Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2009, Blaðsíða 34
34 miðvikudagur 15. júlí 2009 sviðsljós
Tony Romo er hættur með
Jessicu Simpson:
Sparkað fyrir
afmæliSdaginn
Söngkonan Jessica Simpson á ekki sjö dagana sæla eftir að kærastinn hennar Tony Romo hætti með henni daginn fyrir afmælið henn-
ar. Tony ákvað að sparka söngkonunni barmgóðu
á fimmtudaginn en Jessica varð 29 ára á föstudag-
inn. Tony og Jessica hófu samband sitt í nóvem-
ber 2007 og höfðu því verið saman í rúmt eitt og
hálft ár.
Eftir að Jessica skildi við Nick Lachey árið 2005
hefur hún verið kennd við nokkra karlmenn. Fyrst
var það mótleikari hennar í myndinni Employee
of the Month, Dane Cook, síðan söngvari Maroon
5, Adam Levine, þar á eftir var það John Mayer og
loks Tony.
Jessica skildi við Nick á hápunkti ferils síns
en raunveruleikaþáttur um þau hjónin hafði náð
gríðarlegum vinsældum. Eftir skilnaðinn ákvað
söngkonan að reyna fyrir sér í kántrítónlistinni
og hefur það gengið vægast sagt á afturfótunum.
Leikferill söngkonunnar virðist líka vera í lama-
sessi og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir
þessa kraftmiklu söngkonu.
Jessica Simpson Fékk
ekki fallega afmælisgjöf
að þessu sinni.
Hætt saman Stuðningsmenn
Tonys kölluðu Jessicu Yoko Romo.
Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir að taka hlutverk sín alvarlega, eins og flestum
er minnisstætt missti kappinn al-
gjörlega vitið við tökur á Termina-
tor er einn umsjónarmanna gekk inn
í mynd.
Kappinn vinnur nú hörðum hönd-
um við nýjustu mynd sína, The Fighter,
þar sem hann leikur hnefaleika-
kappann Dickie Eklund sem ánetj-
aðist fíkniefnum. Eins og sjá má á
myndunum hefur Christian misst
talsvert af kílóum auk þess sem
búið er að þynna hár kappans.
Óhætt er að segja að breski leik-
arinn sé nánast óþekkjanlegur.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
Christian grennir sig fyrir hlut-
verk. Fyrir fimm árum léttist
Christian um tæp 32 kíló fyrir
kvikmyndina The Machinist.
Christian Bale léttir sig fyrir kvikmyndina The Fighter:
Óþekkjanlegur
Bale
Tággrannur fyrir hlutverk
Christian Bale er þekktur fyrir að
taka öll sín hlutverk alvarlega. Hann
hefur misst slatta af kílóum fyrir
hlutverk í myndinni The Fighter.
Breyttur maður Christi-
an leikur hnefaleikakappa
sem ánetjast fíkniefnum.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
HARRY POTTER - POWER kl. 4, 7 og 10 7
MY SISTER´S KEEPER kl. 8 og 10.15 12
ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 L
TRANSFORMERS 2 kl. 7 og 10 10
STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA
ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ!
- T.V. - Kvikmyndir.is
POWERSÝNING
KL. 10.00
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FLOTTASTA HASARMYND
SUMARSINS
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
HARRY POTTER 6 kl. 5 - 8 - 11 7
TRANSFORMERS 2 kl. 5 12
BRUNO kl. 8 - 10 14
HARRY POTTER 6
kl. 1 - 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10
HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP
BRUNO
kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 - 12:10 14
THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
HARRY POTTER 6 kl. 2D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10
BRUNO kl. 6D - 8D - 10:10 - 12 14
ÍSÖLD 3 m/ísl. tali kl. 2(3D) - 4(3D) L
THE HANGOVER kl. 2 - 4 - 6 - 8 12
tryggðu þér miða í tíma!
örfá sæti laus
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
E.T. WEEKLY
ROGER EBERT
S.V. MBL
T.V. KVIKMYNDIR.IS
ROLLING STONES
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMINN Í BÍÓ Á ÍSLANDI!
„Dazzlingly well made...“
Variety - 90/100
„Hún var FRÁBÆR!“
New York Magazine – 90/100
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA!
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
12
16
L
L
L
L
10
10
BALLS OUT kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45
ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 8 - 10.10 D
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
TRANSFORMERS 2 kl. 8 -10.50
TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.50
SÍMI 462 3500
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8
MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10
TYSON kl. 10
L
L
12
16
12
L
7
7
14
B13 - ULTIMATUM kl. 5.50 - 8 - 10.10
MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8
YEAR ONE kl. 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 10.15
SÍMI 530 1919
12
16
L
L
7
7
BALLS OUT kl. 6 - 8 - 10
THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.35
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.30
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15
YEAR ONE kl. 5.45
SÍMI 551 9000
- Ó.H.T. , Rás 2
- S.V. , MBL
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTUTEIKNIMYNDÁRSINS! OG NÚNA LÍKA Í 3-D