Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2011, Page 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Maularinn, Nornfélagið 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk) 11:00 Gilmore Girls (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 11:45 The Mentalist (1:23) (Hugsuðurinn) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 The O.C. 2 (15:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 13:45 Matarást með Rikku (4:10) (Matarást með Rikku) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu en í öllum tilfellum alveg eldheitu ástarsambandi við matargerð. Rikka mun fylgjast með þessum sælkerum undirbúa eitt af sínum margrómuðu matarboðum. 14:15 La Fea Más Bella (294:300) (Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu-Betty. 15:00 La Fea Más Bella (295:300) (Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu-Betty. 15:45 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Maular- inn, Tommi og Jenni, Gulla og grænjaxlarnir 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (14:21) (Simpson-fjölskyld- an) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (1:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (2:23) (Gáfnaljós) 20:10 Masterchef (1:13) (Meistarakokkur) Stórskemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda 30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs, fækkar kokkunum og á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 20:55 NCIS: Los Angeles (20:24) (NCIS: Los Angeles) 21:40 Human Target (10:12) (Skotmark) 22:25 Life on Mars (6:17) (Líf á Mars) 23:10 Hlemmavídeó (10:12) 23:35 Chase (1:18) (Eltingaleikur) Hörkuspennandi þáttaröð frá Jerry Bruckheimer um lögreglu- konuna Annie Frost sem leggur sig alla fram við að vera skrefinu á undan glæpamönnun- um. Þeir geta hlaupið en þeir geta ekki falið sig. Hún er klók kúrekastelpa frá Texas, með stórt hjarta, ótrúlegan persónuleika og hún mun hafa hendur í hári glæpamannanna fyrr en seinna. 00:20 Numbers (10:16) (Tölur) Sjötta þáttaröðin í vönduðum spennuflokki sem fjalla um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. Sá eldri, Don er varðstjóri hjá FBI en sá yngri, Charlie er stærðfræðiséní sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 01:10 Mad Men (5:13) (Kaldir karlar) 02:00 My Zinc Bed (Í fjötrum fíknar) 03:25 Johnny Was (Fortíðardraugar) Hörku- spennumynd um johnny Doyle sem segir skilið við ofbeldisfulla fortíð sína á Írlandi og kemur sér vel fyrir í London. Líf hans snýst algjörlega við þegar fyrrum glæpaforingi hans brýst út úr fangelsi og leitar hann uppi. 05:00 NCIS: Los Angeles (20:24) (NCIS: Los Angeles) Spennuþættir sem gerast í Los Ang- eles og fjalla um starfsmenn systurdeildar- innar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Zoolander Bráðskemmtileg mynd sem kemur öllum í gott skap. Derek Zoolander var útnefndur besta karlfyrirsætan þrjú ár í röð. En það er kalt á toppnum og nú hefur annar hrifsað hásætið af Zoolander sem þarf að hugsa sinn gang. Ekki skortir verkefnin en það sem Zoolander tekur sér næst fyrir hendur gæti fært honum fleiri aðdáendur en nokkru sinni fyrr. 10:00 National Lampoon‘s Christmas Vacation (Jólaleyfið) 12:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes) Gleðihrókarnir Wayne og Garth senda út geggjaðan rokk- og gabbþátt um kapalkerfi úr bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda og þar kemur að framkvæmdastjóri stórrar sjónvarpsstöðvar býður þeim vinnu. 14:00 Zoolander 16:00 National Lampoon‘s Christmas Vacation (Jólaleyfið) 18:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes) 20:00 Bourne Identity (Glatað minni) 22:00 The Lodger (Leigjandinn) 00:00 The Godfather 1 (Guðfaðirinn) Einstök stórmynd um átök glæpafjölskyldna í undirheimum New York. Don Vito Corleone er glæpon af gamla skólanum og vill hvergi koma nærri fíkniefnaviðskiptum. Tímarnir kalla þó á nýjar gróðaleiðir og ákveða aðrar mafíufjölskyldur að ryðja honum úr vegi. Þessi ákvörðun reynist mönnum afdrífaríkari en þeir héldu í fyrstu. Myndina prýðir eitthvert besta leikaralið sem nokkru sinni hefur komið saman í kvikmynd. 02:50 The Prophecy 3 (Refsiengill) 04:15 The Lodger (Leigjandinn) 06:00 12 Men Of Christmas (12 jólakarlar) 19:50 The Doctors (Heimilislæknar) 20:35 Unhitched (1:6) (Á lausu) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Gossip Girl (9:22) (Blaðurskjóðan) 22:35 Hawthorne (6:10) (Hawthorne) 23:20 Medium (15:22) (Miðillinn) 00:05 Nip/Tuck (13:19) (Klippt og skorið) 00:50 Unhitched (1:6) (Á lausu) Framleiðendur Unhitched eru hinir frumlegu Farrelly bræður sem m.a. gerðu There‘s something about Mary og Dumb and Dumber. Þessir frábæru grínþættir segja frá vinum á fertugsaldri sem öll eru nýlega einhleyp og að reyna að fóta sig í nýjum aðstæðum. Þau byrja upp á nýtt að leyta að hinum eina sanna lífsförunaut en árangurinn er misjafn og aðferðir þeirra mjög ólíkar. 01:15 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Fimmtudagur 6. janúar gulapressan Krossgáta 1 2 5 79 3Sudoku 06:00 ESPN America 12:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 12:50 Ryder Cup 2010 (4:4) 18:15 Golfing World 19:05 Inside the PGA Tour (1:42) 19:30 PGA Tour Yearbooks (8:10) 20:30 PGA Tour Yearbooks (9:10) 21:15 PGA Tour Yearbooks (10:10) 22:05 Inside the PGA Tour (1:42) 22:30 Tournament of Champions (1:4) 03:00 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:10 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:55 Single Father - NÝTT! (1:4) (e) 18:55 Real Hustle (10:20) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 19:20 Family Guy - Lokaþáttur (14:14) (e) Teiknimyndasería með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Það er komið að lokaþættinum í seríunni. Peter fær páfagauk og breytist í sjóræningja. En eftir að hafa hrellt nágranna sína drepur hann óvart gæludýrið sitt. Þegar Chris fer með Brian til dýralæknisins fellur hann fyrir flottum lærlingi. 19:45 Whose Line is it Anyway? (12:39) 20:10 The Office (19:26) Bandarísk gamansería um skrautlegt skrifstofulið. Tilraun Michaels til að heilla nýja yfirmanninn, Jo Bennett (Kathy Bates), fara úr skorðum þegar einhver annar stelur senunni. Dwight gerir Jim lífið leitt þegar hann snýr aftur eftir barnaeignar- leyfið. 20:35 30 Rock (5:22) 21:00 House (19:22) 21:50 CSI: Miami (14:24) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðalgestur er stórleikarinn Jamie Foxx. 23:25 The L Word (3:8) (e) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Endurklippt útgáfa kvikmyndarinnar um vinkonurnar er stolið og Bette kemst að leyndarmáli um Phyllis. 00:15 Flashpoint (4:18) (e) 01:00 Worlds Most Amazing Videos (2:13) (e) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur hádramatísk. 01:45 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Miðvikudagur 5. janúar 2011 16.45 Álfareiðin Salonkvintettinn L´amour fou leikur íslensk lög. Kvintettinn skipa: Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, kontrabassi, Hrafnhildur Atladóttir, fiðla, Hrafnkell Orri Egilsson, selló og Tinna Þorsteinsdóttir, píanó. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Heilabrot (8:8) (Hjärnstorm) Í þessum sænsku þáttum eru teknir fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt, ákvarðanataka og líkamstjáning. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður er Björgvin Franz Gíslason. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.25 Bombubyrgið (13:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur (87:87) (Brothers and Sisters) 21.00 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) 21.45 Tíu mínútna sögur – Hundalíf (6:11) (Ten Minute Tales) Flokkur þögulla breskra stuttmynda þar sem úrvalsleikarar og leikstjórar leiða saman hesta sína. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (18:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano, Eric Close og Roselyn Sanchez. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dorrit litla (3:8) (Little Dorrit) e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.40 Dagskrárlok 07:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. City) 14:20 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Liverpool) 16:05 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Chelsea) 17:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:45 Enska úrvalsdeildin (Newcasltle - West Ham) 20:30 Premier League World 2010/2011 (Premier League World 2010/11) 21:00 Football Legends (Raul) 21:25 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 21:55 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:50 Enska úrvalsdeildin (Everton - Tottenham) 18:00 NBA körfuboltinn (L.A. Lakers - Miami) 19:50 PGA Tour Highlights 2010 (PGA Tour 2010 - Year in Review) 20:40 Spænsku mörkin 21:30 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 22:20 World Series of Poker 2010 (Main Event) 23:15 Last Man Standing (8:8) (Til síðasta manns) Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 lítill temja karldýrin storm staurarnir makar ------------- einn til þurfa- lingana ljær fugl örvita skanka ------------- líkamshluti skítuga ------------ þang stífur ------------ hrós vitstola kl. 15strákapörhvað? dagdraum farfi sprikli Dóttir Pípins álfakonungs. 20:00 Hrafnaþing Hverning verður Anno 2011 21:00 Under feldi Örlagaár í sjálfstæðissögu eyjunnar bláu 21:30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni bláu er engu lík Ínn Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 9 7 2 6 5 4 8 1 3 8 1 5 7 2 3 9 4 6 3 4 6 8 9 1 7 2 5 4 6 9 3 7 2 5 8 1 5 8 7 4 1 9 3 6 2 1 2 3 5 6 8 4 7 9 2 3 1 9 8 7 6 5 4 6 9 8 1 4 5 2 3 7 7 5 4 2 3 6 1 9 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.