Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2011, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2011, Page 30
Sjónvarpið hefur sýningar á heim- ildamyndaþáttaröðinni Ancient Worlds eða Horfnir heimar. Í þess- um þremur þáttum er fjallað um menningarsamfélög sem voru uppi á fornöld. Allt frá því að þéttbýli fór að myndast og til hins forna menn- ingarsamfélags Grikkja. Í fyrsta þættinum er grennslast fyrir um rætur eins merkasta þátt ar mannkynssögunnar, þróun sið- menningarinnar. Sagan er rakin frá „móður allra borga“, Úrúk í suður- hluta Íraks og þaðan til Sýrlands, Egyptalands, Anatólíu og Grikklands og hugað að tilurð og þróun tækni og menningar. Dagskrá Mánudaginn 30. maígulapressan 30 | Afþreying 30. maí 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Farinn í bæinn Greyið litla svínið. Í sjónvarpinu á mánudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Bratz stelpurnar, Kalli litli Kanína og vinir 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Smallville (2:22) (Smallville) 11:00 Lie to Me (11:13) (Lygalausnir) 11:45 Falcon Crest (28:28) (Falcon Crest) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 American Idol (1:43) (Bandaríska Idol- stjörnuleitin) 14:25 American Idol (2:43) (Bandaríska Idol- stjörnuleitin) 15:25 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 16:15 Barnatími Stöðvar 2 16:40 Mörgæsirnar frá Madagaskar Frábærir nýjir þættir um ævintýri mörgæsanna sem flestir muna úr kvikmyndinni Madagaskar. Þessar litlu sætu mörgæsir eru í raun vel þjálfaður hópur sem sér um löggæsluna í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk. 17:05 Barnatími Stöðvar 2 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (9:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Jólin nálgast og grunnskólanum í Springfield er lokað af fjárhagslegum ástæðum. Undarleg samtök koma skólanum til bjargar en Lísu grunar að hér sé ekki allt með felldu. 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (10:22) (Tveir og hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráð- skemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 19:45 Modern Family (17:24) (Nútímafjölskylda) 20:10 Glee (20:22) (Söngvagleði) 20:55 The Event (22:22) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 21:40 Nikita (11:22) 22:25 Saving Grace (10:14) (Björgun Grace) Önnur spennuþáttaröðin með Óskars- verðlaunaleikkonunni Holly Hunter í aðal- hlutverki. Grace Hanadarko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 23:10 The Office (5:6) (Skrifstofan) Stöð 2 rifjar upp gamanþáttaröðina The Office þar sem Ricky Gervais fer á kostum sem yfirmaður á skrifstofu í Slough á Englandi. Þar reynir hann að gera allt sem hann getur til að vera vinsælasti og besti yfirmaður fyrirtækisins. 23:40 How I Met Your Mother (9:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari fimmtu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. Við komumst nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn, Ted, kynntist móður barnanna sinna og hver hún er. 00:00 Bones (9:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:45 Hung (6:10) (Vel vaxinn) 01:15 True Blood (11:12) (Blóðlíki) Önnur þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta vampíranna. 02:05 True Blood (12:12) (Blóðlíki) Önnur þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta vampíranna. 02:50 Saawariya (Eilífð ást) 05:05 Two and a Half Men (10:22) . 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:35 An Idiot Abroad (7:9) (e) 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 Top Chef (1:15) (e) Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslu- menn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Í þætti kvöldsins hittast kepp- endurnir sextán í fyrsta sinn og keppast um að elda bestu pönnupizzuna. 19:00 Kitchen Nightmares (9:13) (e) 19:45 Will & Grace (15:25) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (21:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Það styttist í útskrift og æskuárin líða hratt hjá krökkunum í Beverly hæðum. Framundan er lokaballið þar sem ýmislegt getur farið úrskeiðis. 20:55 Hawaii Five-O (13:24) 21:45 CSI (20:22) 22:35 Penn & Teller (7:9) 23:05 Californication (9:12) (e) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Hank flytur inn á Karen og Beccu þegar hótelið sem hann hafði samastað á sparkar honum á dyr. 23:35 Law & Order: Criminal Intent (1:16) (e) 00:25 CSI: New York (15:23) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Kappaksturshetja deyr þegar bíll hans springur á götum Manhattan aðeins tveimur dögum fyrir mikilvægan kappakstur. 01:10 Will & Grace (15:25) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 01:30 Hawaii Five-O (13:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Mann- ræningjar nema systur McGarretts á brott og Steve bregst illa við þegar óprúttnir innbrots- þjófar stela sönnunargögnum um morðið á móður hans sem var drepinn árið 1992. 02:15 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 HP Byron Nelson Championship (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 BMW PGA Championship (2:2) BMW 17:10 PGA Tour - Highlights (19:45) . 18:00 Golfing World 18:50 HP Byron Nelson Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (8:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Ally McBeal (7:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 The Mentalist (21:24) (Hugsuðurinn) 22:40 Rizzoli & Isles (3:10) (Rizzoli og Isles) 23:30 Damages (2:13) (Skaðabætur) 00:15 Ally McBeal (7:22) 01:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 13:50 Enska 1. deildin 2010-2011 (Swansea - Reading) 16:15 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 18:05 Goals of the season (Goals of the Season 2010/2011) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19:00 Enska 1. deildin 2010-2011 (Swansea - Reading) Útsending frá úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Það eru Swansea og Reading sem eigast við á Wembley. 20:45 Fulham - Liverpool Útsending frá leik Fulham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 22:30 Goals of the season (Goals of the Season 2010/2011) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23:25 Enska 1. deildin 2010-2011 (Swansea - Reading) Útsending frá úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Það eru Swansea og Reading sem eigast við á Wembley. Stöð 2 Sport 2 07:00 Þýski handboltinn (Füchse Berlin - Wetzlar) Útsending frá leik Füchse Berlin og Wetzlar í þýska handboltanum. 18:25 Þýski handboltinn (Füchse Berlin - Wetzlar) Útsending frá leik Füchse Berlin og Wetzlar í þýska handboltanum. 19:45 Pepsi deildin (Grindavík - Þór) 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Golfskóli Birgis Leifs (10:12) Golfþáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 23:35 Evrópudeildarmörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum stað. Stöð 2 Sport 08:35 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 10:00 Trading Places (Vistaskipti) 12:00 Son of Rambow (Sonur Rambow) 14:00 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 16:00 Trading Places (Vistaskipti) Gamanmynd um smákrimmann Billy Ray Valentine sem fær nýtt hlutverk í lífinu, þökk sé bræðrunum Randolph og Mortimer, sem vita ekki aura sinna tal. Randolph veðjar við Mortimer um að hann geti gert hvaða glæpamann sem er að góðum kaupsýslumanni í fyrirtæki fjöl- skyldunnar. Billy veit ekkert um þessi áform en sá hlær best sem síðast hlær. 18:00 Son of Rambow (Sonur Rambow) 20:00 You Don‘t Mess with the Zohan (Hár- snyrtirinn Zohan) 22:00 The White Massai (Hvíti Masaimaðurinn) 00:10 Clerks 2 (Afgreiðslumennirnir) Sjálf- stætt framhald gamanmyndarinnar Clerks eftir leikstjórann og leikarann Kevin Smith. Myndin gerist á einum örlagaríkum degi í lífi afgreiðslumannanna Dentes og Randals þar sem að alls kyns skrautlegir viðburðir eiga sér stað ásamt ýmsum litríkum persónum, þar á meðal sluksunum Jay og Silent Bob. 02:00 School of Life (Skóli lífsins) 04:00 The White Massai (Hvíti Masaimaðurinn) 06:10 Next (Næst) . Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Áhrif hugans á ónæmiskerfið.Próf.Sigriður Halldórsdóttir 20:30 Golf fyrir alla Við byrjum að spila Hamars- völl í Borgarnesi 21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga um Kwinnráð- stefnuna í Hörpu ,sem varð að fresta fram í september 21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar Freyr í eldhúsum Höfuðborgarinnar ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Ancient Worlds í Sjónvarpinu kl. 20.15 14.45 Demantamót í frjálsum íþróttum (Golden Gala-mótið í Róm) Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Róm á föstudagskvöld. Sigurbjörn Árni Árngrímsson lýsir mótinu. e. 16.55 Skógarnir okkar - Skorradalur (4:5) Þáttaröð frá 1994. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (16:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (65:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (22:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Horfnir heimar – Þéttbýli (1:6) (Ancient Worlds) Heimildamyndaflokkur frá BBC um rætur siðmenningarinnar á tímabilinu þegar fyrstu borgirnar urðu til í Mesópótamíu og til falls Rómaveldis. Í fyrsta þættinum er sagan rakin frá „móður allra borga“, Úrúk í suður- hluta Íraks og þaðan til Sýrlands, Egypta- lands, Anatólíu og Grikklands og hugað að tilurð og þróun tækni og menningar. 21.10 Leitandinn (26:44) (Legend of the Seeker) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Ís- landsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.10 Liðsaukinn (2:32) (Rejseholdet) 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok Horfnir heimar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.