Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MÁNUDAGUR
OG ÞRIÐJUDAGUR
14.–15. MARS 2011
31. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Pressa á
tökuliðinu!
Tökum á Pressu lauk á skrifstofum DV um helgina:
Pressufólk hélt upp á tökulok
Eignast sitt
fjórða barn
n Dagur B. Eggertsson og Arna Einars-
dóttir, eiginkona hans, eignuðust
dóttur aðfaranótt laugardags og hún
er fjórða barn þeirra hjóna. Dagur
segir á Facebook-síðu sinni að stúlkan
hafi komið í heiminn frísk og spræk
og að móður og barni heilsist vel og
föður eftir atvikum. „Gekk eins og í
sögu og öllum heilsast vel. Þar með er
líka orðið jafnt í liðunum tvær stelpur
- og tveir strákar. Og svo mamma og
pabbi,“ segir þar. Dagur
vildi ekki ræða við DV
að svo stöddu enda ný-
kominn heim með nýju
dótturina og líklega nóg
að gera á barnmörgu
heimilinu.
w w w . r i z z o e x p r e s s . i s
B Æ J A R L I N D 2 - 2 0 1 KÓ PAV O G U R
EITT SÍMANÚMER: 57 7 3 7 0 0
H R A U N B Æ 1 2 1 - 1 1 0 R E Y K J AV Í K
2 STAÐIR
ELDBA
KAÐAR
PIZZUR
ALLTAF LÁGT VERÐALLTAF!
1690 KR
STÓR PIZZA AF MATSEÐLI
Tökum er nú lokið á annarri seríu af
glæpaþáttaröðinni Pressu. Eins og
þeir sem sáu þættina vita var um að
ræða sex þátta dramaseríu þar sem
aðalsögusviðið var ritstjórn dag-
blaðsins Póstsins á Grensásvegin-
um. Pósturinn er æsifréttablað und-
ir stjórn Nökkva, sem leikinn er af
Kjartani Guðjónssyni. Um er að ræða
sjálfstætt framhald af fyrstu þátta-
röðinni. Leikarar og tökulið Pressu
þurftu að hafa hraðar hendur því
tökur hófust í byrjun þessa árs og
fer fyrsti þátturinn í loftið um næstu
helgi.
Eftir að tökum á þáttunum lauk
gerðu aðstandendur Pressu sér glað-
an dag og vættu kverkarnar á Prikinu
á sunnudag. Mikil gleði var í hópn-
um enda mikill léttir að klára tökurn-
ar. Alvaran heldur þó áfram því eins
og áður segir eru aðeins örfáir dagar
þar til fyrsti þátturinn fer í loftið.
Sigurjón Kjartansson, annar höf-
unda þáttanna, hefur látið hafa eftir
sér að í þessari þáttaröð verði meiri
hasar og meiri lífshætta, eins og
hann orðaði það við DV á dögunum.
Hann hefur þó ekkert viljað gefa upp
um söguþráðinn að þessu sinni.
Þættirnir hafa að hluta til verið
teknir upp á ritstjórnarskrifstofum DV
en leikstjóri og leikarar hafa bæði fyr-
ir þessa þáttaröð og þá síðustu farið í
vettvangsferðir á DV til þess að kynna
sér hvernig lífið á dagblaði gengur fyr-
ir sig. baldur@dv.is
Tekið upp að hluta á DV Óskar Jónasson leikstýrir annarri seríu af þáttaröðinni Pressu. Sýningar hefjast um næstu helgi. MYND SIGTRYGGUR ARI
0-3
1/-1
5-8
2/1
5-8
1/-1
5-8
1/-1
5-8
0/-2
5-8
0/-3
5-8
-0/-2
5-8
-1/-5
5-8
4/2
12-15
3/1
5-8
1/-1
12-15
2/0
8-10
2/1
10-12
1/-2
12-15
2/0
12-15
0/3
5-8
-2/-3
3-5
-3/-5
5-8
-6/-9
0-3
-7/-10
3-5
-5/-7
0-3
-6/9
0-3
-3/-5
3-5
-4/-5
12-15
0/-2
12-15
-2/-3
12-15
-3/-5
10-123
-2/-5
8-10
0/-2
5-8
-1/-3
8-10
2/0
8-10
0/-2
Köld verður vinnuvikan
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Allhvöss eða
hvöss sunnan- og suðvestanátt. Mikil
rigning lengst af degi. Hiti 3–8 stig mildast
um miðjan dag.
VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Í DAG:
Suðvestanhvassviðri eða stormur, 15–23
m/s, um mest allt land. Mikil rigning sunnan-
og vestanlands en úrkomulítið á Norðaustur-
landi og bjart með köflum. Hiti 5–10 stig.
Á MORGUN ÞRIÐJUDAG
Hvöss suðvestanátt en hægari norðaustan-
lands. Éljagangur sunnan- og vestanlands en
úrkomulítið norðaustan og austan til. Hiti 0–3
stig með ströndum, mildast allra austast en frost
2–8 stig til landsins.
Á MIÐVIKUDAG Hvöss suðvestanátt með
morgninum á norðvestanverðu landinu annars hæg breytileg
átt. Él á Vestfjörðum og snjókoma eða slydda eystra, annars
úrkomulítið. Frost 0–7 stig mildast við strendurnar á suðuaust-
urlandi.
Mikilvægt er að huga að niðurföllunum í rigningunni.
8°/ 2°
SÓLARUPPRÁS
07:51
SÓLSETUR
19:24
REYKJAVÍK
Allhvasst eða
hvasst með
mikilli rigningu.
Hlýtt.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
18/ 10
m/s m/s
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 á mánudag Evrópa í dag
Mán Þri Mið Fim
4/2
1/-1
0/-6
-2/-4
11/7
15/8
16/11
16/11
8/2
4/3
3/0
2/-2
10/7
13/8
14/12
15/12
2/-1
0/-4
0/-3
1/-2
10/2
14/6
18/15
17/11
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
1/-1
-2/-8
0/-4
-1/-5
9/6
13/6
18/13
15/11hiti á bilinu
Alicante
Vor. Eindregin hlýindi er
að sjá í álfunni næstu daga
og vorið því farið að minna
á sig.
10
13
8
4
3
15 12
2
7
6
7
6
7
77
6
6
5 8
12
13
20
16
18
15 13
13
20 15
15
10
15
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
5-8
-4/-5
3-5
-6/-8
5-8
-7/-9
0-3
-8/-9
3-5
-9/-12
0-3
-8/-10
5-8
-6/-9
3-5
-10/-12
5-8
-2/-4
3-5
-2/-5
5-8
-4/-6
0-3
-6/-9
3-5
-7/-9
0-3
-7/9
0-3
-1/-3
3-5
-6/-10
Mývatn
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
-8/-12
12-15
-3/-6
5-8
-6/-9
5-8
-4/-5
5-8
-6/-9
5-8
-4/-6
5-8
-3/-5
5-8
-3/-5
0-3
0/-2
12-15
-1/-3
5-8
-1/-3
0-3
0/-2
5-8
-2/-3
5-8
-2/-3
5-8
-1/-3
5-8
-1/-2
Keflavík
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is
VEÐURHORFUR næstu daga á landinu