Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Síða 30
30 Afþreying 11. apríl 2012 Miðvikudagur
Kynnir Tony-verðlaunin
n Leikarinn Neil Patrick Harris kynnir verðlaunin í þriðja skiptið
L
eikarinn Neil Patrick
Harris verður kynnir
Tony-verðlaunaathafn-
arinnar í þriðja skiptið.
Hátíðin, sem verður haldin í
júní, heiðrar bestu söngleiki
og leikrit Broadway. Athöfn-
in fer fram í Beacon-leik-
húsinu í New York og verður
sýnd beint á sjónvarpsstöð-
inni CBS.
Harris, sem er 38 ára
og Emmy-verðlaunahafi
og leikari í grínþáttunum
vinsælu How I Met Your
Mother, hefur leikið í fjölda
söngleikja og leikritum á
Broadway. Í fréttatilkynn-
ingu kom fram að leikarinn
væri „í skýjunum með þessa
ákvörðun“.
Harris var kynnir á há-
tíðinni árin 2009 og 2011.
Samkvæmt Jack Sussman
hjá CBS er hann sá besti í
verkið. „Neil er fagmaður í
gríni. Hann er hæfileikarík-
ur og fullur af orku og sköp-
unargleði. Hann mun koma
okkur eitthvað á óvart. Ég
get ekki beðið eftir því hvað
hann gerir í ár.“
dv.is/gulapressan
Fæðuöryggi?
Krossgátan
dv.is/gulapressan
Þóra er alltof pólitísk
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 11. apríl
12.00 Hvaleyjar (11:12)(Hvaler)
Norskur myndaflokkur frá
2008 um ævintýri Mariu Blix,
29 ára sálfræðings sem fer
heim á æskuslóðir sínar þegar
pabbi hennar deyr og sest
þar að. Meðal leikenda eru
Charlotte Frogner, Cato Skimten
Storengen, Lise Fjeldstad og
Sigrid Edvardsson. e.
12.50 Hvaleyjar (12:12)(Hvaler)
Norskur myndaflokkur frá
2008 um ævintýri Mariu Blix,
29 ára sálfræðings sem fer
heim á æskuslóðir sínar þegar
pabbi hennar deyr og sest
þar að. Meðal leikenda eru
Charlotte Frogner, Cato Skimten
Storengen, Lise Fjeldstad og
Sigrid Edvardsson. e.
13.45 Líf í rústum(My Life in Ruins)
Kona sem vinnur við fararstjórn
lendir í rómantísku ævintýri
í Grikklandsferð. Leikstjóri
er Donald Petrie og meðal
leikenda eru Nia Vardalos og
Richard Dreyfuss. Bandarísk
gamanmynd frá 2009. e.
15.20 Skólahreysti Í Skólahreysti
keppa grunnskólar landsins sín
á milli í hinum ýmsu greinum
sem reyna á kraft, styrk og þol
keppenda. e.
16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður
um leiklist, kvikmyndir og
myndlist með upplýsandi
og gagnrýnum hætti. Einnig
verður farið yfir feril einstakra
listamanna. Umsjónarmenn eru
Þórhallur Gunnarsson, Sigríður
Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir
og Guðmundur Oddur
Magnússon. Dagskrárgerð:
Guðmundur Atli Pétursson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
16.40 Leiðarljós
17.25 Í mat hjá mömmu (4:6)(Friday
Night Dinner)e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (56:59)
18.23 Sígildar teiknimyndir (27:42)
18.30 Gló magnaða (53:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Bræður og systur 6,5 (101:109)
(Brothers and Sisters)
20.45 Svellkaldar konur Samantekt
frá ístöltmóti kvenna sem fram
fór í skautahöllinni í Laugardal.
21.05 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hljóðganga(Walking on
Sound)Fylgst er með Sverri
Guðjónssyni kontratenór og
japanska slagverksleikaranum
Stomu Yamashita semja
tónverk við helga japanska,
íslenska og arameíska texta í
Saint Eustache-kirkju í París.
Myndin, sem er eftir Jacques
Debs, var valin besta evrópska
myndin á European Spiritual
Film Festival í fyrra.
23.55 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
Ritstjóri er Gísli Einarsson
og um dagskrárgerð sér Karl
Sigtryggsson. Textað á síðu 888
í Textavarpi. e.
00.25 Kastljós Endursýndur þáttur
00.50 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Harry og Toto, Doddi
litli og Eyrnastór, Histeria!
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (127:175)
10:15 60 mínútur
11:00 The Big Bang Theory (22:23)
11:25 How I Met Your Mother
(24:24)
11:50 Pretty Little Liars (15:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Mike & Molly (2:24)
13:25 Til Death (6:18)
13:50 The Deep End (6:6)
14:35 Ghost Whisperer (13:22)
15:20 Barnatími Stöðvar2
Ofurhetjusérsveitin,
Leðurblökumaðurinn, Histeria!,
Svampur Sveinsson, Harry og
Toto
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)(15:21)Bart og Lísa
fara átta ár fram í tímann í
tölvu Frins prófessors. Þá eru
Hómer og Marge skilin, Lisa er
með Milhouse og Bart er með
hjólabrettastelpu. Bart fær
skólastyrk úr sjóði Mr. Burns sem
Lisa átti að fá því hann bjargaði
lífi Mr. Burns fyrir tilviljun.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (11:22)
(Malcolm)Stöð 2 rifjar upp
fimmtu þáttaröðina af þessum
feiknavinsælu gamanþáttum
um hæfileikaríka og gáfaða
unglinginn Malcolm, og
stórskemmtilegu en afar
uppátækjasömu fjölskyldu
hans.
19:40 Better With You (7:22)
20:05 New Girl (9:24)
20:30 Hannað fyrir Ísland (4:7)
21:15 Grey’s Anatomy 7,2 (17:24)
(Læknalíf)Áttunda sería
þessa vinsæla dramaþáttar
sem gerist á skurðstofu á
Grace- spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir og
bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna
á það til að gera starfið ennþá
erfiðara.
22:00 Gossip Girl 7,0 (10:24)
22:45 Pushing Daisies (9:13)
23:30 Mið-Ísland (3:8)
00:00 Alcatraz (9:13)
00:45 Joe’s Palace (Joe og
yfirbyggingin)Áhrifamikil bresk
mynd sem fjallar um Elliot sem
er sérlundaður Lundúnabúi og
sérstakt samband hans við Joe,
táning sem hann réð til þess
sjá um höfðingjasetur sitt í
borginni.
02:35 Fracture
04:25 Chase (1:18)
05:10 New Girl (9:24)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Dynasty (16:22) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:35 Girlfriends (1:13) (e)
Skemmtilegur gamanþáttur
um vinkonur í blíðu og stríðu.
Háðfuglinn Kelsey Grammer er
aðalframleiðandi þáttanna.
16:05 Solsidan (9:10) (e)
16:30 Hæfileikakeppni Íslands
(2:6) (e)
17:20 Dr. Phil
18:05 Mobbed (2:11) (e) Frumlegir
þættir þar sem ólíkir
einstaklingar fá að afhjúpa
leyndarmál sín, góð eða
slæm með aðstoð gríðarstórs
hóps dansara og annarra
skemmtikrafta. Þáttur
kvöldsins fjallar um mann
sem þarfnast fyrirgefningar
eiginkonu sinnar og dóttur.
Hann kemur fyrirferðarmikilli
afsökunarbeiðni á framfæri.
18:55 America’s Funniest Home
Videos (6:48) (e)
19:20 Rules of Engagement (4:26)
(e)Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp.
Audrey reynir að krydda kynlífið
með Jeff þegar hún uppgötvar
að hann hefur þegar tekið málin
í sínar hendur.
19:45 Will & Grace (12:24) (e)
20:10 Britain’s Next Top Model
(5:14)
20:55 The Firm 6,5 (7:22)Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham.
Skjólstæðingur Mitch lendir í
alvarlegum hagsmunaárekstri
sem flækir einfalt mál fyrir rétti.
21:45 Law & Order UK 7,4 (6:13)
Bresk þáttaröð sem fjallar
um störf rannsóknarlögreglu
og saksóknara í Lundúnum.
Háskólastúdent er stunginn til
bana og erfitt reynist að sækja
þau sem liggja undir grun til
saka.
22:30 Jimmy Kimmel
23:15 Prime Suspect (12:13) (e)
Bandarísk þáttaröð sem gerist
á strætum New York borgar.
Aðalhlutverk er í höndum Mariu
Bello. Jane rannsakar dularfulla
skotárás á meðan kraftar
lögreglunnar fara í að komast
til botns í nauðgun og morði á
ungri konu.
00:05 The Walking Dead (10:13)
(e)Bandarísk þáttaröð sem
sló eftirminnilega í gegn á
síðasta ári. Spenna eykst milli
fornvinanna Shane og Rick á
meðan eldur logar á öðrum
stöðum.
00:55 The Firm (7:22) (e)Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham.
Skjólstæðingur Mitch lendir í
alvarlegum hagsmunaárekstri
sem flækir einfalt mál fyrir rétti.
01:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 Spænski boltinn
14:00 Spænski boltinn
15:45 Þýski handboltinn
17:10 Þýski handboltinn
18:55 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
19:20 FA bikarinn - upphitun
19:50 Spænski boltinn
22:00 Þýski handboltinn
23:25 Spænski boltinn
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:00 The Doctors (89:175)
19:40 American Dad (2:18)
20:05 The Cleveland Show (6:21)
20:30 Mið-Ísland (3:8)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 How I Met Your Mother (1:24)
22:15 Two and a Half Men (7:24)
22:40 White Collar (6:16)
23:25 Burn Notice (13:20)
00:10 The Daily Show: Global
Edition
01:00 Malcolm In the Middle (11:22)
01:25 Better With You (7:22)
01:50 American Dad (2:18)
02:15 The Cleveland Show (6:21)
02:40 The Doctors (89:175)
03:20 Fréttir Stöðvar 2
04:10 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Chevron World Challenge
(1:4)
11:20 Golfing World
12:10 Golfing World
13:00 Chevron World Challenge
(2:4)
16:00 Monty’s Ryder Cup Memories
16:55 The Open Championship
Official Film 2011 (1:1)
18:00 Golfing World
18:50 Solheim Cup 2011 (3:3)
21:35 Inside the PGA Tour (15:45)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film 2006
00:05 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason
20:30 Tölvur tækni og vísindi
21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn
tekur þátt í keppnig fisksala í
danmörku. 2. þáttur og úrslit.
21:30 Bubbi og Lobbi Þessir félagar
eru fróðir um flest.
ÍNN
08:00 Get Shorty
10:00 Funny Money
12:00 Shark Bait
14:00 Get Shorty
16:00 Funny Money
18:00 Shark Bait
20:00 Quantum of Solace 6,8
22:00 Seraphim Falls
00:00 Lions for Lambs
02:00 Wild West Comedy Show
04:00 Seraphim Falls
06:00 The Lookout
Stöð 2 Bíó
07:00 Blackburn - Liverpool
16:15 Fulham - Chelsea
18:05 Ensku mörkin - neðri deildir
18:35 Wigan - Man. Utd.
20:45 Man. City - WBA
22:35 QPR - Swansea
00:25 Wolves - Arsenal
02:15 Wigan - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2