Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2010, Blaðsíða 21
Valborg Þ. Snævarr
lögmaður
Valborg fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hún var í Melaskóla og
Hagaskóla, stundaði nám við Nor-
ræna lýðháskólann í Kungälv, lauk
prófi frá Fósturskóla Íslands 1983,
lauk embættisprófi í lögfræði 1990,
öðlaðist hdl.-réttindi 1992 og öðlað-
ist hrl.-réttindi 2001.
Valborg var leikskólakennari
við Hagaborg 1983-84. Hún starf-
aði hjá Innheimtustofnun sveitarfé-
laga 1989-90, var fulltrúi hjá Þórði S.
Gunnarssyni hrl. 1990-91, fulltrúi hjá
Halldóri Þ. Birgissyni hdl. 1991-94
er hún opnaði eigin lögmannsstofu
sem hún hefur starfrækt síðan.
Valborg sat í stjórn Orators 1985-
86, í Stúdentaráði og í Háskólaráði
1987-89, sat í stjórn Háskólaútgáf-
unnar, í stjórn Háskólabíós 1987-91
og í stjórn Lögmannafélags Íslands
1999-2001.
Valborg sat í nefnd sem samdi
reglugerð fyrir leikskóla og var for-
maður nefndar um núgildandi leik-
skólalög. Hún var varaformaður
og síðar formaður Fornleifanefnd-
ar 1999-2009, sat í Sifjalaganefnd
1998-2007, var varaformaður úr-
skurðarnefndar um hollustuhætti
og mengunarvarnir 2002-2006, var
varamaður og síðar aðalmaður í
Kjaranefnd frá 2001-2006, í stjórn
Íslandsdeildar norrænu lögfræð-
ingaþinganna frá 2005, hefur verið
formaður stjórnar bókasafnssjóðs
höfunda frá 2006, situr í siðanefnd
Rauða kross Íslands frá 2009 og er
formaður safnráðs Listasafns Íslands
frá febrúar 2010.
Fjölskylda
Eiginmaður Valborgar er Eiríkur
Thorsteinsson, f. 17.9. 1959, kvik-
myndagerðarmaður og tölvunar-
fræðingur. Hann er sonur Péturs J.
Thorsteinsson, f. 7.11. 1917, d. 12.4.
1995, sendiherra og k.h., Oddnýjar
E. Thorsteinsson, f. 15.8. 1922, við-
skiptafræðings.
Sonur Valborgar er Gunnsteinn
Ármann Snævarr, f. 18.1. 1981.
Dóttir Eiríks er Oddný Eva, f. 16.5.
1988.
Systkini Valborgar eru Sigríð-
ur Ásdís, f. 23.6. 1952, sendiherra,
gift Kjartani Gunnarssyni, lög-
fræðingi og fyrrv. framkvæmda-
stjóra Sjálfstæðisflokksins; Stefán
Valdemar, f. 25.10.1953, ljóðskáld
og prófessor í heimspeki í Lille-
hammer í Noregi; Sigurður Ár-
mann, f. 6.4. 1955, borgarhagfræð-
ingur Reykjavíkurborgar, en kona
hans er Eydís Kristín Sveinbjarnar-
dóttir, geðhjúkrunarfræðingur og
aðstoðarframkvæmdastjóri hjúkr-
unar á Landspítala- háskólasjúkra-
húsi; Árni Þorvaldur, f. 4.3. 1962,
upplýsingafulltrúi hjá SÞ í Brussel.
Foreldrar Valborgar: Ármann
Snævarr, f. 18.9. 1919, d. 15.2. 2010,
prófessor, háskólarektor og hæsta-
réttardómari, og eftirlifandi kona
hans, Valborg Sigurðardóttir, f. 1.2.
1922, uppeldisfræðingur og fyrrv.
skólastjóri Fósturskóla Íslands.
Ætt
Meðal systkina Ármanns var séra
Stefán Snævarr, prófastur á Dalvík.
Ármann var sonur Valdimars Snæv-
arr, sálmaskálds og skólastjóra á
Húsavík og síðar í Neskaupstað Val-
vessonar, hákarlaformanns á Þóris-
stöðum á Svalbarðsströnd, bróður
Alberts, skipstjóra í Garði í Fnjóska-
dal, föður Eiðs, skólastjóra að Búð-
um, föður Arnar ritstjóra. Valves var
sonur Finnboga, b. í Presthvammi
Finnbogasonar.
Móðir Valdemars var Rósa Guð-
rún Sigurðardóttir, skipstjóra að
Mógili á Svalbarðsströnd Jónssonar,
og Svanhildar Þorvaldsdóttur.
Móðir Ármanns var Stefan-
ía, dóttir Erlends, útgerðarmanns í
Norðfirði Árnasonar. Móðir Stefan-
íu var Stefanía, systir Guðmundar,
föður Stefáns Jóhanns, hreppstjóra
í Hveragerði, föður Unnars ritstjóra,
föður Kristjáns Más fréttamanns.
Stefanía var dóttir Stefáns, b. á Hól-
um og víðar í Norðfirði Sveinsson-
ar, b. á Hólum Stefánssonar. Móðir
Stefáns á Hólum var Þórunn Magn-
úsdóttir frá Bakka Björnssonar og
Þórunnar Stefánsdóttur. Móðir Stef-
aníu var Guðrún Ögmundsdóttir, frá
Fanna rdal Stefánssonar.
Meðal systkina Valborgar má
nefna Kristínu alþm.; séra Þorgrím,
prófast á Staðarstað, Önnu kvenna-
sögufræðing og Ásberg borgarfóg-
eta, föður Jóns, nýráðins forstöðu-
mans Íslandsstofu.
Valborg er dóttir Sigurðar, skóla-
stjóra Lýðháskólans á Hvítárbakka
Þórólfssonar, b. á Skriðnafelli á
Barðaströnd Einarssonar, skipstjóra
og b. á Hreggstöðum á Barðaströnd
Jónssonar, b. á Hreggstöðum Ein-
arssonar. Móðir Jóns var Ástríður
Sveinsdóttir, systir Guðlaugs, langafa
Páls, langafa Ólafs Ólafssonar, fyrrv.
landlæknis.
Móðir Valborgar var Ásdís Mar-
grét, systir Guðrúnar, móður Tómas-
ar Á. Tómassonar sendiherra. Ásdís
var dóttir Þorgríms, b. á Kárastöð-
um á Vatnsnesi, bróður Davíðs, lang-
afa Davíðs Morgunblaðsritstjóra.
Þorgrímur var hálfbróðir Frímanns,
föður Sigurbjargar, langömmu Guð-
rúnar Agnarsdóttur, læknis og fyrrv.
formanns Krabbameinsfélags Ís-
lands, og Ástríðar Thorarensen
hjúkrunarfræðings. Þorgrímur var
sonur Jónatans, b. á Marðar núpi Dav-
íðssonar. Móðir Jónatans var Ragn-
heiður Friðriksdóttir, pr. á Breiða-
bólstað í Vesturhópi Þórarinssonar,
ættföður Thorarensenættar Jónsson-
ar. Móðir Friðriks var Sigríður Stef-
ánsdóttir, móðir Jóns Espólín sagna-
ritara og systir Ólafs, stiftamtmanns
í Viðey, ættföður Stephensen ættar.
Móðir Ragnheiðar var Hólmfríð-
ur Jónsdóttir, varalögmanns í Víði-
dalstungu Ólafssonar, lögsagnara á
Eyri Jónssonar, ættföður Eyrar ættar,
langafa Jóns forseta. Móðir Ásdísar
var Guðrún Guðmundsdóttir, systir
Guðbjargar, móður Jóns Ásbjörns-
sonar hæstaréttardómara.
30 ára
Gabriela Makarová Mímisvegi 6, Reykjavík
Kristín Mjöll Kristjánsdóttir Eggertsgötu 2,
Reykjavík
Íris Sif Eiríksdóttir Ástúni 14, Kópavogi
Ásdís Eckardt Háagerði 21, Reykjavík
Gunnar Gylfason Snælandi 1, Reykjavík
Ingólfur Magnússon Þverholti 3, Reykjavík
Ólafur Már Símonarson Funalind 3, Kópavogi
Henný Sigurjónsdóttir Berjarima 32,
Reykjavík
40 ára
Reynir Sverrisson Skálatúni Lönguhlíð,
Mosfellsbæ
Sófus Gústavsson Smáraflöt 26, Garðabæ
Sara Halldórsdóttir Brúnastöðum 32,
Reykjavík
Sigríður Harðardóttir Reiti, Reykholt í Borg-
arfirði
Rúnar Örn Marinósson Völvufelli 36,
Reykjavík
50 ára
Þorbjörg Kolbeinsdóttir Ljósheimum 18,
Reykjavík
Hafsteinn Helgason Baldursgötu 14,
Reykjavík
Matthildur Jóhannsdóttir Strandgötu 85,
Hafnarfirði
Einar Marinó Jóhannsson Öldugranda 11,
Reykjavík
Kristín Rúnarsdóttir Hraunbæ 82, Reykjavík
Harpa Hrafnsdóttir Lónsá, Akureyri
Guðmundur Ágúst Sigurdórsson Básbryggju
9, Reykjavík
Stefán Arngrímsson Suðurgötu 78, Hafn-
arfirði
Ágústa Berg Sveinsdóttir Miðtúni 6, Seyð-
isfirði
Kolbrún Sigríður Sigmundsdóttir Breiðási
2, Garðabæ
Ágúst Jónsson Eyrarvegi 23, Grundarfirði
Endre Szabó Kópavogsbraut 65, Kópavogi
Andrzej Pianko Skarðsbraut 5, Akranesi
Kristín Jórunn Hjartardóttir Heiðnabergi
14, Reykjavík
Guðjón Arnar Gestsson Unnarholtskoti 1,
Flúðum
Árni Baldursson Miðvangi 83, Hafnarfirði
Rósa Daníelsdóttir Tjarnarbrekku 8, Álftanesi
Ævar Pálsson Rimasíðu 13, Akureyri
Ólöf Gunnarsdóttir Löngumýri 55, Garðabæ
60 ára
Ari Ólafsson Vallargerði 20, Kópavogi
Ingólfur Þ. Jónsson Álfkonuhvarfi 53,
Kópavogi
Magnús Rafnsson Bakka, Hólmavík
Guðrún Ólafsdóttir Skógarseli 1, Reykjavík
Steinunn Björk Ólafsdóttir Lautasmára 37,
Kópavogi
Sigurbjörg Jónsdóttir Hofgerði 4, Vogum
Magnús Hilmarsson Fannborg 9, Kópavogi
70 ára
Aldís O. Guðmundsdóttir Vesturbergi 2,
Reykjavík
Áslaug Magnúsdóttir Svalbarði 15, Hafn-
arfirði
Einar Trúmann Einarsson Snorrabraut 32,
Reykjavík
Sævar Guðmundsson Funafold 67, Reykjavík
Hilmar L. Sveinsson Tryggvagötu 14b, Selfossi
Róbert Örn Ólafsson Lóulandi 6, Garði
Ragnheiður Jósefsdóttir Sólbergi, Tálknafirði
Ævar Þorgeirsson Klapparstíg 1a, Reykjavík
Svava Finnbogadóttir Leynisbraut 14,
Akranesi
75 ára
Ragnhildur Jónsdóttir Barrholti 14, Mos-
fellsbæ
Þórir Thorlacius Hjallatanga 24, Stykkishólmi
Bragi Einarsson Yrsufelli 2, Reykjavík
Jónas Kristján Björnsson Hlíðarvegi 10,
Ísafirði
80 ára
Erna Jensdóttir Vallarbraut 10, Seltjarnarnesi
Elín Stefánsdóttir Miðfelli 5, Flúðum
Gerður Petra Ásgeirsdóttir Beykidal 2,
Reykjanesbæ
Björn Björnsson Sóleyjarima 3, Reykjavík
Kristófer Bjarnason Reykjabraut 22, Þor-
lákshöfn
Ásta Sigfúsdóttir Grensásvegi 52, Reykjavík
Valdimar Hergeirsson Grenimel 13, Reykjavík
85 ára
Einar Helgason Grenimel 19, Reykjavík
Óskar Guðmundsson Hæðargarði 10,
Reykjavík
Sigríður Guðbrandsdóttir Grandavegi 47,
Reykjavík
Sólborg Guðmundsdóttir Erluási 2, Hafn-
arfirði
30 ára
Sonia Alejandra Enriquez Jacome Hverfis-
götu 42, Reykjavík
Jakub Sobolewski Hlíðarvegi 1, Hvolsvelli
Jónas Höfðdal Hauksson Urðarvegi 41, Ísafirði
Pálmi Rögnvaldsson Skipholti 40, Reykjavík
Davíð Þór Jónsson Háholti 10, Hafnarfirði
Birna Margrét Guðmundsdóttir Bogabraut
950, Reykjanesbæ
Jón Stefán Sigurðsson Grundarstíg 11,
Reykjavík
Hrannar Freyr Gíslason Hólavegi 15, Sauð-
árkróki
Einar Torfi Einarsson Sæbakka 1, Neskaupstað
Konný Hrund Gunnarsdóttir Lækjamótum
9, Sandgerði
Kristbjörg M. Kristinsdóttir Hlíðarhjalla 63,
Kópavogi
Bettina Björg Hougaard Eskivöllum 19,
Hafnarfirði
40 ára
Mai Wongphoothon Karlagötu 13, Reykjavík
Salih Cogic Kleppsvegi 6, Reykjavík
Hildur Sigurðardóttir Kjalarsíðu 16f, Akureyri
Jón Hallur Birkisson Skógargötu 6, Sauð-
árkróki
Nanný Arna Guðmundsdóttir Fífutungu 5,
Ísafirði
Anton Karl Þorsteinsson Tjaldhólum 21,
Selfossi
Haraldur Pétursson Asparási 7, Garðabæ
Hafdís Ásgeirsdóttir Blikaási 15, Hafnarfirði
Ómar Ólafsson Skólavegi 3, Reykjanesbæ
Einar Björgvin Knútsson Hraunbæ 128,
Reykjavík
Davíð Stefán Hanssen Hafnarbraut 11,
Kópavogi
50 ára
Sigrún Sveindís Kristinsdóttir Hraunteigi 24,
Reykjavík
Gyða María Marvinsdóttir Suðurholti 14,
Hafnarfirði
Ómar Jóhannsson Kambahrauni 40, Hvera-
gerði
Gunnar Kristinn Sigurjónsson Birkigrund 56,
Kópavogi
Hildur Helga Gísladóttir Klausturhvammi 15,
Hafnarfirði
Valborg Þóra Snævarr Tjarnarbóli 6, Sel-
tjarnarnesi
Steingrímur Thorarensen Leynisbrún 6,
Grindavík
Edda Alexandersdóttir Suðurmýri 40a, Sel-
tjarnarnesi
Björgvin Þór Steinsson Grenibyggð 9, Mos-
fellsbæ
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir Illugagötu 34,
Vestmannaeyjum
Jóna Björg Vilbergsdóttir Hringbraut 75,
Hafnarfirði
Anna Linda Sigurðardóttir Úthaga 13, Selfossi
Anton Ásgrímur Kristinsson Gvendargeisla
76, Reykjavík
Charlotta María M. Evensen Birkiási 21,
Garðabæ
60 ára
Róbert Óskarsson Sandholti 36, Ólafsvík
Hjalti Gunnlaugsson Freyjugötu 18, Sauð-
árkróki
Stefán Agnar Finnsson Þrándarseli 3,
Reykjavík
Hólmfríður Kristinsdóttir Prestastíg 9,
Reykjavík
Jónas Halldórsson Hvanneyrarbraut 54,
Siglufirði
Hjörtur Júlíusson Merkurteigi 8, Akranesi
Ingibjörg Svafa Siglaugsdóttir Miðgörðum
6, Grenivík
70 ára
Ásmundur Sigurðsson Grænási 2a, Reykja-
nesbæ
Jóhanna Garðarsdóttir Suðurhópi 1, Grindavík
Halldór Valgarður Karlsson Gónhóli 34,
Reykjanesbæ
Sigurður Kristinn Haraldsson Skjólbraut 9a,
Kópavogi
75 ára
Margrét B. Aðalsteinsdóttir Digranesheiði
13, Kópavogi
Sigrún Guðmundsdóttir Háaleitisbraut 103,
Reykjavík
Magnús Kristinsson Bjarmalandi, Búðardal
Kristinn Jónas Steinsson Valagili 3, Akureyri
Gestur Þorsteinsson Melteigi 9, Garði
Sólveig Gunnarsdóttir Skúlagötu 44, Reykja-
vík
80 ára
Katrín Árnadóttir Höfðagrund 17, Akranesi
Gully E. Pétursson Holtsgötu 13, Reykjavík
Sólveig Jónsdóttir Digranesvegi 75, Kópavogi
Sævaldur Runólfsson Digranesvegi 65,
Kópavogi
85 ára
Jón Ingibergur Herjólfsson Hvammsgötu
16, Vogum
Jón Ágúst Ólafsson Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi
Páll Halldórsson Sléttuvegi 17, Reykjavík
90 ára
Anna Margrét Kolbeinsdóttir Gnoðarvogi
86, Reykjavík
til hamingju hamingju
afmæli 9. ágúst
Guðrún fæddist á Auðkúlu í
Arnarfirði. Eftir að hún gifti
sig bjuggu þau hjónin fyrst
á Þingeyri en fluttu síðar til
Hafnarfjarðar þar sem þau
bjuggu allan sinn búskap.
Guðrún vann á tímabili á
saumastofu Vogue á Skóla-
vörðustígnum og tók sjálf
að sér saumaverkefni. Hún
er við góða heilsu og býr ein í lítilli
stúdíóíbúð í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Eiginmaður Guðrúnar var Gunn-
ar Andrew Sigurðsson, f. 25.2. 1907,
d. 1967, sjómaður og síðar yfirfiski-
matsmaður í Hafnarfirði.
Börn Guðrúnar og Gunnars:
María, f. 28.2. 1937, fyrrv. póstaf-
greiðslumaður og hús-
móðir í Hafnarfirði, gift
Antoni Jónssyni og eiga
þau fjögur börn; Sigurður
Garðar, f. 24.7. 1938, fyrrv.
bankastarfsmaður í Hafn-
arfirði, kvæntur Magn-
eu Gunnarsdóttur og eiga
þau fjögur börn; Gunnar
Örn, f. 13.9. 1940, sjómað-
ur í Hafnarfirði, var kvæntur Guðnýju
Ragnarsdóttur og eiga þau þrjú börn;
Gísli Einar, f. 24.11. 1942, trésmiður í
Hafnarfirði, var kvæntur Guðmundu
Þ. Gísladóttur, sem nú er látin en
þau áttu fjögur börn, þau skildu;
Jón Bjarni, f. 25.7. 1945, sjómaður
á Skagaströnd, kvæntur Ingibjörgu
Kristinsdóttur og á hann eitt barn.
Systkini Guðrúnar: Matthea Krist-
ín, f. 27.11. 1900, d. 24.2. 1901; Matthí-
as Kristinn, f. 18.6. 1902, d. 19.8. 1902;
Matthea Kristín, f. 25.5. 1904, d. 2006,
húsmóðir í Reykjavík og Garðabæ;
Gísli Guðni, f. 12.5. 1909, d. 6.6. 1980,
stýrimaður í Reykjavík; Ólafur, f. 9.7.
1911, d. 24.6. 1993, póstafgreiðslu-
maður í Hafnarfirði; Ásgeir, f. 29.3.
1914, d. 22.8, 1914; Guðný, f. 19.10.
1915, d. 14.7. 1916; Páll Marinó, f.
19.7. 1919, fyrrv. trésmiður, nú bú-
settur í Hafnarfirði.
Foreldrar Guðrúnar voru Jón
Bjarni Matthíasson, f. 25.4. 1876,
d. 15.1. 1929, bóndi og skipstjóri á
Auðkúlu í Arnarfirði, og Guðmunda
María Gísladóttir, f. 2.7. 1878, d.
28.7. 1966, húsfreyja.
Guðrún verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Guðrún Jónsdóttir
fyrrv. húsmóðir í hafnarfirði
til hamingju
afmæli 10. ágúst
mánUDagUR 9. ágúst 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21
50 ára á þRiðjUDag
104 ára á mánUDag