Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 18. júlí 2012 Miðvikudagur 18. júlí 30 ára Maciej Slachetka Selnesi 36, Breiðdalsvík Katarzyna Michalowska Stillholti 2, Akran. Malgorzata Klosek Hamraborg 7, Kópavogi Edita Tverijonaite Vífilsgötu 7, Reykjavík Hugborg Kjartansdóttir Rauðholti 7, Selfossi Anita Sóley Jónudóttir Sandbakka. 6, Höfn. Björn Ingi Óskarsson Háuhlíð 11, Sauðárkróki Erlingur Örn Hafsteinsson Grundarstíg 24, RVK Ólafur Lárus Gylfason Vesturgötu 83, Akranesi Andri Hrafn Agnarsson Galtalind 18, Kópavogi Máni Alain Gunnarsson Grandavegi 7, RVK Freysteinn Alfreðsson Meðalholti 5, RVK 40 ára Marion Gisela Worthmann Móatúni 14, Tálknafirði Saulius Danupas Skógarseli 43, RVK Anna Swistowska Suðurgötu 52, Akranesi Valgerður Margret Ægisdóttir Keflavíkurgötu 10, Hellissandi Hannes Hlífar Stefánsson Sléttuvegi 13, RVK Böðvar Jónsson Grettisgötu 13c, RVK Sesselja Þórunn Jónsdóttir Vættaborgum 85, RVK Logi Geir Harðarson Heiðarlundi 7d, Akureyri Matthildur Helga Bergman Silfurtúni 10, Garði Steinar Ingi Matthíasson Kjarrási 5, Garðabæ Svava Björg Harðardóttir Rjúpnahæð 5, Garðabæ Erna Þorleifsdóttir Kórsölum 3, Kópavogi 50 ára Jadwiga Mika Garðarsbraut 77, Húsavík Sigurbjörn Tryggvason Kleifargerði 5, Akureyri Agnes Þórhallsdóttir Flúðaseli 94, RVK Birgir Bjarnason Skeljatanga 9, Mosfellsbæ Helga Björg Hermannsdóttir Laxakvísl 37, RVK Einar Einarsson Víkurbraut 52, Grindavík Líney Kristinsdóttir Litlagerði 2, RVK Jóhanna Guðrún Valgarðsdóttir Blikaási 48, Hafnarfirði Kristín Sveinsdóttir Skipalóni 25, Hafnarfirði Guðmundur E. Konráðsson Góuholti 6, Ísafirði Kristján Valby Gunnarsson Austurbrún 2, RVK Vigdís Ingibjörg Helgadóttir Baðsvöllum 19, Grindavík Gísli Jón Kristjánsson Fagraholti 3, Ísafirði Áslaug Helga Ólafsdóttir Valdasteinsstöðum, Stað Kristján Einar Jónsson Kambahrauni 11, Hveragerði Timothy A. Knappett Bylgjubyggð 7, Ólafsfirði 60 ára Eggert Þorleifsson Fjölnisvegi 13, RVK Freyr Reynisson Drekavöllum 18, Hafnarfirði Daníel Sigurðsson Lækjarási 6, Garðabæ Jóhann Kristjánsson Ársölum 1, Kópavogi Haraldur Þorsteinsson Hávallagötu 27, RVK Anna Brynjólfsdóttir Reykjafold 12, RVK Sigtryggur Pálsson Heiðarbraut 12, Sandgerði Huldís Soffía Haraldsdóttir Baughúsum 16, RVK Reynir Guðmundsson Furubyggð 6, Mosfellsbæ Gísli Sigurðsson Norðurbakka 23, Hafnarfirði Guðjón Ágúst Norðdahl Hraunbæ 15, RVK 70 ára Kristín Þorvaldsdóttir Arahólum 4, RVK Árni J. Sigurbjörnsson Hvassaleiti 23, RVK Díana Ágústsdóttir Steinum 4, Hvolsvelli Aðalbjörg Rafnh. Hjartardóttir Svarthömrum 58, RVK Ragnheiður Hansdóttir Spónsgerði 4, Akureyri Emil Pétursson Selvogsbraut 39, Þorlákshöfn Ebba Engilbertsdóttir Steinahlíð, Selfossi Erling Ó. Sigurðsson Reiðvaði 5, RVK Karl Kristjánsson Skipholti 52, RVK Hörður Karlsson Tunguvegi 1, Reykjanesbæ Kristbjörg Böðvarsdóttir Hlíðarendavegi 10, Eskifirði Hrönn Kjartansdóttir Löngumýri 19, Selfossi 75 ára Georg Steindór Sigurz Elíasson Greniteigi 11, Reykjanesbæ Selma Júlíusdóttir Vesturbergi 73, RVK Hanna Pálsdóttir Skipholti 43, RVK 80 ára Lea Kristín Þórhallsdóttir Hvassaleiti 58, RVK Gunnar Torfason Frostafold 14, RVK Erna Stefánsdóttir Boðagranda 2, RVK Hjörtur Arnórsson Fjólugötu 18, Akureyri Jófríður Jóna Jónsdóttir Hringbraut 52, Reykjanesbæ Ásgeir Magnússon Arnarsíðu 2e, Akureyri 85 ára Margrét Guðmundsdóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði Ragnheiður S. Jónsdóttir Sæviðars. 76, RVK Ingibjörg Eysteinsdóttir Beinakeldu, Blönduósi 90 ára Sigríður Tómasdóttir Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði Fimmtudagur 19. júlí 30 ára Daniel Turowski Torfufelli 5, RVK Sveinn Guðmundsson Víðigr. 26, Sauðárkr. Magnús Þór Sigmundsson Lyngbrekku 13, Kópavogi Erla Björnsdóttir Sólvallagötu 53, RVK Róbert Árni Sigþórsson Blöndub. 14, RVK Unnur Helga Snorradóttir Kirkjubraut 10, Reykjanesbæ Kristjana Sigríður Skúladóttir Dverghólum 24, Selfossi Einar Karl Valmundsson Munkaþverárstræti 18, Akureyri Anna Rut Ingvadóttir Álakvísl 55, RVK Guðmar Valþór Kjartansson Langagerði 29, RVK Vilborg Ólafsdóttir Haðarstíg 2, RVK Ívar Örn Elefsen Neðstaleiti 22, RVK 40 ára Jing Zhang Grímshaga 8, RVK Maciej Szczesny Sóltúni 20, Reykjanesbæ Stefán Arnalds Fannafold 140, RVK Guðmunda Guðjónsdóttir Lágabergi 1, RVK Hálfdán Lárus Pedersen Markarflöt 6, Garðabæ Pétur Aðalsteinsson Dverghólum 16, Selfossi Jón Karl Árnason Hábergi 3, RVK Inga Rún Björnsdóttir Lambhaga 1, Selfossi Róbert Viðar Bjarnason Sæviðars. 44, RVK Sigurbergur Sveinsson Kringlumýri 4, Selfossi 50 ára Ásgrímur Bragi Konráðsson Lönguhlíð, Akureyri Kristján Sigurður Pétursson Miðvangi 12, Hafnarfirði Guðmundur Daníelsson Dofraborgum 26, RVK Kristinn Hannesson Tindaseli 1h, RVK Ásberg Einar Ásbergsson Básahrauni 2, Þorlákshöfn Guðrún Sigríður Gunnarsdóttir Lyngholti 20, Húsavík Rúna Ósk Garðarsdóttir Tjarnargötu 10a, RVK Signý Magnfríður Jónsdóttir Gróustöðum, Reykhólahreppi Steinar Agnarsson Laufási 4, Hellissandi Árni Ólafur Reynisson Vættaborgum 150, RVK Anna Marie I Stefánsdóttir Gnípuheiði 1, Kópavogi 60 ára Nadezda Lapenko Helgamagrastræti 45, Akureyri Jóhanna Th. Þorleifsdóttir Gerðhömrum 34, RVK Jens Guðmundur Jensson Hjarðarhaga 64, RVK Þórður Eric Hilmarsson Ericson Stakkh. 20, RVK Sigrún Bjarnarson Tómasarhaga 21, RVK Guðbjörn Jóhannsson Grensásvegi 56, RVK Þorgeir Þorsteinsson Orrahólum 7, RVK Magnús Karlsson Hallbjarnarst. 2, Egilsst. Kristjana B. Þórarinsdóttir Háholti 16, Akr. 70 ára Marsilína Hermannsdóttir Ásvegi 22, Ak. Elsa Óskarsdóttir Hraunbæ 103, RVK Jón M. Magnússon Huldubraut 46, Kópavogi Þórey Sveinbergsdóttir Grundarsm. 14, Kóp. Jóhanna S. Jóhannesdóttir Norðurvöllum 42, Reykjanesbæ Valur H. Einarsson Kársnesbraut 121, Kóp. Arnfinna Björnsdóttir Hlíðarvegi 3, Siglufirði 75 ára Elísabet Ólafsdóttir Lágseylu 3, Reykjan. Ragnhildur Hafliðadóttir Hamrab. 30, Kóp. Hörður A. Guðmundsson Safamýri 52, RVK Elisabeth B. Nielsdóttir Langatanga 4, Mosf. 80 ára Sigríður Þóra Gísladóttir Fossagötu 14, RVK Erla Kristjánsdóttir Norðurbrún 1, RVK Þorvaldur K. Hafberg Brávallagötu 42, RVK 85 ára Hrefna Arngrímsdóttir Skúlagötu 54, RVK Sigmar Ingvarsson Desjarm., Borgarf.(eystri) Anna Jónasdóttir Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði Inga Ísaksdóttir Hæðargarði 33, RVK Helgi Júlíus Hálfdánarson Valsh., Borgarn. 90 ára Alda B. Hansen Háteigsvegi 34, RVK Afmælisbörn Til hamingju! Þ essir kanilsnúðar eru mjúkir og ótrúlega góðir. Bestir volgir, ný- komnir úr ofninum með ískaldri mjólk. Mjúkir kanilsnúðar n 850 gr hveiti  n 100 gr sykur  n 150 gr smjörlíki  n 5 dl volg mjólk  n 1 tsk. salt  n 50 gr pressuger (eða 5 tsk. þurrger) Volg mjólk sett í hrærivélar- skál og 1 teskeið af sykri og ger sett út í. Smjörlíkið brætt í potti og þurrefnin vigtuð. Þurrefn- um og smjörlíki bætt út í þegar gerið er byrjað að freyða í skál- inni. Deigið hnoðað og látið lyfta sér í 40–60 mínútur. Þá er það flatt út og pensl- að með bræddu smjörlíki og kanilsykri stráð yfir, deig- inu síðan rúllað upp. Síðan er deigið skorið niður og snúðun- um er raðað á bökunarpappír og þeir bakaðir við 200–220°C í um það bil 10 mínútur. L íney Kristinsdóttir er uppalin í Þykkvabæ: „Ég bjó þar alveg þangað til ég var svona 16 eða 17 ára, þá flutti ég í bæinn, en bara með annan fótinn.“ Yndislegt í Þykkvabæ Líney var mjög ánægð í sveita- sælunni: „Það var yndislegt að búa í Þykkvabænum og það var ofsalega mikið líf í sveitinni. Þegar mest var bjuggu þar um 500 manns en það hefur fækk- að rosalega, býli að leggjast í eyði og fólk að flytja í burtu.“ Þykkvibær er þekktur fyr- ir kartöflurækt en það var ekki það eina sem var stund- að á heimili Líneyjar: „Við vorum aðallega að rækta kýr og svo vorum við með nokkr- ar kindur. Flestir sem bjuggu í Þykkvabænum á þeim tíma og líka þeir sem búa þar í dag stunda svo kartöflurækt.“ Er dagmamma með manninum sínum Þegar Líney fór að heiman fór hún í framhaldsnám: „Ég lærði fatasaum í Iðnskólan- um og í dag starfa ég sem dagmamma með manninum mínum. Við höfum starfsem- ina hérna heima hjá okkur, erum með tíu börn og þetta er alveg ofboðslega skemmtilegt starf. Samstarf okkar hjón- anna gengur alveg ótrúlega vel alltaf.“ Líney og Guðjón, mað- urinn hennar, ætla að taka húsið sitt í gegn í sumar og fara í einhverjar jeppaferðir. Líney á mjög stóra fjölskyldu og mörg systkin og ætlar að halda stóra grillveislu á af- mælisdaginn fyrir alla fjöl- skylduna. Mjúkir kanilsnúðar Fjölskylda Líneyjar n Foreldrar: Kristinn Markússon f.14.4. 1918 – d. 5.3. 2000 Guðrún Hafliðadóttir f. 1932 n Systkin: Ásmundur Þór Kristinsson f. 5.4. 1955 Hafliði Kristinsson f. 11.5. 1956 Katrín Kristinsdóttir f. 20.10. 1957 Ólafur Kristinsson f. 19.11. 1958 Hrönn Kristinsdóttir f. 6.11. 1959 Óskar Kristinsson f. 20.11. 1960 Reynir Kristinsson f. 1964 – d. 1965 Guðmundur Árni Kristinsson f. 28.11. 1966 Guðgeir Kristinsson f. 1968 – d. 1969 n Maki: Guðjón Hafliðason f. 17.8. 1958 n Börn: Hafliði Guðjónsson f. 15.10. 1988 Hafsteinn Guðjónsson f. 16.8. 1990 Stórafmæli Æðislegt að vera dagmamma Líney Kristinsdóttir dagmamma 50 ára 18. júlí n Sætir og girnilegir Mjúkir kanilsnúðar Sætir og góðir með ískaldri mjólk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.