Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2011, Side 21
Kristján fæddist á Ísafirði og ólst upp í Furufirði á Ströndum og á Ísafirði. Hann var í barnaskóla
og gagnfræðaskóla á Ísafirði, stund-
aði nám við Iðnskólann í Reykjavík,
lærði rafvirkjun hjá Karli J. Karls-
syni, lauk sveinsprófi 1964, öðlað-
ist meistararéttindi 1969, landslög-
gildingu sama ár og rafverktakaleyfi
1994 auk þess sem hann hefur 30
tonna skipstjórnarréttindi.
Kristján starfaði hjá Guðna
Helgasyni og Kristni Einarssyni,
hjá Rafmagnsveitu ríkisins og síð-
an við Búrfellsvirkjun. Hann starf-
aði hjá Pólnum og hjá Bræðrun-
um Ormsson í sex ár. Þá starfaði
hann hjá Magnúsi Lárussyni í sex ár,
hjá Ísbirninum í sjö ár og síðan hjá
Granda og loks hjá Kæli- og frysti-
vélum. Hann hefur lengst af stund-
aði eigin rafverktakarekstur frá 1986.
Fjölskylda
Eiginkona Kristjáns er Sigríður Kol-
brún Sigurðardóttir, f. 12.10. 1945,
gjaldkeri hjá lögreglustjóraembætt-
inu í Reykjavík. Hún er dóttir Sig-
urðar Ingvarssonar, f. 12.10. 1909,
eldsmiðs í Reykjavík, frá Framnesi í
Holtahreppi, og k.h., Svövu Magn-
úsdóttur, f. 10.3. 1911, d. 25.5. 1964,
húsfreyju.
Börn Kristjáns og Sigríðar eru
Bryndís Björk, f. 12.6. 1966, íþrótta-
kennari í Lúxemborg, en maður
hennar er Jóhann Örn Arnarson,
flugmaður hjá Cargolux, og eru börn
þeirra Örn Freyr, f. 20.4. 1994, og
Petra Hlíf, f. 28.2. 1996; Einar Sigurð-
ur, f. 12.10. 1969, rafvirki í Reykjavík
en dætur hans eru Karen Ösp, f. 14.5.
1992, og Aníta Ósk, f. 14.8. 1994;
Guðni Magni, f. 12.9. 1979, vélvirki
hjá Ísal, búsettur í Reykjavík en kona
hans er Margrét Einarsdóttir og eru
börn þeirra Róbert Rafn, Rebekka
Rós, og Nökkvi Hrafn.
Hálfsystir Kristjáns, samfeðra:
Guðný, f. 29.10. 1919, d. 6.6. 1969,
búsett á Dynjanda.
Alsystkini Kristjáns: Kristín
Bjarn ey, f. 21.2. 1922, nú látin, ljós-
móðir á Ísafirði og síðan á Akranesi;
Inga Jóhanna, f. 22.7. 1923, nú látin,
húsmóðir á Ísafirði og síðan í Kópa-
vogi; Hallgrímur, f. 21.10. 1924, nú
látinn, málari og vélstjóri á Akra-
nesi; Magna, f. 14.9. 1926, nú lát-
in, saumakona og matráðskona í
Reykjavík; Samúel, f. 29.8. 1928, nú
látinn, bóndi og vélstjóri í Tungu í
Hvalfjarðarstrandarhreppi; Einar
Jakob, f. 29.8. 1928, d. í æsku; Einar
Bærings, f. 6.10. 1930, d. 17.6. 1965,
rafvélavirki í Reykjavík.
Foreldrar Kristjáns voru Ólafur
Matthías Samúelsson, f. 21.5. 1890,
d. d. 17.8. 1960, bóndi, sjómaður,
smiður og verkamaður í Reykjafirði,
Furufirði og síðan á Ísafirði, og k.h.,
Guðmundína Einarsdóttir, f. 15.12.
1901, d. 4.8. 1987, húsfreyja.
Ætt
Ólafur var sonur Samúels Hallgríms-
sonar, b. í Skjaldabjarnarvík, og k.h.,
Jóhönnu Sesselju Bjarnadóttur.
Guðmunda var dóttir Einars
Bæringssonar, hreppstjóra á Dynj-
anda, og k.h., Engilráðar Benedikts-
dóttur.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 21. febrúar 2011
Til hamingju!
Afmæli 21. febrúar
Til hamingju!
Afmæli 22 febrúar
30 ára
Nahid Mehdi Vegghömrum 35, Reykjavík
Krzysztof Dzierzanowski Ásbraut 5, Kópavogi
Áslaug Guðmundsdóttir Baugakór 15, Kópavogi
Þórólfur Björn Einarsson Hjallaseli 15, Reykjavík
Valdas Tauskela Kaplaskjólsvegi 43, Reykjavík
Sinead Aine Mc Carron Kaplaskjólsvegi 65,
Reykjavík
Stefan Schubert Guðrúnargötu 1, Reykjavík
Aðalsteinn Hákonarson Kleifarseli 35, Reykjavík
Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir Gunnarsbraut
32, Reykjavík
Sigurmundur Guðjónsson Mánagötu 15,
Reykjavík
Íris Dögg Hákonardóttir Búlandi 4, Djúpavogi
Bjarnrún Jónsdóttir Friggjarbrunni 29, Reykjavík
Birkir Björns Halldórsson Hverfisgötu 37,
Reykjavík
Ásta Dögg Jónasdóttir Njálsgötu 10, Reykjavík
40 ára
Jóhann Pétur Guðjónsson Goðakór 12, Kópavogi
Bjarki Guðmundsson Grenibyggð 12, Mosfellsbæ
Kristján Viðar Hilmarsson Brekkuási 10,
Hafnarfirði
Helga Bjarnadóttir Holtagerði 18, Kópavogi
Sigríður Jónína Helgadóttir Tröllakór 9,
Kópavogi
Geir Júlíus Harrysson Klukkubergi 25, Hafnarfirði
Heiða Björg Hilmisdóttir Sæviðarsundi 90,
Reykjavík
Edda Lind Ágústsdóttir Borgarholtsbraut 74,
Kópavogi
Ragnhildur Edda Jónsdóttir Brekkubraut 21,
Akranesi
Hildur Hinriksdóttir Burknavöllum 17a, Hafn-
arfirði
Guðrún Bryndís Gunnarsdóttir Brekkugötu
36, Akureyri
50 ára
Serecia Sólrún Ottósson Smyrlahrauni 32,
Hafnarfirði
Zbigniew Antoni Paszko Smáratúni 5, Akureyri
Sólveig Bjarnadóttir Háaleitisbraut 31, Reykjavík
Heiðrún Steindórsdóttir Laugartúni 25, Akureyri
Lúðvík Áskelsson Lönguhlíð 1c, Akureyri
Eygló Svanhvít Tryggvadóttir Eyrarvegi 8,
Akureyri
August Hakansson Skrúðási 2, Garðabæ
Sigríður Dagbjört Jónsdóttir Daggarvöllum 9,
Hafnarfirði
Guðlaug Björg Methúsalemsdóttir Austurvegi
24, Grindavík
Páll Pálsson Sigluvogi 5, Reykjavík
Guðlaugur Óli Þorláksson Flatasíðu 6, Akureyri
Guðbjörg Pálsdóttir Grettisgötu 48, Reykjavík
Einar Malmberg Hlíðarhjalla 69, Kópavogi
Jakob Már Böðvarsson Furudal 5, Reykjanesbæ
Erla Jónsdóttir Hafnarstræti 19, Ísafirði
60 ára
Halldór Valdemarsson Seiðakvísl 31, Reykjavík
Hallbera Friðriksdóttir Vættaborgum 88,
Reykjavík
Óskar Jónsson Sjafnargötu 1, Reykjavík
Magnús Már Guðmundsson Kirkjustétt 7,
Reykjavík
Jóel Kristinn Jóelsson Unnarbraut 9, Seltjarn-
arnesi
Oddný Snorradóttir Smáraflöt 1, Akranesi
Steingrímur Ingvarsson Litlu-Giljá, Blönduósi
Brynjólfur Sigurbjörnsson Esjubergi 2, Reykjavík
Margrét Guðnadóttir Frostaskjóli 19, Reykjavík
Ingveldur Jónsdóttir Barðastöðum 89, Reykjavík
Hinrik Benedikt Karlsson Borgarhlíð 7a, Akureyri
Sturla Jónsson Tungusíðu 14, Akureyri
70 ára
Hreggviður Muninn Jónsson Seljabraut 42,
Reykjavík
Valgerður Anna Jónasdóttir Skúlagötu 20,
Reykjavík
Æska Björk Birkiland Fellsenda dvalarh, Búðardal
Ósk Elín Jóhannesdóttir Álftahólum 4, Reykjavík
Baldvin Hermannsson Fálkahrauni 9, Hafnarfirði
Helgi Guðmundsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði
75 ára
Lilja Gunnarsdóttir Birkihvammi 21, Kópavogi
Svava Gísladóttir Sundabakka 14, Stykkishólmi
Þóra Sigurðardóttir Kópavogsbraut 74, Kópavogi
Arnbjörn Sigurbergsson Norðurtúni 2, Álftanesi
Ingibjörg S. Finnbogadóttir Hraunbæ 56,
Reykjavík
Sólveig Guðlaugsdóttir Ársölum 5, Kópavogi
80 ára
Pétur Axelsson Túngötu 22, Grenivík
Kristín Jónasdóttir Skúlagötu 13, Borgarnesi
Guðmundur R. Karlsson Sólheimum 25, Reykjavík
Albert Wathne Drápuhlíð 44, Reykjavík
Ingibjörg Ingvarsdóttir Sunnuflöt 4, Garðabæ
90 ára
Álfheiður Jónsdóttir Víðilundi 20, Akureyri
Hansína Bjarnadóttir Hverahlíð 20, Hveragerði
101 ára
Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir Sóltúni 2, Reykjavík
30 ára
Ursula Jassniker Akurgerði 17, Akranesi
Lukasz Bogdan Stencel Laugarnesvegi 71,
Reykjavík
Piotr Slawomir Koson Nýbýlavegi 86,
Kópavogi
Rafal Krutul Rauðagerði 66, Reykjavík
Eydís Sól Jónsdóttir Vallholti 16, Ólafsvík
Kristján Friðriksson Gautsstöðum, Akureyri
Kristín B. Sigurðardóttir Furubyggð 25,
Mosfellsbæ
Valgerður Gunnarsdóttir Silfurteigi 3,
Reykjavík
Margrét Hrund Kristjánsdóttir Snægili 6,
Akureyri
Lýdía Birna Snorradóttir Smárahvammi 3,
Hafnarfirði
Eiður Gils Brynjarsson Heiðarholti 24g,
Reykjanesbæ
Þórhildur María Kristinsdóttir Litla-Bergi,
Reykholt í Borgarfirði
Ólafur Ísberg Hannesson Eiríksgötu 2,
Reykjavík
40 ára
Thatsanee Bunta Skúlagötu 54, Reykjavík
Erzsébet Beregszászi Vallargötu 6, Sand-
gerði
Guðmundur Guðmundsson Njarðarholti 4,
Mosfellsbæ
María Rós Jónsdóttir Sæviðarsundi 40,
Reykjavík
Bryndís Ólafsdóttir Tunguási 3, Garðabæ
Ingibjörg Reynisdóttir Einivöllum 7, Hafn-
arfirði
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir Fannahvarfi
4, Kópavogi
Elín Björg Ragnarsdóttir Mosarima 9,
Reykjavík
Ylfa Edith Jakobsdóttir Álfahvarfi 7,
Kópavogi
Daníel Gíslason Bæjargili 72, Garðabæ
Svava Magnea Matthíasdóttir Nausta-
bryggju 25, Reykjavík
Auður Huld Kristjánsdóttir Espigerði 8,
Reykjavík
50 ára
Skúli Gunnarsson Laufásvegi 64, Reykjavík
Ingvar Haraldur Ágústsson Blikahöfða 12,
Mosfellsbæ
Kristján Þórhallur Halldórsson Boðagerði
13, Kópaskeri
Páll Ágústsson Lönguhlíð 12, Bíldudal
Birgir Skúlason Klapparhlíð 32, Mosfellsbæ
Þórdís Stefánsdóttir Stafnesvegi 32,
Sandgerði
Hildur María Herbertsdóttir Stekkjar-
hvammi 21, Hafnarfirði
60 ára
Andrés Magnús Ágústsson Vesturbergi 78,
Reykjavík
Jón Pálsson Stúfholtshjáleigu, Hellu
Guðjón Kristjánsson Stekkjarholti, Varmahlíð
Sigrún Edda Árnadóttir Ásabraut 12,
Akranesi
Guðríður Sigurðardóttir Brautarholti 11,
Ísafirði
Jón Axel Brynleifsson Lækjarvaði 12,
Reykjavík
Brynjar Brjánsson Álfabergi 18, Hafnarfirði
Aðalsteinn Sveinsson Vatnsstíg 17,
Reykjavík
Sigríður Kjartansdóttir Iðalind 1, Kópavogi
Alda Ragnheiður Sigurjónsdóttir Boga-
braut 22, Skagaströnd
70 ára
Ingrid Elisabeth Helene Gente Langholts-
vegi 75, Reykjavík
Jónas Guðmundsson Ljósheimum 18a,
Reykjavík
75 ára
Sigrún Þóra Indriðadóttir Yrsufelli 11,
Reykjavík
Eiður Ágúst Gunnarsson Sóltúni 11,
Reykjavík
Anton Þór Baldvinsson Böggvisbraut 3,
Dalvík
Valgeir H. Helgason Engihjalla 17, Kópavogi
Stefán Kristjánsson Ægisgötu 5, Reykjavík
Elísabet Magnúsdóttir Espigerði 4,
Reykjavík
80 ára
Ásgeir Gíslason Hraunvangi 7, Hafnarfirði
Ólafur Ingimar Ögmundsson Hringbraut
57, Reykjanesbæ
85 ára
Guðjóna Jónsdóttir Sturlureykjum 2, Reyk-
holt í Borgarfirði
Óli Kristjánsson Strandvegi 17, Garðabæ
Stefanía Sigurbjörnsdóttir Hlíðarendavegi
6b, Eskifirði
90 ára
Kristín Stefánsdóttir Burknabergi 6,
Hafnarfirði
Hildur fæddist við Þórsgötuna í Reykjavík og ólst þar upp í Þing-holtunum. Hún lauk prófi frá
Verzlunarskóla Íslands 1949, frá Leik-
listarskóla Ævars Kvaran 1950 og hjá
Dale Carnegie 1963, hefur sótt fjölda
námskeiða hjá Endurmenntunar-
stofnun Háskóla Íslands, stundað
nám við Tölvuskóla Reykjavíkur, sótt
fjölda tölvunámskeiða, ýmis stjórn-
unarnámskeið, sótti frönskunám-
skeið hjá Alliance Francaise og Mála-
skólanum Mími í nokkur ár og var í
sumarskóla í Suður-Frakklandi og
stundaði nám við Tónlistarskólann í
Reykjavík 1939–51.
Hildur var bókari hjá Raforku-
málaskrifstofunni 1949-50, 1952-54,
og 1957-59, skrifstofumaður hjá Cent-
ral Mortgage and Housing Corpora-
tion í Winnipeg í Kanada 1950–51 og
skrifstofustjóri hjá bæjarfógetanum
og sýslumanninum í Kópavogi 1962-
2000 að undanskildu einu ári er hún
var framkvæmdastjóri hjúkrunar-
heimilisins Sunnuhlíðar.
Hildur var búsett við Þórsgötuna
til 1956, flutti þá í Kópavoginn en hef-
ur verið búsett í Garðabæ frá 1984.
Hildur er einn af stofnfélögum
Soroptimistaklúbbs Kópavogs, sat
þar í stjórn 1975–77, var ritari stjórnar
1977–78, fulltrúi klúbbsins hjá Lands-
sambandi Soroptimistaklúbba 1979–
81, formaður klúbbsins 1983–85 og
er fulltrúi klúbbsins í fulltrúaráði
Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldr-
aðra í Kópavogi frá 1979, formaður
fjáröflunarnefndar klúbbsins 1997–
2008, var m.a. formaður laganefnd-
ar og útbreiðslunefndar Landssam-
bands Soroptimista, var sendifulltrúi
landssambandsins 1988–90, forseti
landssambandsins 1992–94, varafor-
seti Evrópusambands Soroptimista
1995–97 og upplýsingafulltrúi lands-
sambandsins 2001–2005.
Hildur sat í stjórn Sunnuhlíð-
ar á árunum 1979–2009, situr í
stjórn Vina Indlands og var rit-
ari í stjórn Samtaka eldri sjálfstæð-
ismanna á árunum 2003–2009.
Hildur var sæmd Hinni íslensku
fálkaorðu fyrir mannúðarstörf, 1.1.
2002.
Fjölskylda
Eiginmaður Hildar er Karl Karlsson,
f. 17.11. 1928, vélfræðingur. Hann
er sonur Karls Finnbogasonar, fyrrv.
skólastjóra á Seyðisfirði, og Vilhem-
ínu Ingimundardóttur húsmóður.
Börn Hildar og Karls eru Hafdís
Þóra, f. 21.9. 1954, viðskipta- og tölv-
unarfræðingur og staðgengill veð-
urstofustjóra, búsett í Kópavogi, gift
Jóhanni Árnasyni framkvæmda-
stjóra og eiga þau tvo syni; Vilhjálm-
ur Karl, f. 22.11. 1955, vélfræðingur og
verkefnastjóri hjá ISAVIA, búsettur í
Kópavogi, kvæntur Benný Guðrúnu
Valgeirsdóttur og eiga þau þrjú börn;
Hálfdán Þór, f. 27.11. 1959, viðskipta-
fræðingur MBA, búsettur í Hafnar-
firði, kvæntur Ellen Louise Tyler inn-
anhússarkitekt og eiga þau tvö börn.
Langömmubörn Hildar eru nú sex
talsins.
Systkini Hildar eru Hadda Árný
Hálfdanardóttir, f. 12.6. 1935, búsett í
Kópavogi; Jakob Jón Hálfdanarson, f.
1.1. 1942, tæknifræðingur hjá Vega-
gerðinni, búsettur í Reykjavík; dr. Jón
Hálfdanarson, f. 29.5. 1947, eðlisefna-
fræðingur, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Hildar voru Hálfdan Ei-
ríksson, f. 24.6. 1901, d. 28.5. 1981,
kaupmaður í Kjöt og Fiski í Reykja-
vík og í síðar starfsmaður hjá Skatt-
stofu Reykjavíkur, og Þórný Jónsdóttir,
f. 27.4. 1904, d. 7.12. 1955, húsmóðir.
Ætt
Hálfdan var sonur Eiríks, frá Syðri-
Tungu á Tjörnesi Þorbergssonar, og
Jakobínu, dóttur Jakobs, stofnanda
Kaupfélags Þingeyinga, kaupstjóra
þess og kaupfélagsstjóra á Húsavík
Hálfdanarsonar, b. á Grímsstöðum
við Mývatn Jóakimssonar. Móðir Jak-
obs var Aðalbjörg Sigurðardóttir, b.
á Birningsstöðum Ketilssonar. Móð-
ir Jakobínu var Petrea Kristín Péturs-
dóttir, b. í Reykjahlíð Jónssonar.
Þórný var dóttir Jóns Þveræings
Jónssonar, b. á Þverá í Laxárdal Jóa-
kimssonar, bróður Hálfdanar, b. á
Grímsstöðum. Móðir Þórnýjar var
Halldóra Sigurðardóttir, í Kolstaða-
gerði á Völlum Vigfússonar Gutt-
ormssonar, Vigfússonar. Móðir Hall-
dóru var Guðríður Eiríksdóttir, á
Hafursá í Skógum og síðar á Skriðu-
klaustri Arasonar.
Hildur og Karl halda upp á daginn
í faðmi fjölskyldunnar.
Hildur Hálfdanardóttir
Fyrrv. skrifstofustjóri
Kristján H.B. Ólafsson
Rafvirkjameistari í Reykjavík
80 ára á þriðjudag
70 ára á þriðjudag