Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2012, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
4.–5. júlí 2012
76. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Útsala Útsala
allar Útsöluvörur
á 50-70% afslætti
feminin fashion - Bæjarlind 4 - 201 Kópavogur - sími: 544 2222 - www.feminin.is
Komið og gerið
frábær kaup
Enginn
50 Cent?
Veisla hjá Björgólfi
n Björgólfur Thor og eiginkona hans
Kristín Ólafsdóttir slá saman tveimur
veislum í eina um helgina. Tilefnið
eru annars vegar brúðkaupsveisla
sem setið hefur lengi á hakanum og
hins vegar fertugsafmæli Kristínar.
Veislan verður haldin á Englandi
og verður með minna sniði en fer-
tugsafmæli Björgólfs sem haldið
var á Jamaíku árið 2007
á hátindi góðærisins.
En að sögn talskonu
Björgólfs verður
gestunum ekki flogið
í veisluna líkt og þá.
Gestirnir
verða að
koma sér
sjálfir út og
borga fyrir
það sjálfir.
Gáfu Leno brennivín og harðfisk
n Of Monsters and Men spilaði Little Talks hjá Jay Leno
H
ann var ótrúlega vinalegur,
karlinn,“ segir Kristján Páll
Kristjánsson, bassaleik-
ari hljómsveitarinnar Of
Monsters and Men, um sjónvarps-
manninn Jay Leno. Hljómsveitin
kom fram í þætti spjallþáttakóngs-
ins á laugardaginn. „Við spiluðum
lagið Little Talks – það var frábær
upplifun. Við höfðum fengið smá
æfingu í þessu; spiluðum hjá Jimmy
Fallon um daginn og svo höfum við
spilað í þýskum spjallþáttum. Þetta
gekk mjög vel,“ segir Kristján og bæt-
ir við: „Það var hugsað vel um okkur.
Jay kom og talaði við okkur fyrir þátt-
inn. Hann var rosalega ánægður að
fá okkur og lét okkur skrifa í gesta-
bókina. Ég er búinn að horfa á þenn-
an þátt frá því að ég var lítill polli –
alltaf rétt fyrir svefninn á Skjá Einum.
Þetta var því skemmtileg reynsla.“
Kristján segir Jay stærri en hann
hélt. „Hann er furðulega stór. Hann
lítur út fyrir að vera minni á kameru.
Þetta er auðvitað algjör snilld.
Þetta þykir stórt þrep úti; að spila hjá
Jay,“ segir hann og tekur fram að al-
mennur áhugi fyrir hljómsveitinni
hafi aukist hjá fjölmiðlum vestan-
hafs í kjölfarið. „Svona tækifæri
leiðir líka af sér önnur tækifæri.“
Sagt var frá því á vef Ríkisút-
varpsins að hljómsveitin hefði
gleymt gjöfinni sem hún ætlaði að
færa Jay. Kristján segir það ekki rétt.
„Við gleymdum henni bara í smá-
stund. Svo létum við ná í hana og
náðum alveg að gefa karlinum
það sem við keyptum handa
honum.“
Og hvað keyptu þau?
„Brennivín í ullarsokk, smá lakk-
rís og harðfisk. Hann var ánægður
með það,“ segir Kristján. „Hann fór
sáttur heim til sín – á nýja bílnum.“
Of Monsters and Men mun
spila á tónleikum í Hljóm-
skálagarðinum á laugar-
daginn næstkomandi.
„Þetta eru ókeypis tón-
leikar; allir Íslendingar
eru velkomnir,“ segir
Kristján og bætir við
að framundan hjá
hljómsveitinni
séu tónleikar úti
um allan heim.
baldure@dv.is
Sáttur Kristján segir að Jay Leno hafi verið sáttur
við brennivínið, lakkrísinn og harðfiskinn.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
0-3
14
3-5
13
3-5
13
0-3
10
5-8
12
3-5
13
3-5
18
3-5
14
3-5
15
3-5
12
0-3
14
3-5
16
3-5
16
5-8
15
3-5
14
5-8
14
0-3
15
3-5
13
3-5
14
5-8
12
5-8
13
3-5
16
3-5
17
3-5
15
3-5
18
3-5
12
0-3
14
3-5
15
3-5
16
5-8
16
3-5
14
5-8
15
0-3
15
3-5
14
3-5
14
5-8
13
8-12
14
3-5
16
3-5
18
3-5
15
3-5
20
3-5
12
0-3
16
3-5
16
3-5
16
5-8
16
3-5
15
5-8
15
0-3
14
3-5
13
0-3
14
3-5
11
5-8
13
3-5
15
3-5
16
0-3
13
3-5
17
3-5
12
0-3
15
3-5
17
3-5
16
5-8
16
3-5
15
5-8
15
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
21
25
21
22
22
22
28
31
23
20
23
22
21
22
28
31
22
23
21
21
22
24
28
31
Norðvestan átt, yfirleitt
fremur hæg.
14° 9°
8 5
03:00
00:02
í dag
21
20
20
21
22
26
29
29
Fim Fös Lau Sun
Í dag
klukkan 15
31
17 23
29
28
18 1818
28
21
4
4
5
5
8
8
Prýðisveður um álfuna.
Rigningaveður vestan til en
bjart og hlýtt þegar inn á
löndin er farið. Bjart og hlýtt
við Miðjarðarhafið.9
14
16
12
12 14
13
11
13
10
13
14
18
Hvað segir veðurfræðingurinn?
Ég held að það sé engum blöð-
um um það að fletta að
Suðausturland verður í
nokkrum sérflokki í dag.
Þar verður sýnu bjart-
ast, þurrt að mestu og
vindur hægur og hit-
inn allt að 16–17
stigum. Víðast
annars staðar má
búast við skúraleiðing-
um, jafnvel góðum
dembum hér og þar.
Sólskinið sem var í júní
er ekki það sama og er í júlí
eins og spár líta út núna, nema
Suðausturlandið.
í dag :
Hæg norðvestlæg eða breytileg
átt og skýjað með köflum með
skúrum en yfirleitt bjartara veð-
ur á landinu sunnan- og suð-
austanverðu og þurrt. Hiti 10–16
stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Á fimmtudag:
Hæg, breytileg átt. Skýjað með
köflum og víða skúrir á vestur-
helmingi landsins en þurrt og
bjart austan til. Hiti 12–16 stig,
hlýjast á Suðurlandi.
Á föstudag:
Suðvestanstrekkingur norð-
vestan og vestan til, annars hæg
breytileg átt. Úrkomulítið og
bjart með köflum. Hlýtt um allt
landið, eða 12–18 stig.
Helgin:
Suðvestlægar áttir. Strekkingur
norðvestan til á laugardag en
hægari á sunnudag. Hægari
annars staðar. Súld vestan til,
annars bjart með köflum. Hlýtt
í veðri.
Suðausturlandið vænlegur kostur