Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2011, Blaðsíða 21
Kristján fæddist á Ísafirði og ólst upp í Furufirði á Ströndum og á Ísafirði. Hann var í barnaskóla og gagnfræðaskóla á Ísafirði, stund- aði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði rafvirkjun hjá Karli J. Karls- syni, lauk sveinsprófi 1964, öðlað- ist meistararéttindi 1969, landslög- gildingu sama ár og rafverktakaleyfi 1994 auk þess sem hann hefur 30 tonna skipstjórnarréttindi. Kristján starfaði hjá Guðna Helgasyni og Kristni Einarssyni, hjá Rafmagnsveitu ríkisins og síð- an við Búrfellsvirkjun. Hann starf- aði hjá Pólnum og hjá Bræðrun- um Ormsson í sex ár. Þá starfaði hann hjá Magnúsi Lárussyni í sex ár, hjá Ísbirninum í sjö ár og síðan hjá Granda og loks hjá Kæli- og frysti- vélum. Hann hefur lengst af stund- aði eigin rafverktakarekstur frá 1986. Fjölskylda Eiginkona Kristjáns er Sigríður Kol- brún Sigurðardóttir, f. 12.10. 1945, gjaldkeri hjá lögreglustjóraembætt- inu í Reykjavík. Hún er dóttir Sig- urðar Ingvarssonar, f. 12.10. 1909, eldsmiðs í Reykjavík, frá Framnesi í Holtahreppi, og k.h., Svövu Magn- úsdóttur, f. 10.3. 1911, d. 25.5. 1964, húsfreyju. Börn Kristjáns og Sigríðar eru Bryndís Björk, f. 12.6. 1966, íþrótta- kennari í Lúxemborg, en maður hennar er Jóhann Örn Arnarson, flugmaður hjá Cargolux, og eru börn þeirra Örn Freyr, f. 20.4. 1994, og Petra Hlíf, f. 28.2. 1996; Einar Sigurð- ur, f. 12.10. 1969, rafvirki í Reykjavík en dætur hans eru Karen Ösp, f. 14.5. 1992, og Aníta Ósk, f. 14.8. 1994; Guðni Magni, f. 12.9. 1979, vélvirki hjá Ísal, búsettur í Reykjavík en kona hans er Margrét Einarsdóttir og eru börn þeirra Róbert Rafn, Rebekka Rós, og Nökkvi Hrafn. Hálfsystir Kristjáns, samfeðra: Guðný, f. 29.10. 1919, d. 6.6. 1969, búsett á Dynjanda. Alsystkini Kristjáns: Kristín Bjarn ey, f. 21.2. 1922, nú látin, ljós- móðir á Ísafirði og síðan á Akranesi; Inga Jóhanna, f. 22.7. 1923, nú látin, húsmóðir á Ísafirði og síðan í Kópa- vogi; Hallgrímur, f. 21.10. 1924, nú látinn, málari og vélstjóri á Akra- nesi; Magna, f. 14.9. 1926, nú lát- in, saumakona og matráðskona í Reykjavík; Samúel, f. 29.8. 1928, nú látinn, bóndi og vélstjóri í Tungu í Hvalfjarðarstrandarhreppi; Einar Jakob, f. 29.8. 1928, d. í æsku; Einar Bærings, f. 6.10. 1930, d. 17.6. 1965, rafvélavirki í Reykjavík. Foreldrar Kristjáns voru Ólafur Matthías Samúelsson, f. 21.5. 1890, d. d. 17.8. 1960, bóndi, sjómaður, smiður og verkamaður í Reykjafirði, Furufirði og síðan á Ísafirði, og k.h., Guðmundína Einarsdóttir, f. 15.12. 1901, d. 4.8. 1987, húsfreyja. Ætt Ólafur var sonur Samúels Hallgríms- sonar, b. í Skjaldabjarnarvík, og k.h., Jóhönnu Sesselju Bjarnadóttur. Guðmunda var dóttir Einars Bæringssonar, hreppstjóra á Dynj- anda, og k.h., Engilráðar Benedikts- dóttur. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 21. febrúar 2011 Til hamingju! Afmæli 21. febrúar Til hamingju! Afmæli 22 febrúar 30 ára „ Nahid Mehdi Vegghömrum 35, Reykjavík „ Krzysztof Dzierzanowski Ásbraut 5, Kópavogi „ Áslaug Guðmundsdóttir Baugakór 15, Kópavogi „ Þórólfur Björn Einarsson Hjallaseli 15, Reykjavík „ Valdas Tauskela Kaplaskjólsvegi 43, Reykjavík „ Sinead Aine Mc Carron Kaplaskjólsvegi 65, Reykjavík „ Stefan Schubert Guðrúnargötu 1, Reykjavík „ Aðalsteinn Hákonarson Kleifarseli 35, Reykjavík „ Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir Gunnarsbraut 32, Reykjavík „ Sigurmundur Guðjónsson Mánagötu 15, Reykjavík „ Íris Dögg Hákonardóttir Búlandi 4, Djúpavogi „ Bjarnrún Jónsdóttir Friggjarbrunni 29, Reykjavík „ Birkir Björns Halldórsson Hverfisgötu 37, Reykjavík „ Ásta Dögg Jónasdóttir Njálsgötu 10, Reykjavík 40 ára „ Jóhann Pétur Guðjónsson Goðakór 12, Kópavogi „ Bjarki Guðmundsson Grenibyggð 12, Mosfellsbæ „ Kristján Viðar Hilmarsson Brekkuási 10, Hafnarfirði „ Helga Bjarnadóttir Holtagerði 18, Kópavogi „ Sigríður Jónína Helgadóttir Tröllakór 9, Kópavogi „ Geir Júlíus Harrysson Klukkubergi 25, Hafnarfirði „ Heiða Björg Hilmisdóttir Sæviðarsundi 90, Reykjavík „ Edda Lind Ágústsdóttir Borgarholtsbraut 74, Kópavogi „ Ragnhildur Edda Jónsdóttir Brekkubraut 21, Akranesi „ Hildur Hinriksdóttir Burknavöllum 17a, Hafn- arfirði „ Guðrún Bryndís Gunnarsdóttir Brekkugötu 36, Akureyri 50 ára „ Serecia Sólrún Ottósson Smyrlahrauni 32, Hafnarfirði „ Zbigniew Antoni Paszko Smáratúni 5, Akureyri „ Sólveig Bjarnadóttir Háaleitisbraut 31, Reykjavík „ Heiðrún Steindórsdóttir Laugartúni 25, Akureyri „ Lúðvík Áskelsson Lönguhlíð 1c, Akureyri „ Eygló Svanhvít Tryggvadóttir Eyrarvegi 8, Akureyri „ August Hakansson Skrúðási 2, Garðabæ „ Sigríður Dagbjört Jónsdóttir Daggarvöllum 9, Hafnarfirði „ Guðlaug Björg Methúsalemsdóttir Austurvegi 24, Grindavík „ Páll Pálsson Sigluvogi 5, Reykjavík „ Guðlaugur Óli Þorláksson Flatasíðu 6, Akureyri „ Guðbjörg Pálsdóttir Grettisgötu 48, Reykjavík „ Einar Malmberg Hlíðarhjalla 69, Kópavogi „ Jakob Már Böðvarsson Furudal 5, Reykjanesbæ „ Erla Jónsdóttir Hafnarstræti 19, Ísafirði 60 ára „ Halldór Valdemarsson Seiðakvísl 31, Reykjavík „ Hallbera Friðriksdóttir Vættaborgum 88, Reykjavík „ Óskar Jónsson Sjafnargötu 1, Reykjavík „ Magnús Már Guðmundsson Kirkjustétt 7, Reykjavík „ Jóel Kristinn Jóelsson Unnarbraut 9, Seltjarn- arnesi „ Oddný Snorradóttir Smáraflöt 1, Akranesi „ Steingrímur Ingvarsson Litlu-Giljá, Blönduósi „ Brynjólfur Sigurbjörnsson Esjubergi 2, Reykjavík „ Margrét Guðnadóttir Frostaskjóli 19, Reykjavík „ Ingveldur Jónsdóttir Barðastöðum 89, Reykjavík „ Hinrik Benedikt Karlsson Borgarhlíð 7a, Akureyri „ Sturla Jónsson Tungusíðu 14, Akureyri 70 ára „ Hreggviður Muninn Jónsson Seljabraut 42, Reykjavík „ Valgerður Anna Jónasdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík „ Æska Björk Birkiland Fellsenda dvalarh, Búðardal „ Ósk Elín Jóhannesdóttir Álftahólum 4, Reykjavík „ Baldvin Hermannsson Fálkahrauni 9, Hafnarfirði „ Helgi Guðmundsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði 75 ára „ Lilja Gunnarsdóttir Birkihvammi 21, Kópavogi „ Svava Gísladóttir Sundabakka 14, Stykkishólmi „ Þóra Sigurðardóttir Kópavogsbraut 74, Kópavogi „ Arnbjörn Sigurbergsson Norðurtúni 2, Álftanesi „ Ingibjörg S. Finnbogadóttir Hraunbæ 56, Reykjavík „ Sólveig Guðlaugsdóttir Ársölum 5, Kópavogi 80 ára „ Pétur Axelsson Túngötu 22, Grenivík „ Kristín Jónasdóttir Skúlagötu 13, Borgarnesi „ Guðmundur R. Karlsson Sólheimum 25, Reykjavík „ Albert Wathne Drápuhlíð 44, Reykjavík „ Ingibjörg Ingvarsdóttir Sunnuflöt 4, Garðabæ 90 ára „ Álfheiður Jónsdóttir Víðilundi 20, Akureyri „ Hansína Bjarnadóttir Hverahlíð 20, Hveragerði 101 ára „ Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir Sóltúni 2, Reykjavík 30 ára „ Ursula Jassniker Akurgerði 17, Akranesi „ Lukasz Bogdan Stencel Laugarnesvegi 71, Reykjavík „ Piotr Slawomir Koson Nýbýlavegi 86, Kópavogi „ Rafal Krutul Rauðagerði 66, Reykjavík „ Eydís Sól Jónsdóttir Vallholti 16, Ólafsvík „ Kristján Friðriksson Gautsstöðum, Akureyri „ Kristín B. Sigurðardóttir Furubyggð 25, Mosfellsbæ „ Valgerður Gunnarsdóttir Silfurteigi 3, Reykjavík „ Margrét Hrund Kristjánsdóttir Snægili 6, Akureyri „ Lýdía Birna Snorradóttir Smárahvammi 3, Hafnarfirði „ Eiður Gils Brynjarsson Heiðarholti 24g, Reykjanesbæ „ Þórhildur María Kristinsdóttir Litla-Bergi, Reykholt í Borgarfirði „ Ólafur Ísberg Hannesson Eiríksgötu 2, Reykjavík 40 ára „ Thatsanee Bunta Skúlagötu 54, Reykjavík „ Erzsébet Beregszászi Vallargötu 6, Sand- gerði „ Guðmundur Guðmundsson Njarðarholti 4, Mosfellsbæ „ María Rós Jónsdóttir Sæviðarsundi 40, Reykjavík „ Bryndís Ólafsdóttir Tunguási 3, Garðabæ „ Ingibjörg Reynisdóttir Einivöllum 7, Hafn- arfirði „ Kolbrún Júlía Erlendsdóttir Fannahvarfi 4, Kópavogi „ Elín Björg Ragnarsdóttir Mosarima 9, Reykjavík „ Ylfa Edith Jakobsdóttir Álfahvarfi 7, Kópavogi „ Daníel Gíslason Bæjargili 72, Garðabæ „ Svava Magnea Matthíasdóttir Nausta- bryggju 25, Reykjavík „ Auður Huld Kristjánsdóttir Espigerði 8, Reykjavík 50 ára „ Skúli Gunnarsson Laufásvegi 64, Reykjavík „ Ingvar Haraldur Ágústsson Blikahöfða 12, Mosfellsbæ „ Kristján Þórhallur Halldórsson Boðagerði 13, Kópaskeri „ Páll Ágústsson Lönguhlíð 12, Bíldudal „ Birgir Skúlason Klapparhlíð 32, Mosfellsbæ „ Þórdís Stefánsdóttir Stafnesvegi 32, Sandgerði „ Hildur María Herbertsdóttir Stekkjar- hvammi 21, Hafnarfirði 60 ára „ Andrés Magnús Ágústsson Vesturbergi 78, Reykjavík „ Jón Pálsson Stúfholtshjáleigu, Hellu „ Guðjón Kristjánsson Stekkjarholti, Varmahlíð „ Sigrún Edda Árnadóttir Ásabraut 12, Akranesi „ Guðríður Sigurðardóttir Brautarholti 11, Ísafirði „ Jón Axel Brynleifsson Lækjarvaði 12, Reykjavík „ Brynjar Brjánsson Álfabergi 18, Hafnarfirði „ Aðalsteinn Sveinsson Vatnsstíg 17, Reykjavík „ Sigríður Kjartansdóttir Iðalind 1, Kópavogi „ Alda Ragnheiður Sigurjónsdóttir Boga- braut 22, Skagaströnd 70 ára „ Ingrid Elisabeth Helene Gente Langholts- vegi 75, Reykjavík „ Jónas Guðmundsson Ljósheimum 18a, Reykjavík 75 ára „ Sigrún Þóra Indriðadóttir Yrsufelli 11, Reykjavík „ Eiður Ágúst Gunnarsson Sóltúni 11, Reykjavík „ Anton Þór Baldvinsson Böggvisbraut 3, Dalvík „ Valgeir H. Helgason Engihjalla 17, Kópavogi „ Stefán Kristjánsson Ægisgötu 5, Reykjavík „ Elísabet Magnúsdóttir Espigerði 4, Reykjavík 80 ára „ Ásgeir Gíslason Hraunvangi 7, Hafnarfirði „ Ólafur Ingimar Ögmundsson Hringbraut 57, Reykjanesbæ 85 ára „ Guðjóna Jónsdóttir Sturlureykjum 2, Reyk- holt í Borgarfirði „ Óli Kristjánsson Strandvegi 17, Garðabæ „ Stefanía Sigurbjörnsdóttir Hlíðarendavegi 6b, Eskifirði 90 ára „ Kristín Stefánsdóttir Burknabergi 6, Hafnarfirði Hildur fæddist við Þórsgötuna í Reykjavík og ólst þar upp í Þing-holtunum. Hún lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1949, frá Leik- listarskóla Ævars Kvaran 1950 og hjá Dale Carnegie 1963, hefur sótt fjölda námskeiða hjá Endurmenntunar- stofnun Háskóla Íslands, stundað nám við Tölvuskóla Reykjavíkur, sótt fjölda tölvunámskeiða, ýmis stjórn- unarnámskeið, sótti frönskunám- skeið hjá Alliance Francaise og Mála- skólanum Mími í nokkur ár og var í sumarskóla í Suður-Frakklandi og stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík 1939–51. Hildur var bókari hjá Raforku- málaskrifstofunni 1949-50, 1952-54, og 1957-59, skrifstofumaður hjá Cent- ral Mortgage and Housing Corpora- tion í Winnipeg í Kanada 1950–51 og skrifstofustjóri hjá bæjarfógetanum og sýslumanninum í Kópavogi 1962- 2000 að undanskildu einu ári er hún var framkvæmdastjóri hjúkrunar- heimilisins Sunnuhlíðar. Hildur var búsett við Þórsgötuna til 1956, flutti þá í Kópavoginn en hef- ur verið búsett í Garðabæ frá 1984. Hildur er einn af stofnfélögum Soroptimistaklúbbs Kópavogs, sat þar í stjórn 1975–77, var ritari stjórnar 1977–78, fulltrúi klúbbsins hjá Lands- sambandi Soroptimistaklúbba 1979– 81, formaður klúbbsins 1983–85 og er fulltrúi klúbbsins í fulltrúaráði Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldr- aðra í Kópavogi frá 1979, formaður fjáröflunarnefndar klúbbsins 1997– 2008, var m.a. formaður laganefnd- ar og útbreiðslunefndar Landssam- bands Soroptimista, var sendifulltrúi landssambandsins 1988–90, forseti landssambandsins 1992–94, varafor- seti Evrópusambands Soroptimista 1995–97 og upplýsingafulltrúi lands- sambandsins 2001–2005. Hildur sat í stjórn Sunnuhlíð- ar á árunum 1979–2009, situr í stjórn Vina Indlands og var rit- ari í stjórn Samtaka eldri sjálfstæð- ismanna á árunum 2003–2009. Hildur var sæmd Hinni íslensku fálkaorðu fyrir mannúðarstörf, 1.1. 2002. Fjölskylda Eiginmaður Hildar er Karl Karlsson, f. 17.11. 1928, vélfræðingur. Hann er sonur Karls Finnbogasonar, fyrrv. skólastjóra á Seyðisfirði, og Vilhem- ínu Ingimundardóttur húsmóður. Börn Hildar og Karls eru Hafdís Þóra, f. 21.9. 1954, viðskipta- og tölv- unarfræðingur og staðgengill veð- urstofustjóra, búsett í Kópavogi, gift Jóhanni Árnasyni framkvæmda- stjóra og eiga þau tvo syni; Vilhjálm- ur Karl, f. 22.11. 1955, vélfræðingur og verkefnastjóri hjá ISAVIA, búsettur í Kópavogi, kvæntur Benný Guðrúnu Valgeirsdóttur og eiga þau þrjú börn; Hálfdán Þór, f. 27.11. 1959, viðskipta- fræðingur MBA, búsettur í Hafnar- firði, kvæntur Ellen Louise Tyler inn- anhússarkitekt og eiga þau tvö börn. Langömmubörn Hildar eru nú sex talsins. Systkini Hildar eru Hadda Árný Hálfdanardóttir, f. 12.6. 1935, búsett í Kópavogi; Jakob Jón Hálfdanarson, f. 1.1. 1942, tæknifræðingur hjá Vega- gerðinni, búsettur í Reykjavík; dr. Jón Hálfdanarson, f. 29.5. 1947, eðlisefna- fræðingur, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Hildar voru Hálfdan Ei- ríksson, f. 24.6. 1901, d. 28.5. 1981, kaupmaður í Kjöt og Fiski í Reykja- vík og í síðar starfsmaður hjá Skatt- stofu Reykjavíkur, og Þórný Jónsdóttir, f. 27.4. 1904, d. 7.12. 1955, húsmóðir. Ætt Hálfdan var sonur Eiríks, frá Syðri- Tungu á Tjörnesi Þorbergssonar, og Jakobínu, dóttur Jakobs, stofnanda Kaupfélags Þingeyinga, kaupstjóra þess og kaupfélagsstjóra á Húsavík Hálfdanarsonar, b. á Grímsstöðum við Mývatn Jóakimssonar. Móðir Jak- obs var Aðalbjörg Sigurðardóttir, b. á Birningsstöðum Ketilssonar. Móð- ir Jakobínu var Petrea Kristín Péturs- dóttir, b. í Reykjahlíð Jónssonar. Þórný var dóttir Jóns Þveræings Jónssonar, b. á Þverá í Laxárdal Jóa- kimssonar, bróður Hálfdanar, b. á Grímsstöðum. Móðir Þórnýjar var Halldóra Sigurðardóttir, í Kolstaða- gerði á Völlum Vigfússonar Gutt- ormssonar, Vigfússonar. Móðir Hall- dóru var Guðríður Eiríksdóttir, á Hafursá í Skógum og síðar á Skriðu- klaustri Arasonar. Hildur og Karl halda upp á daginn í faðmi fjölskyldunnar. Hildur Hálfdanardóttir Fyrrv. skrifstofustjóri Kristján H.B. Ólafsson Rafvirkjameistari í Reykjavík 80 ára á þriðjudag 70 ára á þriðjudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.