Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2012, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2012, Side 29
www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk 29Mánudagur 12. mars 2012 Spenntir fyrir Britney Dómararnir úr X Factor vilja fá Spears til að dæma með þeim. Hörð í horn að taka Unnusti og umboðsmaður Britney hefur sett fram 16 milljóna dala kröfu. Getgátur um hvort popp-prinsessan Britney Spears gangi til liðs við raunveru- leikaþáttinn X Factor halda áfram. Dómararnir Simon Cowell og L.A Reid hafa ekki vilj- að tjá sig um málið en tímaritið The Hollywood Reporter heldur því fram að unnusti Spears og umboðsmaður, Jason Trawick, sé um það bil að ná viðunandi samningum fyrir sína heitt- elskuðu. Samkvæmt heimild- armanni blaðsins voru Britney boðnar tíu milljónir bandaríkja- dala fyrir að taka þátt í seríunni, en hún vilji hins vegar 16 millj- ónir. n Cowell og L.A. Reid vilja poppprinsessuna Reyna við Britney Þýska ofurmódelið Heidi Klum prýðir forsíðu nýjasta heftis tímaritsins Elle en í viðtali við blaðið ræðir hún um fjölmiðlafárið sem myndaðist þegar hún skildi við eiginmann sinn til sjö ára, söngvar- ann Seal. „Mér finnst eins og ég sé í miðjunni á einhverjum fellibyl,“ segir Klum í viðtalinu. „Inni í mér eru all- ar þessar tilfinningar en ég fæ ekki að vera ein með þeim því það eru svo margir sem vilja vita hvernig mér líð- ur. En svona er bara lífið, eins erfitt og það er,“ segir hin íðilfagra Klum. Hún hefur ekkert viljað ræða um skiln- aðinn við neinn fjölmiðil en ástæða þess er: „Ég vil ekki tala jákvætt eða neikvætt um það sem við höfðum. Öll pör fara í gegnum svona storma- samt tímabil. Því miður fyrir okkur erum við opinberar persónur þannig allt það góða kemur í fjölmiðlunum. Mér finnst samt mjög mikilvægt fyrir börnin okkar að allt það neikvæða haldist utan fjölmiðlanna,“ segir Heidi Klum. Líður eins og í fellibyl n Vill ekki ræða ástæðu skilnaðarins Hjónin á góðri stundu Heidi Klum og Seal voru gift í sjö ár. Forsíðan Klum er á forsíðu Elle.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.