Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2012, Side 31
Afþreying 31Miðvikudagur 4. júlí 2012
Tók við sem kynnir
n Cat Deeley er órjúfanlegur hluti af So You Think You Can Dance
C
at Deeley er 36 ára sjón-
varpsstjarna og fyrr-
verandi fyrirsæta frá
Birmingham. Cat byrj-
aði ung að starfa í sjónvarpi.
Hún var lengi í barnaþáttum
og sem kynnir hjá tónlistar-
stöðinni MTV. Árið 2006 datt
hún í lukkupottinn þegar hún
var fengin til að kynna aðra
seríu af dansþáttunum So You
Think You Can Dance. Kynn-
ir fyrstu seríunnar, banda-
ríska sjónvarpskonan Lauren
Sánchez, var barnshafandi og
vildi einbeita sér að barna-
uppeldi. Cat tók við og sló
strax í gegn.
Cat stýrir einnig nýjum
stefnumótaþáttum á Fox-
sjónvarpsstöðinni sem bera
nafnið The Choice en fyrsti
þátturinn var frumsýndur í
júní í Bandaríkjunum. Cat er
ógift og barnlaus en kærasti
hennar er írski skemmtikraft-
urinn Patrick Kielty.
Grínmyndin
Dulargervi Líffræðingar leggja mikið á sig við dýralífsrannsóknir.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Eitrað peð á g4 Staða dagsins kom upp í skák hins bráðefnilega
Olivers Arons Jóhannessonar (2050) gegn Norðmanninum Halvor Haga
(2032) á Opna Reykjavíkurmótinu sem fram fór í síðastliðnum marsmánuði.
Norðmaðurinn hafði teflt byrjunina kæruleysislega og seildist nú eftir eitruðu
peði á g4.
12. ...Bxg4?? 13. Rd6+! +
Vegna leppunar svarta e-peðsins fellur drottningin á d8.
Fimmtudagur 5. júlí
16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives)
Bandarísk þáttaröð um eig-
inkonur hermanna sem búa
saman í herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Brannagh,
Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
17.20 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (21:52)
17.31 Múmínálfarnir (8:39)
17.42 Lóa (8:52) (Lou!)
17.55 Orðaflaumur – Ordstorm:
Kär (5:5)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hvolpalíf (1:8) (Valpekullet)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gómsæta Ísland (1:6) (Delici-
ous Iceland) Matreiðsluþátta-
röð í umsjón Völundar Snæs
Völundarsonar. Í þáttunum er
farið landshorna á milli og heils-
að upp á fólk sem sinnir rætkun,
bústörfum eða hverju því sem
viðkemur mat. Í fyrsta þætti er
förinni er heitið til Vestmanna-
eyja þar sem heimamaðurinn
og meistarakokkurinn Sigurður
Gíslason slæst í för. Farið er
í sjóstangaveiði, ferðast um
eyjarnar og eldað eftir kúnst-
arinnar reglum undir berum
himni. Dagskrárgerð: Gunnar
Konráðsson.
20.05 Flikk - flakk (1:4) Á aðeins
tveimur dögum ráðast íbúar
Vestmannaeyja og Hornafjarðar
í umfangsmiklar framkvæmdir
í samstarfi við færustu hönnuði
landsins. Þeir mála, smíða,
gróðursetja, hreinsa og gera upp
gömul hús sem fá nýtt hlutverk.
Á sama tíma er boðið upp á
matarveislur og listamenn
bæjarins með tónlist og ýmsum
uppákomum. Umsjónarmaður:
Guðrún Dís Emilsdóttir. Handrit
og stjórn framleiðslu: Þórhallur
Gunnarsson. Dagskrárgerð:
Sigurður R. Jakobsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.55 Líf vina vorra (1:10) (Våra
vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra vini og
dramatíkina í einkalífi þeirra.
Meðal leikenda eru Jacob
Ericksson, Gustaf Hammarsten,
Shanti Roney og Erik Johansson.
Var valinn besti leikni mynda-
flokkurinn í Svíþjóð 2011.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð 8,1 (134:138)
(Criminal Minds VI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa
að rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.05 Loforðið (1:4) (The Promise)
Bresk stúlka fer til Palestínu
og Ísraels í fótspor afa síns
sem gegndi herþjónustu þar á
fimmta áratug síðustu aldar.
Breskur myndaflokkur í fjórum
þáttum. Meðal leikenda eru
Claire Foy, Christian Cooke og
Itay Tiran. e.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Stubbarnir, Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Grallararnir,
Ofuröndin
08:40 Malcolm in the Middle (4:16)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (162:175)
10:15 Glee (10:22)
11:00 Extreme Makeover: Home
Edition (10:25)
11:45 Lie to Me (8:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Joe’s Palace (Joe og yfir-
byggingin) Áhrifamikil bresk
mynd sem fjallar um Elliot sem
er sérlundaður Lundúnabúi og
sérstakt samband hans við Joe,
táning sem hann réð til þess
sjá um höfðingjasetur sitt í
borginni.
14:55 Smallville (9:22)
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Bar-
dagauppgjörið, Ofurmennið,
Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (14:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpsons
19:40 Arrested Development (11:18)
20:05 Masterchef USA 6,7 (7:20)
(Meistarakokkur) Stórskemmti-
legur matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt band.
Ýmsar þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar reynir á
hugmyndaflug, úrræði og færni
þátttakenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:50 The Closer (9:21)(Málalok)
Sjöunda þáttaröðin um líf og
starf morðrannsóknardeildar
hjá lögreglunni í Los Angeles.
Þar fer Brenda Johnson með
völd, en hún býr yfir einstakri
næmni og hæfileika til að
skyggnast inn í líf fórnarlamba
sem og grunaðra. Það er sem
fyrr Kyra Sedgwick sem fer með
aðalhlutverkið.
21:35 Fringe (3:22) (Á jaðrinum)
Fjórða þáttaröðin um Oliviu
Dunham, sérfræðing FBI í
málum sem grunur leikur á að
eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar.
Ásamt hinum umdeilda vísinda-
manni Dr. Walter Bishop og syni
hans Peter rannsaka þau röð
dularfullra atvika.
22:20 Rescue Me (20:22)
23:05 Dallas (3:10) Glænýir og
dramatískir þættir þar sem
þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy
og Ray snúa aftur. Tuttugu ár
eru liðin frá því við skildum við
Ewing-fjölskylduna og synir
bræðranna, þeir John Ross og
Christopher eru hér í forgrunni
og sem fyrr er það baráttan um
yfirráð í Ewing olíufyrirtækinu
sem allt hverfist um.
23:50 Rizzoli & Isles (3:15)
00:35 The Killing (8:13)
01:25 House of Saddam (4:4)
02:25 Joe’s Palace
04:15 The Closer (9:21)
05:00 Lie to Me (8:22)
05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:15 The Biggest Loser (8:20)
(e) Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í
heimi skyndibita og ruslfæðis.
16:45 Being Erica (9:13) (e) Skemmti-
leg þáttaröð um unga konu sem
hefur ekki staðið undir eigin
væntingum í lífinu en fær óvænt
tækifæri til að breyta því sem
aflaga hefur farið.
17:30 Rachael Ray
18:15 The Firm (19:22) (e)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (11:48) (e)
19:30 30 Rock (11:23) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Jack og Avery láta pússa sig
saman en mistök verða til þess
að Jack giftist einhverri allt
annarri.
19:55 Will & Grace (17:27) (e)
20:20 Eldhús sannleikans (9:10)
Sigmar B. Hauksson snýr nú
aftur í sjónvarp með nýja
seríu matreiðsluþátta. Í hverjum
þætti er ákveðið þema þar sem
Sigmar ásamt gestum útbúa
ljúffenga rétti ásamt viðeigandi
víni þáttarins.
20:45 Happy Endings (2:13) (e)
21:10 Blue Bloods 7,4 (21:22)
Vinsælir bandarískir sakamála-
þættir sem gerast í New York
borg. Dauði eyðslusams manns
lítur grunnsamlega út. Jamie
er settur í stofufangelsi, þegar
skotið er á „Jimmy Riordan“.
22:00 The River (3:8) Hrollvekjandi
þáttaröð um hóp fólks sem
lendir í yfirnáttúrulegum
aðstæðum í Amazon. Allur
hópurinn missir sjónina nema AJ
eftir árás Morcegos ættbálksins
sem vill komast að því hvort
hópurinn sé þess verðugur að
sjá skóginn. AJ leggur líf sitt í
hættu til að finna lækningu við
sjónleysi hinna.
22:50 Jimmy Kimmel
23:35 Law & Order: Criminal Intent
(5:16) (e)
00:20 Unforgettable (11:22) (e)
Bandarískir sakamálaþættir
um lögreglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjaldgæft
heilkenni sem gerir henni
kleift að muna allt sem hún
hefur séð eða heyrt á ævinni.
Hvort sem það eru samræður,
andlit eða atburðir, er líf hennar;
ógleymanlegt. Draugafangari
deyr á mannlausum spítala. Við
rannsókn málsins kemur í ljós að
dauði hans tengist óhugnanlegri
uppgötvun hans.
01:10 Blue Bloods (21:22) (e)
Vinsælir bandarískir sakamál
þættir sem gerast í New York
borg. Dauði eyðslusams manns
lítur grunnsamlega út. Jamie
er settur í stofufangelsi, þegar
skotið er á „Jimmy Riordan“.
02:00 Camelot (4:10) (e) Ensk
þáttaröð sem segir hina sígildu
sögu af galdrakarlinum Merlin,
Arthúri konungi og riddurum
hringborðsins. Stjörnum prýdd
þáttaröð sem sameinar spennu
og drama, rammað inn af klass-
ískri riddarasögu. Athur er ekki
tilbúinn í að sleppa takinu af
Guinevere og berst við Leontes
um athygli hennar.
02:50 Pepsi MAX tónlist
18:10 Herminator Invitational (1:2)
18:55 Sumarmótin 2012
19:45 Pepsi deild karla
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Kraftasport 20012
23:50 Pepsi deild karla
01:40 Pepsi mörkin
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:55 The Doctors (151:175)
20:35 In Treatment (61:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 New Girl 7,9 (21:24)
22:15 2 Broke Girls (9:24)
22:40 Drop Dead Diva (5:13)
23:25 Gossip Girl (21:24)
00:10 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (5:7)
01:10 In Treatment (61:78)
01:35 The Doctors (151:175)
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 AT&T National - PGA Tour
2012 (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 Golfing World
13:35 AT&T National - PGA Tour
2012 (4:4)
18:35 Inside the PGA Tour (27:45)
19:00 The Greenbrier Classic - PGA
Tour 2012 (1:4)
23:00 Presidents Cup Official Film
2011 (1:1)
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Biafrapresturinn
sem bjargaði milljón börnum
m.a.með aðstoð íslenskra
flugmanna.
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 52.Upphaf makrílsvertíð-
ar
21:30 Perlur úr myndasafni Að
skoða í kistuna hans Páls er
ótrúlegt
ÍNN
08:10 Ramona and Beezus
10:00 Shallow Hal
12:00 Robots
14:00 Ramona and Beezus
16:00 Shallow Hal
18:00 Robots
20:00 Couple’s Retreat 5,4
22:00 Swordfish
00:00 I’ts a Boy Girl Thing
02:00 The Chumscrubber
04:00 Swordfish
06:00 Mad Money
Stöð 2 Bíó
17:55 Arsenal - Liverpool
19:40 PL Classic Matches
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:40 Man. City - Aston Villa
22:25 Season Highlights
23:20 QPR - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Sló í gegn Cat sló í gegn þegar hún
tók við sem kynnir árið 2006.
5 3 8 1 6 2 4 7 9
6 1 9 7 4 3 8 5 2
2 7 4 8 5 9 6 1 3
4 8 3 6 7 5 9 2 1
7 2 1 9 3 4 5 8 6
9 5 6 2 8 1 7 3 4
3 6 5 4 2 7 1 9 8
8 9 7 3 1 6 2 4 5
1 4 2 5 9 8 3 6 7
6 7 1 8 5 2 4 9 3
3 2 4 6 7 9 5 8 1
5 8 9 1 3 4 2 6 7
4 9 3 5 8 1 6 7 2
2 1 6 9 4 7 3 5 8
7 5 8 2 6 3 9 1 4
8 3 2 7 9 6 1 4 5
9 4 5 3 1 8 7 2 6
1 6 7 4 2 5 8 3 9