Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2011, Qupperneq 28
28 | Fólk 30. maí 2011 Mánudagur
233 milljóna
hringur
Kim Kardashian gengin út:
S úperskvísan Kim Kardashi-an er trúlofuð. Hún hefur nú í ár verið í sambandi við Kris
Humphries, leikmann New Jersey
Nets í NBA körfuboltadeildinni. Þau
hafa ákveðið að gifta sig eins og risa-
stór trúlofunarhringurinn sem sést
á meðfylgjandi mynd ber vott um.
„Ég átti alls ekki von á þessu. Mér
var mjög brugðið. Ég bjóst aldrei
við að þetta myndi gerast heima og
hvað þá á þessum tímapunkti,“ hef-
ur blaðið People eftir skvísunni.
Kris Humphries fór á hnén 18.
maí og gaf henni trúlofunarhring
20,5 karata demanti. Hringurinn er
metinn á um 233 milljónir íslenskra
króna. Lorraine Schwartz er hönn-
uðurinn. Kim kveðst sem betur fer
afar ástfangin. „Ég féll fyrir pers-
ónuleikanum undir eins. Hann er
svo góðhjartaður. Allir sem hitta
hann segja það,“ segir hún og hér
verða ummæli hennar ekki rengd.
Ekki liggur fyrir hvenær þau ganga
í hnapphelduna.
Litla systir Kim, Kloe, var ekki
lengi að senda frá sér yfirlýsingu
á bloggsíðu sinni. „Þið hafið enga
hugmynd um hversu ánægð ég er
fyrir þeirra hönd þegar ég upplýsi
að... Kim er trúlofuð. Steinninn í
hringnum hennar er 20,5 karöt frá
Lorraine Schwartz. Til hamingju!“
S ir Elton John og unnusti hans David Furnish hafa verið tilnefndir sem pabbar ársins í heimi fræga og ríka fólksins, eða Celebrity Dad of the Year. Þeir
eignuðust fyrir tilstilli staðgöngumóður sitt fyrsta barn á
jóladag í fyrra, strákinn Zachary. Þeir eru sagðir yfir sig
ánægðir með tilnefninguna en knattspyrnumennirnir
Wayne Rooney, David Beckham, söngvarinn Gary Bar-
low og sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross hafa einnig
verið tilnefndir. Sigurvegari síðasta árs Peter Andre er
einnig tilnefndur í ár. Að sögn aðstandenda „samkeppn-
innar“ eru verðlaunin veitt þeim fræga pabba sem best
þykir hafa tekist upp við að sinna opinberu lífi sínu og
því hlutverki að vera pabbi, hvernig svo sem það er mælt.
„Ég veit það verður erfitt en við ætlum að reyna eins og
við getum að ala strákinn upp við eðlilegar aðstæður og
góð gildi. Við ætlum ekki að spilla honum með gjafaflóði
og öllu sem hugurinn girnist, heldur veita honum gleði,
frelsi, ást og umfram allt öryggi,“ segir Sir Elton.
Pabbar ársins!
Standa sig Ætla að veita
syninum ást og öryggi.
Sir Elton John og David Furnish tilnefndir:
Hættir
í AmericAn idol
T ímaritið People greinir frá því að Jennifer Lo-pez muni að líkindum ekki taka þátt í annarri þáttaröð sem dómari í American Idol. Samn-
ingaviðræður við söng- og leikkonuna voru að sögn
langt komnar þegar upp úr þeim slitnaði. „Kröf-
urnar urðu of miklar,“ segir heimildarmaður frétta-
stöðvar Fox. Fréttinni skyldi þó taka með fyrirvara
þar sem heimildarmenn Fox eru ekki alltaf mjög
nákvæmir. Aðrar fréttir benda til þess að hún muni
halda áfram en þáttaröðin sem nú er búin þóttist
takast sérlega vel, jafnvel þó hrokagikkurinn Simon
Cowell hafi verið fjarri góðu gamni.
Jennifer Lopez hafði óraunhæfar
væntingar:
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
“BeSTA ‘PiRATeS’ MYndin”
- M.P FOx TV P.H. BOxOFFice MAGAzine
nÁnARi uPPLýSinGAR
OG MiðASALA Á
PiRATeS 4 3d KL. 4 - 5 - 8 - 10 - 11 10
PiRATeS 4 3d Í LúxuS KL. 5 - 8 - 11 10
PRieST 3d KL. 6 16
GnÓMeÓ OG JúLÍA 3d KL. 4 - 6 L
FAST FiVe KL. 8 - 10.40 12
THOR 3d KL. 10.40 12
RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 3.40 L
ÞRiðJudAGSTiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi
dYLAn dOG KL. 8 - 10 14
PAuL KL. 8 - 10 12
FAST FiVe KL. 5.40 12
GnÓMeÓ & JúLÍA 3d KL. 5.40 L
dYLAn dOG KL. 5.40 - 8 - 10.20 14
WATeR FOR eLePHAnTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
GnÓMeÓ OG JúLÍA 3d KL. 6 L
HæVnen KL. 5.40 - 8 12
HAnnA KL. 10.20 16
PRieST 3d KL. 8 - 10 16
STÓRKOSTLeG ÞRÍVÍddARæVinTýRAMYnd
Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp,
Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum
-BoxofficeMagazine
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
10
10
10
10
10
LL
L
L
KRINGLUNNI
V I P
HANGOVER 2 kl. 5:40 - 8 - 9:10 - 10:20
THE HANGOVER 2 LUXUS VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20
PIRATES 4 kl. 5(3D) - 7(2D) - 8(3D) - 10(2D)
DÝRA FJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 6(2D)
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8
FAST FIVE kl. 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 6:50 - 8 - 9 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6(3D) - 9(3D)
HANGOVER PART II
kl. 3:20 - 4 - 5.40 - 6.20 - 8 - 9 -10.20 - 11.20
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 4.30 - 5 - 8 -10
SOMETHING BORROWED kl. 7.30
THOR 3D kl. 11
AKUREYRI
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
ANIMALS UNITED ísl tal kl. 6
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9
SELFOSS
THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 8 - 10:50
tryggðu þér miða á
SAMbio.isi .i
ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG
TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
-Times out new york
DYLAN DOG: DEAD OF NIGHT 8 og 10.10
PAUL 5.50, 8 og 10.10
GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 5
GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D - ISL TAL 5
FAST & FURIOUS 5 7
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ ÍSLENSKU
STÓRSTJÖRNUNNI ANÍTU BREIM
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar