Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Síða 23
Bækur | 23Miðvikudagur 5. janúar 2011 5.–6. sæti 5.–6. sæti Gengismunur – Ljóð úr skýrslu rannsóknar- nefndar alþingis Höfundur: Jón Örn Loðmfjörð „Eina bókin sem ég hef næstum því keypt bara út á kápuna. Nýmóðins retró.“ „Grafísk ljóðakápa undir áhrifum módernisma sem sker sig úr.“ „Bæði falleg og skemmtileg kápa. Alltaf gaman að sjá svona kápur sem eru lagskiptar og með leik í. Hún vekur upp barnið í sjálfri mér og mig langar strax að handleika bókin og skoða hana þegar ég sé hana.“ Áttablaðarósin – glæpasaga Höfundur: Óttar M. Norðfjörð „Öðruvísi og virkilega falleg kápa, maður getur alveg gleymt sér við að horfa á hana.“ „Mjög grafísk og flott kápa. Gefur til kynna eitthvað leyndardómsfullt og útpælda glæpasögu.“ „Mjög flott, sambland af grafík og ljósmynd. Gefur vel til kynna inntak bókarinnar og er um leið með tilvísun í gamla Ísland.“ Álitsgjafar n Anna Karen Jörgensdóttir, grafískur hönnuður n Anna Kristjánsdóttir, samfélagsrýnir n Aldís Pálsdóttir, ljósmyndari n Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona n Elsa Nielsen, grafískur hönnuður n Freyr Einarsson, ritstjóri n Heiðar snyrtir Jónsson n Jói Kjartans, grafískur hönnuður og ljósmyndari n Guðlaug Halldórsdóttir, hönnuður n Guðrún le Sage de Fontenay, grafískur hönnuður n Guðrún Valdís Sigurðardóttir n Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri n Guðfinnur Sigurvinsson, fjölmiðlamaður n Lóa Dís Finnsdóttir, grafískur hönnuður n Nonni Quest, hárgreiðslumeistari n Rósa Hrund Kristjánsdóttir, grafískur hönnuður n Vala Þóra Sigurðardóttir, grafískur hönnuður eiga bestu kápurnar Bragi og Einar Kára Vaktabókin „Gyllingin, upphleyp- ingin og Maó-minnið. Hinn gamli Georg Bjarnfreðarson myndi snúast eins og þeytivinda í gröfinni af tómri hamingju yfir þessari kápu.“ „Kúltiveruð framsetn- ing á þessum frábæru sjón varpsþáttum. Flott bók.“ Blóðhófnir Höfundur: Gerður Kristný „Áferðin, litirnir og rúnin á kápunni – allt passar eitthvað svo vel við innihaldið en er líka svo fallegt í sjálfu sér. Bók sem mann langar til að koma við og halda á og dást að.“ „Kúl, sterk, þjóðleg, skemmtilega maskúlín og svo er Gerður Kristný bara svo „awesome“.“ Heimanfylgja Höfundur: Steinunn Jóhannesdóttir „Nútímalega gamaldags bókarkápa án þess að verða tilgerðarleg. Það er góð stemning í þessu.“ „Virðuleg, falleg letur- notkun, full af fegurð í einfaldleika sínum. Gaman að sjá svona léttleika einkenna bók um Hallgrím Pétursson sem oft er frekar túlkaður með dökkum, þungum tónum.“ Sýróps- máninn Höfundur: Eiríkur Guðmundsson „Falleg kápa en þó ekki sérlega lýsandi.“ „Eðalhönnun. Kannski svolítið dæmigerð en algjörlega pottþétt eigi að síður.“ Þóra biskups og raunir íslenskrar embættis- mannastéttar Höfundur: Sigrún Pálsdóttir „Flott letur, fallegir litir, grípandi og sterk.“ „Ótrúlega grípandi kápa þar sem fallegt „layout“ fær að njóta sín. Myndmál helst í hendur við innihald og tíðaranda bókar. Sam- spil fallegra lita. Einföld og grafísk hönnun.“ Stórkostlegt líf herra Rósar og fleiri sögur af ótrúlega venjulegu fólki Höfundur: Ævar Þór Benediktsson „Skemmtileg kápa, vel unnin, flott grafík. Ég veit ekkert um þessa bók eða höfundinn. Finnst hvorki nafnið né lýsing bókarinnar spennandi en gæti keypt hana bara út á kápuna.“ 7.–12. sæti Einar Kárason Einar Kárason á bestu bókarkápuna að mati álitsgjafa DV. „Flott og töff kápa og um leið gamaldags. Góð litasam- setning,“ segir einn álitsgjafa. Bragi Ólafsson Bókarkápa Braga er í senn hrá og einföld, eins og álitsgjafi DV segir. Hann deilir efsta sætinu með Einari Kárasyni. Einnig nefndar 3.–5. sæti 6.–8. sæti 6.–8. sæti 6.–8. sæti 9. sæti Tregðulögmálið Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir „Ósköp letilegt eitthvað og óspennandi. Greinilegt að það lá mikið á grafíkernum og þessa kápu þurfti að klára fyrir hádegi.“ „Einstaklega illa valin forsíðumynd. Hrátt og ódýrt.“ „Lime-græni liturinn of æpandi en ekki á athyglisverðan hátt. „Layout“ og leturgerð ótrúlega ósjarmerandi. Allt í allt – hönnun sem talar engan veginn til mín og segir ekkert um innihald bókar. Amalegt fyrir annars frábæra bók.“ Dömusiðir Höfundur: Tobba Marinós „Minnir á pakkningu frá Victoria‘s Secret.“ „Ljót kápa!“ Martröð millanna Höfundur: Óskar Hrafn Þorvaldsson „Asnalega dramatísk og ljót kápa sem minnir bara á bók eftir Sidney Sheldon árgerð 1983.“ „Er árið 1987?“ 10.10.10 Atvinnumannssaga Loga Geirssonar Höfundur: Henry Birgir Gunnarsson „Hipp og kúl í 10 sekúndur, en svo bara glötuð að eilífu.“ „Logi Geirsson ber að ofan í gallabuxum, með húðflúr á bakinu, glott á fésinu, barn á öxlinni og gel í hárinu. Þarf ég að segja meira?“ Pétrísk-íslensk orðabók með alfræðiívafi Höfundur: Pétur Þorsteinsson „Annað letur sem varðar við lög að nota. En pétrískan stendur fyrir sínu. Nú skil ég undan hverju Helga Thorberg er að flýja á ströndinni.“ Einnig nefndar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.