á þessum feðradegi sem munu gera þennan dag tvöfalt skemmti- legri á næsta ári. Levi á von á að eignast systkini. Já, okkur tókst að búa til annað kraftaverk. Framtíðin er björt og þessi fjölskylda heldur áfram að stækka.“ Matthew virðist vera kominn á góðan stað í lífinu. Hann mun ekki dansa um nakinn, spilandi á bong- ótrommur á næstunni. Fjölga sér Matthew McConaughey og Camila alves eiga von á öðru barni. Flottir saman Matthew ásamt syninum Levi. ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500 GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3DAUKASÝNINGAR Í ÁLFABAKKA! ÁLFABAKKA KEFLAVÍK AKUREYRI SELFOSS KRINGLUNNI HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 VIP MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 3:40 (3D) - 5:50(3D) L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 STAR TREK XI kl. 8 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4 - 6 L HANNAH MONTANA kl. 3:40 L HANGOVER kl. 6 - 6:50 - 8D - 9D - 10:20 12 MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 HANGOVER kl. 8 - 10 12 ADVENTURELAND kl. 8 12 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 THE HANGOVER kl. 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 8 L ANGELS AND DEMONS kl. 10 14 YEAR ONE kl. 8 - 10:10 7 THE HANGOVER kl. 8 - 10:10 12 http://facebook.sambioin.is vertu aðdáandi á FACEBOOK og þú gætir unnið vegleg verðlaun STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 32.000 GESTIR - LANG VINSÆLASTA MYNDIN s.v. mbl „Ég hef ekki skemmt mér betur í bíó síðan einhvern tímann á síðustu öld.“ NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 7 7 L 12 L 14 YEAR ONE kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.50 - 8 TERMINATOR: SALVATION kl. 10 7 7 12 YEAR ONE kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 YEAR ONE LÚXUS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 3.45 TERMINATOR: SALVATION kl. 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 ANGELS & DEMONS kl. 5 – 8 – 10.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 7 7 L 14 YEAR ONE kl. 6 - 8.30 - 10.40 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 6 ANGELS & DEMONS kl. 6 - 8 - 10 SÍMI 530 1919 7 12 L 14 14 YEAR ONE kl. 5.45 - 8 - 10.15 TERMINATOR kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 X-MEN WOLVERINE kl. 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 SÍMI 551 9000 upplifðu fyndnasta ferðalag allra tíma !! Gildir ekki í lúxussal eða Borgarbíó - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR YEAR ONE kl. 4, 6, 8 og 10 7 GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 6, 8 og 10.15 7 GULLBRÁ kl. 4 - Ísl. tal L TERMINATOR SALVATION kl. 8 og 10.15 14 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 4 og 6 L ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.