Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2009, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2009, Page 24
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 5:50 sólsetur 21:08 Stuðningsmenn Grindavíkur brugðu á leik um helgina þegar liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslandsmeistara FH 0-3 á Kapla- krikavelli. Meðlimir stuðnings- mannafélagsins Stinningskalda, sem eru dyggustu stuðningsmenn fótboltaliðs Grindavíkur, voru klæddir hvítum sóttvarnargöllum og með öndunargrímur en eins og þekkt er orðið smitaðist hálft lið Grindavíkur af svínaflensu á dög- unum. Flensan lagðist nokkuð þungt á lið Grindavíkur en á kafla þurfti Luc­as Kostic­ að skipta því upp í þrjá hópa til æfinga. Einn hóp sem var með flensuna, annan hóp sem var á batavegi og þann þriðja sem hafði sloppið við flensuna. Leikurinn á laugardaginn var sá fyrsti sem lið Grindavíkur lék eftir að flensan kom upp í herbúðum þess og spurning hvort önnur lið ættu ekki að fara að þess fordæmi. Í það minnsta sigr- uðu þeir lið FH örugglega eins og áður kom fram en Íslandsmeistar- arnir hafa verið nánast óstöðvandi í allt sumar og löngu búnir að tryggja sér titilinn að margra mati. Liðsmenn Grindavíkur höfðu mjög gaman af uppátækinu og hlógu mikið þegar þeir sáu sína menn í stúkunni. Uppátækið kom þeim svo sannarlega í rétta gírinn en leikmenn FH og stuðningsmenn þeirra voru ekki jafnkátir. asgeir@dv.is Stuðningsmannafélag Grindavíkur, Stinningskaldi, brá á leik í Hafnafirði. stuðningsmenn í sóttkví n Hjónin Illugi Gunnarsson alþing- ismaður og Brynhildur Einarsdótt- ir framhaldsskólakennari stöldr- uðu ekki lengi við á Flateyri eftir að brúðkaupi aldarinnar í þorpinu lauk. Strax um helgina héldu þau í brúðkaupsferð til Úganda í Afríku þar sem þau hyggjast dvelja í tvær vikur. Víst er að þingmaðurinn er hvíldinni feginn en hann hefur ásamt vopna- bræðrum sínum í Sjálfstæðisflokknum barist um á hæl og hnakka í umdeild- um málum tengdum aðildarum- sókn að ESB og gerð samnings um Ic­e- save. illugi til afríku Til hamingju, Gói minn! sæmileg sumarlok Í dag verður austlæg átt á land- inu 5-13 metrar á sekúndu. Það verður skýjað með köflum og úr- komulítið fyrir norðan en annars rigning eða súld með köflum. Það verður hlýjast fyir sunnan og vestan; hiti allt að 16 stigum. Svipað veður verður á morgun og hinn, ef marka má framtíðarspár. Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér sumarið í þessari síðustu viku ágústmánaðar. Mið Fim Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Mið Fim Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miamiv eð ri ð ú ti í h ei m i í d ag o g n æ st u d ag a n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs 2-4 11/14 4-5 9/1 3-4 9/12 1-4 8/11 3-5 8/15 2-3 10/13 3-6 8/10 2-4 8/13 4 9/10 2 10/12 10-11 11 3-6 8/13 4 10/14 5-7 12/14 2-4 9/14 3-4 10/12 3-4 10/12 4-5 8/11 1-4 10/13 1-2 9/14 1-2 10/13 1-2 8/14 2-3 9/10 0-2 9/12 9 10/11 2-5 6/13 3 7/13 5-7 9/14 2-3 8/14 4-6 10/12 3-7 10/11 4-5 8/9 2-5 10/13 2-3 10/13 1-3 9/12 2-3 8/13 2-6 9/10 1 7/13 2-6 10/11 2-4 5/14 3 6/14 5 8/14 2-4 9/14 6-7 9/11 5-7 9/10 5-7 7/8 4-5 9/11 3 9/11 2-5 9/10 3-6 8/12 2-4 9/11 0-1 8/13 6 10/11 2-6 6/14 3-5 7/15 5-6 9/14 16/21 17/20 15/19 15/18 13/23 15/21 19/29 24/27 23/29 22/24 22/32 12/21 12/17 16/33 23/24 12/27 23/28 26/33 17/20 16/18 12/18 17/19 15/23 19/22 17/20 23/28 24/30 22/24 23/29 18/22 18/23 17/37 24/27 11/31 22/30 25/33 13/21 11/19 14/19 16/19 13/25 17/25 18/27 23/28 23/31 22/24 20/29 16/20 17/22 16/38 24/28 15/28 17/25 25/33 16/19 15/16 17/19 17/18 13/22 13/24 18/28 24/29 23/32 22/25 19/31 15/19 13/21 14/36 23/26 16/26 18/22 25/33 11 13 14 8 12 11 10 11 15 13 9 4 7 6 3 4 7 6 7 4 n Leikarinn góðkunni og biskups- sonurinn, Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, gekk að eiga sína heittelskuðu Ingibjörgu Óskarsdóttur í Garðakirkju um helgina. Turtildúfurnar eiga sam- an soninn Óskar sem verður eins árs í september. Eftir athöfnina var haldin heljarinnar veisla þar sem flestir þekktustu leikarar þjóðarinn- ar komu saman og fögn- uðu þessum merkis- degi með hjónunum. Dansinn dunaði og ekki stóð á skemmti- atriðunum enda Gói þekktur fyrir að vera hrókur alls fagnaðar. Gói hefur gert það gott á fjölum Borg- arleikhúss- ins að und- anförnu, nú síðast í Fólkinu í blokkinni og Fló á skinni. gói í það heilaga Meðlimir Stinningskalda Voru vel varðir gegn smiti í stúkunni í kaplakrika. Mynd Fotbolti.net ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir... NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Velkomin í Hólaskóg Skemmtilegar skoðunarferðir á götuskráðum fjórhjólum um náttúruperlur Þjórsárdals og nágrennis, jafnt sumar sem vetur. Sími: 661-2503 eða 661-2504 www.icesafari.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.