Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2011, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MIÐVIKUDAGUR
OG FIMMTUDAGUR
26.–27. JANÚAR 2011
11. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Sjoppa
„smókar“
lögin!
Lýðheilsustöð skoðar tóbaksauglýsingar söluturns:
Sjoppa sneiðir hjá tóbakslögum
Mummi í Aratúnið
n Guðmundur Týr Þórarinsson, betur
þekktur sem Mummi í Götusmiðj-
unni, hyggur á flutninga ásamt fjöl-
skyldu sinni í Garðabæinn áður en
langt um líður. Guðmundur, sem áður
rak Götusmiðjuna, mun leigja hús í
hinni víðfrægðu götu Aratúni, en eins
og margir muna geisuðu miklar ná-
grannaerjur í þeirri götu í fyrrasumar.
Mummi mun vera friðelskandi maður
þótt ekki hafi blás- ið
byrlega í samskiptum
hans og Braga Guð-
brandssonar, for-
stöðumanns Barna-
verndarstofu, en Bragi
lét loka Götusmiðj-
unni eftir ásakanir
nokkurra starfs-
manna í garð
Mumma.
Fjölbreytt úrval stuðningshlífa
Opið kl. 9:00 – 18:00 og á laugardögum kl. 11:00 – 16:00 • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
• Góður stuðningur
• Einstök hönnun
• Vandaður vefnaður
• Góð öndun
• Viðurkennd gæði
Fagleg ráðgjöf sjúkraþjálfara
Tímapantanir
Söluturninn Hraunberg í Breiðholti
auglýsir tóbak í gegnum vefsvæði
sitt á samskiptavefnum Facebook.
Það er mat Lýðheilsustöðvar sem
hefur áhyggjur af því að þar sé glufu
að finna í löggjöfinni hérlendis.
Samkvæmt íslenskum lögum
er bannað að auglýsa tóbak hér á
landi. Hraunberg lætur lögin ekki
hindra sig í því og á Facebook-svæði
sjoppunnar má finna ítarlegt yfir-
lit yfir þær tóbakstegundir sem þar
eru seldar, verð á tóbakinu og upp-
lýsingar um ýmsar tóbakstengdar
vörur sem þar fást einnig. Þar eru
jafnframt tóbakskarton auglýst á
sértilboði.
Viðar Jensson, verkefnastjóri
tóbaksvarna Lýðheilsustöðvar, tel-
ur ljóst að sjoppan sé með þessu að
auglýsa tóbak og ítrekar að slíkt sé
bannað. Aðspurður óttast hann að
lögin nái ekki yfir Facebook og því
sé þarna að finna glufu fyrir þá sem
vilji auglýsa tóbak hér á landi. „Lög-
in eru þannig gerð að þau eiga að
koma í veg fyrir auglýsingar á tóbaki.
Sem betur fer hefur ekki borið á því
að menn hafi viljað brjóta þau lög en
þetta lítur ekki vel út. Þetta hljómar
eins og auglýsing en lögin gilda yfir
íslenska lögsögu. Það gæti verið
álitamál í þessu tilviki hver miðill-
inn er en það lítur út sem þarna geti
verið leið. Það hljómar alls ekki vel
og gæti verið slæmt mál. Við mun-
um að sjálfsögðu skoða þetta,“ segir
Viðar. trausti@dv.is
ristinn Ö
Fátt merkilegt nema, jú, hlýindi
Höfuðborgarsvæðið Heldur vaxandi
suðvestanátt þegar líður á daginn, síðdegið
og kvöldið og strekkingur í kvöld. Úrkomulítið.
Hiti 4–8 stig.
Landsveðurspá í dag Suðvestan 8–15 á
Snæfellsnesi, Vestfjörðum og norðvestan til,
stífastur síðdegis. Hægari vindur annars
staðar. Úrkomulítið en þó hætt við stöku
súldardropum sunnan og vestan til. Hiti
5–10 stig.
Landsveðurspá á morgun Suðvestan
5–13 m/s, stífastur norðvestan til og úti við
norðurströndina. Annars hægari. Rigning
eða skúrir á landinu en úrkomulítið austast
á landinu. Hiti 3–9 stig en kólnar um kvöldið
víðast hvar, síst vestan til.
Landsveðurspá fyrir föstudag Suðvestan 5–13 m/s hvassastur
norðvestan til. Stöku skúrir eða él á stöku stað. Frostlaust vestast
á landinu og með ströndum, annars vægt frost. Hlýnandi veður um
helgina.
5-8
4/2
5-8
3/1
10-12
0/-1
5-8
-1/-2
5-8
-1/-3
3-5
6/1
5-8
-3/-4
5-8
-2/-5
3-5
6/3
3-5
6/3
5-8
1/-1
5-8
3/2
5-8
4/3
3-5
6/4
0-3
5/3
3-5
4/2
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
10-12
6/4
10-12
6/3
13-15
1/-1
8-10
3/1
5-8
2/0
3-5
6/2
5-8
0/-1
5-8
0/-1
10-12
6/2
8-10
6/0
10-12
2/1
3-5
1/0
5-8
1/-1
3-5
6/0
5-8
4/2
5-8
-2/-4
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Fim Fös Lau Sun
ALEMENNT FROSTLAUST Alme hláka verður á landinu.
8°/4°
SólARuPPRáS
10:27
SólSETuR
16:24
Reykjavík
Hægur með
morgninum.
Strekkingur
af suðvestri
síðdegis.
Reykjavík
og nágrenni
Hæst Lægst
5-8
m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is veðurhorfur næstu daga á landinu
5-8
3/1
8-10
3/0
0-3
3/1
8-10
3/2
5-8
1/-1
3-5
1/0
10-12
3/1
10-12
2/1
3-5
3/2
8-10
6/4
0-3
6/4
8-10
7/3
5-8
7/4
3-5
6/4
10-12
8/6
5-8
6/3
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
3/0
10-12
5/0
0-3
5/1
8-10
5/4
8-10
5/3
8-10
5/3
10-12
7/4
12-15
6/3
5-8
3/1
12-15
6/1
0-3
4/1
10-12
4/2
8-10
1/-1
8-10
4/2
10-12
5/4
12-15
4/1
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Fim Fös Lau Sun
veðrið um víða veröldveðrið kl. 15 í dag evrópa í dag
Fim Fös Lau Sun
-7/-12
-9/-11
-7/-9
-5/-12
2/0
5/3
19/14
12/9
-9/-12
-8/-8
-4/-6
-9/-9
6/4
5/4
18/14
12/7
-1/-6
-7/-12
-4/-8
-1/-5
-/-
2/-2
19/14
14/9
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
london
Tenerife
-1/-4
-8/-12
-3/-8
-1/-4
-/-
1/0
17/13
13/10hiti á bilinu
Alicante
víðast í norðanverðri
álfunni er talsvert frost
en ekki er von á mikilli
úrkomu í dag. Rigning
einkennir S-evrópu
í dag.
7
7
7
6
6
6
6
5
5
4
48
rigning og rok! Yfirleitt hægur vindur í
dag, svolítil væta á Suður- og Vesturlandi,
annars þurrt. Hiti núll til níu stig yfir daginn, hlýjast
suðvestan til. Austan þrír til átta metrar á sekúndu og
víða bjartviðri, en hvassara, skýjað og lítils háttar úrkoma
við suðurströndina.
athugasemd veðurfræðings
stormviðvörun! Yfirleitt hægur vindur í
dag, svolítil væta á Suður- og Vesturlandi, annars
þurrt. Hiti núll til níu stig yfir daginn, hlýjast
suðvestan til. Austan þrír til átta metrar á sekúndu og
víða bjartviðri, en hvassara, skýjað og lítils háttar úrkoma
við suðurströndina.
athugasemd veðurfræðings
!
sól og blíða fyrir norðan! Yfirleitt
hægur vindur í dag, svolítil væta á Suður- og
Vesturlandi, annars þurrt. Hiti núll til níu stig yfir
daginn, hlýjast suðvestan til. Austan þrír til átta metrar
á sekúndu og víða bjartviðri, en hvassara, skýjað og lítils
háttar úrkoma við suðurströndina.
athugasemd veðurfræðings
6
6
15
13
15
10
8
3
35
8
1010
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
-9
-9
5
12 18
-4
-8
6
Mikið úrval Á Face-
book-síðu sjoppunar
má finna mikið úrval af
tóbaki sem þar er selt.