Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2012, Qupperneq 23
Afmæli 23Miðvikudagur 4. júlí 2012
4. júlí
30 ára
Antoine Jean-Fernand V. Lochet
Valhúsabraut 31, Seltjarnarnesi
Marcin Michalowski Stillholti 2, Akranesi
Freyr Helgason , Rvk
Kristbjörg S. Birgisdóttir Tröðum, Borgarnesi
Valgeir Helgi Bergþórsson
Njörvasundi 33, Rvk
Halla María Ólafsdóttir Hjarðarhaga 44, Rvk
Ólöf Vigdís Guðnadóttir
Jaðarsbraut 35, Akranesi
Sigrún Björk Sigurðardóttir Víkurgili 1, Ak
Elsa María Blöndal Víðimel 78, Reykjavík
Jurgita Jokubauskiene
Tjarnabakka 12, Reykjanesbæ
Egill Örn Bjarnason Miðvangi 99, Hafnarfirði
Davíð Skúlason Árskógum 17, Egilsstöðum
Guðrún Ösp Sigurmundardóttir
Baldursgötu 12, Rvk
María Ólafsdóttir Aflagranda 25, Rvk
40 ára
Beata Piszcz Hjallavegi 3k, Reykjanesbæ
Arndís Þorvaldsdóttir Skógarkoti 1,
Borgarnesi
Berglind Jóhannsdóttir Skólavegi 27,
Vestmannaeyjum
Heimir Þór Hermannsson
Sólvallagötu 80, Rvk
Ragnheiður Halldórsdóttir
Álfabyggð 20, Ak
Ingólfur Guðni Árnason Furuvöllum 23,
Hafnarfirði
Una Sigurðardóttir Baugakór 2, Kópavogi
Einar Aðalsteinn Jónsson Gautavík 28, Rvk
Íris Guðmundsdóttir Kjóahrauni 14,
Hafnarfirði
Jóhannes Geir Númason
Laugarásvegi 53, Rvk
Kristjana Ingrid Ásta Welch Suðurmýri 14,
Seltjarnarnesi
50 ára
Stefán Gunnarsson Blábjörgum, Djúpavogi
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir Ástjörn 2a,
Selfossi
Klara Hjálmtýsdóttir Nónhæð 4, Garðabæ
Guðbjörg Björnsdóttir Sælingsdalstungu,
Búðardal
Haraldur Ragnar Ólafsson Birkiási 1,
Garðabæ
Sigríður Sóley Friðjónsdóttir
Sóltúni 5, Rvk
Eggert Sigþór Sigurðsson
Miðvangi 10, Hafnarfirði
Ásdís Hildur Finnbogadóttir
Hverfisgötu 5a, Siglufirði
Rosina Vilhjálmsdóttir
Keldulandi 21, Rvk
60 ára
Gyða Gunnarsdóttir Nönnustíg 6, Hafnarfirði
Auður Adolfsdóttir Hnotubergi 17, Hafnarfirði
Ingibjörg Sveinsdóttir Hæðarbyggð 24,
Garðabæ
Kristín Klara Einarsdóttir Kvisthaga 7, Rvk
Guðfinna Óskarsdóttir Oddabraut 22,
Þorlákshöfn
Soffía Kristjánsdóttir Hrafnhólum 2, Rvk
Ásdís H. Hafstað Austurgerði 1, Kópavogi
Guðmundur Helgi Helgason Vallarási 1, Rvk
Stefán Haraldsson Þorragötu 9, Rvk
70 ára
Sverrir Vilbergsson Skipastíg 10, Grindavík
Ingibjörg Kristvinsdóttir Mávabraut 6e,
Reykjanesbæ
Hrönn Ingibjörg Hafliðadóttir
Bakkastíg 5, Rvk
Guðmundur Ingólfsson Dofraborgum
44, Rvk
Magnhildur Ólafsdóttir Efri-Fljótum 1,
Kirkjubæjarklaustri
75 ára
Reynir Guðmannsson Fagragarði 12,
Reykjanesbæ
Svanlaug Sigurjónsdóttir Vallarbraut 12,
Hvolsvelli
Tryggvi Gunnarsson Smiðjustíg 8,
Grundarfirði
Guðný Anna Jónasdóttir Aðalgötu 1,
Reykjanesbæ
Haukur L. Halldórsson Listamiðstöðinni
Straumi, Hafnarfirði
Kristín Anna Karlsdóttir Eyjahrauni 17,
Þorlákshöfn
80 ára
Unnur Sigursteinsdóttir Grænumörk 2,
Selfossi
Gunnsteinn Karlsson Hrísmóum 13, Garðabæ
Vilborg Ísberg Hrauntungu 25, Kópavogi
Hörður Sævar Óskarsson
Kleppsvegi 142, Rvk
Haukur Ármannsson Breiðuvík 21, Rvk
85 ára
Jón Þorsteinn Eiríksson Kristnibraut 101, Rvk
Kristín Ágústsdóttir Seljavegi 33, Rvk
Einar Brynjólfsson Rjúpufelli 21, Rvk
Gunnar Sumarliðason Kleppsvegi 22, Rvk
Ásdís Ásgeirsdóttir Breiðuvík 6, Rvk
90 ára
Steingerður Ingólfsdóttir Árskógum 8, Rvk
5. júlí
30 ára
Andrzej Kudla Fossheiði 58, Selfossi
Edvinas Abromavicius Blikahólum 10, Rvk
Guðbjörg Björnsdóttir Skógarvegi 20, Rvk
Sigurbjörg Ellen Ottesen Kirkjubraut 46,
Akranesi
Atli Norðmann Sigurðarson Ægisíðu 52, Rvk
Guðni Vilmundarson Hvassaleiti 10, Rvk
Ketill Kristinsson Hjallavegi 33, Rvk
Birgir Þór Guðjónsson Nesbala 124,
Seltjarnarnesi
Pétur Guðmundur Ingimarsson
Reynimel 27, Rvk
Jakob Birtingur Ingimundarson
Hátúni 10a, Rvk
40 ára
Viðar Einarsson Löngumýri 22a, Garðabæ
Gunnar Halldór Gunnarsson
Tungusíðu 22, Ak
Einar Símonarson Laugateigi 24, Reykjavík
Stefán Torfi Höskuldsson Laugalæk 3, Rvk
Harpa María Þorsteinsdóttir Miðvangi 41,
Hafnarfirði
Nína Björg Borgarsdóttir Grashaga 18,
Selfossi
Engilbjört Auðunsdóttir Fornhaga 22, Rvk
Linda Heide Reynisdóttir
Frostafold 179, Rvk
Laufey Sigurbergsdóttir Draumahæð 3,
Garðabæ
Vilhjálmur Lárusson Þiljuvöllum 22,
Neskaupstað
Jón Andri Sigurðarson Rauðalæk 41, Rvk
Berglind Guðmundsdóttir Birkigrund 42,
Selfossi
Hulda Pétursdóttir Hamragerði 3, Ak
50 ára
Ásta Kathleen Price Birkihrauni 11, Mývatni
Jónatan Már Guðjónsson Akureyri
Kristín Rósný Guðlaugsdóttir Klettási 17,
Reykjanesbæ
Jóhann Ingi Grétarsson Þverholti 12,
Reykjanesbæ
Þórdís Margrét Þorvaldsdóttir
Skúlagötu 14, Borgarnesi
Steinunn Emilsdóttir Stekkjarhvammi 52,
Hafnarfirði
60 ára
Sæfinna Á. Sigurgeirsdóttir Brekastíg 29,
Vestmannaeyjum
Jóhanna Freyja Benediktsdóttir
Tunguseli 7, Rvk
Sófus Guðjónsson Lindarbraut 15a,
Seltjarnarnesi
Lára Arnþrúður Einarsdóttir
050752-2329
Guðný Hrönn Þórðardóttir Álakvísl 64, Rvk
Einar Þorsteinn Axelsson Akurgerði,
Egilsstöðum
Þóra Elín Guðjónsdóttir Ásbúð 71, Garðabæ
Örn Högnason Fjörubraut 1230, Reykjanesbæ
70 ára
Oddur Gíslason Smáraflöt 20, Akranesi
Rannveig Árnadóttir Fannafold 35, Reykjavík
Unnur Björg Ingólfsdóttir Meðalholti 7, Rvk
Margrét Ólafsdóttir Hrauntungu 29,
Kópavogi
Garðar Halldórsson Skildinganesi 42, Rvk
Eiríkur Sigurðsson Víðimýri 10, Sauðárkróki
Bjarni Hannesson Hvammstanga
75 ára
Guðfinna Björgvinsdóttir Drekavöllum 18,
Hafnarfirði
Edda Magnúsdóttir Suðurbraut 1, Kópavogi
80 ára
Gunnar Snorrason Aftanhæð 3, Garðabæ
Þorbjörg Ólafsdóttir Móabarði 16b, Hfj
Ásdís Sörladóttir Herjólfsgötu 36, Hfj
85 ára
Haukur Haraldsson Freyjugötu 36,
Sauðárkróki
Einar Karlsson Dalbraut 18, Rvk
Karl Ómar Jónsson Laugalæk 36, Rvk
Þorbjörg Sigtryggsdóttir Furugerði 1, Rvk
Sigrún Magnúsdóttir Hátúni 4, Reykjavík
Margrét Sveinsdóttir Sóleyjarima 9, Rvk
Hrefna Guðmundsdóttir Skúlagötu 20,
Reykjavík
Guðrún Marta Jónsdóttir Garðatorgi 7,
Garðabæ
90 ára
Sigríður Björnsdóttir Bárugötu 37, Rvk
Jakobína Erlendsdóttir
Dvalarheimilinu Lundi, Hellu
Rannveig Jónsdóttir Kleppsvegi 6, Rvk
Guðrún Guðmundsdóttir Strikinu 8,
Garðabæ
Afmælisbörn
Til hamingju!
Mexíkóskt lasagna
Stórafmæli
Skar slasaður
úr skrúfu skips
Hörður S. Óskarsson íþróttafrömuður 80 ára 4. júlí
n Salsa, tortillur, kjúklingur og grænmeti
E
f þig langar að breyta
út af vananum og hafa
eitthvað nýtt í mat-
inn þá er um að gera
að prófa uppskriftir frá
öðrum löndum. Hér er góm-
sætt kjúklingalasagna sem á
rætur að rekja til Mexíkó. Þú
getur stjórnað því hversu sterkt
þú hefur það með því að velja
styrkleika salsasósunnar sem
þú hefur í uppskriftinni.
n Mexíkóskt kjúklingalasagna
3–4 kjúklingabringur
1 rauðlaukur
1 paprika
2 hvítlauksrif
2 krukkur salsasósa
150 gr. rjómaostur
Mexíkósk kryddblanda
eða taco-krydd
Tortillakökur
Rifinn ostur
Bringurnar eru skornar í munn-
bitsstóra bita og steiktar á pönnu.
Kryddað með kryddblöndu eða taco-
kryddi. Sett á disk til hliðar. Paprika
og laukur og hvaða grænmeti sem
fólk vill er steikt á pönnunni og hvít-
lauknum svo bætt út á og steiktur
með í tvær mínútur. Allt saman
sett í stóran pott og salsasósan og
rjómaosturinn hituð þar til það hefur
blandast vel saman. Þá er kjúklingn-
um og grænmetinu blandað út í.
Lasagnað er svo sett saman úr
þessari blöndu og tortillakökum til
skiptis og endað á osti.
Bakað í ofni í um það bil 10 mínútur
eða þar til osturinn er ljósbrúnn.
Bragðgott og framandi Uppskrift sem bragð er að.
Ó
skar Garibaldason,
faðir Harðar, er fædd-
ur í Engidal í Hvann-
eyrarhreppi árið
1908. Engidalur var
nyrsti bær á Tröllaskaganum,
austan Siglufjarðar. Bærinn
fór í snjóflóði 16. apríl 1919 en
í því létust 7 manneskjur, þar
á meðal amma Harðar og tvö
föðursystkini hans.
Óskar var þá nýfarinn til
Siglufjarðar í skóla og bjó hjá
bróður sínum, Halli Gari-
baldasyni og konu hans Sig-
ríði og ílengdist þar. Síðar átti
Óskar eftir að verða einn af
áhrifamestu verkalýðsleiðtog-
um Norðurlands.
Hörður Sævar ólst upp á
Siglufirði og lauk þaðan barna-
og gagnfræðaskóla. Hann fór
snemma að vinna við síld og
síldarsöltun bæði á sjó og í
landi. Hörður réð sig á sænsk-
an bát sem var við rekneta-
veiðar og fór með honum er-
lendis um haustið. Starfaði
Hörður á bátnum við frakt-
flutninga á Norðursjó yfir vetr-
armánuðina. Á sumrin var svo
haldið til Íslands til veiða.
Einhverju sinni á leiðinni til
Íslands var siglt fram á mann-
lausan bát á reki og var ákveðið
að taka hann í tog, en svo illa
tókst til að kaðallinn festist í
skrúfu skipsins svo vélin varð
aflvana og drap á sér. Skipið rak
þá upp að Mánáreyjum. Enginn
var syndur um borð nema
Hörður og bauðst hann til þess
að kafa niður og freista þess
að skera frá skrúfunni. Hörð-
ur synti niður en hann missti
hnífinn og þegar hann greip
hann aftur greip hann óvart um
blaðið svo skarst inn að beini. Í
þriðju tilraun tókst að losa frá
skrúfunni en brösuglega gekk
að koma Herði um borð aftur.
Bandið sem hann var bund-
inn við slitnaði en á næstu
öldu náði hann að grípa í lunn-
inguna og hífa sig um borð.
19 ára fór Hörður svo í
Íþróttaskólann á Laugarvatni
og lauk prófi þaðan 1952.
Fyrsta árið eftir námið vann
hann við farkennslu á Snæ-
fellsnesi en 1954 ræðst hann til
Hafnarfjarðar og kenndi þar í 6
ár eða þar til hann flytur á Sel-
foss.
Árið 1955 giftist Hörður
fyrri konu sinni, Dagnýju Jóns-
dóttur frá Múla í Álftafirði,
og eignuðust þau 5 börn, svo
á Hörður 10 barnabörn og 2
langafabörn.
Fjölskyldan fluttist á Selfoss
árið 1960 þar sem Hörður var
ráðinn kennari og forstöðu-
maður Sundhallar Selfoss og
búa þau þar til ársins 1982. Á
þessum árum tók hann virk-
an þátt í félagsstörfum, upp-
byggingu Ungmennafélags
Sel foss og var formaður þess
um skeið. Sundiðkun á Sel-
fossi jókst mjög á þessum
árum, bæði meðal almenn-
ings og afreks- og keppnis-
fólks. Til margra ára var efnt
var til sundkeppni meðal
starfsmanna ýmissa fyrirtækja.
Eignaðist Selfoss landsliðsfólk
í sundi sem keppti fyrir hönd
Íslands erlendis. Hörður stóð
að stofnun hjónaklúbbs Sel-
foss og var virkur í Leikfélagi
Hveragerðis og fór með „Skál-
holt“ eftir Guðmund Kamban í
sýningarferð til Færeyja. Einnig
var hann virkur í Rótarýklúbbi
Selfoss. Á þessum árum var
hann í stjórn Sundsambands
Íslands og formaður þess í 2 ár.
Eftir ársdvöl í Svíþjóð árið
1983 flytjast Dagný og Hörður
til Reykjavíkur og starfaði hann
um tíma hjá Rauða Krossi Ís-
lands en áður hafði hann
unnið fyrir Rauða Krossinn
við að skipuleggja hjálpar- og
neyðarathvarf á Selfossi. Hann
hafði líka kennt skyndihjálp og
stofnaði ásamt starfsfélögum
í slökkvistöð Reykjavíkur, fé-
lag leiðbeinenda í skyndihjálp.
Seinna þetta sama ár fór Hörð-
ur að starfa sem skrifstofustjóri
hjá Ungmennafélagi Íslands og
starfaði þar til starfsloka árið
1999.
Hörður var sæmdur starfs-
merki UMFÍ, Gullmerki þess
og er gullmerkis- og heiðursfé-
lagi í Ungmennafélagi Selfoss.
Þá hefur hann verið sæmdur
gullmerki Sundfélags Hafnar-
fjarðar og heiðursmerki Sund-
sambands Íslands.
Hörður missti konu sína,
Dagnýju, árið 2000 eftir 45
ára hjónaband. Seinni kona
Harðar er Anna Friðbjarnar-
dóttir frá Siglufirði og á hún
3 syni.
Síðan Hörður hætti að
vinna hefur hann sinnt
áhugastarfi með leikfélagi
eldri borgara í Reykjavík og
er nú formaður þess. Hann
hefur leikið með félaginu í
10 ár, leikið í stuttmyndum
og sinnt upplestri hjá hinum
ýmsu klúbbum og félögum.
Hörður og Anna verða að
heiman þann 4. júlí.
Fjölskylda
Harðar
Foreldrar:
n Anney Ólfjörð Jónsdóttir
f. 20.6. 1912 – d. 28.11. 1975
n Óskar Garibaldason
f. 1.8. 1908 – d. 2.8. 1984
Maki:
n Anna Friðbjarnardóttir f. 1921
Systkin Harðar:
n Erla Óskarsson f. 1936
n Hlynur Sævar Óskarsson f.
1942
n Hallvarður Sævar Óskarsson
f. 1944
n Hólmgeir Sævar Óskarsson
f. 1945
n Sigurður Helgi Óskarsson
f. 1951 – d. 1961
Börn Harðar og Dagnýjar
Jónsdóttur f. 1933 – d. 2000
n Ómar Sævar Harðarson f. 1955
n Harpa Harðardóttir f. 1956,
n Anna Sigurborg Harðardóttir
f. 1959
n Óskar Sigurður Harðarson
f. 1961
n Jón Hugi Harðarson f. 1963
Börn Önnu Friðbjarnardóttur:
n Atli Ásmundsson f. 1943
n Kjartan Ásmundsson f. 1949
n Gísli Ásmundsson f. 1959
Hörður Sævar Frísklegur í veðurblíðunni, rétt fyrir stórafmælið.