Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 10.–11. september 2012 104. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Höfum opnað glæsilega Föndurverslun í Holtagörðum Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-15 • sími 553-1800 • www.fondurlist.is Færslan fór í þúsund mola! Úr þúsund í tvöþúsund n eiður svanberg Guðnason, fyrrver- andi ráðherra og sendiherra, vakti mikla athygli þegar hann birti þús- undasta pistilinn sinn um málfar og miðla á fimmtudag. Í þeirri fær- slu, sem beðið hafði verið með eft- irvæntingu, sagðist hann ekki viss um hvort pistlarnir yrðu þúsund til viðbótar. Á laugardag birti hann hinsvegar pistil sem númeraður var 2002. Það var þó ekki svo að hann hefði skrifað rúmlega þús- und pistla frá fimmtu- degi til laugardags heldur gerði Eiður einfaldlega mistök. Það er því enn nokkuð í að pistill númer tvöþúsund líti dags- ins ljós. Jónína krefst útskýringa n Styður formanninn á Facebook n Ætlar sér frama í stjórnmálum Jónína Benediktsdóttir, athafna-kona og flokksfélagi í Fram-sóknarflokknum, krafði um helg ina almannatengilinn Andr- és Jónsson útskýringa á fullyrðingu sinni um að Sigmundur Davíð Gunn- laugsson, formaður Framsóknar- flokksins, sé langt frá forsætisráð- herrastólnum. Fullyrðinguna setti Andrés fram á Facebook-síðu sinni þar sem hann vísaði í ummæli Styrm- is Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, um að Sigmundur Davíð eigi greiða leið í forsætisráðu- neytið eftir kosningar. Jónína hefur lýst því yfir að hún ætli sér frama í stjórnmálum og stefni á þing eftir næstu kosningar. Í samtali við DV hefur hún sagt að hún myndi ekki skorast undan því að verða ráðherra ef henni yrði boð- ið slíkt starf. Það má því leiða að því líkum að Jónína meti stöðuna sjálf eins og Styrmir gerir í pistli sínum á Evrópuvaktinni, að Framsóknar- flokkurinn verði líklega í lykilstöðu um myndun nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum. Andrés, sem er flokksbundinn Sam fylkingarmaður, afgreiðir þess- ar hugleiðingar Styrmis sem ósk- hyggju. „Hér yfirskyggir ósk- hyggja pólitískt stöðumat Styrmis Gunnarssonar,“ segir hann. Það bendir hins vegar margt til þess að Framsóknarflokkurinn verði í lykil- stöðu við myndun ríkisstjórnar að loknum kosningum. Það þarf því ekki mikið að breytast til að Jónína og Sigmundur eigi hvort sinn ráð- herrastólinn vísan. ekki sammála „Útskýrðu!“ skrifaði Jónína í athugasemdum við færslu Andrésar. mynd siGtryGGur Ari JóhAnnsson Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 9 3-5 7 3-5 8 10-12 7 5-8 4 0-3 5 0-3 5 3-5 2 3-5 6 0-3 9 0-3 5 3-5 9 0-3 8 5-8 10 3-5 10 5-8 8 3-5 7 8-10 6 5-8 7 3-5 3 5-8 5 0-3 6 0-3 6 3-5 4 3-5 7 3-5 9 0-3 6 3-5 10 3-5 8 5-8 9 3-5 10 8-10 8 3-5 8 5-8 7 3-5 7 3-5 5 5-8 5 0-3 6 3-5 6 3-5 4 5-8 7 3-5 10 3-5 6 3-5 11 5-8 9 5-8 12 3-5 10 5-8 9 3-5 8 3-5 9 3-5 7 3-5 10 5-8 10 3-5 6 3-5 6 8-10 9 5-8 9 0-3 10 3-5 12 3-5 11 5-8 11 5-8 12 5-8 10 5-8 11 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 17 16 15 16 19 17 28 31 17 13 15 15 19 17 29 30 20 16 19 19 18 20 28 27 Allhvöss eða hvöss norðanátt með snörpum vindstrengjum við háhýsi og fjöll 7° 3° 18 13 06:37 20:10 í dag 22 19 19 15 24 27 29 27 Þri Mið Fim Fös Í dag klukkan 15 22 26 25 30 13 24 25 20 1515 23 18 20 23 23 20 13 Vindur verður hægur á megin- landinu í dag og úrkomulítið. Þannig má búast við léttum regnskúrum á Bretlandseyjum, Danmörku, Noregi og Suður- Finnlandi. 5 8 0 4 3 8 6 6 5 6 1513 21 22 24 24 6 hvað segir veðurfræðingurinn? Það verður í raun kolvitlaust veður víða um land í dag. Norðanátt 18–25 m/s með snarpari vindstrengjum við fjöll. Vindhraðinn í Reykjavík verður töluvert breytilegur eftir borgarhlutum, 13–18 m/s og sumstaðar hvassara við hæstu byggingar. Hvassast verður með ströndum og nokkuð byljótt veður verður inni á landinu. Það er rétt að huga að lausa- munum svo þeir fari ekki af stað. Þá er rétt að benda á að mik- il úrkoma verður norðanlands í dag og á fjöllum verður áköf snjókoma, stormur og blindhríð. Í dag Norðan hvassviðri eða storm- ur um mest allt land. Mikil rigning eða slydda á norðan- verðu landinu með snjókomu og skafrenningi á fjöllum en úr- komulaust og bjart með köflum syðra. Hiti 4–9 stig á láglendi en um eða undir frostmarki á fjöllum. Þriðjudagur Norðvestan hvassviðri eða stormur á austanverðu landinu annars mun hægari norðan- eða norðvestan átt. Slydda eða snjókoma norðaustan og austan til en rigning með ströndum þar. Úrkomulítið annars staðar á landinu og bjart með köflum. Hiti 0–8 stig, hlýjast suðvestan til en svalast norðaustan til. Víða frost á hálendinu. Stormur og mikið vatnsveður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.