Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2010, Blaðsíða 30
dagskrá Mánudagur 9. ágústgulapressan
07:00 Pepsí deildin 2010 Utsending fra leik i
Pepsi-deild karla i knattspyrnu.
17:00 Pepsí deildin 2010 Utsending fra leik i
Pepsi-deild karla i knattspyrnu.
18:50 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum
Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2
Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að
sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það helsta krufið til mergjar.
20:00 World Series of Poker 2009 (Final Table)
Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
21:45 UFC Live Events (UFC 117) Utsending fra
UFC 117 þar sem voru mættir margir af snjöllustu
bardagamönnum heims i þessari mögnuðu
iþrottagrein.
07:00 Community Shield 2010 (Chelsea - Man.
Utd.) Utsending fra leik Chelsea og Man. Utd i
barattunni um Goðgerðarskjöldinn.
18:00 Premier League Review Rennt yfir leiki
helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það
helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega.
18:55 PL Classic Matches (Man United - Chelsea,
1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:25 Premier League World 2010/2011
(Premier League World 2010/11) Ahugaverður
þattur þar sem enska urvalsdeildin er skoðuð
fra hinum ymsu ovæntu og skemmtilegum hliðum.
20:00 Community Shield 2010 (Chelsea - Man.
Utd.) Utsending fra leik Chelsea og Man. Utd i
barattunni um Goðgerðarskjöldinn.
22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11) Synt fra öllum leikjunum i ensku
urvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
22:30 Football Legends (Van Basten) Nu er röðin
komin af Marco Van Basten sem af mörgum var
talinn einn besti framherji heims.
23:00 1001 Goals Bestu mörk ensku úrvalsdeildar-
innar skoðuð.
08:00 Ask the Dust Eldheit og rómantísk spennu-
mynd um rithöfundinn Arturo Bandini. Hann
kemur til Los Angeles til að skrifa skáldsöguna
sem mun breyta lífi hans og hitta draumadísina
sína sem er ljós yfirlitum. Þegar Camilla Lopez,
mexíkósk þjónustustúlka með drauma um að
giftast til fjár, kemur inn í líf hans þurfa þau bæði
að takast á við eigin fordóma og annarra til að
finna hamingjuna. Með aðalhlutverk fara Colin
Farrel, Salma Hayek og Donald Sutherland.
10:00 The Queen (Drottningin) Margrómuð og
mögnuð bíómynd sem sópaði að sér öllum helstu
verðlaununum kvikmyndaheimsins, þ.á.m.
Óskars-, Golden Globe-, og BAFTA- verðlaununum.
Myndin segir frá rafmögnuðu sambandi milli
Elísabetar Englandsdrottningar og nýkjörins
forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair. Hellen
Mirren þykir sýna snilldarframmistöðu í hlutverki
drottningarinnar og hlaut Óskarinn fyrir.
12:00 The Nutcracker and the Mouseking
(Hnetubrjóturinn og músakóngurinn) Falleg
jólateiknimynd byggð á sígildri sögu um prins sem
vegna vanþakklætis er hnepptur í álög og breytt í
hnotubrjót og þarf að finna einhvern góðhjartaðan
sem er tilbúinn að fyrirgefa honum og reyna að
losa hann úr álögunum.
14:00 Ask the Dust Eldheit og rómantísk
spennumynd um rithöfundinn Arturo Bandini.
16:00 The Queen (Drottningin)
18:00 The Nutcracker and the Mouseking
(Hnetubrjóturinn og músakóngurinn)
20:00 Old School (Gamli skólinn)
22:00 Perfect Stranger (Aðkomumaður) .
00:00 Lake Placid 2 (Friðsældarvatn 2)
02:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) .
04:00 Perfect Stranger (Aðkomumaður)
06:00 Beverly Hills Cop (Löggan í Beverly Hills)
19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur.
20:15 E.R. (10:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Monk (7:16) Áttunda þáttaröðin um einkaspæj-
arann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur
uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við
lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest
hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf
dauðans alvara.
22:30 Lie to Me (9:22) (Fold Equity) Önnur spennu-
þáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth
leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar
hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni
við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma
upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum
vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með
sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum
í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort
þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The
Lightman Group
23:15 The Tudors (3:8) (Konungurinn) Þriðja
þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi
sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta
konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé
hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður
minnst fyrir kvennamálin.
00:05 E.R. (10:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
00:50 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur.
01:35 Sjáðu
02:00 Fréttir Stöðvar 2
02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Dynasty (7:30) (e) Ein frægasta sjónvarpssería
allra tíma.
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:45 Dynasty (8:30) Ein frægasta sjónvarpssería
allra tíma.
17:30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:15 Top Chef (10:17) (e) Bandarísk raunveruleika-
sería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna
hæfni sína og getu í eldshúsinu. Kokkarnir fá
annað tækifæri í „veitingahúsastríðinu“ en fyrst
þurfa þeir að sýna hröð handtök í eldhúsinu. Síðan
eru veitingastaðirnir opnaðir aftur og nú þarf allt
að vera fullkomið.
19:00 Real Housewives of Orange County
(5:15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með
lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi
Bandaríkjanna.
19:45 King of Queens (1:13) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
20:10 Kitchen Nightmares (2:13) Kjaftfori
kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði
sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að
snúa við blaðinu.
21:00 Three Rivers (10:13) Dramatísk og spennandi
þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að
bjarga sjúklingum sínum. Slökkviliðskona verður
að ákveða hvort hún eigi að gefa hluta af lunga
sínu til yfirmanns síns sem hefur ekki komið vel
fram við hana. Frændi Andys biður hann að hjálpa
sér eftir að hann var stunginn en vill ekki að hann
skrifi skýrslu um það því hann er á skilorði.
21:45 CSI New York (1:23) Bandarísk sakamálasería
um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í New York.
22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi.
23:20 Law & Order: Special Victims
Unit (1:22) (e) Bandarísk sakamálasería um
sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar
kynferðisglæpi.
00:05 In Plain Sight (7:15) (e) Sakamálasería
um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Fjöldi manns lætur lífið þegar stór
brú hrynur. Verkfræðingurinn sem hannaði brúna
er skotmark ættingja þeirra sem létu lífið og nýtur
vitnaverndar en hann er staðráðinn í að sanna að
hann var ekki ábyrgur fyrir slysinu.
00:50 King of Queens (1:13) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
01:15 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 Eldhús meistaranna Maggi eldar svínasteik
Bjössi snigla
20:30 Golf fyrir alla 2 og 3. braut leiknar á
Hamarsvelli með Jonna og Hansa
21:00 Frumkvöðlar Íslenskir gítarar. Umsjón Elinóra
Inga Sigurðardóttir.
21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með
íslenskar búvöru og eldhúsmeistara í öndvegi.
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
grínmyndin
at Hefði verið nokkuð slæmt að lenda undir þessu.
16.25 Landið í lifandi myndum - Snjóvorið
langa 1 (4:5) Þáttaröð eftir Steinþór Birgisson.
Framleiðandi er Víðsýn. Frá 1998.
17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar
- Flatey á Breiðafirði (8:24) Þáttaröð
eftir Magnús Magnússon. Þættirnir voru gerðir á
árunum 1993 til 1998.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kínverskar krásir (6:6) (Chinese Food
Made Easy) Ching-He Huang, skærasta stjarnan
í kínverska nútímaeldhúsinu, matreiðir holla og
góða rétti.
18.00 Pálína (48:56)
(Penelope)
18.05 Herramenn (35:52) (The Mr. Men Show)
18.15 Sammi (19:52) (SAMSAM)
18.23 Skúli skelfir (6:52) (Horrid Henry)
18.35 Jónas og víkingurinn (Jonas and the
Viking) Sænsk barnamynd.
18.50 Hundaþúfan (1:6) (Doghill) Teiknimynda-
flokkur sem gerist í landi þar sem hundar ráða
ríkjum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Hvernig fengum við mál? (Why Do We
Talk?) Heimildamynd frá BBC. Í heiminum eru
töluð sex þúsund tungumál og meðalmaðurinn
mælir 370 milljón orð á ævinni. En hver er uppruni
málsins? Og hvernig og hvers vegna lærðum við
að tala?
21.05 Dýralíf (Animal Fillers) Stuttur dýralífsþáttur.
21.15 Lífsháski (Lost VI)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um
Íslandsmót karla í fótbolta. Umsjónarmaður er
Hjörtur Hjartarson.
23.05 Leitandinn (6:22) (Legend of the Seeker) Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
23.50 Framtíðarleiftur (14:22) (Flash Forward) .
00.35 Kastljós Endursýndur þáttur.
01.05 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
01.15 Dagskrárlok
30 afþreying 9. ágúst 2010 Mánudagur
Í kvöld sýnir Stöð 2 gamanþáttinn
How I met your mother, en einn af
aðalleikurum þáttanna er Neil Pat-
rick Harris. Neil stendur um þessar
mundir í stórræðum, en hann tók að
sér það verkefni að setja upp söng-
leikinn Rent, á sviði í Hollywood.
Er það í fyrsta skipti sem hann sest
í leikstjórastólinn, en leikritið var
frumsýnt á föstudaginn var. „Ég
er nokkuð spenntur yfir þessu, en
ég myndi gefa margt fyrir tvo auka
daga af æfingum,“ segir Harris, og
bætir því við að leikritið sé hlaðið
ýmsum leikhúsbrellum sem er afar
erfitt að framkvæma. Hann býr þó
að því að hafa sjálfur leikið í sýning-
unni fyrir mörgum árum. „Það er
guðs mildi hvað leikararnir og við
öll höfum náð vel saman. Hér hjálp-
ast allir að og það er mikilvægt.“ Þá
segir Harris að mesta áskorunin
hafi verið leikmyndin sem er mun
stærri og viðameiri en í fyrri upp-
færslum. Þrátt fyrir að kunna vel
við sig í leikstjórahlutverkinu hef-
ur hann ekki í hyggju að hætta leika
og þurfa því aðdáendur How I met
your mother, ekki að örvænta.
í leikstjórastólinn
í sjónvarpinu í kvöld...
stöð 2 kl. 19:40
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra,
Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) Jói Fel fer
á Litlu Hryllingsbúðina og býður leikurum í grill.
RÉTTIR: Grillaður hvítlaukshumar á tein með
hvítlauksbrauði. Kengúrusteik krydduð með
íslenskum kryddjurtum, grillað grænmeti á wok
pönnu og portvínssósa Hryllingsbúðarterta sem er
villt, sæt og girnileg.
10:50 Falcon Crest II (9:22) (Falcon Crest II) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
11:40 Cold Case (11:22) (Óleyst mál) Sjöunda
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar
í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram
að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakassann.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
13:00 Frasier (1:24) (Frasier) Sígildir og margverð-
launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr.
Frasier Crane.
13:25 Picture Perfect (Til fyrirmyndar) Rómantísk
gamanmynd. Kate er einhleyp kona sem vinnur á
auglýsingastofu. Hún hrífst af einum samstarfs-
manna sinna en þorir ekki að láta það í ljós. Þess
í stað ræður hún leikara til að leika unnusta sinn
og ætlar að slá tvær flugur í einu höggi. Vekja
afbrýðisemi samstarfsmannsins og ganga í augun
á yfirmönnum sínum og sýna þeim að hún er kona
sem veit hvað hún vill.
15:05 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:55 Saddle Club (Hestaklúbburinn)
16:18 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn,
Könnuðurinn Dóra
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda
þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu
og hversdagsleika hennar.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:06 Veður
19:15 Two and a Half Men (14:24) (Tveir og hálfur
maður) Charlie kemst að því að fjármálin hans eru í
óreiðu og bókhaldarinn hans óhæfur. Hann neyðist
til að skera niður í neyslunni en á erfitt með að
neita sér um ýmislegt.
19:40 How I Met Your Mother (12:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar) (12:22) Rachel fellst á
að fara með Ted í brúðkaup vinafólks, honum til
ómældrar gleði. En að sjálfsögðu tekst honum þá
næstum því að skemma brúðkaupsathöfnina.
20:05 So You Think You Can Dance (14:23)
(Getur þú dansað?) Úrslitaslagurinn heldur áfram
og aðeins 7 bestu dansararnir eru eftir í keppninni.
Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til
að eiga möguleika á að halda áfram.
21:30 So You Think You Can Dance (15:23)
(Getur þú dansað?) Nú kemur í ljós hvaða
keppendur halda áfram og eiga áfram von um að
sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna.
22:15 Torchwood (6:13) (Torchwood-gengið)
Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black
og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem
eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta
laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar
eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim
vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein.
23:05 Cougar Town (8:24) (Allt er fertugum
fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með
Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar
en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður ungl-
ingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn
en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda
að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í
stóra stefnumótaleiknum.
23:30 Picture Perfect (Til fyrirmyndar) Rómantísk
gamanmynd. Kate er einhleyp kona sem vinnur á
auglýsingastofu.
01:10 Piccadilly Jim Rómantísk gamanmynd sem
gerist á þriðja áratugnum um pistlahöfundinn
Piccadilly Jim sem sest að í Bretlandi eftir að
hafa hröklast úr vinnu í Ameríku. Hann er ekki
álitinn góður kvennkostur og þegar hann hittir
Ann, draumadísina sína þá setur hann á svið
blekkingarleik til að vinna ástir hennar.
02:45 Paprika Japönsk teiknimynd.
04:15 Cold Case (11:22) (Óleyst mál) Sjöunda
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar
í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram
að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakassann.
05:00 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda
þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu
og hversdagsleika hennar.
05:25 Fréttir og Ísland í dag