Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2009, Qupperneq 24
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.
veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga
sólarupprás
6:31
sólsetur
20:18
Blautt sunnan og vestan til
Á morgun verða 5-8 m/s og
skúrir um landið vestanvert. Það
verður hins vegar bjartara fyrir
austan, þar sem hiti verður allt að
14 stigum. Á fimmtudag verður
vaxandi suðlæg átt með rign-
ingu fyrir sunnan og vestan. Lítil
úrkoma verður norðaustan til.
Vindurinn verður 10 til 15 m/s en
fremur milt í veðri. Ekki er þó öll
nótt úti enn þar sem um helgina
spáir svo hlýindum. Þannig að
nú er ekki um annað að ræða en
brosa og njóta haustsins.
Mið Fim Fös Lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mið Fim Fös Lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Þri Mið Fim Fös
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Þri Mið Fim Fös
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miamiv
eð
ri
ð
ú
ti
í h
ei
m
i í
d
ag
o
g
n
æ
st
u
d
ag
a
n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs
2-3
10/11
1-6
9/11
1-2
9/10
1-2
8
5-9
6/9
2-4
9/10
2-5
7/11
2-4
9/11
2-3
10/12
3
10/12
6-12
9/10
1-4
5/12
4-5
6/13
5
10/11
2-5
8/12
4-5
9/10
1-5
10/11
2-3
7/9
5-7
6/7
3
8
2-4
7/10
2-3
6/9
2-4
8/10
2-3
8/10
7-20
10/11
1-4
3/13
3-7
5/13
4-8
9/12
1-4
9/12
4-6
9/12
3
9/12
3-4
7/10
6-9
6/10
3-4
8/11
1-2
7/13
2-3
6/13
2-4
10/13
3
10/13
7-14
10
0-3
6/13
2-5
8/14
2-7
9/12
2-3
12
5-7
11/12
4
12
3-4
10
6-10
10/12
3
10/13
0-2
9/17
1-3
11/16
2-3
11/14
2
11/14
6-8
10/11
1-3
8/13
4
9/13
4-6
11/12
17/19
15/16
15/18
16/16
20/27
17/28
15/24
21/26
21/27
22/25
16/28
18/24
15/26
17/26
23/23
13/25
16/23
25/31
12/19
8/18
11/20
16/18
21/22
17/22
14/25
21/27
20/28
21/25
16/27
15/18
15/22
17/27
23/24
15/29
18/23
25/31
11/17
9/18
10/18
11/18
20/22
15/22
13/22
21/27
21/29
21/26
17/28
15/18
11/20
18/30
24/25
15/33
19/21
25/33
13/16
10/18
11/15
12/17
18/21
14/23
14/19
21/26
20/28
22/25
17/29
16/18
12/20
18/30
23/25
13/30
20/23
25/31
n Alþingismaðurinn Árni Johnsen
ætlar að þakka fyrir gjafir Guðs með
því að syngja lagið vinsæla Í kart-
öflugörðunum heima, í kartöflu-
messu í Grafarvogi á sunnudag.
Lagið er þekktasti slagari Árna og
hefur að því best er vitað ekki ver-
ið sungið í kirkju áður. Fjölmargir
landsmenn taka upp kartöflur nú
þegar haustið er að taka yfir. Félagar
úr Kartöflufélaginu
lesa ritningarlestra
og fyrir messu ætlar
Hildur Hákonar-
dóttir að flytja stutt-
an fyrirlestur um
kartöfluna í sögu
og samtíð.
árni tekur
lagið í kirkJu
Stefáni Karli Stefánssyni leikara hefur
verið hótað vegna þess að hann þyk-
ir of forvitinn um skipskaða sem varð
úti fyrir ströndum Íslands fyrir tæp-
um aldarfjórðungi. Þetta kemur fram
í viðtali við Stefán í blaðinu Leifur Ei-
ríksson sem kom út á dögunum.
Slysið sem um ræðir var þegar
MS Suðurland fórst á jólanótt árið
1986 í hafinu norðaustur af Íslandi
og sex manns týndu lífi. Stefán hef-
ur í hyggju að gera mynd um slysið
og segist hann hafa komist að ýms-
um alvarlegum hlutum í tengslum
við þá vinnu. „Stórt og mikið mál
sem ég er að rannsaka og það hefur
maður gengið undir manns hönd að
reyna að stöðva mig og framgöngu
þessa máls hér á Íslandi. Ég hef feng-
ið símtöl og mér verið hótað og ég
beðinn um að hætta að rótast í þessu
máli sem hvetur mann, eins og mig,
til að halda áfram,“ segir Stefán í við-
talinu. Segja má að allt frá því að MS
Suðurland sökk hafi ýmislegt verið
óljóst um tildrög slyssins. Meðal ann-
ars hefur verið talað um að bresk-
ur kafbátur hafi komið þar við sögu
en aldrei hefur neitt fengið staðfest í
þeim efnum.
Annars segir Stefán Karl einn-
ig frá því í viðtalinu við Leif Eiríks-
son að hann og eiginkonan, Stein-
unn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona,
séu nú að vinna að barnaefni fyrir
Bandaríkjamarkað en eins og kunn-
ugt er búa þau í Kaliforníu. Um sé að
ræða „teiknimyndapælingu“, eins og
Stefán orðar það, sem BBC hafi sýnt
áhuga.
kristjanh@dv.is
Mynd um dularfullan skipskaða er meðal þess sem Stefán Karl Stefánsson vinnur að:
stefáni karli hótað
n Grétar Rafn Steinsson, lands-
liðskappi og bakvörður Bolton í
ensku úrvalsdeildinni, bauð börn-
um sem dvelja í Rjóðrinu, hvíld-
arheimili langveikra barna, í bíó
ásamt sínum nánustu á sunnudag.
Eftir sýninguna var styrktarsjóður
Grétars Rafns Steinssonar knatt-
spyrnumanns kynntur til sögunnar.
Grétar Rafn hefur frá því hann gerð-
ist atvinnumaður í knattspyrnu leit-
ast við að láta gott af sér leiða í þágu
langveikra barna og þá gjarnan í
tengslum við Rjóðrið. Grétar hefur
ásamt fjölskyldu sinni og samstarfs-
fólki til að mynda boðið fjölskyld-
um barna úr Rjóðrinu á leiki hjá
AZ Alkmaar og Bolton Wanderers
þrjú síðustu ár. Einnig hefur hann
staðið fyrir kaupum á tækjum og
stoðvörum fyrir börnin sem dvelja
í Rjóðrinu. Grétar er kominn í þá
stöðu að geta skipulagt hluti sem
teljast einstakir í upplifun
og minningu fólks með
tengslum sínum í knatt-
spyrnuheiminum, þar
hefur hann beitt sér og
mun gera um
ókomna
tíð í
þágu
góð-
gerðar-
mála.
Þarna hitti hann
í mark!
9
9
7
8
11
5
9
11
129 11
3
4
3
8
4
8
4
6
5
grÉtar Bauð í Bíó
Stefán Karl hefur fengið hótanir
vegna eftirgrennslanar sinnar um
orsök þess að ms suðurland sökk á
jólanótt 1986.
NICOLAI
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
... á Dalveg 16a
Sími: 554 3430
Erum fluttir...