Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 2.–3. MARS 2011 26. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Mottumat? Stökkbreytt rukkun sló vínframleiðanda út af laginu: Rukkaður um 600 milljónir Mottumars slær í gegn n Mottumars, sem hófst á mánu- daginn, virðist ætla að slá í gegn líkt og í fyrra. Velferðarráðherrann Guðbjartur Hannesson setti átakið á Skautasvellinu í Laugardal við sérstaka athöfn. Hann sagðist í viðtali við Stöð 2 þó ekki viss um hvort hann ætlaði sjálfur að safna mottu. Samflokksmaður hans og varaformaður Sam- fylkingarinnar, Dagur B. Eggertsson, boðar hins vegar þátttöku sína í Mottumars. Á Facebook veltir hann því fyrir sér hvort ekki þurfi að setja mottuna í umhverfismat. Upplifið himnaríki í flatbökuformi! www. gamlasmiðjan.isHeimsendingaþjónusta www. gamlasmiðjan.isHeimsendingaþjónusta 16” Pizza m. 3 áleggstegundum 16“ Hvítlauksbrauð 2l. Coke 3500kr. 3200kr. heimsent sótt 12” Pizza m. 3 áleggstegundum 12“ Hvítlauksbrauð 1 l. Coke 2500kr. 2200kr. heimsent sótt Lækjargata 8 www.gamlasmiðjan.is Heimsendingarþjónusta s. 578 8555 Ómar Gunnarsson, vínframleiðandi á Húsavík, rak heldur betur upp stór augu þegar hann opnaði innheimtu- umslag vegna stöðumælasektar við Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar á dögunum. Heildarupphæðin sem hann var krafinn um nam rúmlega 600 milljónum króna. Á seðlinum kom fram að höfuð- stóll skuldarinnar væri 2.500 krón- ur og við það gerði Ómar að eigin sögn engar athugasemdir. En und- ir liðnum „annar kostnaður“ stóð 600.000.000. Eins og það væri ekki nóg hafði 300 króna ítrekunargjald bæst við allt heila klabbið og vínframleiðandinn því krafinn um sex hundruð milljónir tvö þúsund og átta hundruð krónur. „Ég er búinn að fá skýringu og hún var sú að þetta væri náttúrulega innsláttarvilla,“ segir Ómar í samtali við DV en það var þingeyski frétta- miðillinn skarpur.is sem vakti athygli á málinu á mánudag en þá hafði Ómar ekki fengið skýringu frá inn- heimtufyrirtækinu Momentum. „Ég bauð konunni, sem ég ræddi við hjá Momentum, að ef hún felldi niður alla skuldina þá myndi ég ekki gera grín að þeim. Og hún sagði þvert nei og baðst ekki einu sinni afsök- unar,“ segir Ómar eftir að hafa feng- ið felldar niður 600 milljónir króna með einu pennastriki. Eftir stendur að hann þarf að greiða 2.800 krónur. „Fyrst brá manni, en ég fer nú ekki fram á neinar miskabætur. Ég vissi að þetta væru mistök en þegar maður gerir mistök þá biðst maður afsökunar á því. En þessi kona hjá Momentum vildi ekki biðjast afsök- unar,“ segir hann. Ómar segist þó fyrst hafa ákveðið að slá á létta strengi við þjónustufull- trúa Momentum með því að spyrja hvort mögulegt væri að fá að skipta upphæðinni í þrennt. Fulltrúann setti hins vegar hljóðan. „Hún hafði engan húmor fyrir þessu.“ mikael@dv.is ristinn Ö Há sekt Ómari Gunnarssyni brá heldur betur í brún þegar hann fékk rúmlega 600 milljóna króna rukkun fyrir stöðumælasekt. MYND JÓHANNES SIGURJÓNSSON Léttskýjað eystra HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Suðvestan 5–8 en sunnan 10–15 í kvöld. Stöku él en fer að rigna með sunnanáttinni seint í kvöld. Hiti 0–5 stig, hlýjast í kvöld. LANDSBYGGÐIN Vestan 5–10 m/s en 13–20 m/s austast á landinu núna með morgninum. Lægir þegar líður á morguninn. Hæglætisveður um og eftir miðjan dag. Stöku él með björtu veðri á milli en þó yfirleitt léttskýjað á austan- verðu landinu. Hiti 0–4 stig með ströndum, hlýjast sunnan og vestan til en frost til landsins. Á MORGUN FIMMTUDAG Suðvestan 10–18 með morgninum en lægir smám saman. Rigning fram eftir morgni sunnan og vestan til en og síðar stöku skúrir eða él. Hlýnandi veður í fyrstu en kólnar þegar líður á daginn. Á FÖSTUDAG Vestan- og síðar norðvestanátt, 5–13 m/s, hvassast með norðurströndinni. Víða heiðskírt á landinu. Hiti yfir frostmarki með ströndum, en frost inn til landsins. Mikið snjóaði í borginni á þriðjudag og var vetrarlegt um að lítast í miðbænum. 5°/0° SÓLARUPPRÁS 08:33 SÓLSETUR 18:48 REYKJAVÍK Hægur vindur að morgni, hvass í kvöld. Él en fer að rigna með kvöldinu. Hlýnandi. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 5/ 13 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 á miðvikudag Evrópa í dag Mið Fim Fös Lau 2/-5 2/-1 1/-2 -1/-5 5/1 4/-1 18/15 12/8 2/0 9/-3 -3/-7 -2/-4 6/3 4/0 17/15 12/7 4/-1 6/-4 2/-3 3/-2 8/2 7/-1 17/13 14/10 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 4/-2 7/-4 3/-3 4/-3 8/1 8/-1 16/14 12/8hiti á bilinu Alicante Eru komnir páskar í Norður-Evrópu? Ekki er það nú alveg en það mætti álykta sem svo út frá gula litnum! 6 4 2 9 1517 -3 -4 4 4 4 2 1 1 2 1 4 44 5 8 5 13 8 56 8 6 13 13 3 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 5-8 3/4 3-5 6/3 8-10 4/2 3-5 1/-1 5-8 5/2 3-5 2/1 5-8 4/2 3-5 3/2 5-8 6/2 8-10 4/2 8-10 3/0 10-12 -1/-3 8-10 0/-2 3-5 -4/-6 5-8 -1/-3 8-10 -3/-6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 10-12 5/3 3-5 5/3 10-12 1/-2 3-5 2/2 5-8 -2/-4 3-5 0/-1 5-8 4/3 3-5 3/2 10-12 4/2 5-8 4/3 10-12 3/1 3-5 3/2 5-8 4/2 3-5 4/1 5-8 6/3 10-13 5/2 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fim Fös Lau Sun 0-3 4/2 0-3 7/4 5-8 6/3 3-5 -1/-3 3-5 6/4 3-5 6/4 8-10 7/4 5-8 4/2 5-8 8/5 8-10 3/1 5-8 4/2 10-12 6/2 3-5 4/2 3-5 4/2 8-10 8/6 5-8 7/3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 4/2 0-3 7/4 5-8 6/3 3-5 7/5 5-8 6/2 3-5 6/4 13-15 8/5 15-18 4/1 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fim Fös Lau Sun 0-3 4/2 0-3 7/4 5-8 6/3 3-5 7/5 5-8 6/2 3-5 6/4 13-15 8/5 15-18 4/1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.