Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2012, Síða 30
30 Afþreying 18. júlí 2012 Miðvikudagur Hefst í mars n Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones T ilkynnt var á ráðstefn- unni Comic-Con í San Francisco um helgina að þriðja þáttaröðin af Game of Thrones muni hefjast 31. mars á næsta ári. Haldinn var blaðamannafundur með höfundum og helstu leikur- um þáttanna. Það sem vakti meiri athygli var að fjórtán nýjar persónur verða kynntar til leiks í þáttaröðinni. Líkt og aðdáendur þátt- anna hafa tekið eftir eru þó nokkur umskipti í persónum þáttanna en aðdáendur bók- anna hafa kvartað yfir því að mörgum lykilpersónum úr þeim sé sleppt í þáttunum. Framleiðendur þáttanna segja ástæðuna einfaldlega vera þá að ekki væri hægt að halda vitrænum söguþræði ef þær væru allar hafðar með í þátt- unum. Þrátt fyrir það er leik- arahópurinn sá langstærsti í sjónvarpi í dag. Á bak við þessar fjórt- án persónur eru misfrægir leikarar líkt og venjan er í þáttunum en einna þekktastir eru Mackenzie Crook, sem fer með hlutverk Orell og Thomas Brodie-Sangster, sem fer með hlutverk Jojen Reed. Crook er aðallega þekktur fyrir hlutverk sitt í Pirates of the Caribbean- myndunum og í bresku útgáf- unni af The Office. Thomas Brodie-Sangster er ungur og upprennandi leikari en hann hefur leikið í myndum eins og Love Actually og Nanny McPhee. dv.is/gulapressan Evrópusamstaða Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Stærstu landrándýrin. árnað 3 eins tvíhljóði snjór fiskarnir umrót ----------- gráta vömbina betur knæpa elgur pen sprikl dínamóar kvendýr ---------- geta erfð beyg kona skóbotnar ----------- ella 2 eins ----------- pískur hljómi dv.is/gulapressan Bara sárasaklaus skoðun Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 18. júlí 16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eig- inkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Einu sinni var...lífið (4:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (47:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (38:42) (Classic Cartoon) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Gló Magnaða (67:68) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum (3:6) Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líð- andi stundar með sínum augum og spyr þeirra spurninga sem því eru hugleiknar. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Læknamiðstöðin (3:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.50 Hótel Jörð Stuttmynd eftir Baldvin Z. Þrjú börn fara með afa sínum í heimsókn að leiði ömmu sinnar. Þar komast þau að því að hann er orðinn þreyttur á lífinu. Leikendur eru Kristín María Brink, Sóllilja Baltasarsdóttir, Aron Brink, Kjartan Ragnarsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Sigurgeir H. Frið- þjófsson og Ingvar Þórðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Kviðdómurinn (3:5) (The Jury II) Breskur myndaflokkur. Tólfmenningar eru skipaðir í kviðdóm við réttarhald yfir meintum morðingja eftir að æðri dómstóll ógildir fyrri dóm. Meðal leikenda eru Steven Mackintosh, Anne Reid, John Lynch, Ronald Pickup og Julie Walters. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Blóðbað í Noregi (Norway’s Massacre) Heimildamynd frá BBC um fjöldamorðin í Útey í júlí 2011. Fjallað er um morðingj- ann Anders Breivik og hatrið sem rak hann áfram. Rætt er við forsætisráðherra Noregs, lögreglumenn og fólk sem lifði árásina af. 23.20 Hringiða (7:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.15 Flikk - flakk (2:4) Á aðeins tveimur dögum ráðast íbúar Vestmannaeyja og Hornafjarðar í umfangsmiklar framkvæmdir í samstarfi við færustu hönnuði landsins. Þeir mála, smíða, gróðursetja, hreinsa og gera upp gömul hús sem fá nýtt hlutverk. Umsjónarmaður: Guðrún Dís Emilsdóttir. Handrit og stjórn framleiðslu: Þórhallur Gunnars- son. Dagskrárgerð: Sigurður R. Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Malcolm in the Middle (13:16) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (102:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (2:25) 11:25 Perfect Couples (13:13) 11:50 Grey’s Anatomy (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (16:24) 13:25 Hannað fyrir Ísland (5:7) 14:15 The Glee Project (7:11) 15:05 Týnda kynslóðin (4:32) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (21:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (22:22) Hómer er ástkær eiginmaður en ábyrgðarleysið uppmálað. Marge er límið sem heldur fjölskyldunni saman. Bart er miskilinn góður drengur sem fær stundum slæmar hugmyndir. Lisa er skynsöm eins og móðir sín. Maggie er ungabarn sem hefur notað snuð í 18 ár. 19:35 Arrested Development (18:18) 20:00 New Girl (23:24) 20:25 2 Broke Girls (11:24) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameig- inlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:50 Drop Dead Diva 7,4 (7:13) Dramatískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrir- sætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lög- fræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 21:35 Gossip Girl (23:24) 22:20 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (7:7) Vandaðir og skemmtilegir þættir byggðir á samnefndum metsölubókum eftir Alexander McCall Smith. Þættirnir gerast í Botsvana og fjalla um Precious Ramotswe sem starfar þar sem einkaspæj- ari og fær inn á borð til sín hin ótrúlegustu mál. 23:15 The Closer (10:21) 00:00 Fringe (4:22 00:45 Rescue Me (21:22) 01:30 Game of Thrones (5:10) 02:25 Game of Thrones (6:10) 03:15 The Good Guys (12:20) 04:00 Chase (14:18) 04:45 Drop Dead Diva (7:13) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Real Housewives of Orange County (11:17) (e) 16:45 Design Star (3:9) (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 How To Look Good Naked (4:12) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (18:48) (e) 19:35 30 Rock (18:23) (e) 20:00 Will & Grace (26:27) (e) 20:25 The Marriage Ref (5:10) (e) Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínist- inn Jerry Seinfeld er hugmynda- smiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru þau Lauren Graham, Colin Quinn og Mary J. Blige. 21:10 The Firm 6,7 (21:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch og hans menn undirbúa vörnina í máli Patrick Walker og Joey Morolto yngri reynir eins og hann getur að ná aftur völdum innan glæpafjölskyldunar sinnar. 22:00 Law & Order: Criminal Intent 7,0 (7:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í New York. Rannsóknarlögreglumennirnir Nichols og Stevens rannsaka morð þar sem hjúkrunarkona og elskhugar hennar koma við sögu. 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 Rookie Blue (1:13) (e) Ný- stárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Nýliðamistök geta verið dýrkeypt sérstaklega þegar þau eyðileggja lögregluaðgerð þar sem lögreglan fer huldu höfði. 00:20 Royal Pains (11:18) (e) Hank er einkalæknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons. Hank og Emily vinna saman við sjúkdómsgrein- ingu en eru algerlega ósammála um hverskonar sjúkdóm er að ræða. 01:05 The Firm (21:22) (e) 01:55 Lost Girl (11:13) (e) Ævintýra- legir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúru- legum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og kom- ast að hinu sanna um uppruna sinn. Dyson vaknar í blóðbaði man ekkert hvað gerðist síðustu átta klukkustundirnar. Í kjölfarið er hann ákærður fyrir morð á samstarfsmanni Vex. 02:40 Pepsi MAX tónlist 17:10 Sumarmótin 2012 17:55 Pepsi deild kvenna 20:10 Sergio Garcia á heimaslóð- um 20:55 Pepsi mörkin 22:05 Tvöfaldur skolli 23:05 Pepsi deild kvenna Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:45 The Doctors (160:175) 19:25 American Dad (11:18) 19:50 The Cleveland Show (9:21) 20:15 Masterchef USA (8:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Two and a Half Men (21:24) 22:10 The Big Bang Theory (12:24) 22:35 How I Met Your Mother (15:24) 23:00 Bones 8,1 (3:13) 23:45 Girls (6:10) 00:15 Eastbound and Down (7:7) 00:45 American Dad (11:18) 01:10 The Cleveland Show (9:21) 01:35 The Doctors (160:175) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 John Derre Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 John Derre Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 15:50 Inside the PGA Tour (28:45) 16:15 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 23:15 Inside the PGA Tour (29:45) 23:40 PGA Tour - Highlights (26:45) 00:35 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Það er margt sem vekur áhuga. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Það er eitthvað nýtt bókstaflega á hverjum degi. 21:00 Fiskikóngurinn. Humar sumar 21:30 Eru þeir að fá ánn Bender og félagar ,er enn eitt stórþurrka- sumar á leiðinni? ÍNN 08:00 The Day After Tomorrow 10:00 Date Night 12:00 Gosi 14:00 The Day After Tomorrow 16:00 Date Night 18:00 Gosi 20:00 Quantum of Solace 6,8 22:00 Speed 00:00 The Kovak Box 02:00 Bug 04:00 Speed 06:00 The Ugly Truth Stöð 2 Bíó 18:00 Wolves - Arsenal 19:45 Bestu ensku leikirnir 20:15 Man. Utd. - Aston Villa 22:00 Liverpool - Man. Utd. 23:45 PL Classic Matches Stöð 2 Sport 2 Game of Thrones Fjórtán nýjar persónur verða í næstu þáttaröð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.