Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Síða 21
 Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 5. janúar 2011 Eggert Elís Ólafsson fyrrv. bóndi að Kvíum II í Þverárhlíð Eggert fæddist að Kvíum í Þverárhlíð og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Reykholtsskóla 1944–45, stund- aði bústörf á sumrin en vann við tré- smíðar að vetrinum. Eggert byggði nýbýlið Kvíar II 1956 og stundaði þar búskap í þrjátíu og tvö ár. Hann flutti þá til Borgarness 1988 og var veiði- vörður við Þverá í Borgarfirði í tut- tugu sumur. Eggert sat í hreppsnefnd Þver- árhlíðarhrepps 1958–82 og var fjallkóngur sömu sveitar í tuttugu ár. Fjölskylda Eggert kvæntist 25.5. 1957 Auði Ósk Þorsteinsdóttur, f. 23.2. 1939, húsfreyju. Hún er dóttir Þorsteins Guðbjarnasonar og Guðnýjar Björnsdóttur sem bjuggu í Jafna- skarði í Stafholtstungum. Börn Eggerts og Auðar eru Þor- steinn G. Eggertsson, f. 4.11. 1956, bóndi í Kvíum II, kvæntur Laufeyju Valsteinsdóttur og eiga þau fjóra syni; Ólafur S. Eggertsson, f. 4.3. 1968, bifreiðastjóri hjá Loftorku í Borgarnesi, en kona hans er Silja Jónasdóttir og eiga þau þrjú börn; Margrét F. Eggertsdóttir, f. 14.3. 1972, leikskólakennari í Borgar- nesi, en maður hennar er Sigurþór Ágústsson og eiga þau þrjú börn. Bræður Eggerts eru Ragnar Ól- afsson, f. 2.6. 1927, fyrrv. deildar- stjóri á Skattstofu Reykjavíkur, búsettur í Reykjavík; Þorgeir Ól- afsson, f. 18.7. 1928, fyrrv. bóndi í Kvíum, nú búsettur í Borgarnesi. Foreldrar Eggerts voru Ólafur Eggertsson, f. 28.11. 1888, d. 3.3. 1981, bóndi í Kvíum, og k.h., Sig- ríður Jónsdóttir, f. 20.5. 1892, d. 24.12. 1988, húsfreyja. 85 ára síðastliðinn þriðjudag Guðfinna fæddist á Skelja- brekku en ólst upp á Mið- fossum í Andakíl í Borgar- firði. Hún var í barnaskóla á Hvanneyri og í Klepp- járnsreykjaskóla. Guðfinna hefur starfað við leikskóla sl. ellefu ár og starfar nú við leikskólann Ugluklett í Borgarnesi. Guðfinna hefur starfað með björgunarsveitinni Brák í Borgar- nesi sl. tólf ár. Þá starf- ar hún í bifhjólafélaginu Röftum. Fjölskylda Eiginmaður Guðfinnu er Pétur Björnsson Guð- mundsson, f. 14.11. 1975, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Borgarnesi. Synir Guðfinnu og Péturs eru Dagur Smári Pétursson, f. 25.10. 2005; Bjarki Snær Pétursson, f. 22.2. 2008. Systkini Guðfinnu eru Jón Gísla- son, f. 20.8. 1968; Áslaug Ella Gísla- dóttir, f. 11.1. 1972; Kristín Gísla- dóttir, f. 19.3. 1973; Leifur Gíslason, f. 4.1. 1976. Foreldrar Guðfinnu eru Gísli Jónsson, f. 17.6. 1946, og Oddbjörg Leifsdóttir, f. 31.1. 1945, en þau eru búsett að Brekku við Andakílsár- virkjun í Borgarfirði. Guðfinna Gísladóttir leiðbeinandi á leikskóla 30 ára á miðvikudag Til hamingju!Til hamingju! Afmæli 6. janúarAfmæli 5. janúar 30 ára „„ Mazena Baranovskiené Drekavöllum 20, Hafnarfirði „„ Arijus Dirmeikis Kópnesbraut 7, Hólmavík „„ Atli Þrastarson Skógarflöt 5, Akranesi „„ Ásdís Hrönn Pedersen Oddsdóttir Skarðs- braut 13, Akranesi „„ Arnar Jóhann Ingvarsson Vindakór 3, Kópavogi „„ Sigrún Hanna Sveinsdóttir Fífumóa 16, Reykjanesbæ „„ Kolbrún Eva Helgadóttir Norðurgötu 40, Akureyri „„ Helga Camilla Agnarsdóttir Rauðumýri 1, Mosfellsbæ „„ Steingrímur Jón Valgarðsson Sléttahrauni 17, Hafnarfirði „„ Stefán Jóhann Ólafsson Suðurgötu 7, Reykjavík 40 ára „„ Ausra Vaisiene Austurbergi 6, Reykjavík „„ Einar Hansen Tómasson Álfatúni 37, Kópavogi „„ Svafa Kristín Pétursdóttir Arnartanga 3, Mosfellsbæ „„ Sigurrós Hrólfsdóttir Tjarnabraut 22, Reykja- nesbæ „„ Kári Hrafn Hrafnkelsson Goðahrauni 24, Vestmannaeyjum „„ María Höskuldsdóttir Vatnsendabletti 1a, Kópavogi „„ Þórdís Björgvinsdóttir Hábrekku 15, Ólafsvík „„ Guðni Birgisson Kvistavöllum 39, Hafnarfirði „„ Arnar Már Víglundsson Hraunbæ 107, Reykjavík „„ Anton Björn Markússon Kringlunni 55, Reykjavík 50 ára „„ Birkir Hólm F. Freysson Höllustöðum 2, Blönduósi „„ Theódóra Sigrún Haraldsdóttir Tungubakka 4, Reykjavík „„ Þorbjörg Þórarinsdóttir Melavegi 11, Reykja- nesbæ „„ Þórarinn Þórarinsson Krókeyrarnöf 20, Akureyri „„ Ásgeir Ásgeirsson Safamýri 67, Reykjavík „„ Áslaug Sigurðardóttir Brávallagötu 10, Reykjavík „„ Herdís Kristinsdóttir Leirutanga 41b, Mos- fellsbæ „„ Harpa Sigfúsdóttir Miðsölum 7, Kópavogi „„ Magnea Baldursdóttir Asparskógum 22, Akranesi „„ Magnús Ómar Jónsson Grensásvegi 60, Reykjavík „„ Guðlaug Hulda Halldórsdóttir Norðurvöllum 36, Reykjanesbæ 60 ára „„ Lucja Kuczynska Langholti 4, Þórshöfn „„ Jón Rúnar Backman Ásbúð 71, Garðabæ „„ Elísabet Guðnadóttir Þorláksgeisla 17, Reykjavík „„ Valdimar I. Sigurjónsson Hjallabraut 19, Hafnarfirði „„ Jóhanna Vilhjálmsdóttir Fellsmúla 5, Reykjavík „„ Gunnlaugur K. Gunnlaugsson Norðurtúni 10, Álftanesi „„ Jóhanna Valgeirsdóttir Skessugili 4, Akureyri „„ Guðlaug Kristmundsdóttir Nónhæð 6, Garðabæ 70 ára „„ Annalísa Magnúsdóttir Þórsgötu 2, Reykjavík „„ Jón Sören Jónsson Sveighúsum 6, Reykjavík „„ María Helena Ólafsdóttir Fellsási 8, Mos- fellsbæ „„ Ingvar Elísson Fellsmúla 17, Reykjavík „„ Dýrleif Pétursdóttir Vallarbyggð 2, Hafnarfirði 75 ára „„ Guðrún Þórðardóttir Hávallagötu 39, Reykjavík „„ Sigurbjartur Frímannsson Brún, Hvamms- tanga 80 ára „„ Stefán Jónsson Hvassaleiti 56, Reykjavík „„ Fríða Lárusdóttir Jaðarsbraut 25, Akranesi 85 ára „„ Sigrún Einarsdóttir Stóragerði 18, Reykjavík 30 ára „„ Andrey Ermolinskiy Höfðabraut 12, Akranesi „„ Katarzyna Andruszkiewicz Sjávargötu 18, Reykjanesbæ „„ Martin Dasek Bollagötu 2, Reykjavík „„ María Ýr Kristjánsdóttir Bröttugötu 12, Vest- mannaeyjum „„ Karen Ösp Guðjónsdóttir Vesturgötu 81, Akranesi „„ Hlynur Þór Hjaltason Lágholti 7b, Stykkishólmi „„ Irma Dögg Sigurðardóttir Smáraflöt 1, Akranesi „„ Jóna Svanlaug Þorsteinsdóttir Garðastræti 6, Reykjavík „„ Monika Sylwia Kramp Laugateigi 36, Reykjavík „„ Annalyn Daluyo Pastolero Bústaðabletti 9, Reykjavík „„ Fríða Rakel Kaaber Bugðulæk 18, Reykjavík „„ Eva Dögg Guðmundsdóttir Einidal 12, Reykjanesbæ „„ Sandra Ösp Andrésdóttir Sólvallagötu 84, Reykjavík 40 ára „„ Monika Teresa Jankowska Ástjörn 5, Selfossi „„ Svanhildur Helgadóttir Neshaga 10, Reykjavík „„ Svandís Björg Björgvinsdóttir Hamrakór 2, Kópavogi „„ Hrafn Arnórsson Urðarstíg 3, Reykjavík „„ Þorlákur Þorláksson Brúnagerði 12, Húsavík „„ Valgerður Guðrún Hjartardóttir Leirubakka 12, Reykjavík „„ Lilja Ólafsdóttir Sólvöllum 3, Akureyri „„ Þorkell H. Diego Kleifarseli 14, Reykjavík 50 ára „„ Ómar Abdenbi Harimache Ásakór 2, Kópavogi „„ Jósep Long Van Bui Háaleitisbraut 151, Reykjavík „„ Sigrún Jóhanna Jónasdóttir Írabakka 20, Reykjavík „„ Magnús Þór Magnússon Herjólfsgötu 5b, Vestmannaeyjum „„ Ragnheiður H Sæmundsdóttir Álfhólsvegi 87, Kópavogi „„ Anna Gísladóttir Eyði-Sandvík, Selfossi „„ Svavar Kvaran Staðarbakka 34, Reykjavík „„ Egill Jóhannesson Hrauntungu 75, Kópavogi „„ Ína Karlotta Árnadóttir Vesturholti 2, Hafn- arfirði „„ Bjarni Rúnar Einarsson Laugateigi 42, Reykjavík „„ Ingibjörg Elín Björnsdóttir Blikanesi 18, Garðabæ „„ Inga Jenny Reynisdóttir Kirkjubraut 49, Höfn í Hornafirði „„ Björn Stefánsson Eskihlíð 5, Reykjavík „„ Jón Þór Bjarnason Freyjugötu 24, Sauðárkróki 60 ára „„ Broddi Þorsteinsson Lokastíg 17, Reykjavík „„ Petrea Hallmannsdóttir Austurvegi 23, Reyðarfirði „„ Áslaug F. Guðmundsdóttir Félagsheimilinu Borg, Selfossi „„ Piotr Tadeusz Pacak Svölutjörn 2, Reykjanesbæ „„ Þorsteinn Jónasson Klettabyggð 3, Hafnarfirði „„ Margrét Magnúsdóttir Fögruhlíð 7, Hafnarfirði „„ Finnbogi G. Kristinsson Vesturhólum 21, Reykjavík 70 ára „„ Ásta Helga Bergsdóttir Smárahlíð 18b, Akureyri „„ Guðrún Zophoníasdóttir Víðilundi 6c, Akureyri „„ Sigríður Gísladóttir Kringlunni 87, Reykjavík „„ Guðrún Birna Blöndal Garðabyggð 4, Blönduósi „„ Helgi Ingi Sigurðsson Kópavogsbraut 70, Kópavogi „„ Sveinbjörg Óskarsdóttir Höfðavegi 30, Vest- mannaeyjum „„ Guðrún Hansdóttir Brekkuseli 30, Reykjavík „„ Kristbjörg Jóhannesdóttir Æsufelli 2, Reykjavík 75 ára „„ Dieter Wilhelm Weischer Kirkjuhvoli, Hvols- velli „„ Kristrún J. Valdimarsdóttir Brekkustíg 12, Reykjavík „„ Gunnlaugur Gunnarsson Æsufelli 4, Reykjavík „„ Ágústa Guðmundsdóttir Smáragötu 34, Vestmannaeyjum „„ Óttar Októsson Stóragerði 30, Reykjavík 80 ára „„ Ósk Guðjónsdóttir Nykhóli, Vík „„ Unnur Leifsdóttir Skagabraut 39, Akranesi „„ Jón Trausti Pálsson Hásæti 11a, Sauðárkróki „„ Erla Guðmundsdóttir Smáraflöt 15, Akranesi 85 ára „„ Ólafía Sigurrós Jónsdóttir Kleppsvegi 134, Reykjavík Einar Arnalds hæstaréttardómari f. 3.1. 1911, d. 24.7. 1997 Einar fæddist í Reykjavík og voru for- eldrar hans Ari (Jónsson) Arnalds frá Hjöllum í Þorskafirði, sem lengi var sýslumaður á Seyðisfirði, og k.h., Matthildur Einarsdóttir skálds Hjör- leifssonar Kvaran. Þau slitu samvist- ir. Bræður Einars voru Sigurður, út- gefandi og heildsali, og Þorsteinn framkvæmdastjóri. Eiginkona Ein- ars var Laufey, dóttir Guðmundar bankagjaldkera Guðmundssonar, pr. í Reykholti Helgasonar, og eignuð- ust þau tvær dætur, Kristínu og Matt- hildi. Einar varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1930 og lauk laganámi við Háskóla Íslands 1935. Hann tók eitt hæsta lögfræðipróf sem á þeim tíma hafði verið tekið við skólann og fékk „stóra styrkinn“ sem gerði honum kleift að stunda framhaldsnám í Englandi, Þýskalandi og Danmörku. Þegar Einar kom heim varð hann fulltrúi lögreglustjórans í Reykja- vík. Þessi tími var mikil lífs- reynsla fyrir hann. Breskt herlið gekk á land í Reykja- vík 10. maí 1940. Svo vildi til að Einar var á þeim tíma staðgeng- ill lögreglustjóra, sem þá var fjar- verandi, og bar honum að mótmæla hernáminu fyrir hönd íslensku þjóð- arinnar. Nokkrir góðglaðir Íslend- ingar, sem Einar hafði haft afskipti af, fylgdust með og hrópuðu: „Einar, taktu þá fasta!“ Einar var dómari að ævistarfi. Hann var borgardómari og yfir- borgardómari í Reykjavík í tuttugu ár og síðan tólf ár dómari við Hæstarétt Ís- lands, þar af tvö ár forseti réttarins. Hann var fyrsti Ís- lendingurinn sem kjörinn var af ráðgjafarþingi Evr- ópuráðsins í Mannréttinda- dómstól Evrópu og gegndi hann því starfi í átta ár. Í öllum störfum sínum ávann hann sér virðingu og traust og var farsæll dómari. Hann greindi skjótt kjarna hvers máls og átti auðvelt með að greina aðalatriði frá aukaatriðum. Einari var lagið að gæta þess að góð- ur andi samvinnu og velvildar ríkti á þeim stað sem hann stýrði. Hann var réttlátur maður og sanngjarn að upplagi, jafnaðarmaður í eðli sínu. Merkir Íslendingar Þorleifur fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann var í Engidals- skóla og Hvaleyrarskóla í Hafnar- firði, stundaði nám við Flensborgar- skólann og við Verkmenntaskólann í Vestmannaeyjum. Þorleifur vann við húsasmíðar í Hafnarfirði á unglingsárum, fór tví- tugur til sjós og var háseti á frysti- togaranum Rán HF hjá Stálskipi í Hafnarfirði og síðan á Venusi HF hjá Granda á árunum 2001–2008. Þorleifur flutti á Reyðarfjörð og hóf störf hjá Alcoa árið 2008 og hef- ur starfað þar síðan. Þorleifur æfði og keppti í knatt- spyrnu með Haukum frá unga aldri, lék með meist- araflokki félagsins sem þá vann 3. deildina og 2. deildina, og lék síðan eitt sumar með KS á Siglufirði. Fjölskylda Kona Þorleifs er Snjólaug Eyrún Guðmundsdóttir, f. 15.12. 1981, kjólameistari og klæð- skeri með próf úr Lögregluskólan- um og starfsmaður hjá Brammer á Reyðarfirði. Sonur Þorleifs og Bryndísar Magnúsdóttur frá fyrra sambandi er Ásgeir Þór Þorleifsson, f. 2.11. 2006. Systkini Þorleifs eru Björn Þorleifur Þorleifs- son, f. 3.7. 1978, einka- þjálfari hjá Sporthúsinu, búsettur í Reykjavík; Karl Ingi Þorleifsson, f. 9.8. 1982, sjómaður, búsettur í Hafnarfirði; Natalía Brá Björnsdóttir, búsett í Mexíkó. Foreldrar Þorleifs eru Þorleif- ur Björnsson, f. 23.2. 1947, skip- stjóri, búsettur í Mexíkó, og Margrét Gunnarsdóttir, f. 13.8. 1955, hús- móðir í Hafnarfirði. Þorleifur Þór Þorleifsson afleysingaleiðtogi hjá Alcoa Fjarðaáli 30 ára á miðvikudag LeiðréttinG Við umbrot ættfræðisíðu DV sl. mánudag urðu þau leiðu mistök að mynd með grein um Einar Arnalds féll út og fæðingar- og dánardæg- ur misrituðust. Greinin er því birt hér aftur leiðrétt og með mynd. Að- standendur eru beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.