Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 4.–5. júní 2012 62. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Land- krabbar! Íslausu fiskikörin n Auglýsing frá Íslandsbanka þar sem sjómönnum er óskað til hamingju með sjómannadaginn vakti nokkra athygli um helgina. Í auglýsingunni sást skyrtuklæddur maður með penna og möppu fara yfir nýveiddan afla á bryggju. Enginn ís var hins vegar í fiskikörunum átta í auglýsingunni. Slíkt þykir ekki góð meðferð á ferskum fiski líkt og Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, benti á á sunnudag. „Nauðsynlegt hefði verið að ísa fiskinn sem hér sést til að tryggja að sem best sé farið með verðmætin.“ Settu bleiu á lambið n Lambið Tína eltir fermingarbarnið Jódísi hvert sem hún fer F ermingarbarnið Jódís Ósk Jónsdóttir hefur gengið lambinu Tínu í móðurstað, en lambið eltir hana hvert sem hún fer. Lambið vó einungis 1,4 kíló og var vart hugað líf þegar Jódís og systkini gripu til þess ráðs að færa það úr fjárhúsunum og yfir í hlýtt íbúðarhúsið. „Hún valdi sér bara eina mömmu úr mannskapn­ um,“ segir Jón Trausti Trausta­ son, faðir Jódísar, bóndi og veður­ athugunarmaður á Sauðanesvita við Siglufjörð: „Það er bara gaman að þessu.“ Fjölskyldumeðlimum sem komnir voru til að sækja ferming­ arveislu Jódísar um hvítasunnu­ helgina brá sumum hverjum í brún þegar þeir mættu þar skjannahvítu lambi með bleika slaufu og bleiu. Sumir hverjir höfðu á orði að þeir hefðu aldrei séð jafn hreint lamb. Aðspurð segir Jódís að systkinin hafi þrifið lambið hátt og lágt áður en það var fært inn í íbúðarhúsið. Þá hefðu þau ákveðið að setja á það bleiu til að koma í veg fyrir óþarfa óhreinindi. Hún segist ekki alveg viss um hvers vegna hún valdi þetta nafn á lambið: „Ég veit það ekki, mér fannst það bara sætt nafn.“ Tína sem í upphafi átti einung­ is að vera í mannahúsum í örfáa sólar hringa hefur heldur betur komið sér vel fyrir, orðin feit og mannaleg, og virðist viss um að Jódís sé móðir hennar. Jódís gefur Tínu mjólk á þriggja tíma fresti en Tína jarmar hástöfum ef lengri tími líður á milli gjafa. Framtíð lambs­ ins knáa verður björt að mati Jó­ dísar. „Bráðum sleppum við henni alveg út,“ segir Jódís áður en hún tekur bleiuna af Tínu og gengur út í kvöldsólina. Fermingarbarnið með lambið sér við hlið. jonbjarki@dv.is Fermingarlambið Jódís Ósk Jónsdóttir ásamt lambinu Tínu að kvöldi fermingar- dagsins 27. maí 2012. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 8 10-12 7 3-5 6 3-5 7/4 5-8 7 5-8 6 5-8 5 8-12 5 8-12 7 5-8 7 0-3 7 5-8 7 5-8 10 5-8 9 3-5 10 5-8 9 3-5 11 10-12 7 3-5 7 3-5 -2/-4 5-8 7 3-5 6 3-5 5 8-12 4 8-12 6 8-12 8 0-3 7 0-3 11 5-8 12 5-8 10 3-5 11 5-8 11 3-5 9 5-8 9 3-5 7 3-5 -1/-3 3-5 8 0-3 7 3-5 8 5-8 5 5-8 8 8-12 8 0-3 12 8-12 11 0-3 10 5-8 8 3-5 11 5-8 10 3-5 11 5-8 11 3-5 11 3-5 -6/-8 3-5 9 0-3 8 3-5 8 5-8 6 5-8 8 8-12 8 3-5 12 12-15 11 5-8 12 8-10 11 3-5 13 5-8 12 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 15 14 14 16 15 17 21 27 17 16 16 16 15 16 22 27 17 17 17 16 19 19 22 31 Hafgola og léttskýjað 15° 8° 8 3 03:15 23:39 í dag Það verður þungbúið og blautt um gjörvalla álfu í dag en þó ekki á Spáni og í Portúgal að viðbættu jú Íslandi, þó þar standi breytingar fyrir dyrum. 18 20 16 16 21 25 22 30 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 10 14 14 12 27 15 21 18 25 14 28 1315 14 14 12 12 12 6 10 10 1118 18 12 3 33 5 5 8 510 10 8 Breytingar á morgun Hvað segir veður­ fræðingurinn? Nú er að koma mynd á þær breytingar sem verða á veðr­ inu í vikunni. Hæðarhrygg­ urinn sem hefur var­ ist fimlega aðkomu lægða er að gefa eftir og lægðirnar að ná til lands. Þær eru nú í sjálfu sér ekki burðugar, en nóg til þess að nú verður lát á þessu sólríka veðri sem verið hefur og auk þess lítið eitt svalara. Það er ekki svo mikil rigning í þess­ um kerfum en þó má búast við að vætan verði einna ákveðn­ ust norðaustan­ og austan­ lands. í dag: Norðaustan 5–13 m/s á norð­ vesturfjórðungi landsins, annars hæg austlæg átt. Hætt við lítilsháttar vætu suðaust­ an og austan til og skýjað með köflum, annars úrkomulítið og bjart veður. Hiti 5–12 stig austanlands annars 12–18 stig, hlýjast á Suður­ og Vestur­ landi. Þriðjudagur og miðvikudagur: Norðaustan 8–15 m/s með vest­ anverðu landinu og við norður­ og austurströndina, annars hægari. Rigning með köflum en úrkomulítið suðvestanlands Hiti 6–12 stig, hlýjast vestan­ lands. Næturfrost á hálendinu. Fimmtudagur: Norðaustanstrekkingur eða all­ hvass en mun hægari suðvest­ anlands. Rigning suðaustan til, annars úrkomulítið. Hiti 8–13 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.