Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Page 28
28 Fólk 11. apríl 2012 Miðvikudagur
Fríið tekið upp
K
ardashian-fjölskyldan skellti
sér saman í frí um páskana.
Áfangastaðurinn var Dóm-
iníska lýðveldið í Karabíska
hafinu. Öll fjölskyldan var
saman komin þarna og naut sín í
sólinni. Að sjálfsögðu var allt tekið
upp enda eru þau aðalpersónurnar
í einum vinsælasta raunveruleika-
þætti Bandaríkjanna – og þó víðar
væri leitað – Keeping Up With the
Kardashians. Kris Jenner, móðir Kar-
dashian-systkinanna, þótti líta alveg
sérstaklega vel út en hún fór nýlega
í andlitslyftingu og var því að sjálf-
sögðu öllu sjónvarpað í þættinum.
n Kardashian-fjölskyldan við Karabíska hafið
Allt tekið upp Fríið var
allt tekið upp fyrir þættina
um fjölskylduna.
Fjölskyldan
í fríi Hér er öll
fjölskyldan
saman í fríinu,
Saman Katherine og Josh
með Naleigh á milli sín.
Hélt sig vera
vonda móður
L
eikkonan Katherine Heigl
segist hafa átt í erfiðleikum
með að tengjast ættleiddri
dóttur sinni. Leikkonan ját-
ar að hafa trúað því að hún
væri slæm móðir vegna þessa.
„Fyrst, þá kenndi ég sjálfri mér
um og fannst ég vera vond móðir.
Það tók mig tíma að viðurkenna
fyrir sjálfri mér að þessi skortur
á trausti hafði ekkert með mig að
gera,“ sagði Katherine í samtali við
þýskt dagblað. Hún og eiginmaður
hennar, Josh Kelley, ættleiddu
10 mánaða stúlku, Naleigh, frá
Suður-Kóreu árið 2009. Hún seg-
ist hafa búist við að strax myndu
myndast tengsl milli þeirra en það
er oft ekki sjálfsagður hlutur þegar
börn eru ættleidd. Hún lýsir þess-
um tíma sem þeim „erfiðasta í lífi
sínu.“ Hún hellti sér í vinnu til þess
að þurfa ekki að takast á við höfn-
unina en sá fljótt að það gerði illt
verra. „Höfnunin olli mér mikilli
sorg,“ segir hún í sama viðtali. Með
tímanum samþykkti Naleigh for-
eldra sína og tenging myndaðist.
n Átti í erfiðleikum með að tengjast dóttur sinni
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY
STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST
BREEDER MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í
SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON
Missið ekki af þessari stórbrotnu
tímamótamynd nú í 3-D á stóra tjaldinu!
- séð og heyr/kvikmyndir.is
DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR
FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR!
KOMIN Í BÍÓ
UM LAND ALLT
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER
MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr
KOMIN Í BÍÓ
UM LAND ALLT
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER
MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr
FRIENDS WITH KIDS
EGILS ÖLL
16
7
ÁLFABAKKA
12
12
12
12
12
V I P
V I P
L
12
12
12
L
7
12
12
L
AKUREYRI
TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 3D
WRATH OF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D
FRIENDS WITH KIDS KL. 6 2D
JOHN CARTER KL. 8 - 10:10 2D
12
12
12
12
KEFLAVÍK
AMERICAN PIE : REUNION KL. 8 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 10:20 3D
FRIENDS WITH KIDS KL. 8 2D
SVARTUR Á LEIK KL. 10 2D
AMERICAN PIE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
AMERICAN PIE VIP KL. 8 - 10:20 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 3D
WRATH OF THE TITANS KL. 10:40 2D
WRATH OF THE TITANS VIP KL. 5:50 2D
GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
FRIENDS WITH KIDS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
JOHN CARTER KL. 5:20 - 8 2D L
L
L
16
12
12
K I GLUNNI
MANON ÓPERA ENDURFLUTT KL. 6 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 3D
GONE KL. 10:10 2D
THE LORAX- 3D M/ ÍSL. TALI KL. 6 3D
THE LORAX M/ ENSKU. TALI KL. 8 2D
PROJECT X KL. 10 2D
TITANIC ÓTEXTUÐ KL. 5 - 8 3D
WRATH OF TITANS KL. 5:40 - 8 - 10:20 3D
GONE L. 10:20 2D
PROJECT X KL. 5:50 - 9 - 11 2D
JOHN CARTER KL. 5:10 2D
FRIENDS WITH KIDS KL. 8 2D
Amanda Seyfried úr
MAMMA MIA er mætt í einum
besta þriller þessa árs.
MÖGNUÐ SPENNUMYND
Fjöldamorðingi gengur laus og hefur klófest
systur hennar en það trúir henni engin!
Kristen Wiig, John Hamm, Maya udolph og Chris ´Dwod úr
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
mbl DVpressan.is
kVikmynDir.is
T.V. - Vikan/séð og HeyrTa.l.Þ - mbl Þ.Þ. fréTTaTíminn
séð og HeyrT/kVikmynDir.is
DrepfynDin mynD sem gefUr
fyrsTU mynDUnUm ekkerT efTir!
54.000 manns
smÁrabíÓ HÁskÓlabíÓ 5%nÁnar Á miði.isgleraUgU selD sér 5%
borgarbíÓ nÁnar Á miði.is
american pie: reUnion kl. 5.50 - 8 - 10.10 12
HUnger games kl. 5.30 - 8 12
sVarTUr Á leik kl. 10.30 16
TiTanic 3D ÓTexTUð kl. 5 - 9 10
american reUnion kl. 8 - 10.30 12
lorax – íslenskT Tal 3D kl. 6 l
HUnger games kl. 6 - 9 12
sVarTUr Á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16
TiTanic 3D ÓTexTUð kl. 4 - 8 10
TiTanic 3D ÓTexTUð lÚxUs kl. 4 10
american pie: reUnion kl. 5.30 - 8 - 10.30 12
american pie: reUnion lÚxUs kl. 8 - 10.30 12
lorax – íslenskT Tal 2D kl. 3.30 l
lorax – íslenskT Tal 3D kl. 3.30 - 6 l
HUnger games kl. 5 - 8 12
sVarTUr Á leik kl. 8 - 10.30 16
AMERICAN PIE: REUNION 5.45, 8, 10.20
LORAX 3D ISL TAL 6
LORAX 2D ISL TAL 6
HUNGER GAMES 10
SVARTUR Á LEIK 8, 10.15
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HHHH
T.V. - Vikan/Séð og Heyrt
HHHH
FT
HHHH
DV
HHHH
MBL
HHHH
FBL
A.L.Þ - MBL
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
HHHH
Þ.Þ. - Fréttatíminn
ÍSLENSKT TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%