Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2012, Blaðsíða 32
Tryggvi Þór Herbertsson „Ég veit það ekki, það er stóri höfuðverkurinn hvernig á að verðmeta svona hús.“ Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 7.–8. mars 2012 28. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Höfðatorgi, 105 Reykjavík | Austurvegi 6, 800 Selfoss | S: 588 5200 | F: 588 5210 | www.slysabætur.is | slysabætur@slysabætur.is Kannaðu málið – það kostar ekkert! Er ekki góður andi í húsinu? Heitur fyrir Stefáni n Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason gerir því skóna á bloggsíðu sinni að stefán Jón Hafstein muni gefa kost á sér í forsetakosningunum. Fer Egill afar fögrum orðum um Stefán Jón og segir hann mælskan og rösklegan. „Framboð hans yrði þannig fráleitt upp á punt,“ skrifar Egill sem segir Stefán hafa haldið uppi beittri ádeilu á spillingu á Íslandi. Vitnar hann til viðtals við Stefán í Tímariti Máls og menn- ingar og viðtals sem Egill sjálfur tók við hann. Stef- án hefur ekki lýst yfir framboði en það er aldrei að vita nema hvatning Egils verði til þess að hann bjóði fram krafta sína. Tryggvi Þór selur húsið sitt n Þingmaður setur 300 fermetra hús í Vesturbænum á sölu T ryggvi Þór Herbertsson, al- þingismaður Sjálfstæðis- flokksins, hefur sett hús sitt í Sörlaskjóli í Vesturbænum á sölu. Um er að ræða 297 fermetra parhús á þremur hæðum með íbúð í kjallaranum. Alls eru 7 svefnherbergi í húsinu og þrjú baðherbergi. „Já, já, ég er að spá,“ segir Tryggvi aðspurður um hvort hann ætli að selja. „Ég ætla bara að skipta um hús. Ég er bara að kíkja í kringum mig. Ef ég fæ rétt tilboð og ef ég fæ rétt hús, þá skelli ég mér á það. Þetta er bara svona eins og gengur og gerist,“ segir þingmaðurinn. Verð hússins er ekki gefið upp í sölulýsingu en Tryggvi segist að- spurður ekki vita hvað hann telur vera ásættanlegt verð. „Ég veit það ekki, það er stóri höfuðverkurinn hvernig á að verðmeta svona hús,“ segir hann og spyr blaðamann hvort hann sé áhugasamur um húsið. „Gerðu mér bara tilboð,“ segir hann léttur. Tryggvi hefur átt húsið í Sörla- skjóli síðan 1985 en hann bendir á að nú séu börnin farin að heiman. „Þetta hentar okkur bara ekki alveg lengur,“ segir Tryggvi sem leitar nú að húsi annaðhvort í Vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Í lýsingu á húsinu segir að það hafi verið mikið endurnýjað á síðast- liðnum fjórum árum. Meðal annars gólfefni, raflagnir og rafmagnstafla, lagnir, innihurðir, allar innréttingar, öll baðherbergi, eldhúsinnrétting og tæki. Þá er tekið fram að allar inn- réttingar séu sérsmíðaðar og hann- aðar af Yrki arkitektum og lóðin um- hverfis húsið er nýlega endurnýjuð, hönnuð af Garðmönnum ehf. Vefmiðillinn Svipan birti á dög- unum veðbókarvottorð allra þing- manna, en samkvæmt vottorði Tryggva á Arion banki fjögur veð- bönd íbúðinni sem hann býr í upp á um 127 milljónir. Fasteignamatið á húsinu er hins vegar um 61,6 millj- ónir króna. valgeir@dv.is Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 1/0 5-8 1/-1 5-8 1/-3 0-3 1/-1 5-8 1/0 3-5 2/0 5-8 2/1 5-8 -2/-4 5-8 2/0 5-8 2/0 0-3 -1/-3 3-5 0/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-2 5-8 2/1 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 1/-1 0-3 -3/-5 8-10 0/-3 3-5 -2/-4 5-8 1/-1 5-8 -3/-7 5-8 0/-3 5-8 0/-3 0-3 1/-2 10-12 1/-2 5-8 1/-2 5-8 1/-1 5-8 3/1 10-12 1/-1 5-8 2/0 5-8 3/1 5-8 2/1 0-3 -2/-4 8-10 1/-1 3-5 1/-3 5-8 2/0 5-8 -1/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 0-3 1/-3 5-8 2/0 5-8 1/-2 5-8 2/0 5-8 3/1 5-8 2/0 5-8 4/1 5-8 4/2 5-8 4/2 0-3 0/-3 8-10 4/2 3-5 6/4 5-8 5/2 5-8 4/2s 5-8 7/3 10-12 7/5 0-3 4/2 5-8 4/2 5-8 4/2 5-8 5/3 5-8 6/3 5-8 4/2 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5/1 5/3 2/-5 -2/-8 14/7 16/6 16/10 21/16 6/3 6/3 3/-2 -2/-10 14/5 16/2 15/10 23/16 -9 Suðvestan strekkingur eða allhvass með éljum. Bjart á milli. 2° -2° 13 8 08:13 19:06 í dag Það er og verður mjög hvasst á hafinu milli Íslands og Bretlands en hægari inni á löndunum. Almennt er sunnanátt í Evrópu en að norðan á Spáni. 10/3 5/2 2/-3 -3/-9 15/5 15/6 15/10 22/17 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 09 5 3 10 10 10 13 8 13 8 8 810 20 15 10 16 -50 0 15 1 01 1 1 8 12 -1 -1 -1 -1 -2 -6 5/2 0/-6 0/-2 -5/-8 9/7 8/5 15/11 15/11 Hvað segir veðurfræð- ingurinn? Það verður að viðurkennast að lægð ein sem var við landið í gær var til alls líkleg. Mjög erfitt er að spá um hegðun og reikningum bar illa saman. En í dag lítur þetta skár út. Suðvestlægar áttir ætla að vera þaulsætnar hjá okkur næstu daga með kuldum og éljum. Helst að hann hangi yfir frostmarki við sjávarsíðuna að deginum. Í dag: Stíf suðvestanátt, 8–15 m/s, hvassast sunnan og suð- austan til. Ákveðin él sunnan og vestan til og bjart veður á milli. Bjart norðan og austan til. Hiti víðast um eða undir frostmarki. Á morgun, fimmtudag: Stíf suðvestanátt með ákveðnum éljum sunnan og vestan til og björtu veðri á milli. Bjart norðan og austan til. Hiti víðast um eða undir frostmarki. Á föstudag: Stíf suðvestanátt með ákveðnum éljum sunnan og vestan til og björtu veðri á milli. Bjart með köflum norð- an og austan til. Hiti víðast um eða undir frostmarki. Helgarhorfur: Á laugardag eru horfur á stífri suðvestan- átt með éljum, einkum sunnan og suðvestan til. Suðlægari og hlýnar síðdegis með rigningu sunnan og vestan til. Á sunnu- dag, suðvestlægar áttir á ný en með hlýindum og skúraveðri. Útsynningur og svalt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.