Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2011, Síða 21
Þráinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vogahverfinu. Hann var í Langholtsskóla, stundaði
nám við Fjölbrautaskólann í Breið-
holti og síðan við Hótel- og veitinga-
skólann og lauk prófum sem mat-
reiðslumaður 1992.
Þráinn sinnti ýmsum verktaka-
störfum á námsárunum, vann t.a.m.
við húsamálun, hellulagnir og garða-
gerð í Reykjavík. Hann hefur starfað
við matreiðslu frá 1989, fyrst á Hót-
el Holti þar sem hann var nemi, síð-
an á Jónatan Livingston mávi, starf-
aði síðan á Hótel Loftleiðum í u.þ.b.
þrjú ár, var matreiðslumaður á Baga-
telle í Osló 1996–97, þá starfaði hann
á Hótel Borg um skeið, þá á Mirabelle
við Smiðjustíg, starfaði við Apótekið
á árunum 1999–2002, vann síðan á
Hereford Steikhús, á Domo.
Þráinn sá, ásamt tveimur félögum
sínum, um mötuneyti Alcoa Fjarð-
aráls frá upphafi 2007–2008, vann í
Egilsbúð á Norðfirði, var síðan yfir-
kokkur Hringhótels á Snæfellsnesi
og hefur verið matreiðslumaður hjá
Kokkarnir.is frá 2011.
Þráinn hefur verið gestakokkur á
ýmsum stöðum erlendis s.s. á Dorint
Hotels í Trier í Þýskalandi.
Fjölskylda
Börn Þráins eru Petrea Ýr Þráinsdóttir,
f. 18.1. 1998; Viktoría Sif Þráinsdótt-
ir Nordahl, f. 27.9. 2007; Natalía Mist
Þráinsdóttir Nordahl, f. 8.3. 2010.
Systkini Þráins eru Karólína Júlí-
usdóttir, f. 7.8. 1968, búsett í Reykja-
nesbæ; Greipur Júlíusson, f. 16.6. 1974,
háskólanemi í Danmörku; Rafn Alex-
ander Júlíusson, f. 12.6. 1976, búsett-
ur í Reykjanesbæ; Guðmundur Gunn-
arsson, f. 23.11. 1979, húsasmiður í
Reykjavík; Kjartan Júlíusson, f. 11.3.
1982, tölvunarfræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Þráins eru Hafdís Sig-
urðardóttir, f. 17.12. 1947, starfsmað-
ur við Landspítala í Fossvogi, og Júlíus
Rafnsson, f. 10.5. 1947, framkvæmda-
stjóri Elli- og hjúkrunarheimilisins
Grundar.
Róbert fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Fram-haldsskólanum í Vestmanna-
eyjum 1993.
Róbert stundaði fiskvinnslu, neta-
gerð og sjómennsku á árunum 1987–
94. Hann var blaðamaður á Viku-
blaðinu, Mannlífi og Degi-Tímanum
á árunum 1994–98, fréttamaður á
Stöð 2 1998–2005, forstöðumaður
fréttasviðs 365 miðla 2005–2006, að-
stoðarmaður samgönguráðherra
2007–2009, var vþm. Suðurkjördæmis
fyrir Samfylkinguna 2007 og 2008 og
hefur verið alþingismaður Suðurkjör-
dæmis fyrir Samfylkinguna frá 2009.
Róbert var formaður Verðandi,
landssamtaka ungra alþýðubanda-
lagsmanna, 1995–97, sat í stjórn
Grósku, samtaka félagshyggjufólks
um sameiningu jafnaðarmanna,
1997–98 og var formaður Blaða-
mannafélags Íslands 2003–2005.
Róbert situr í Allsherjarnefnd Al-
þingis frá 2009 og hefur verið formað-
ur hennar frá 2010, situr í samgöngu-
nefnd frá 2009, sat í sjávarútvegs- og
landbúnaðarnefnd 2009–2010 og frá
2010, situr í umhverfisnefnd frá 2010
og í þingskapanefnd frá 2011. Þá situr
hann í Íslandsdeild þings Öryggis- og
samvinnustofnunar Evrópu frá 2009.
Fjölskylda
Fyrri kona Róberts var Sigrún Elsa
Smáradóttir, f. 27.11. 1972, borgar-
fulltrúi. Hún er dóttir Smára Gríms-
sonar og Ragnheiðar Brynjúlfsdóttur.
Róbert og Sigrún Elsa skildu.
Börn Róberts og Sigrúnar Elsu
eru Smári Rúnar, f. 1992; Ragnheiður
Anna, f. 1994.
Seinni kona Róberts er Brynhild-
ur Ólafsdóttir, f. 18.6. 1967, forstöðu-
maður kynningarsviðs Saga Capital,
fjárfestingarbanka. Hún er dóttir
Ólafs Guðmundssonar og Guðlaugar
Pétursdóttur.
Börn Róberts og Brynhildar eru
Lára, f. 2003; Ólafur, f. 2006.
Stjúpdóttir Róberts og dóttir Bryn-
hildar er Þorgerður Þórólfsdóttir, f.
2000.
Foreldrar Róberts eru Anthony
Marshall, f. 28.4. 1943, sjómaður, og
Fríða Eiríksdóttir, f. 14.10. 1947, starfs-
maður dvalarheimilis aldraðra.
Stjúpfaðir Róberts er Jóhann Frið-
riksson, f. 29.9. 1939.
María fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Kleppsholtinu. Hún var í Langholtsskóla, lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum í
Hamrahlíð árið 2000, lauk BS-prófi í
tölvunarfræði við Háskólann á Akur-
eyri 2004 og lauk síðan MPM-prófi í
verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands
2010.
María starfaði í mörg sumur með
námi við umönnun á Hrafnistu í
Reykjavík. Þá starfaði hún hjá Austur-
héraði (nú Fljótsdalshéraði) í nokk-
ur sumur á námsárunum. Hún hefur
verið sérfræðingur í tölvustýringum
hjá Alcoa Fjarðaáli frá 2006.
María söng með Kór Mennta-
skólans í Hamrahlíð og Gradualekór
Langholtskirkju. Þá starfar hún með
Soroptimistaklúbbi Austurlands.
Fjölskylda
Eiginmaður Maríu eru Þórir Björn
Guðmundsson, f. 14.11. 1980, fram-
kvæmdastjóri MSV ehf. á Egilsstöð-
um.
Dóttir Maríu og Þóris Björns er
Hanna Sólveig Björnsdóttir, f. 1.8.
2009.
Bróðir Maríu er Sigmar Ingi Krist-
mundsson, f. 12.6. 1985, tölvunar-
fræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Maríu eru Jóhanna Sig-
marsdóttir, f. 25.4. 1944, sóknarprest-
ur á Eiðum á Egilsstöðum, og Krist-
mundur Magnús Skarphéðinsson, f.
23.5. 1955, húsvörður á Hótel Sögu.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 30. maí 2011
Til hamingju!
Afmæli 30. maí
Til hamingju!
Afmæli 31. maí
30 ára
Michaela Fígrová Skarðshlíð 25b, Akureyri
Katarzyna Maria Sosnowska Lækjarbergi
8, Hafnarfirði
Unnur Ósk Einarsdóttir Blikastöðum 1, Mos-
fellsbæ
Davíð Benónýsson Breiðhóli 18, Sandgerði
Magnús Már Lúðvíksson Rofabæ 47, Reykjavík
Stefán Geirsson Gerðum 2, Selfossi
Þórdís Hermannsdóttir Kvisthaga 11,
Reykjavík
Svava Sigríður Svavarsdóttir Lómasölum
12, Kópavogi
Eva Ósk Ólafsdóttir Hellisbraut 15, Hellissandi
40 ára
Piotr Zdzislaw Just Miðgarði 7a, Egilsstöðum
Lovísa Herborg Ragnarsdóttir Hemlu,
Hvolsvelli
Pétur S. Snæland Þorláksgeisla 86, Reykjavík
Elfa Björk Farestveit Bæjargili 87, Garðabæ
Jakobína Björg Halldórsdóttir Fagranesi,
Blönduósi
Jacek Krassowski Dvergabakka 26, Reykjavík
Þórdís Ingibjartsdóttir Hagaflöt 9, Akranesi
Arna Kristín Hilmarsdóttir Álmholti 7, Mos-
fellsbæ
Ágúst Ólafsson Drápuhlíð 10, Reykjavík
Elísabet María Garðarsdóttir Álfaborgum
27, Reykjavík
50 ára
Bergþóra Birgisdóttir Steinum 13, Djúpavogi
Hildur Einarsdóttir Naustabryggju 57,
Reykjavík
Guðmundur Gunnarsson Vestursíðu 26,
Akureyri
Joao Manuel Marques Fernandes Bölum 6,
Patreksfirði
Ásta Guðríður Kristinsdóttir Hólum, Þingeyri
Kjartan Snorrason Stóragerði 16, Akureyri
Jón Margeir Hróðmarsson Rauðási 5,
Reykjavík
Margrét Þóra Amin Einarsdóttir Skólabraut
1, Reykjanesbæ
Ársæll Guðmundsson Logafold 133, Reykjavík
Kristín Ottesen Þorláksgeisla 17, Reykjavík
Jón Jóhannesson Ljósabergi 10, Hafnarfirði
60 ára
Sigurlaug Bjarnadóttir Hjarðarhaga 26,
Reykjavík
Alda Kolbrún Helgadóttir Hlynsölum 5,
Kópavogi
Kristín Ingólfsdóttir Hrafnakletti 6, Borgar-
nesi
Þórður Árnason Selsvöllum 8, Grindavík
Guðni Vignir Jónsson Ásbúð 83, Garðabæ
Bjarni Geir Alfreðsson Framnesvegi 44,
Reykjavík
Bryndís Jónsdóttir Þrastarhólum 8, Reykjavík
Þorgrímur J. Sigurðsson Skógum 2, Húsavík
Elísa Guðjónsdóttir Skólabrekku 2, Fáskrúðs-
firði
Ólafur Guðmundsson Kastalagerði 7, Kópa-
vogi
70 ára
Rósa C. Magnúsdóttir Þorláksgeisla 3,
Reykjavík
Karitas Kristjánsdóttir Arkarholti 9, Mos-
fellsbæ
Örn Friðriksson Kríuási 7, Hafnarfirði
Soffía Guðbjörg Sveinsdóttir Rjúpnasölum
14, Kópavogi
Ólafur Nikulás Elíasson Háaleitisbraut 52,
Reykjavík
Steinunn Gísladóttir Tjarnarflöt 8, Garðabæ
Kolbrún Thorlacius Sólheimum 25, Reykjavík
Pétur Ingólfsson Kolbeinsgötu 18, Vopnafirði
Hilmar Friðsteinsson Hvassahrauni 12, Vogum
75 ára
Ólafur Sigurðsson Víðihlíð 45, Reykjavík
Helgi V. Jónsson Brautarlandi 4, Reykjavík
María Guðrún Sigurðardóttir Hörðalandi
24, Reykjavík
80 ára
Unnur Ósk Valdimarsdóttir Uppsalavegi 3,
Sandgerði
Margrét S. Guðmundsdóttir Efri-Torfustöð-
um, Hvammstanga
Jóhann Vilbergsson Kistuholti 7, Selfossi
Ögmundur Kristgeirsson Selbrekku 42,
Kópavogi
85 ára
Valgeir Hannesson Akraseli 2, Reykjavík
Gísli H. Kolbeins Strikinu 10, Garðabæ
90 ára
Eggert Guðmundsson Stigahlíð 8, Reykjavík
95 ára
Ingibjörg Brynjólfsdóttir Hofteigi 14,
Reykjavík
30 ára
Allen Mikaela Gail Tambaoan Mánagötu 2,
Reykjavík
Stanislaw Kowalewski Berjavöllum 3,
Hafnarfirði
Haraldur Jón Jóhannesson Vesturhópi 19,
Grindavík
Gísli Þór Ingimarsson Jórufelli 2, Reykjavíka
Kristján Páll Hrafnkelsson Gvendargeisla
24, Reykjavík
Viðar Hrafnkelsson Hjálmholti 9, Reykjavík
Kristján Ingvi Ólason Maltakri 3, Garðabæ
Tryggvi Hermannsson Skógarseli 10, Egils-
stöðum
40 ára
Sathiya Moorthy Muthuvel Þórunnarstræti
112, Akureyri
Grzegors Gruszfeld Tindum 1, Reykjavík
Dalius Semijonas Vallá, Reykjavík
Amilcar Cavaleiro A. Sanches Hlíðardals-
skóla
Olga Shepeta Blönduhlíð 1, Reykjavík
Guðmundur Rúnar Guðmundsson Vættagili
28, Akureyri
Jóhann Þór Sigurvinsson Brekkutröð 3,
Akureyri
Auður Skúladóttir Lyngmóum 14, Garðabæ
Sigurlaug Helgadóttir Munkaþverárstræti
21, Akureyri
Ásberg Konráð Ingólfsson Álftamýri 25,
Reykjavík
Sif Þráinsdóttir Lautasmára 41, Kópavogi
Lilja Björk Stefánsdóttir Dynskógum 11,
Reykjavík
Guðrún Unnur Rikharðsdóttir Stórakrika 45,
Mosfellsbæ
50 ára
Graca Maria Vidal da Cruz Vesturvallagötu
1, Reykjavík
Sigurður Einarsson Reynigrund 19, Kópavogi
Jenný Kristj. Steingrímsdóttir Ásgarði 73,
Reykjavík
Salome Tynes Hólahjalla 4, Kópavogi
Hákon Gunnarsson Háagerði 71, Reykjavík
Guðrún Pétursdóttir Vesturbrún 4, Flúðum
Þórður Jónsson Fannafold 243, Reykjavík
Már Grétar Pálsson Rauðalæk 40, Reykjavík
Guðrún Halldóra Þorvaldsdóttir Vatni,
Hofsós
Erla Bragadóttir Spóahöfða 14, Mosfellsbæ
Karl Ólafsson Ölduslóð 41, Hafnarfirði
Guðbjörg Þorsteinsdóttir Sogavegi 115,
Reykjavík
Jón Albertsson Norðurgötu 42, Akureyri
60 ára
Margrét Sigurgeirsdóttir Stóragerði 21,
Reykjavík
Birgir Laxdal Baldvinsson Tröllagili 14,
Akureyri
Anný Antonsdóttir Eskiholti 21, Garðabæ
Jón Guðmundsson Látraströnd 12, Seltjarnar-
nesi
Guðrún Pétursdóttir Garðsstöðum 7, Reykjavík
Hólmar Víðir Gunnarsson Klébergi 15, Þor-
lákshöfn
Hreinn Jakob Elvar Guðmundsson Frum-
skógum 1b, Hveragerði
Matthildur Andrésdóttir Bergsmára 12,
Kópavogi
Karl Gunnarsson Hátúni 24, Eskifirði
Jónsteinn Aðalsteinsson Tröllagili 17, Akureyri
Ásgeir Ásgeirsson Hraunbæ 111, Reykjavík
70 ára
Reynir Hlíðar Sæmundsson Kópavogsbraut
74, Kópavogi
Erna G. Franklín Sléttuvegi 23, Reykjavík
Steingrímur Björgvinsson Ljósuvík 4,
Reykjavík
Georg V. Halldórsson Blikahólum 2, Reykjavík
Aðalheiður Ingólfsdóttir Kristnesi, Akureyri
Sólrún Guðmundsdóttir Galtalind 12,
Kópavogi
75 ára
Hanna Þórey Ágústsdóttir Tjarnarási 14,
Stykkishólmi
Sigurður Guðni Sigurðsson Hraunbæ 150,
Reykjavík
Ragnar Hólmarsson Hæðargarði 29, Reykjavík
Hrönn Sveinsdóttir Borgarhrauni 4, Hveragerði
80 ára
Jóhanna Matthíasdóttir Hátúni 10b,
Reykjavík
Teitur Guðmundsson Frumskógum 4,
Hveragerði
Bertha Sigurðardóttir Háaleitisbraut 24,
Reykjavík
Unnur Axelsdóttir Hlíðarvegi 11, Kópavogi
85 ára
Viggó Brynjólfsson Ægisgrund 2, Skagaströnd
Björg Ingvarsdóttir Njarðarvöllum 6, Reykja-
nesbæ
90 ára
Ragnheiður Jóhannesdóttir Strikinu 8,
Garðabæ
Bera Þorsteinsdóttir Þangbakka 8, Reykjavík
Guðríður Tryggvadóttir Hjallalundi 15g,
Akureyri
Úlfur Kolka
Grafískur hönnuður og tónlistarmaður
Þráinn Júlíusson
Matreiðslumaður í Reykjavík
Róbert Marshall
Alþingismaður
María Ósk Kristmundsdóttir
Tölvunarfræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli
30 ára á mánudag
40 ára á þriðjudag
40 ára á þriðjudag
30 ára á mánudag
Úlfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum. Hann var í Landakotsskóla og Haga-
skóla, stundaði nám við Iðnskólann
í Reykjavík og lauk þaðan prófum af
hönnunarbraut, lauk BA-prófi í graf-
ískri hönnun við Listaháskólann
2008.
Úlfur hefur starfað sjálfstætt sem
grafískur hönnuður frá 2008.
Úlfur hefur verið rappari frá 1994.
Hann hefur lengst af verið í hljóm-
sveitinni Kritikal Mazz en hljómsveit-
in gaf út samnefnda plötu árið 2002. Á
síðari árum hefur Úlfur verið sólóisti
sem rappari og tónlistarmaður. Hann
stefnir nú á að gefa út sólóplötu næsta
haust.
Úlfur er meðlimur í Félagi ís-
lenskra teiknara og situr í varastjórn
félagsins. Þá er hann virkur meðlimur
í Vantrú.
Fjölskylda
Unnusta Úlfs er Líf Anna Nielsen, f.
20.5. 1988, leikskólastarfsmaður og
nemi í ljósmyndun.
Sonur Úlfs er Pétur Hafsteinn
Kolka Úlfsson, f. 19.12. 2000.
Hálfsystkini Úlfs, samfeðra: Pét-
ur Steinn Freysson Njarðvík, f. 23.4.
1985, d. 1.1. 1994; Teresa Dröfn Njarð-
vík, f. 9.5. 1991, háskólanemi.
Foreldrar Úlfs eru Elín Perla Kolka,
f. 23.12. 1957, sölustjóri hjá Te og
kaffi, og Freyr Njarðvík, f. 23.12. 1961,
starfsmaður hjá Örtækni.