Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 23
Lífið leikur við Sigrúnu
Hver dagur öðrum merkari, segir
Sigrún Gunnarsdóttir heilari.
Afmæli 23Miðvikudagur 7. mars 2012
7. mars 2012
30 ára
Kristján Björn Birgisson Laufásvegi 79,
Reykjavík
Thelma S. Fuglö Hlöðversdóttir Hring-
braut 83, Reykjanesbæ
Elvar Daði Óskarsson Sporhömrum 6,
Reykjavík
Díana Árnadóttir Rofabæ 45, Reykjavík
Kristján Valur Kristjánsson Huldugili 57,
Akureyri
Heimir Dúnn Guðmundsson Garðhúsum
4, Reykjavík
Atli Már Jónsson Brekatúni 12, Akureyri
40 ára
Klaudiusz Tomasz Figlarski Hulduhóli 17,
Eyrarbakka
Wassila Ep Semichat Nefzi Rofabæ 31,
Reykjavík
Birgir Guðfinnsson Vesturhúsum 3, Reykjavík
Eiríkur Benedikz Hofteigi 6, Reykjavík
Hjördís Björk Þórarinsdóttir Laufvangi 9,
Hafnarfirði
Kristján Mímisson Reynimel 52, Reykjavík
Helga Áskels Jónsdóttir Álfkonuhvarfi 37,
Kópavogi
Ágúst Þormar Jónsson Boðagerði 3,
Kópaskeri
Ásta Gísladóttir Álftamýri 12, Reykjavík
Lóa Björk Hallsdóttir Hjallabraut 41,
Hafnarfirði
Hjálmar Pétur Pétursson Framnesvegi 62,
Reykjavík
Gunnar Valur Stefánsson Hamrakór 14,
Kópavogi
Helga Sif Sveinbjarnardóttir Sóltúni,
Eyrarbakka
Ágúst Frímann Jakobsson Norðurbyggð
1c, Akureyri
Elfa Sif Kristinsdóttir Hlíðarvegi 44,
Kópavogi
Jóna Björg Olsen Garðabraut 31, Akranesi
Valgerður Dís Valdimarsdóttir Katrínarlind
6, Reykjavík
Elísabet Fídes Pálsdóttir Snæbýli 1, Kirkju-
bæjarklaustri
Fanney Reynisdóttir Vesturbraut 12,
Hafnarfirði
Bjarni Vestmar Björnsson Hólmatúni 39,
Álftanesi
Sigríður Rannveig Jónsdóttir Sævangi 23,
Hafnarfirði
50 ára
Goran Kristófer Micic Lækjarási 8, Garðabæ
María Steindórsdóttir Bauganesi 8,
Reykjavík
Kristrún Kristinsdóttir Skaftahlíð 12,
Reykjavík
Kristín Björg Eggertsdóttir Miðtúni 66,
Reykjavík
Aðalheiður Aðalsteinsdóttir Hraunási 10,
Hellissandi
Jóhanna Guðríður Ólafsson Hrísmóum 3,
Garðabæ
Hrafnhildur Kristjánsdóttir Vesturhúsum
4, Reykjavík
Rúnar Pálsson Fellstúni 8, Sauðárkróki
Alfreð Gústaf Maríusson Breiðvangi 26,
Hafnarfirði
Bylgja Birgisdóttir Klyfjaseli 9, Reykjavík
Ari Einarsson Gónhóli 5, Reykjanesbæ
Lárus Gunnsteinsson Reyðarkvísl 1,
Reykjavík
Kjartan Daníelsson Brautarási 1, Reykjavík
Páll Hilmar Ketilsson Bragavöllum 15,
Reykjanesbæ
Björn Amby Lárusson Safamýri 46, Reykjavík
60 ára
Unnsteinn Þórður Gíslason Þinghólsbraut
72, Kópavogi
Árni Pálsson Bjarkarstíg 4, Akureyri
Arnar Þór Jóhannsson Hlíðarvegi 84,
Reykjanesbæ
Þorsteinn Baldursson Eskihlíð 14a, Reykjavík
Ingvar Ólafsson Bæjargili 74, Garðabæ
Guðmundur Guðjónsson Litlagerði 3,
Húsavík
Helga Jörundsdóttir Hlíðarvegi 17, Hvolsvelli
Hildur Gunnarsdóttir Espigerði 2, Reykjavík
Sigrún Gunnarsdóttir Nóatúni 27, Reykjavík
70 ára
Guðmundur Bergsson Völvufelli 16,
Reykjavík
8. mars 2012
30 ára
Mantas Podrezas Álftamýri 54, Reykjavík
Lucas Quesnel Keller Ásakór 15, Kópavogi
Paavo Olavi Sonninen Laugavegi 11,
Reykjavík
Veronika Páricková Vatnsstíg 12, Reykjavík
Ingólfur Agnar Ólafsson Seiðakvísl 27,
Reykjavík
Elísa Guðnadóttir Engjaseli 65, Reykjavík
Björn Vignir Sigurðsson Kolugili, Hvamms-
tanga
Guðgeir Hans Kolsöe Njarðvíkurbraut 56,
Reykjanesbæ
Gunnlaugur Garðarsson Einbúablá 23,
Egilsstöðum
Sveinn Gíslason Miðtúni 60, Reykjavík
Hilmar Steinn Grétarsson Fálkagötu 9,
Reykjavík
40 ára
Hanna Karlsdóttir Hrafnagilsstræti 28,
Akureyri
Laurent Friðrik Arthur Somers Dalseli 13,
Reykjavík
Guðfinna Lind Hentze Sólvallagötu 40a,
Reykjanesbæ
Benedikt Líndal Jóhannsson Tröllateigi
47, Mosfellsbæ
Sölvi Örn Sölvason Dvergabakka 10,
Reykjavík
Melrós Eysteinsdóttir Daggarvöllum 6b,
Hafnarfirði
Steinunn Arnardóttir Túngötu 1, Hvolsvelli
Guðbjörg Björnsdóttir Vættaborgum 71,
Reykjavík
Heiða Dögg Helgadóttir Hamravík 20,
Reykjavík
Davíð Logi Sigurðsson Drápuhlíð 4,
Reykjavík
50 ára
Aðalheiður M Sigurjónsdóttir Mýrargötu
5, Neskaupstað
Ingibjörg Björnsdóttir Sléttahrauni 26,
Hafnarfirði
Stefán Stefánsson Rauðási 8, Reykjavík
Þröstur Sigurjónsson Stóru-Borg, Selfossi
Steingrímur A Jónsson Hraunhólum 26,
Garðabæ
Katrín Sólveig Guðmundsdóttir Vestur-
bergi 102, Reykjavík
Jens Níelsson Akurgerði 8, Reykjavík
Friðjón Viðar Jóhannsson Skipalóni 20,
Hafnarfirði
Oddur Magnús Oddsson Kambaseli 51,
Reykjavík
Jón Jóhann Jónsson Suðurbraut 2, Hofsós
Benedikt Þór Guðnason Heiðarvegi 68,
Vestmannaeyjum
Haraldur Árnason Mosprýði 2, Garðabæ
60 ára
Guðmundur Jóhannsson Grænlandsleið
13, Reykjavík
Árni Árnason Njarðvík Selbraut 12, Sel-
tjarnarnesi
Kristín S Halldórsdóttir Asparskógum 4,
Akranesi
Aldís Sigríður Daníelsdóttir Logafold 120,
Reykjavík
Hjörtur Ingason Barmahlíð 6, Sauðárkróki
Bjarni H Sigurjónsson Baugakór 20,
Kópavogi
Sigurður G Gestsson Norðurgarði 23,
Reykjanesbæ
70 ára
Ásta Vigdís Gústafsdóttir Stífluseli 14,
Reykjavík
Marselía Gísladóttir Kjarnagötu 12, Akureyri
Ingvi Kristins Antonsson Brimnesbraut
1, Dalvík
Jón Ingi Guðmundsson Heiðvangi 24, Hellu
75 ára
Jóna Þ Ólafsdóttir Vatnsleysu 3, Selfossi
Kristín Sigurðardóttir Dalsási 12, Hafnarfirði
Ólöf Árbjört Tryggvadóttir Ytra-Hóli 1,
Akureyri
Björg Hjartardóttir Vogatungu 55a, Kópavogi
Ásgeir Þ Ásgeirsson Hlíðarvegi 49, Kópavogi
Margrét Ríkarðsdóttir Seiðakvísl 30,
Reykjavík
Hanna Sigríður Antoníusdóttir Laugarnes-
vegi 87, Reykjavík
80 ára
Hreinn Guðmundsson Túngötu 2, Sandgerði
Guðmundur Óskarsson Sundabakka 14,
Stykkishólmi
85 ára
Ingibjörg Gunnarsdóttir Fremristekk 9,
Reykjavík
Þórunn Ingólfsdóttir Hlíðargötu 35, Fá-
skrúðsfirði
Jóna Tryggvadóttir Hringbraut 50, Reykjavík
S
igrún er fædd að Star
dal í Kjósarhreppi og
átti þar heima fram að
því að hún fór í barna
skóla í Reykjavík en
dvaldi í Stardal á sumrum fram
á unglingsár.
„Ég var alltaf í sveitinni öll
sumur fram yfir fermingu en
gekk í skóla í borginni, eftir að
ég lauk grunnskólanámi stund
aði ég ýmiss konar verslunar
störf þar til ég fór í framhalds
nám í Fjölbraut í Breiðholti.
Þar lærði ég verslunarfræði,
eftir það hætti ég að vinna í
verslunum og hóf störf í Versl
unarbankanum, síðar Íslands
banka.“
Eftir mörg ár í bankanum
söðlaði Sigrún um og hætti í
pappírum og fór að vinna með
fólk þar sem hún hóf störf á
sambýli fyrir fatlaða 1995 og
hefur allar götur síðan unnið
með fólk.
„Eftir að ég hóf störf á sam
býlinu fór ég að spá í heilun
og ýmis andleg málefni og hef
verið hugfangin af þeim síð
an. Langt er síðan ég hætti í
daglegri launavinnu og helg
aði mig alfarið heilun og miðl
un. Rek núna heilunarskóla
þar sem boðið er upp á alls
kyns námskeið, nú stendur yfir
draumanámskeið og svo tek ég
fólk í meðferð við flestum þeim
kvillum sem hrjáð geta fólk,“
segir Sigrún og brosir.
Eins og önnur börn var Sig
rún ákveðin í því hvað hún ætl
aði að verða þegar hún yrði
stór og heimurinn opnaðist
henni. „Ég var alveg staðráðin
í að verða saumakona og kjóla
meistari en það varð nú ekki en
líklega hefur þetta verið ein
hver forsýn því að ég saumaði
allt á fjölskylduna þar til börnin
urðu fullorðin. Þetta hefur því
verið meðfæddur hæfileiki.“
Sigrún segir lífið leika við sig
eftir að hún fór að sinna hin
um andlegu þáttum þess og nú
sé hver dagur öðrum merkari.
„Það er allt lífið upp á við eftir
að ég fór að þroska andann og
litir hvers dags fullir af fegurð
og hver draumur af öðrum ræt
ist.“
Eftirminnilegasti afmælis
dagur Sigrúnar var fyrir tíu
árum þegar haldið var upp á
fimmtugsafmælið og veglega
veislan fyllti heilt danshús.
„Fimmtugsafmælið var örugg
lega það eftirminnilegasta og
veglegasta sem ég hef haldið
og mun halda. Það var dansað
alla nóttina og gestirnir fylltu
heilt danshús. Það var ógleym
anlegt kvöld og eiginlega stór
kostlegt.
Núna verður bara lítil sæt
veisla með fimmtíu manns þar
sem fjölskylduböndin verða
styrkt og efld og hver verður
annars gaman.
Svo getur vel verið að hald
in verði ein aukaveisla þar sem
nokkur tugaafmæli eru í fjöl
skyldunni þetta árið. Aldrei
að vita nema við sláum upp
einhverju skemmtilegu tuga
kvöldi.“ Segir þessi glaðlynda
andans kona og horfir björt
móti framtíðinni.
WWW.BIOPARADIS.IS
HVERFISGÖTU 54 / 101 REYKJAVÍK
Afmælisbörn
Til hamingju!
Stórafmæli
Hleypur fimmtán kíló-
metra á afmælisdaginn
Sveinn Gíslason 30 ára fimmtudaginn 8. mars
É
g er fæddur í Reykjavík en
alinn upp í Mosfellsbæ, á
Sauðárkróki og Akureyri
og er því eins konar landa
blanda en kalla mig Akureyring.
Ég fór því norður á dögunum og
hélt upp á afmælið í Hlíðarfjalli
og með góðri hreindýraveislu
með fjölskyldunni. Þrátt fyrir
þekkt góðviðri á Akureyri alla
daga var Fjallið lokað tvo daga
af fjórum vegna veðurs,“ segir
Sveinn og hefur gaman af.
Meðfram og eftir háskóla
nám hefur Sveinn starfað hjá
ríkisskattstjóra og segir það ein
staklega gott, góðan anda og
mikið af fersku og skemmtilegu
starfsfólki.
Afmælinu kvíðir hann ekki
heldur hlakkar til að takast á
við nýjan tug. „Þetta leggst vel í
mig, ég er vel staddur í lífinu og
þarf engu að kvíða og mun taka
þessum áfanga með jafnaðar
geði. Afmælisdagurinn verður
hefðbundinn dagur, vinnan og
fjölskyldan, auk þess sem ég
mun hlaupa 15 kílómetra á af
mælisdaginn.“
Afmælisbarnið
Hlakkar til að takast á við nýjan tug „Þetta leggst vel í mig, ég er vel
staddur í lífinu og þarf engu að kvíða,“ segir Sveinn Gíslason.
Lítil sæt veisla
með 50 manns
Sigrún Gunnarsdóttir heilari er sextug miðvikudaginn 7. mars
Fjölskylda Sigrúnar
n Foreldrar Sigrúnar: Sigríður
Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1933,
d. 2008
Gunnar Karl Gunnarsson múrari,
f. 1926
n Sambýlismaður: Kári Þor-
steinsson, matreiðslumaður og
leigubifreiðarstjóri, f. 1958
n Barn: Ingimundur Ellert Þor-
kelsson, bifreiðarstjóri, f. 1969
n Kona hans: Aðalheiður Lind
Þorsteinsdóttir, markaðsdeild
Ergó, f. 1966
n Þeirra börn: Alexandra
Eyfjörð, f. 1989
Anna Steina, f. 1992
Aron Andri, f. 1997
n Barn: Heiða Mjöll Stefáns-
dóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 1972
n Maður hennar: Hörður
Harðarson rafvirki, f. 1966
n Þeirra börn: Baldur Elvar, f.
1992
Alda Björk, f. 1993
Unnur Mjöll, f. 1995
Hlynur Breki, f. 2001
n Barn: Jóhannes Baldur
Stefánsson, f. 1973, d. 1987