Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2012, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2012, Qupperneq 26
26 Afþreying 1. október 2012 Mánudagur Þrjár nýjar stöðvar n Stöð 2 Krakkar, Stöð 2 Gull og Popptíví Á dögunum voru opnað­ ar þrjár nýjar sjón­ varpsstöðvar sem fylgja áskrift að Stöð 2, auk Stöðvar 2 Bíó, sem fyrir var. Þetta eru Stöð 2 Krakkar, Stöð 2 Gull og Popptíví. Ari Ed­ wald, forstjóri 365 miðla, seg­ ir Stöð 2 alltaf hafa reynt að höfða til allrar fjölskyldunn­ ar í vali á dagskrárefni. Stöð 2 Krakkar sýnir talsett og textað barnaefni allan daginn. „Með hinum nýtilkomnu auka­ stöðvum teljum við að val­ möguleikar áskrifenda séu enn fleiri og fjölbreyttari, bæði fyrir börn, ungt fólk og fullorðna. Við reynum að bjóða upp á sem flesta valmöguleika, en það er svo áskrifenda heima í stofu að velja hvern þeirra er horft á,“ segir Ari. Popptíví tekur þeim breytingum að vera nú dag­ skrársett stöð, með fjölbreyttu sjónvarpsefni, innlendum þáttum á borð við Game Tíví, Sjáðu og 2+6 auk vinsælustu bandarísku sjónvarpsþátt­ anna fyrir ungt fólk á öllum aldri. „Popptíví er fyrir unga fólkið og sýnir innlenda og er­ lenda þætti fyrir þann aldurs­ hóp og Stöð 2 Gull er fyrir sama breiða hópinn og Stöð 2, en leggur áherslu á ýmsa gullmola ásamt nýrra efni,“ segir Ari. dv.is/gulapressan Formannsframbjóðandinn Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Annað tungl Mars. kostgæfa óskiptar drykkur beitunni skrikaði útbíar ---------- borg fríða stein olíufélag knésetur afkomanda kraumaði ----------- möndull veisla vökva kvendýr plat sigli bág ---------- kona ískurskel fóðruð ---------- álpast 2 eins dv.is/gulapressan Embættismaðurinn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 1. október 15.15 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.35 Herstöðvarlíf (10:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Sveitasæla (18:20) (Big Barn Farm) 17.34 Spurt og sprellað (7:26) (Buzz and Tell) 17.44 Óskabarnið (6:13) (Good Luck Charlie) 18.03 Teiknum dýrin (7:52) (Draw with Oistein: Wild about Car- toons) 18.08 Fum og fát (18:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (7:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur alheimsins – Sendi- boðar (4:4) (Wonders of the Universe) 21.15 Castle (26:34) (Castle) Banda- rísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Njósnadeildin (6:8) 8,3 (Spooks IX) Breskur sakamála- flokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (2:22) 08:30 Ellen (10:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (156:175) 10:15 Wipeout USA (1:18) 11:00 Smash (13:15) 11:45 Falcon Crest (10:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (1:15) 14:20 So You Think You Can Dance (2:15) 15:45 ET Weekend 16:30 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (11:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (7:22) 19:40 Modern Family (7:24) 20:05 Jamie Oliver’s Food Revolution (3:6) 20:50 Fairly Legal (5:13) 21:35 The Pillars of the Earth (8:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:35 Who Do You Think You Are? UK (1:6) (Leitað í upprunann) 23:35 The Big Bang Theory (22:24) 00:00 Mike & Molly (7:23) 00:20 Anger Management (1:10) 00:45 Bones (12:13) 8,1 Sjöunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 01:30 Veep (5:8) 7,5 Vandaðir banda- rískir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Banda- ríkjanna. Þættirnir eru byggðir á bresku verðlaunaseríunni The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. 01:55 Weeds (10:13) 02:20 NCIS (22:24) 03:05 Medium (1:13) (Miðillinn) 03:50 Fairly Legal (5:13) Önnur þátta- röðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 04:35 Jamie Oliver’s Food Revolution (3:6) 05:20 Modern Family (7:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 90210 (8:22) (e) 16:50 Minute To Win It (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 Big Fat Gypsy Wedding (3:5) (e) Litríkir þættir um storma- saman brúðkaupsundirbúning sígauna í Bretlandi. Þó svo að yfirgengilega ýkt brúðkaup séu normið, þá er ekki allt sem sýnist hjá þessum bresku sígunum. Bakvið „glamúrinn“ er oft ólæsi á með- al fólksins og ofbeldi viðgengst á heimilum. Brúðkaupsdagurinn og hversdagslíf sígunana er því gjörólíkur. 19:10 America’s Funniest Home Videos (13:48) (e) 19:35 Will & Grace (24:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:00 One Tree Hill (12:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröð- in um vinahópinn síunga. Haley undirbýr hina árlegu bátahátíð á meðan Brooke veltir sér upp úr svikum föður síns. Mouth og Millie breyta þættinum sínum og Clay og Quinn undirbúa fyrstu nótt Logan í strandhús- inu. 20:45 Rookie Blue (12:13) 21:30 Óupplýst (5:7) 22:00 CSI: New York (7:18) 6,7 Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Ung stúlka deyr í teiti með skólafélögum sínum og rannsóknarteymið kannar hvort of mikil þyngsli á yfirbyggðum inngangi hafi valdið dauða hennar. Jo neyðist til að horfast í augu við fortíð sína. 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (7:24) (e) 00:20 Leverage (12:16) (e) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar eru á höttunum eftir Damien Moreau en á sama tíma þarf Sophie að horfast í augu við myrka fortíð. 01:05 The Bachelorette (6:12) (e) 02:35 CSI (12:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona) 18:10 Pepsi deild karla (Breiðablik - Stjarnan) 20:00 Lokahóf KSÍ 20:45 Spænsku mörkin 21:15 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 21:45 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona) 23:30 Lokahóf KSÍ SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (8:45) 06:00 ESPN America 08:10 Ryder Cup 2012 (3:3) 15:10 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 16:10 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 17:00 Ryder Cup 2012 (3:3) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Vitamín og vellíðan 20:30 Golf fyrir alla 3 Hvaleyri, seinni 9 21:00 Frumkvöðlar Skapandi greinar vaxandi fyrir þjóðarhag 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon á kokkafaralds- fæti ÍNN 08:00 Spy Next Door 10:00 All About Steve 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:00 Spy Next Door 16:00 All About Steve 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 20:00 Little Trip to Heaven, A 22:00 Inhale 00:00 The Game 02:05 Virtuality 04:00 Inhale Stöð 2 Bíó 07:00 Aston Villa - WBA 12:50 Reading - Newcastle 14:40 Man. Utd. - Tottenham 16:30 Sunnudagsmessan 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 QPR - West Ham 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 QPR - West Ham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (37:175) 19:00 Ellen (11:170) 19:40 Spurningabomban (6:6) 20:35 Að hætti Sigga Hall (10:12) (Boston) 21:05 Little Britain (7:8) 21:40 Pressa (1:6) 22:25 Ellen (11:170) 23:10 Spurningabomban (6:6) 00:05 Að hætti Sigga Hall (10:12) (Boston) 00:35 Little Britain (7:8) 01:05 Pressa (1:6) 01:50 Tónlistarmyndbönd 17:10 The Simpsons (16:25) (Simpson- fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (11:22) 19:00 Friends (Vinir) 19:20 The Simpsons (10:22) 19:45 How I Met Your Mother (1:22) 20:05 So You Think You Can Dance (15:15) 21:30 Privileged (7:18) 22:10 So You Think You Can Dance (15:15) 23:35 Privileged (7:18) 00:15 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví Pretty Little Liars Er meðal dagskrárliða á Popptíví.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.