Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 2. marsGULAPRESSAN 30 | Afþreying 2. mars 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Sveittasta lukkutröllið Þetta er nú svolítið sniðugt. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Bratz 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lois and Clark (5:22) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (7:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Grey‘s Anatomy (18:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:12) Ellefta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna okkur að elda gómsæta rétti án mikillar fyrirhafnar og af hjartans lyst. 13:25 Gossip Girl (5:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 14:10 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) 15:00 iCarly (2:45) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:28 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Nonni nifteind, Ofurhundurinn Krypto, Maularinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (21:23) Þegar vinsæll millj- ónamæringur opnar stórverslun í Springfield verður herra Burns afbrýðisamur. Burns vill líka vera dáður og elskaður og fær Hómer til liðs við sig í von um að ná hylli bæjarbúa. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (19:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum sem skrifaðir eru af meðhöfundum af Seinfeld. Enn búa þeir bræður saman ásamt Jake, syni Alans, og enn er Charlie sami kvennabósinn og Alan sami lánleysinginn. (19:24)Charlie verður gáttaður þegar hann kemst að því að Kandi hefur búið með þeim í heilar þrjár vikur án þess að hann hafi vitað af. 19:45 The Big Bang Theory (12:23) (Gáfnaljós) 20:10 Gott að borða Nýr matreiðsluþáttur þar sem Sólveig Eiríksdóttir og Dorrit Moussaieff forsetafrú leitast við að vekja landsmenn til vitundar um mikilvægi heilnæms mataræðis. Í þessum lokaþætti heimsækja Solla og Dorrit skóla og leikskóla og matreiða með krökkum holla og góða rétti. 20:40 Grey‘s Anatomy (15:22) (Læknalíf) 21:25 The Deep (Djúpið) Fyrri hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar frá BBC með þeim Minnie Driver, James Nesbitt og Goran Visnjic í aðalhlutverkum. 23:00 Sex and the City (3:8) (Beðmál í borginni) 23:30 Mannasiðir Gillz Ný leikin gamanþáttaröð byggð á samnefndum metsölubókum Egils Gillz Einarssonar. 00:00 NCIS (3:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 00:45 Fringe (4:22) (Á jaðrinum) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. 01:30 Life on Mars (12:17) (Líf á Mars) . 02:15 Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street (Sweeney Todd: Rakarinn á Fleet-götu) Einstök mynd byggð á Broadway söngleiknum um Sweeney Todd í leikstjórn Tims Burton með Johnny Depp og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverki. 04:10 Cold Case (7:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 04:55 Grey‘s Anatomy (15:22) (Læknalíf) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 16.15 Snerting Þáttur um danslist á Íslandi, tján- ingarform þar sem hreyfing, myndlist, tónlist og leiklist mynda eina heild. Danslistin er í örum vexti á Íslandi, ekki síst hjá ungu fólki og hefur Íslenski dansflokkurinn verið þar í fararbroddi með nýsköpun og nútímaverk að leiðarljósi. Fylgst er með uppsetningu hjá þremur danshöfundum, allt frá hugmynda- vinnu danshöfundar, í gegnum æfinga- ferlið til frumsýningar. Einnig ferðalögum dansflokksins erlendis og viðtökum þar. Dagskrárgerð: Bergur Bernburg. Frá 2004. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16.50 Návígi (Hulda Gunnlaugsdóttir) Viðtalsþátt- ur Þórhalls Gunnarssonar. 17.20 Einu sinni var...lífið (23:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (23:42) ) 18.30 Gló magnaða (23:26) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (44:53) (Private Practice) . 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Hvert stefnir Ísland? (Umhverfis- og auðlindamál) 23.40 Landinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.50 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:10 Dyngjan (3:12) (e) Konur kryfja málin til mer- gjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarpsþætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Framhjáhald og makaskipti verða til umræðu í Dyngjunni að þessu sinni. Björk tekur viðtal við par sem hefur stundað „swingið“ í nokkur ár í þeim tilgangi að krydda samband sitt. 19:00 Judging Amy (14:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (1:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 Spjallið með Sölva (3:16) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Jón Gnarr borgarstjóri verður í ítarlegu viðtali hjá Sölva þar sem þeir munu meðal annars ganga um götur Reykjavíkur. Vala Matt ræðir við Sölva um heilsu og vellíðan. 20:50 Blue Bloods (5:22) Þáttarröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Frank fær neyðarsímtal frá bandarísku alríkislögreglunni um að grunsamleg bifreið hlaðin sprengiefni sé nú á Manhattan. Frank setur af stað umfangsmikla leit að hinum grunaða, staðráðinn í að koma í veg fyrir aðra hryðjuverkaárás á borgina. 21:40 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (3:6) Sprenghlægilegir gamanþættir með hinum undarlega David Cross úr Arrested Development í aðalhlutverki. 22:05 Rabbit Fall (3:6) 22:35 Jay Leno 23:20 CSI: Miami (21:24) (e) 00:10 The Cleaner (11:13) (e) 00:55 Will & Grace (1:24) (e) 01:15 Blue Bloods (5:22) (e) 02:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:25 World Golf Championship 2011 (2:5) 11:25 Golfing World 12:15 Golfing World 13:05 World Golf Championship 2011 (2:5) 17:05 Ryder Cup Official Film 1995 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (8:42) . 19:20 LPGA Highlights (2:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (3:25) 21:35 Inside the PGA Tour (9:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (8:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (16:28) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (14:24) (Nútímafjölskylda) 22:15 Chuck (16:19) 23:00 Burn Notice (11:16) (Útbrunninn) 23:45 Daily Show: Global Edition 00:10 Falcon Crest (16:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum. 01:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita gagnlegar upplýsingar um heilsufarsmál. 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. Utd.) Útsending frá leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 16:30 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Blackpool) Útsending frá leik Stoke City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. Utd.) Útsending frá leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 20:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21:25 Football Legends (Di Stefano) I þessum mögnuðu þattum er fjallað um fremstu knattspyrnumenn samtimans. 21:55 Sunnudagsmessan 23:10 Enska úrvalsdeildin (Everton - Sunderland) Stöð 2 Sport 2 07:00 FA Cup (Everton - Reading) Útsending frá leik í Everton og Reading í 5. umferð ensku FA bikarkeppninnar. 17:50 FA Cup (Everton - Reading) Útsending frá leik í Everton og Reading í 5. umferð ensku FA bikarkeppninnar. 19:35 FA Cup (Man. City - Aston Villa) Bein útsending frá leik Manchester City og Aston Villa í 5. umferð ensku FA bikarkeppninnar. 21:40 Spænski boltinn (Valencia - Barcelona) Útsending frá leik Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 20:55. 23:25 Evrópudeildarmörkin 00:20 FA Cup (Man. City - Aston Villa) Útsending frá leik Manchester City og Aston Villa í 5. umferð ensku FA bikarkeppninnar. Stöð 2 Sport 08:00 An American Girl: Chrissa Stands Strong (Stúlknastríð) Hin 11 ára Chrissa flytur með fjölskyldu sinni til Minnesota og lendir upp á kant við vinsælu stúlkurnar í skólanum. En Chrissa er úrræðagóð og reynir allt til þess að falla í hópinn. 10:00 Artúr og Mínímóarnir Gullfallegt og spennandi ævintýri úr smiðju Lucs Bessons um ungan dreng sem leggur upp í leit að földum fjársjóði til að bjarga húsi afa síns. 12:00 Liar Liar (Lygarinn) . 14:00 An American Girl: Chrissa Stands Strong (Stúlknastríð) . 16:00 Artúr og Mínímóarnir . 18:00 Liar Liar (Lygarinn) 20:00 Fletch Óborganleg sakamálamynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan. 22:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) Glæpamynd með gamansömu ívafi. 00:00 Go (Farðu!) 02:00 Cronicle of an Escape (Saga af flótta) 04:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) Glæpamynd með gamansömu ívafi byggð á sannri sögu Jacks DiNorscios. 06:00 Terms of Endearment (Ástarhót) Rómantísk gamanmynd sem segir frá lífi ólíkra mæðgna. Með aðalhlutverk fara Shirley MacLaine og Jack Nicholson. Stöð 2 Bíó 20:00 Svavar Gestsson Kristján Arnórsson jarðfræðingur 20:30 Já Þáttur í umsjón stuðningsmanna Icesave samningsins 21:00 Nei Þáttur í umsjón andstæðinga Icesavesamningsins 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur hafa ótrúlega yfirsýn yfir lítil mál sem stór ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Vinkonur og kynlíf Skjár einn hefur sýningar á nýjum ís- lenskum þáttum sem heita Makalaus. Þættirnir eru byggðir á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós en þeir fjalla um Lilju, einhleypa stúlku í Reykjavík sem stendur á tímamótum. Þættirnir fjalla um samskipti kynjanna og hversu vandasamt það getur verið að vera einhleyp ung kona á Íslandi. Í þessum fyrsta þætti kynnast áhorfendur bestu vinkonum Lilju, þeim Ósk og Tinnu, ásamt yfirmanni hennar sem hún kallar Karakter- subbuna. Í verslunarferð skýtur kyn- þokkafullur smiður upp kollinum og nær að heilla Lilju upp úr skón- um. Það er Lilja Katrín Gunnarsdótt- ir sem fer með aðalhlutverkið í þátt- unum. Makalaus Fimmtudag kl. 20.35 Í sjónvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.