Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 21. febrúar 2011 Mánudagur Fyrrverandi piparsveinninn Aaron Buerge úr raun-veruleikasjónvarpsþáttunum The Bachelor er gjaldþrota. Aaron, sem í dag er hamingjusamlega giftur faðir, segist þó ekki vera blankur, gjaldþrotið sé einfaldlega formsatriði. Gjaldþrotið er tilkomið vegna láns sem veitingastaður hans tók hjá banka sem féll í bankakreppunni. Aaron varð frægur þegar hann tók þátt sem pipar- sveinninn í 2. þáttaröðinni af The Bachelor. Í lok þeirrar þáttaraðar bað hann Helene Eksterowicz, sem var þátt- takandi í sjónvarpsþáttunum. Samband þeirra Helenu entist þó ekki lengi og kynntist Aaron ástinni í lífi sínu þegar hann snéri aftur heim eftir að þáttunum lauk. Aaron Burege er gjaldþrota: Ó skarsverðlaunaleikkon- an og söngkonan Jennifer Hudson var gestur hjá Ellen DeGeneres í síðustu viku. Þar ræddu þær meðal annars hversu ótrúlega mikið Jennifer hef- ur grennst síðastliðið eitt og hálft ár. Jennifer, sem er 29 ára, hefur „lést“ um heilar tíu kjólastærðir. „Ég bara vissi, eftir að ég eign- aðist David, að ég vildi fá líkama minn aftur,“ sagði Hudson. „Hvaða líkami sem það nú var. En ég gerði bara upp hug minn og kýldi á þetta. Ég áttaði mig líka á því þegar ég var ólétt að ég væri að nota bara sömu fötin og áður en ég varð ólétt. Það fékk mig til að hugsa og vilja breyta þessu. Ég vildi líka vera syni mínum góð fyrirmynd.“ 10 kjóla- stærðir farnar Jennifer Hudson gestur hjá Ellen: Jennifer Hudson Vill vera syni sínum góð fyrirmynd. Piparsveinn í vanda Ástin entist ekki Aaron Buerge og Helene Eksterowicz hættu saman stuttu eftir að þáttaröðinni lauk. MYND REUTERS Meira að segja færustu stílistar lenda stöku sinnum í vandræð-um með tískuna. Brátt þarf eng- inn að örvænta í slíkum aðstæðum því tískukóngurinn Tim Gunn er að skrifa tísku-biblíu! Bókin hefur fengið nafnið Fashion Bible: The Fascinating History of Everything in Your Closet, eða Tísku- biblían: Stórkostleg saga alls í fataskápn- um þínum. Tim Gunn, sem er hvað þekktastur fyrir að stjórna þættinum The Project Runway, ætlar að fara í gegnum allt það helsta í tískuheiminum og sögunni í bókinni, allt frá skóm til nærfata. Bókin á að gefa svör við algengum tískutengd- um spurningum. „Tíska er skemmtileg og spennandi – og hún snertir alla þá sem klæðast fötum, ekki bara elítuna á Manhattan,“ sagði Tim í tilkynningu til fjölmiðla vegna bókarinnar. „Allur fatnað- ur þýðir eitthvað, yfirleitt þýð- ir hann eitthvað mikið. Með því að benda á hvað fatn- aðurinn þýðir vonast ég til þess að bókin eigi eftir að skemmta lesandanum og breyta fullum fataskápn- um í töfraheim.“ Þetta er önnur bók Tims en fyrsta bók hans endaði á metsölulista New York Times. Tim Gunn skrifar aðra bók: Gefur út tísku-biblíu Tískukóngur Tim Gunn veit allt um tísku. BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 L BIG MOMMA´S HOUSE LÚXUS KL. 10.20 L THE EAGLE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN KL. 8 16 BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 16 GREEN HORNET 3D KL. 5.25 12 THE DILEMMA KL. 10.30 L GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L 127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 - 10.10 L JUST GO WITH IT KL. 8 - 10.10 L THE FIGHTER KL. 5.50 14 -H.S.S., MBL T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÁTAKANLEG SAGA SEM SKILUR ENGAN EFTIR ÓSNORTINN. .. FRANCO ER ÓAÐFINNANLEGUR. -H.H., MBL MISSIÐ EKKI AF EPÍSKRI STÓRMYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND HEIMSFRUMSÝNING BIG MOMMAS 3 8 og 10.15 JUST GO WITH IT 8 og 10.25 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25 MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 6 ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.