Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR – 1. FEBRÚAR 2011 13. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Hann er þá ekki game over? Guðmundur á Núpum: Gjaldþrota á Range Rover Tvær sundlaugar n Milestone-maðurinn Steingrímur Wernersson er, eins og fram hefur komið, fluttur til Bretlands ásamt eiginkonu sinni. Þar heldur hann sig fjarri sviðsljósinu eftir að hafa verið þátttakandi í misheppnuðum við- skiptagjörningum hér á landi. Á með- an allt lék í lyndi byggði Steingrímur sér þó risastórt einbýlishús í Fossvogi fyrir háar fjárhæðir. Steingrímur náði þó ekki að búa nema nokkra mánuði í húsinu og er samkvæmt heimildum DV með ábúendur í því núna. Hermt er að hús Steingríms sé svo glæsilegt að þar sé að finna tveggja hæða bílskúr, innisundlaug auk sérstakrar öldusundlaugar í kjallaranum. Einnig er í húsinu kallkerfi á milli allra herbergja í húsinu, svo fátt eitt sé nefnt. Guðmundur Birgisson fjárfestir, kenndur við bæinn Núpa í Ölfusi, færði Range Rover-jeppa sinn af eig- in kennitölu yfir á kennitölu eignar- haldsfélags síns Fiskalóns ehf. eftir bankahrunið árið 2008. Á veðbanda- yfirliti bílsins kemur fram að færslan á bifreiðinni hafi átt sér stað þann 24. október 2008, rúmum tveimur vikum eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Guðmundur var nokkuð stórtækur fjárfestir fyrir hrun og á meðal annars hlut í jarðafélaginu Lífsvali. Hann er þó þekktastur fyrir að vera umsjónarmað- ur minningarsjóðs Sonju Zorrilla. Ekki er vitað hvað varð um peninga í sjóðn- um, um milljarð króna, sem nota átti til að styrkja þurfandi börn. Guðmundur hefur verið úrskurð- aður gjaldþrota, líkt og komið hef- ur fram í DV, og skilur hann eftir sig miklar skuldir við fjármálastofnanir. Stærsti kröfuhafi Guðmundar er lík- lega Landsbankinn. Færslan á bifreið- inni af kennitölu Guðmundar var hluti af miklum eignatilfærslum hans eft- ir bankahrunið 2008. Þá færði Guð- mundur talsvert magn eigna af eigin kennitölu, meðal annars fasteignir í Reykjavík og annars staðar á landinu, yfir á kennitölur ættingja sinna. Kröfu- hafar Guðmundar munu því væntan- lega ekki fá þessar eignir upp í skuld- ir sínar þegar gengið verður frá búi hans, nema ef skiptastjórinn sem stýrir þrotabúi hans ákveður að rifta þessum eignatilfærslum á þeim forsendum að um gjafagerninga hafi verið að ræða. Ljósmynd náðist af Guðmundi í Pósthússtræti í Reykjavík fyrir helgi þar sem hann sést við umrædda Range Rover-bifreið. Athygli vekur að bifreiðinni var lagt fyrir framan Lands- bankann, stærsta lánardrottinn Guð- mundar, og steinsnar frá einni helstu eign hans, Hótel Borg, sem á hvíla ríf- lega tveggja milljarða króna skuldir sem Guðmundur er í persónulegum ábyrgðum fyrir. ristinn Ö Á tímamótum Guðmundur sést hér við Range Rover-bifreið sína í Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur fyrir helgi. Hann er gjaldþrota en færði bílinn yfir á eignarhaldsfélag eftir bankahrunið 2008. Styrmir síðdegis! HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Hægviðri með morgninum. Vaxandi suðaustanátt eftir hádegi, 10-15 m/s um miðjan dag. Slydda og síðar rigning þegar kemur fram á daginn. Hiti frá frostmarki í morgunsárið og upp í 5 stig síðdegis. VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Hægviðri í fyrstu. Vaxandi suðaustan- og austanátt á landinu, 8-15 m/s eftir hádegi en norðaustan 18-23 m/s á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Rigning eða slydda á láglendi sunnan til annars snjókoma eða slydda. Frostlaust með suður- og suðvesturströndinni, annars frost. Skammvinn hlýindi á landinu síðdegis og fram eftir kvöldi en kólnar svo á ný um nóttina. ÞRIÐJUDAGUR Norðan 8-15 m/s hvassast norðaustast. Snjókoma eða él en úrkomulítið suðaustanlands. Frost 0-7 stig, mildast syðst. GLITFAXI var að koma úr áætlunarflugi frá Vestmannaeyjum og var að undirbúa lendingu í Reykjavík þegar gerði gríðar- mikinn hríðarbyl. Flugturninn sagði flugstjóranum að hefja fráhvarfsflug og reyna aftur. Stuttu eftir þetta datt allt samband við vélina út og ekkert heyrðist meira frá henni. Brak fannst svo úr vélinni á Vatnsleysuströnd. Þetta er eitt mannskæðasta flugslys í flugsögu Íslands. 3-5 0/3 8-10 0/-3 5-8 1/-3 5-8 1/-7 0-3 -4/-9 0-3 1/-4 5-8 2/-2 8-10 9/-4 3-5 4/-4 8-10 4/0 5-8 4/-1 5-8 0/-5 5-8 -4/-7 0-3 2/-2 5-8 0/-2 8-10 9/-4 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 8-10 1/-1 8-10 0/-8 5-8 1/-2 8-10 1/7 5-8 -1/6 0-3 2/-3 5-8 3/3 8-10 9/2 3-5 1/-1 8-10 3/-1 5-8 -2/-5 8-10 -2/-8 5-8 -7/-12 0-3 1/-3 5-8 3/-3 8-10 9/4 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri Mið Fim Fös Flugvélin Glitfaxi fórst 31. janúar 1951 og með henni 20 manns. 5°/0° SÓLARUPPRÁS 10:12 SÓLSETUR 17:08 REYKJAVÍK Hægur vindur í fyrstu. Hvessir eftir hádegi 13-15 m/s. Hlýnar nokkuð síðdegis REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 3 / 15 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 8-10 1/-3 3-5 2/-3 0-3 1/-4 3-5 3/1 12-15 1/-3 3-5 3/-2 8-10 5/1 3-5 3/-1 5-8 3/0 3-5 5/1 0-3 4/-1 8-10 4/1 3-5 0/-3 3-5 0/-3 8-10 1/-2 8-10 0/-3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 5-8 2/-2 8-10 2/-2 0-3 1/-5 3-5 -1/-3 3-5 -1/-5 3-5 -1/-5 8-10 1/-3 3-5 1/-3 5-8 1/-3 3-5 1/-5 0-3 0/-5 0-3 -3/-6 3-5 -2/-5 3-5 -2/-5 8-10 2/-3 3-5 1/-4 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri Mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mán Þri Mið Fim 0/-3 6/3 3/1 0/-2 4/2 -2/-8 18/14 12/9 0/-3 0/-3 1/-4 0/-3 -2/-5 -1/-7 18/12 10/8 1/0 5/2 2/0 1/-2 6/3 5/3 17/13 13/10 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 1/-1 4/2 2/1 1/-1 4/3 4/2 17/14 12/10hiti á bilinu Alicante Almennt er ennþá kalt í álfunni og hitatölurnar í Suður- Evrópu eru ekki upp á marga fiska. 1 1210 10 10 -1 -1 -4 -2 -2 -21 1 6 4 44 -1 -1 -4 -2 -2 -2 13 13 4 8 15 15 13 13 13 20 13 8 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.