Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 7. mars 2012 Miðvikudagur Slær Contraband við n Svartur á leik vinsæl n Stefán Máni fer aftur og aftur að sjá myndina K vikmyndin Svartur á leik trekkir bíógesti að í massavís. Frumsýning- arhelgin var sú þriðja fjölmennasta frá upphafi, í toppsætinu trónir enn Mýrin og í öðru sæti Bjarnfreðar- son. Nú hafa rúmlega 11 þús- und manns séð myndina og aðsóknin með því móti um helgina að færri komust að en vildu. Aðsókninni virðist síst linna og var góð alla vikuna. Sumir frumsýningargesta fóru meira að segja aftur á mynd- ina í vikunni, það gerði Stefán Máni rithöfundur og segir frá því á Facebook-síðu sinni: „Fór á Svartur á leik… aftur! Var rosa spenntur… aftur! Því- líkt ánægður… aftur! Og er að spá í að fara enn og… aftur!“ Myndin hefur halað inn tæpar 12 milljónir í tekjum og því er nú ljóst að Svartur á leik slær við stjörnumynd Baltasars Kormáks, Contra- band, að svo komnu að minnsta kosti. Þetta þykir merkileg stað- reynd þar sem um er að ræða mynd sem er bönnuð innan sextán ára og keppir við vinsælar fjölskyldumyndir. Myndin hefur einnig fengið góða dóma hjá öllum gagn- rýnendum fjölmiðla á Ís- landi, sló einnig í gegn á kvikmyndahátíð í Rotterdam og vinsældir hennar virðast ómældar og ófyrirsjáanlegar enn. Framleiðendur myndar- innar hjá ZikZak hrósa enn einum sigrinum en stutt er síðan mynd þeirra Eldhaf í leikstjórn Rúnars Rúnarsson- ar sópaði til sín verðlaunum á Eddunni. dv.is/gulapressan Tímaspursmál Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 skákmaður drykkur riðlast megin skráða oftar ----------- 51 kraumaði óvissa dvaldi ---------- þoka vöntun ----------- agnúast 2 eins trufla hræðslu eyðamerkti skel 2 eins belti gras- toppurþei, þei! planta vistarveru Tröllepli. dv.is/gulapressan They call me the haarderer, yeah the haarderer… Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 7. mars 12.00 Aukafréttir 12.15 Hlé 15.25 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 888 e 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Dansskólinn (6:7) (Simons danseskole) Sænsk þáttaröð. e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (51:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (22:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (45:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (96:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Myndir af sorpi (Waste Land) Myndlistarmaðurinn Vik Muniz kynnir áhorfendur fyrir fólki sem safnar endurvinnanlegum efnum á ruslahaug í útjaðri Rio de Janeiro í Brasilíu og vinnur með því listaverk úr ruslinu. Myndin var tilnefnd til Óskars- verðlauna. 00.00 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (112:175) 10:15 60 mínútur 11:00 The Big Bang Theory (17:23) 11:25 How I Met Your Mother (19:24) 11:50 Pretty Little Liars (10:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Til Death (1:18) 13:25 The Deep End (1:6) 14:15 Ghost Whisperer (8:22) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (15:22) 19:45 Perfect Couples (2:13) 20:10 New Girl (4:24) Frábærir gaman- þættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér drauma- meðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (10:10) 21:00 Mildred Pierce (1:5) 22:00 Gossip Girl (6:24) 22:45 Pushing Daisies (5:13) 23:30 Alcatraz (4:13) 00:15 NCIS: Los Angeles (11:24) 01:00 Rescue Me (3:22) (Slökkvistöð 62) Fimmta þáttaröðin um slökkvuliðsmanninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugilega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðjuverkaárásirnar þann 11. september 2001. Í þessari fimmtu þáttaröð verður sjónunum einmitt talsvert að aðdraganda árásanna og afleiðingar þeirra fyrir aðal- sögupersónurnar. Michael J. Fox mætir til leiks í hlutverki unn- usta fyrrum eiginkonunnar. 01:45 Damages (11:13) Önnur serían í þessari mögnuðu spennu- þáttaröð. Patty Hewes er virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig. Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni og þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni komast að ráðabrugginu? Með aðal- hlutverk fara Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin 2008. 02:30 Damages (12:13) 03:15 Planet Terror 04:55 New Girl (4:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (4:8) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (6:22) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (15:19) e 12:50 Matarklúbburinn (4:8) e 13:15 Pepsi MAX tónlist 15:00 BRIT Awards 2012 16:30 7th Heaven (14:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 Solsidan (4:10) e 18:25 Innlit/útlit (4:8) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (23:50) e 19:20 Everybody Loves Raymond (8:24) 19:45 Will & Grace (19:27) e 20:10 America’s Next Top Model - LOKAÞÁTTUR (13:13) Banda- rísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum keppendur að spreyta sig á ný. Það er komið að æsispennandi lokaþætti og þrjár þokkadísir standa eftir. Síðasta verkefnið er ekki af verri endanum, en stúlkurnar þurfa að ganga, synda og fljúga í glæsilegri tískusýningu áður en sigurvegarinn er krýndur. 20:55 The Firm (2:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitc- hell fær tilboð sem hann á erfitt með að hafna enda hafa tekjur hans dregist verulega saman undanfarin ár. Lögfræðifirmað sem býður í hann sem starfs- kraft er þó ekki allt þar sem það er séð. 21:45 Law & Order UK - NÝTT (1:13) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Lítið barn er myrt af tveimur ungum stúlkum sem báðar vísa hvor á aðra. 22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:15 Prime Suspect (7:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk eru í höndum Mariu Bello. Jane rannsakar mál um dularfullan dauðdaga fimm ára gamals barns. Hún tekur það afar nærri sér og er vakin og sofin yfir lausn gátunnar. 00:05 HA? (23:31) e Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru Mið-Íslendingarnir Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð Kristins- sonog Dóra Jóhannsdóttir. 00:55 The Walking Dead (5:13) e 01:45 The Firm (2:22) e Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitc- hell fær tilboð sem hann á erfitt með að hafna enda hafa tekjur hans dregist verulega saman undanfarin ár. Lögfræðifirmað sem býður í hann sem starfskraft er þó ekki allt þar sem það er séð. 02:35 Everybody Loves Raymond 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 13:55 FA bikarinn 15:40 Meistaradeild Evrópu 17:25 Þorsteinn J. og gestir 17:50 Evrópudeildin (Sporting - Man. City) Beint 19:50 Evrópudeildin (Man. Utd. - Athletic Bilbao) Beint 22:00 Evrópudeildin 23:45 Evrópudeildin 01:30 Evrópudeildin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (64:175) 20:10 American Dad (9:18) 20:35 The Cleveland Show (1:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (14:24) 22:15 Two and a Half Men (2:24) 22:45 White Collar (1:16) 23:30 Burn Notice (9:20) 00:15 Community (22:25) 00:40 The Daily Show: Global Edition 01:05 Malcolm In The Middle (15:22) 01:30 Perfect Couples (2:13) 01:50 American Dad (9:18) 02:15 The Cleveland Show (1:21) 02:40 The Doctors (64:175) 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 The Honda Classic 2012 (3:4) 11:20 Golfing World 12:10 Golfing World 13:00 The Honda Classic 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Ryder Cup Official Film 1995 19:45 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 20:45 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 21:35 Inside the PGA Tour (10:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (9:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Skúli Magnússon, lögfræðingur og stjórnlaganefndarmaður. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt fersk og spennandi og á mannamáli. 21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn á leið á fisksalamót Norður- landa 21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn vita eiginlega allt ÍNN 08:00 Funny Money 10:00 Prince and Me II 12:00 Shark Bait 14:00 Funny Money 16:00 Prince and Me II 18:00 Shark Bait 20:00 Köld slóð 22:00 Gran Torino 00:00 Delta Farce Bráðskemmtileg gamanmynd um seinheppna þjóðvarðliða sem lenda í ýmsum hremmingum. 02:00 Prête-moi ta main 04:00 Gran Torino 06:00 Fired Up Stöð 2 Bíó 14:40 Fulham - Wolves 16:30 Blackburn - Aston Villa 18:20 QPR - Everton 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Liverpool - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Vinsælasta myndin í dag Svartur á leik fær góða aðsókn, Stefán Máni fer aftur og aftur á myndina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.