Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2012, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 11.–12. apríl 2012 41. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Kærkomin pása frá Spaug­ stofunni! Sex tíma upplestur n Bolvíski leikarinn pálmi Gestsson gerði sér lítið fyrir og las Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar í Hólskirkju í Bolungarvík á föstu- daginn langa. Rúmlega hundrað manns hlýddu á upplestur Pálma sem tók tæpa sex klukkutíma. Í samtali við ísfirska fréttamiðilinn Bæjarins besta sagðist Pálmi vera mikill unn- andi góðs skáldskapar enda Passíusálmarnir mikið listaverk. „Það er við hæfi að rifja upp píslar- sögu Krists á þessum degi,“ sagði Pálmi við BB. Baldur heldur námskeið n Geir Haarde heimsótti aldavin sinn á Kvíabryggju B aldur Guðlaugsson, fyrr- verandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, sem dæmdur var í tveggja ára fang- elsi í Hæstarétti Íslands í vetur fyrir innherjasvik, afplánar nú dóm sinn í opna fangelsinu á Kvíabryggju. Samkvæmt heimildum DV hefur Baldri verið vel tekið í fangelsinu, hann blandar geði við aðra fanga og er sagður bera sig vel. Kvíabryggja er skilgreint sem opið fangelsi og njóta því fangar sem þar afplána dóm meira frelsis en þekkist í lokuðum fangelsum á borð við Litla-Hraun. Þá er ætlast til þess að fangar taki á sig ábyrgð í samræmi við það og eru þeir í mun nánari tengslum við sam- félagið. Baldur hefur ekki setið að- gerðarlaus síðan hann hóf afplán- un. Hann hefur meðal annars haldið námskeið sem miða að því að fræða fangana um fjármál og réttindi þeirra og hlotið góðar viðtökur. Til stendur að hann haldi fleiri námskeið fyrir fangana, enda er Baldur reynslu- mikill maður eftir áratugalangt starf í æðstu stigum stjórnsýslu og við- skipta. Þá hefur hann fengið heimsókn frá aldavini sínum Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sem sjálfur bíður nú dóms í málinu sem Alþingi höfðaði á hendur honum, en Baldur bar einmitt vitni í málinu. Fangar sem afplána á Kvía- bryggju verða að gangast und- ir ákveðin skilyrði til að mega afplána þar. Þeir verða að stunda vinnu eða nám og eiga að sjá um sig að mestu sjálfir, elda mat, þrífa og taka virkan þátt í allri starfsemi fangelsisins. Ber sig vel Heimildir DV herma að Baldur beri sig vel á Kvíabryggju og blandi geði við aðra fanga. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 4/2 5-8 2/0 3-5 0/-2 3-5 -1/-3 3-5 1/-2 0-3 -2/-4 0-3 -1/-3 0-3 -4/-6 3-5 -2/-4 3-5 0/-3 0-3 2/0 5-8 2/0 0-3 4/1 3-5 5/3 3-5 4/3 0-3 4/1 0-3 4/2 0-3 1/-1 3-5 0/-2 3-5 -1/-4 3-5 0/-5 0-3 -1/-3 0-3 -3/-5 0-3 -5/-6 3-5 -4/-6 3-5 -3/-5 0-3 1/-2 5-8 0/-3 0-3 3/0 0-3 4/2 3-5 3/1 0-3 4/1 0-3 4/2 0-3 2/0 0-3 0/-3 0-3 0/-3 0-3 1/-2 0-3 0/-2 0-3 -2/-5 0-3 -4/-6 3-5 -5/-7 0-3 -2/-3 0-3 2/0 0-3 2/0 3-5 4/1 0-3 4/1 3-5 4/3 0-3 4/1 0-3 6/2 0-3 4/2 0-3 3/1 0-3 2/0 0-3 4/1 0-3 2/0 0-3 1/-1 0-3 0/-2 3-5 -2/-4 0-3 1/-2 0-3 4/1 5-8 4/1 3-5 5/1 5-8 5/1 3-5 5/1 5-8 5/3 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 9/2 7/2 9/4 7/2 12/3 12/7 16/11 24/16 11/2 9/1 10/4 7/3 13/4 14/4 17/11 21/15 9/1 5/1 9/2 7/1 13/3 15/4 17/11 21/14 Ákveðinn vindur af suðaustri. Skúrir eldsnemma en síðan úrkomulítið. 7° 1° 8 3 06:09 20:50 í dag Spánn er í nokkrum sérflokki. Þar er bæði hlýtt, þurrt og hægur vindur. Annars staðar er veður ágætt en regnhlífa- veður. 11/2 6/1 9/1 8/2 13/5 15/4 17/10 21/15 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 1 12 12 11 12 12 15 12 22 7 24 97 15 1010 20 8 6 8 8 8 815 5 5 5 5 5 5 5 -1 -1 -1 -1 8 3 Hvað segir veður­ fræðingurinn? Veðri er misskipt á landinu, en í því felast í sjálfu sér engar fréttir. Norður- og Aust- urland verða í hita um og undir frostmarki en þó í úrkomu- litlu veðri. Sæmileg hlýindi verða hins vegar sunnan- og vestanlands. Smám saman gengur vindur niður og síðla helgar hlýnar á landinu og verður víða þokkalega hlýtt í næstu viku gangi allt eftir. í dag: Allhvöss austan- eða norðaustanátt á Vestfjörðum og við suðurströndina annars mun hægari. Rigning eða snjókoma með morgninum vestan til á landinu, stöku él austan til, annars úrkomulítið. Hiti 2–6 stig sunnan- og vest- anlands, annars frost 0–5 stig. Á fimmtudag: Norðaustan 5–13 m/s, stífastur á Vestfjörð- um og við strendur landsins. Víða bjart með köflum en hætt við stöku éljum austanlands. Hiti 2–6 stig sunnan og vestan til annars frost 0–5 stig. Á föstudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða bjart veður. Frostlaust sunnan og vestan til, annars frost. Helgin: Svipað veður á laug- ardag en snýst til sunnan áttar á sunnudag með hlýnandi veðri. Hita misskipt á landinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.