Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 7. mars 2012 Ozzy í teiknimynd n Osbourne-fjölskyldan snýr aftur í sjónvarp F æstir tengja rokkarann Ozzy Osbourne við teiknimyndir en það mun fljótlega breytast. Ozzy og fjölskylda hans munu nefni- lega snúa aftur í sjónvarp – og í þetta skiptið í teiknamynda- formi. Teiknimyndafyrirtækið Cuppa Coffee Studios, sem er staðsett í Toronto og stendur meðal annars á bak við grín- þættina Ugly Americans, mun kynna nýja seríu með Ozzy, Sharon, Kelly og Jack í aðal- hlutverkum í næsta mánuði. Þættirnir munu heita The F’n Osbournes en samkvæmt talsmönnum Cuppa Coffee stendur stafurinn „f“ fyrir fjöl- skyldu. Adam Shaheen, for- stjóri Cuppa Coffee, skapaði þættina og er einn framleið- enda ásamt þeim Sharon og Jack Osbourne. Að sögn Adams verður um fáránlega fyndna þætti að ræða sem byggjast upp á atriðum „sem einung- is Osbourne-fjölskyldan gæti komist upp með“. Þrátt fyrir annríki mun Osbourne-fjölskyldan „leika“ sjálfa sig í seríunni. Fjölskyldu- móðirin Sharon hefur haft í nógu að snúast en hún er einn af dómurum America’s Got Talent auk þess sem hún stjórnar spjallþættinum The Talk en dóttir hennar, Kelly, starfar af og til á sjónvarpsstöð- inni E! þar sem hún ræðir við tískumógúla um strauma og stefnur. Grínmyndin „Ég er mesti bjáni allra tíma“ Dómarinn ekki sá vinsælasti á þessum leik. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staðan kom upp í skák Íslandsvinarins Vlastimil Hort gegn David Joseph Dunne, í Luzern árið 1982. Hort, sem var þekktur fyrir skemmti- lega taflmennsku, klárar skákina með drottningarfórn. 45. Dxh7+! Kxh7 46. Hh2 mát Fimmtudagur 8. mars 12.00 Aukafréttir 12.15 Hlé 15.30 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. e 15.50 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 888 e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (7:52) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (32:52) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (32:39) 17.54 Grettir (5:54) 17.55 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (27:30) (Mel- issa & Joey) Bandarísk gaman- þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (9:9) Í þess- um þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 888 20.40 Andraland (1:7) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Reykjavík. Hann kemur víða við, skoðar áhugaverða staði, lendir í ýmsu klandri og spjallar við skemmtilegt fólk. 888 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (11:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (119:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (6:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætis- ráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (113:175) 10:15 White Collar 11:00 Celebrity Apprentice (6:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Nick & Norah’s Infinite Playlist 14:25 E.R. (21:22) 15:10 Friends (24:24) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (14:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (16:22) 19:40 Perfect Couples (3:13) 20:05 The Amazing Race (3:12) 20:50 Alcatraz (5:13) Glæný spennuþáttaröð um lög- reglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkislögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Þeir hurfu sporlaust úr Alcatraz fyrir 50 árum. Núna snúa þeir aftur einn af öðrum og hafa ekkert breyst. 21:40 NCIS: Los Angeles (12:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O’Donnell og LL Cool J. 22:25 Rescue Me (4:22) Fimmta þáttaröðin um slökkvuliðs- manninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugilega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðjuver- kaárásirnar þann 11. september 2001. Í þessari fimmtu þáttaröð verður sjónunum einmitt tals- vert að aðdraganda árásanna og afleiðingar þeirra fyrir aðalsögupersónurnar. Michael J. Fox mætir til leiks í hlutverki unnusta fyrrum eiginkonunnar. 23:10 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 23:40 The Mentalist (11:24) Fjórða serían af frumlegri spennu- þáttaröð um Patrick Jane, sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rann- sóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 00:25 Homeland (1:13) 01:20 Boardwalk Empire (4:12) 02:15 Terra Nova 03:00 Nick & Norah’s Infinite Playlist 04:25 Alcatraz (5:13) 05:10 The Simpsons (14:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Innlit/útlit (4:8) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (4:8) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 14:55 Minute To Win It e 15:40 Eureka (9:20) e 16:30 Dynasty (7:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (2:22) e 18:50 Game Tíví (7:12) 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (20:27) e 20:10 The Office (21:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Það er komið að síðustu Dundie- verðlaunaafhendingunni í stjórnunartíð Michael en nýi yfirmaðurinn er ekki að standa sig sem skyldi sem kynnir hátíðarinnar. 20:35 Solsidan (5:10) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Salts- jöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeð- limum Alex. Önnu reynist það kvalræði að kaupa kerru handa ófæddu barni sínu og Alex sér eftir að hafa æst sig við Ole eftir að hann kemst að því að hann er háttsettur í golfklúbbnum. 21:00 Blue Bloods (4:22) 21:50 Flashpoint (10:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Fyrrum lærifaðir Spikes, McCoy, flækist inn skotárás á lögreglumann. Spike á erfitt með að trúa nokkru misjöfnu upp á McCoy og leitar sannleikans í málinu. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 Law & Order UK (1:13) e Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Lítið barn er myrt af tveimur ungum stúlkum sem báðar vísa hvor á aðra. 00:10 Jonathan Ross (15:19) e 01:00 Hawaii Five-0 (5:22) e Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Blakþjálfari er drepinn og fljótlega fara böndin að berast inn á við, að sérsveitinni sjálfri. 01:50 Blue Bloods (4:22) e Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Erin ákveður að hefja rannsókn á nýjan leik á nauðgunarmáli sem Frank faðir hennar stjórnaði rannsókn á fyrir átján árum. 02:40 Everybody Loves Raymond (9:24) e Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin 16:05 Evrópudeildin 17:50 Evrópudeildarmörkin 18:40 Þýski handboltinn (RN Löwen - Magdeburg) Beint 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 21:00 Spænski boltinn - upphitun 21:30 Evrópudeildin 23:15 Þýski handboltinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (65:175) 20:30 In Treatment (43:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (4:24) 22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (10:10) 22:45 Mildred Pierce (1:5) 23:45 Gossip Girl (6:24) 00:30 Pushing Daisies (5:13) Önnur sería þessara stórskemmtilegu og frumlegu þátta. Við höldum áfram að fylgjast með Ned og hans yfirnáttúrulegu hæfi- leikum, en hann er smám saman að læra á þennan meðfædda eiginleika, að geta lífgað við látnar manneskjur. 01:15 Malcolm In The Middle (16:22) 01:40 Perfect Couples (3:13) 02:00 In Treatment (43:78) 02:25 The Doctors (65:175) 03:05 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Honda Classic 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Honda Classic 2012 (4:4) 17:40 PGA Tour - Highlights (9:45) 18:35 Inside the PGA Tour (10:45) 19:00 World Golf Championship 2012 (1:4) 23:00 US Open 2008 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Marel er ótrúlega flott fyrirtæki 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 37.þáttur.Loðnuvertíð á lokametrum 21:30 You tube spjallið Ótrúlega fjöl- breytt flóra í netheimi.Umsjón Ólafur Kristjánsson ÍNN 08:00 The House Bunny 10:00 Time Traveler’s Wife 12:00 Red Riding Hood 14:00 The House Bunny 16:00 Time Traveler’s Wife 18:00 Red Riding Hood 20:00 Fired Up Fired Up er bandarísk gamanmynd sem fjallar um tvo góða vini á menntaskólaaldri, þá Shawn og Nick, sem eru meðlimir í ruðningsliði mennta- skólans síns. Hugurinn hjá þeim er þó aldeilis ekki allur við íþróttina, heldur hafa þeir meiri áhuga á klappstýrum skólans. 22:00 My Blueberry Nights 00:00 Pineapple Express 02:00 Mirror Wars: Reflection One 04:00 My Blueberry Nights 06:00 You Again Stöð 2 Bíó 16:20 Newcastle - Sunderland 18:10 Wigan - Swansea 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Goals of the season 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Blackburn - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 9 6 5 7 4 8 3 1 2 7 3 1 9 2 5 4 8 6 2 4 8 6 1 3 5 7 9 1 5 2 3 6 4 7 9 8 3 7 6 8 9 2 1 5 4 4 8 9 1 5 7 6 2 3 5 2 7 4 3 9 8 6 1 6 9 4 5 8 1 2 3 7 8 1 3 2 7 6 9 4 5 9 5 2 8 4 3 7 1 6 6 1 4 5 7 9 2 3 8 7 3 8 2 6 1 4 9 5 5 2 3 9 8 4 6 7 1 8 4 7 6 1 2 9 5 3 1 9 6 3 5 7 8 4 2 2 6 9 4 3 5 1 8 7 3 8 1 7 9 6 5 2 4 4 7 5 1 2 8 3 6 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.